Vísir - 24.09.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 24.09.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 24. september 1947 V 1 S I R 3 á sölunni. Árið 1946 voru tekjur af áfengissölu b. 192.719.780:77 mörk. Sem dæmi um álagninguna má nefna að ein flaska „Liqueur Marli“, þ. e. fyrsta flokks finnskur líkjör — búinn til úr berjum — kostar 60—70 mörk að réttu lagi en er seld- ur á 800 mörk. Finnskur snaps kostar í vinverzlun- um ríkisins 300 mörk en heilflaska af dönsku Ála- borgarbrennivini 1200 mörk. Tíminn liður fljótt í.ná- vist Fagerholms, talið berst að ýmsu, sem ekki verður birt að sinni og áður en eg vissi af var eg að verða of seinn á næsta áfangastað. Fagerholm gaf einkabílstjór- anum sinum skipun um að aka mér í bíl sínum, en þeg- ar eg var kominn inn i bil- inn kom í Ijós að bílstjór- inn skildi ekki éitt orð í I sænslui og Fagerholm liafði láðzt að segja lionum, livert hann ætti að fara með mig. Bílstjórinn dó samt ekki ráðalaus, liann ók mér beint til gistihúss, þar sem all- ir norrænu fánarnir blöktu við liún og sótti dyravörð gistiliússins. Augnabliki síðar var eg kominn inn i skrifstofu eins blaðsins, þar sem finnska og sænska hljómuðu sitt á hvað. Fagerholm sagði við mig um leið og eg kvaddi hann: Mig hefir lengi langað til ís- lands. Það er eina landið á Norðurlöndum, sem eg lief ^ ekki heimsótt. En eg þekld' nokkra ágæta íslendinga, I sem eg bið yður að bera kæra kveðju frá mér. Ó. G. BEZT m AUGLtSA 1 VÍSJ. reglusömum og prúðum manni í góðri atvinnu stóra stofu móti suðri með samliggjandi svéfnher- bergi á bezta stað í bæn- um, með sanngjarni leigu, gegn því, að hann útvegi góða stúlku í vist minnst í eitt ár. — Tilboð, merkt: „Góð stúlkaV, scndist afgr. \4sis fyrir 28. þ. m. Kristján Guðlaugáson hæstaréttarl ögma5u r Jón N. Sigurðsson héraðsdóualögmaSUr Anstursrrapti 1. — Simi '340O. GULp RÓFUR. Klapparstig 30, Sími 1884. VISI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið fcil kaupenda um BERGÞÓRUGÖTU BRÆÐRABORGARSTÍG LEIFSGÖTU. LAUGAVEG NEÐRI VESTURGÖTU MSKLUBRAUT FRAMNESVEG LAUFÁSVEG LAUGAVEG EFRI SÓLVELLI TJARNARGÖTU ÍÞaghtaðið VÍSIH Framreiðslustú I kur Aður auglýst námskeið í framreiðslu mun hefj- ast h október n.k. á Café Höll, uppi. Enn geta nokkrar stúlkur komizt að. Leitið nánan upplýsmga sem fyrst hjá undir- ntuSum á staðnum. Kristján SigurSsson. I Almennur kvennalundur I verður haldinn í Iðnó fimmtudagmn 25. sept. 1947 i kl. 8,30, að tilhlutan Bandalags kvenna í Reykja- vík og Áfengisvarnarneíndar kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði. Þessi mál eru á dagskrá: 1. FæðingardeiM Landsspítalans. 2. Framkvæmd heiíbrigSissamþykktar Reykjavíkur. 3. Skömmiun áfengis og tóbaks. 4. Heimilin og inníiutningurínn. Dodge-biíreiö J Lítið notuð 1. flokks Dodge-fólksbifreið til sölu. 1 Hefir alltaf verið í einkaeign. Til sýnis í Tryggva- götu, móti Mjólkurfélagshúsiu, kl. 5-—7 í dag. Hs. Dionmng Alexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar um 3. október. Þeir, sem fengið hafa lof- orð fyrir fari, sæki farseðla fimmtudaginn 25. sept. fyr- ir kl. 5 síðd., annars seldir öðrum. Islenzkir ríkisborgarar sýni vegabréf áritað af lög- reglustjóranum. Erlendir rík- isborgarar sýni skírteini frá borgarstjóraskrifstofunni. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen - Erlendur Pétur&son - F óövunslfior ÍMxr Framh. af 1. síðu. að til lands á stfíðsárunum og liefir valdið miklu tjóni. Haustslátrun er um það bil að liefjast, en of snemmt er ennþá að segja nokkuð um vænleik dilkanna. Öskufallið. Á öskufallssvæðinu hefir sprella orðið miklii betri en liúizt var við í vor, og má það að verulegu leyli þakka rign- ingunum í sumar. Fullyrða má, að ef þurrkasumar hefði vei'ið liér sunnanlands myndu hoi'furnar vera allt öðruvísi og verri á öskufallssvæðinu. Á jörðum, sem versta útreið fengu, svo sem efstu bæjum á Rangárvöllum og í Fljóts- lilið, hefir grasnyt verið lítil, en þó vonum framar. Á 3 eða 4 hæjum á þessu svæði liafa bændur flutt í burt sökum ösku- og' vikur-falls og má það teljast mjög lítið miðað við allar aðstæður. Vinna iil sveita er óðfluga Sœjartfréttii' 267. dagur ársins. Næturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Veðrið. Stinningskaldi á vestan eða norðvestan. Víðast þokuloft og rigning eða súld. Golfklúbbur Reykjavíkur. Þeir félagar, sem vilja taka þátt í „bændaglímunni“ á sunnudag- inn, geri svo vel að liringja í sima 3849 eða 2281 fyrir fimmtu- dagskvöld. Haustfermingarbörn | í Laugarnessókn eru beðin að mæta i Laugarneskirkju (austur- dyr) næstk. föstudag kl. 5 e. h. — Þá eru haustíermingarbörn sr. Árna Sigurðssonar beðin að koma í Fríkirkjuna á morgun, fimmtu- dag, kl.• 5 siðdegis. Útvarpið í dag. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Lög leikin á pianó (plöt- ur). 20.30 Útvarpssagan: „Daniel og hirðmenn hans“, eftir .Tolm Steinbeck, V (Karl ísfeld rit- stjóri). 21.00 Tónleikar: Norður- landasöngmenn (plötur). 21.15 Auglýst siðar. 21.40 Tónleikar: Suite Bergamasque og Pagodes eftir Debussy (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Harmoníkulög (plöt- nr). 22.30 Dagskrárlok. Sumarskólafundur verður í kvöld kl. 8.30. (Sjá nánar i auglýsingu í blaðinu í dag). Leiðrétting. Að því er Helgi Sigurðsson hita- veitnstjóri tjóði Visii, mun það vera á misskilningi byggt, að 32 sekúndulítrar háfi komið úr nýrri borliolu. hjá Reykjahlíð í Mos- fellssveit, cins og skýrt var frá liér í blaðinu í gær. flitt mun sönnu nær, að heildarvatnsmagn það, sem var til staðar er bærinn keypti hitaréttindi í Mosfellsdaln- um, mun liafa numið 32 sekúndu- títrum. Úr nýju borholunni hafði aftur á móti ekki fengizt nema 7.3 sekúndulitrar, síðast er vatns- magnið var mælt. að færast yfir á vélaaflið, sem eðlilegt er. Innflutning- ur landbúnaðarvéla liefir verið töluverður í ár, en þó miklu minni en eftirspúrniii eftir þeim. Amma okkar, fil andaöisí 23. þ. m. Fyrir IiBnd móður okkár og annar/a að- stándeiidá, Erna Einarsdöliir, Ragnheiður Einarsdöttir. Konan mín, ðlafía Onðíáss Einatfcdðtflfr, verSur jarðseít föstudaginn 26, fe. m, frá Fríkirkjunni. Áthöfnin heíst með feæn að heim- ili hennar, Þingholtssíræti 12, kl. 1 e, h. — -JarSað verður í Fossvogskirkiugarði. Fyrír hönd fearna okkar eg annarra vandamanna. Bergpór Vigfússon.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.