Vísir


Vísir - 09.10.1947, Qupperneq 1

Vísir - 09.10.1947, Qupperneq 1
37. ár. Fimmtudaginn 9. október 1947 227. tbl. Fá leígubílar meíra benzín? Bifreiðastjórar hafa farið þess á leit við skömmtunar- yfirvöldin, að leigubifreiðum verði úthlutaður stærri benzínskámmtur. Eins og kunnugt er, fá leigubifreiðir 400 lítra af benzíni á mánuði, en bif- reiðastjórar telja sig þurfa mun ineira. — Að því er skömmlunarstjóri hefir tjáð Vísi, er nú í athugun, hvað hægt sé að gera varðandi aukinn henzínskammt til leigubifreiða. Júgóslavar látnir heita sér iyrir rerkiöltum ag áróöri í S-Awneríku Fjárlagafrv. í smiðum. Einar Olgeirsson gerði í gær fyrirspurn utan dagskrár um hvað liði fjárlagafrumvarp- inu. Stefán Jóh. Slefánsson for- ssétisráðlierra varð fyrir svörum af hálfu ríkisstjórn- arinnar og kvað hann frv. vera í smíðum, mundi það verða Iagt fyrir þingið hráð- lega. Þótt miðaldafyrirkomulag sé á mörgum sviðum í Japan, er þó nokkuð algengl að sjá kvenlögregluþjóna í Tokyo, höfuðborg landsins, því að 62 konur gegna slíkum störf- um. Hér sést ein þeirra, sem er tvítug að aldri og útlærð í að stjórna umferð. Tveir fnlliraar þeina landrækir. Aðallega beint geg befir tekið dollaralán. Það upplýstist á Alþingi í gær, að Landsbankinn hefir fengið bráðabirgðalán í Bandaríkjunum. -Kom þetta fram í umræð- um um frv. til 1. um viðauka við 1. um Lajtjdsbankann. Skýrði Enail Jónsson, viðsk.- inálaráðherra, frá því, að Landsbanltinn liefði tekið milljónar dollara yfirdráttar- lán, til þess að viðskipti stöðvuðust ekkj, þótt gjald- eyrisörðugleikar berðu að dyrum. Aður hefir þess verið getið, að tekið var milljónar punda lán í Bretlandi. hefsft á mO?,gUE2> Hið árlega þing Fsa'manna- og fiskimannasambands ís- lands hefst á morgun. - Þingið verður haldið í Tjarnareafé og liéfst kl. 1,30 e. h. Ekki er ennþá kuhnugi um tölu fullírúa, sem sitja þingið, en þeir munu að lík- indum verða um 30. Isksélur í Englandi: Bi Heklu." Skymaster-flugvélin Hekla var væntanleg frá Banda- ríkjunum um hádegi í dag. Síðar í dag fer vélin til Kaupmannahafnar og er væntanlég Jiaðan á morgun, en síðari liluta dags á morg- un fer hún aftur tii Banda- rikjanna. Bifrelð hvolfir. Um s. I. helgi var bifreið ekið út af Hafnarfjarðarveg- inum og hvolfdi henni. Þetta skeði að kvöldi til, skamint frá Fossvogskirkju- ! garðinum. Bifreiðin lá á, hliðinni fyrir utan yeginn, er. að var komið og var mikið skemmd. r æ n d u r. Um s. 1. helgi var ölvaður maður hér í bænum rændúr. Þrír unglingspiltar rcðust að honum og veittu honum áverka. Því næst stálu þeir af honum hátt á annað þús- und krónuin. Maðurinn, sem rændur var, tilkynnti aiburð- in:v !il lögreglunnar og hefir h.enni lekizí að hafa upp á sökudólgunum þremur og j hiða þeir nú dóms. ^eytján íslenzkir íogarar haía selt afla sinn í Eng- ’andi á s.l. áttá dögum, eða frá 1.—8. okt, s.l. fynr samtals rúml. fjórar millj. króna. Af þessum 17 togurum eru sjö nýsköþunartogarar og er Bjarni Ölafsson frá Akranesi hæstur, seldi fyrir 12.274 sterlingspund eða fyrir rúm- lega 320 þús. krónur. Sala einstakra skipa var sem hér segir: Faxi seldi 1938 kil fiskjar fyrir 5904 sterlingspund, Júní 2209 kit fyrir 7391 þund, Júpíter 2450 kit fyrir 8012 pund, Egill Skallagrímsson 3006 kit fyr- ir 9918 pund, Tryggvi gamli 1794 kit fyrir 6107 pund, Bjarni Ólafsson seldi 3944 kit fyrir 12.274 pund, Gylfi 3824 kit fyrir 10.328 pund, Bj'arni riddári 3492 kit fyrir 9685 pimd, Skallagrímur 3216 kit fyrir 10.014 pund, Kaukanes 1627 kit fyrir 6681 pund, Baldur 2790 kit fyrir 8480 pund, Þýrólfur. 3127 kit fyrir 8168 pund, Elliðaey ,038 k't fyrir 11.228 pund,. Akurey- 4276 kil fyrir 11.439 puhd, Egjll rauði 3898 kit fyrir 10.095 pund, Maí 2617 kit fýrir 7507 pund, og Ilelga- fell, Rvík 3818 kit fyrir 10,- 638 sterlingspund. a i gær — enginn afli. Um þrjátíu vélbátar leit- uðu síldar hér á Faxaflóa í gær, en enginn varð síldar var. Sjómenn á bátumun segja, að mikill kolkrabbi sé nú kominn í flóann, en hann er, eins og kunnugt er, mikil plága á síldinni. Þrir hátar frá Akranesi eru hæltir róðr- Uin og stendúr til, að fleiri liætti einnig. Alls liafa bálar frá Akra- nesi veitt um 2000 tunnur af síld, sem frystar hafa verið. Er-það beitusíld fyrir 5 báta á komandi vertíð en þörf er fyfir um 10 þús. tunnur, þar sem um 25 hálar verða gerð- ir út frá Akranesi í vetur. Suður-Ameríku hefir komizt upp um víðtækt samsæn kommúmsta og er því stjórnað að nafmnu til af Júgóslövum. Ríkisstjórnin í Cliile hefir unnið að rannsókn þessa máls upp á siðkaslið, ásamt fleiri ríkisstjórnum í Suður- Ameríku og í morgun gaf ■ hún út opinhcra tilkynningu iiim kommúnistasamsærið. í tilkynningunni segir, að sendisveitir Júgóslava í lönd um Suður-Ameriku liafi fyr- ir nokkurum mánuðum eða skömmu eftir stríðslokin fengið fyrirmæli frá Belgrad um að skipuleggja kommún- istasellur á scm flestum stöðum í suðuramerískum löndum og sjá iil þess, að þær yrðu sem duglegastar við að skipuleggja verkföll og vinna aðra skemindar- starfsemi. Þó var þetta að- eins önnur hlið þeirrar starf- semi, sem sendisveitunum var falið að vinna, því að njósnum eiga þær og að starfa og loks áttu þær að æsa menn gegn Bandaríkj- unum. Sendiherra æðsti maður. Stjórnin í Chile segir, að sendilierra Júgóslaviu í Bu- enos Aires liafi verið yfir- maður þessarar starfsemi um alla Suður-Ameríku, en sendifulltrúa Júgóslava í Chile liefir verið vísað úr landi. Hann Iiafði meðal annars komið af stað verk- falli í kolanánnim landsins, ^ en kolaskortur er tilfinnan- ■ legur í landinu og dregur ^ haun úr afköstum iðnaðar- , ins. Verður verkfallið nú I 4 stöðvað svo að liægt sé að rannsaka til hlýtar, hvern þátt Júgóslavar áttu í þvi. Argentína hefir cinnig rek- ið 1. sendisveitarritara Júgó- slava og búizt er við, að fleiri kunni á eftir að fara. Frh. á 8. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.