Vísir - 24.09.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 24.09.1947, Blaðsíða 2
V I S I R Miðvikudaginn. 24. september 1947 JEhkeré: stawf §afnast ú r>iö Mmútnemnsknna — segir pi. forsetl flnnska þingsins og næstæðsti maður FinnEands. Á novrærm móti, sem i hcildið var í Borgá í Finn- landi dagana 3.—9. ágúst, j kgnntist ég K. A. Fagerholm, einum snjallasta ræðuskör- ungi Norðurlanda, og mesta áhrifamanni Finna um þess- ar mundri. Fagerliolm gegnir tveim- ur ábyrgðarmiklum stöðum, , eins og stendur. Hann er „Risdagens talman“, þ. e. I forseti þingsins, og svo er I bann einn af aðalforstjór- um áfengiseinkasölunnar. Þegar eg bað Fagerholm um viðtal fyrir Visi, tók bann des. 1901. Pabbi var stein- höggvari, sagði Fagerholm. Og bæði hann og móðir mín voru sænskumælandi. Eg er frá Porkala-skaga, sem Rúss ar liafa nú á lcigu og er að- eins 16 km. vestan við búsið, sem við erum í. Eg' geklc í barnaskóla i Helsingfors, varð sendill, blaðasöludrengur og rakari. 18 ára gamall varð eg fulltrúi \ rakara i verkalýðssamlök- I unum. Um lirið var eg blaða- i maður við Arljetarbladet, en [1930 var eg kominn á þing ji fyrsta skipti og liefi setið næðisskortur og slafar liann ekki hvað sízl af þvi að allt að 500.000 Finnar urðu að flytja úr þeim héruðum, er Rússar fengu að stríðinu loknu og auk þess eyðilögð- ust mörg liús af stríðsvöld- um. Húsaleiga i nýjum hús- um er há en fremur lág í gömlum, liefir aðeins bækk-lmenn að um 60%. Kaupgjald. — Hversu bátt er kaup manna hér á Finnlandi? — Fyrsta flokks fagmað- ur, sem vinnur lijá áfengis- verzluninni, fær 55 mörk á klukkustund en verkamaður 44 mörk. Bílstjóri hjá „rík- inu“ fær 10.950 mörk á mán- uði, gamall afgreiðsiumað- ur 10.350 mörk og kona 8.750 mörk. Þessi laun eru dálítið liærri en almennt gerist. Hinsvegar fá verka- í ákvæðisvinnu enn meira. í málmiðnaðinum fá þeir t. d. 15.000 mörk á mán- uði. —- Hversu aýr er svo mat- urinn — í fyrsta flokks nratsölu- húsi er liægt að fá mat á 65 rnörk og á ódýrari matsölu- Ijúsum kostar sæmileg mál- tið 55—60 mörk. Matsölu- búsin telja þetta verðlag of lágt, segja að salan svari [ekki kostnaði. — Hvernig er áfengissölu háttað í Finnlandi? — Yið liöfum rikiseinka- sölu og ríkið græðir talsvert . á þingi óslitið síðan. Nú er 1 f eg f orseti þingsins og sa emi af 200 þingmönnum, sem ekki hefir atkvæðisrétt. Árið 1937 varð eg félags- málaráðherra og sat í ríkis- .sljórn til 1943. Þá kröfðust pHI Þióðveriar þess, að eg færi úr stjórninni, því að eg hafði baldið einlíverjar ræður, jsem þeim féllu ekki. Þjóð- ývvw, verjar héldu þessu svo mjög ' 1 til streitu, að þeir neituðu að [senda korn til Finnlands, ef eg sæli áfram í stjórn. Eftir vopnahléð 1944 varð eg ráð- /herra á ný en þremur mán- | [ uðum seinna tók eg við for- /setaembættinu í Ríkisdegin- j um. | Auk þessa er eg einn af \ til, að eg kæmi til hans í sex forstjórum áfengisverzl- ,,rikið“ föstudaginn 8. águstj unarinnar og sé um sölu á- kl. 14. (fengis og laun starfsfólksins. Eins og góðra Islendingaj Við liöfum margar deildir er siður, kom eg oí seint, en phérna í áfengisverzluninni þvi olli bílaskorturinn i Hel-jVm. a. eina, sem á að draga singfors. Eg fór með lyftu ^eftir mætti úr sölunni og er upp á 4. bæð í fallegri bygg- ,'sérstakur forstjóri fyrir ingu í útjaðri bæjarins ogjþeirri deild. tók þar á móti mér ungur] — Og bvað hefir yður fall- maður, sem spurði á finnsku jið bezt af öllum þessum störf livfei’ eg væri. Eg svaraði ájum? sænsku og sótti pilturinn þá| — Mér þótti félagsmála- kvenmann til að túlka mál starfið ánægjulegt og i því mitt. | stafi fékk eg þó nokkru áork Mér var slrax vísað inn til að, en ekkert starf í veröld- á við blaða- K. A. Fagerholm. Vegna ástands þess sem ríkir í viðskiptamálum þ|óð- neðan- arinnar, sja me H© ® kmir Fagerholms, sem tók mér ,inni jafnast ,með sama innileika og all-1mennsku. ir Finnar, sem eg komst í; Það er dásamlegt starf. kynni við. f — Þér sögðust vera fædd- -— Hvað má bjóða yður aðj ur i Porkala. Hversu margir drekka? sagði Fagerholm | íbúar urðu að flylja, þegar þegar við höfðum kveikt íiRússar fengu héraðið á amerískum sigarettum, semíleigu? eg liafði meðfeðis og eru vel ( — Eitthvað 12000, mest þeginn varningur i Finn- landi sem annars staðar. — Hvaða vín eru til i Finnlandi? — Hér getið þér fengið hvað sem þér viljið. Eg kaus skozkt 'wliisky og brátt var Fagerholm farinn að segja mér frá ævi sinni, sem eg kaus að fregna dá- tílíð um, áður en liið.eigin- lega viðtal bæfist. Sonur steinhöggvarans. — Eg er fæddur tiinn 31. 1 sænskumælandi fólk. Finnum er skytt að leigja út húsnæði. — Hvernig er húsaleigu- ijöggjöfinni liáttað í Finn- landi ? j — Árið 1911 var sett lög- gjöf, sem skyldar fólk tíl að leigja ibúðir og herbergi. Stórum íbúðum má skipta samkvæmt þessari löggjög. (Óbeimilt er að segja leigjn endum upp. Þrátt fyrir þess- ar ráðstafanir er mikill liús- taldra félaga sér ekki mögu- legt að halda áfram lánsvið- skiptum. Frá 1. oktober verða því vörur aðeins seldar gegn stað- greiðslu í sölubúðum vorum. 'Jélœy (túAákaldœ- t<§ júrtiéwukaup\nama 'Jélaq kjöttfetjlana J}éla<§ waWrukaupimaHHa £kckaufintaHHajjéla<jii Jélacf tcbakt- c$ AœlqœtUéetjlana 'Jélac) ée^miatécfukaufitnama Maupntannajjélacf Ucc^na^janiat

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.