Vísir - 09.10.1947, Side 3
Fimmtudaginn 9. október 1947
V I S I R
3
Íbúðaskipti
Þriggja herbergja kjallaraíbúð óskast í skiptum f.yrir
5 herbergja grunnmálaða íbúð á hæð í nýju húsi við
Máfahlíð. Nóg er að kjallaraíbúðin sé grunnmáluð.
Baldvin Jónsson héraðsdómslögmaður
Vesturgötu 17. — Sími 5545.
Ford vörwbélar
2—3 nýir FORD-vörubíIar óskast til kaups nú
þegar. Upplýsingar í síma 6616 frá kl. 6—l/i
næstu daga.
Výkomnar
líápy-og kjólakeðjur
mikið og fallegt úrval.
n cji 'i íjs l; í (\
Hafnarstræti 21, sími 2662.
T ilky nning
írtí hústilciffMttefnd
Áð gefnu tiíefni vill húsaleigunefnd taka fram,
að samkvæmt 5. gr. húsaleigulaga, er nefndinni
heimilt að faka auit húsnæði leigunámi og ráð-
stafa því til handa húsnæðislausu innanbæjarfólki.
Hafi ónotuðu húsnæði í bænum ekki verið ráð-
stafað tiS ibúðar handa innanhéraðsfóiki fyrir 15.
októher n.k., mun nefndin að þeim tima Hðnum
taka það leigunámi, án frekari aðvörunar.
Jafníramt viíl nefndin beina bví til þeirra, sem
kynnu að viia um auft húsnæði í bænum, að skýra
neíndinni frá því nu þegar.
Óheimilt er að leggja niður íbúðarhúsnæði í
bænum án levfis nefndarinnar.
Músaieitjunefntlin
i Metghgneíh
Handknattleiksstúlkur
Ármanns.
Æfing verSur í kvöld kl
8.30 i íþróttahúsinu vi'S Há-
logáland. Allar, sem ætla að
æfa í vetur, eru beSnar aS
mæta.
Hnefaleikarar Ármanns.
Æfingar byrja i kvöld kl.
9 í íþróttahúsinu. Mæti'ð allir.
Stjórnin.
’SOöUWUiKKSCOOÍÍÍSOaOOGOQÖÍÍOtSCSÖtSSSinoOGÍÍOOOOnOOÍÍOOOtíOÍSOttOÖÍíOGOOCtSOCtÍOtttSOtJtíGtSftC;
S. LONDON ™
jfámwó/ti
VÉLRITUNAR-
KENNSLA. — Einkatírnar
og námskeið. Uppl. í sima
C/)2C). Freyjugötu 1. (341
KENNI þýzku og ensku.
Létt aðferð. Aðalstræti 18
(Túngötumegin). Elisabeth
Göhlsdorf. Sími 3172, frá
hl. 4.(47Ö
MUNIÐ dansskóla Kaj
Smith fyrir fullorðna. Inn-
ritun i Iðnó frá kl. 6—7. (77
VÉLRITUNAR-námskeið.
Viðtalstími frá kl. 5—7. —
Cecilía Helgason. Simi 2978.
KLARINETTKENNSLA,
Einkatímar. Uppl. í sima
2656, milli kl. 12—1 og 7—£
daglega. Egill Jónsson. (191
NOKKRAR konur geta
fengið tilsögn í kven- og
barnafatasaumi. — Dag- og
kvöldtímar. Heima kl. 3—5
og 8—9 e. m. Guðrún Bach-
raann, Óðinsgötu 18 A. (324
BIFREIÐAKENNSLA.
Kristján Magnússon, Fjólu-
göftu 13. Sími 5078. Heima
kl. 12—1 og eftir kl. 7 á
kvöldin. (327
GUITARKENNSLA. —
Aldís Guðmundsdóttir, Bald-
ursgötu 9. (329
VIL taka að mér að kenna
börnum 2—3 tírlia á dag í
góðu húsi, gegn fæði. Æski-
legt að það væri í vestur-
bænum. Tilboðtim sé skilað
á afgreiðslu blaðsins íyrir
laugardag, merkt: „Náms-
stúlka“. (364
Mteh luwttyntlin
Framh. af 8. síðu
ekki eingöngu sagt kvik-
myndatökumönnunum til
lofs, hetdúr umfram allt
Heklu.
Myndinni var að vonum
forkunnarvel tekið af úhorf-
endum. Stult erindi fluttu
þeir Pálmi Hannesson rekt-
or, dr. Sigurður Þórarins-
son jarðfræðingur og Stein-
þór Sigurðsson mag. scient.
Lýstu þcir gosinu og gangi
þess fram ú þennan dag, en |
dr. Sigurður sýndi jafnframt j
nokkrar skuggamyndir í
litum til skýringar.
I tilefni af þessari frum-
sýningu bauð Ferðafélagið
ríkisstjórninni og ýmsum
öðrum gestum ú fundinn.
í dag mun dr. Sigurður
Þórarinsson fara með mynd-
ina til Stokkhólms og sýna
liana þar, cn síðar fcr liann
með myndina víðar um Sví-
þjóð, til Finnlands og Nor-
egs og halda jafnframt fyrir-
lestra um. jleklu og Iloklu-
gosið. Drf Sigurður er vænt-
anlegur til íslands í byrj-
un nóvemlier, en þú er
rúðgert að Pálmi Hannesson
rektor sýni hana á vegum
danska Landfræðifélagsins í
Khöfn. En seinna í liaust
mun Ferðafélagið stuðla að
því að myndin verði sýnd
liér almenningi.
GET bætt nokkrum mönn-
um i fast fæöi. Matsalan, Ný-
lendugötu 19 B. (231
NOKKURIR menn geta
fengiö keypt fast fæöi. —
Þingboltsstræti 35. (216
ÁRMENNINGAR.
HAND-
KNATTLEIKS-
V FLOKKAR
karla, 1. og 2. aldursflokkur.
Áríöandi æfing í kvöld kl. 7
í iþróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar, vegna keppninnar á
föstudaginn.
Fimleikastúlkur Ármanns.
Aliar þæ., . ;m æfön í I.
og II. fl. kvenna síðastliðinn
vetru, eru beðnar að mæta á
fundi í íþróttahúsinu kl. 8 í
kvöld.
Sajat^nWt
28Í. dagur ársins. j
I.O.O.F. 5 = 12919981/2 = 9.0. r
Nteturlæknir.
Læknavaröstofan, sími 5030.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki, sími
1616.
Veðrið.
Sunnan stinningskaldi fyrst, en
alllivass á suðvestan er Hð’ur á
daginn.
Útvarpið i kvöld.
Kl. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp,
19.25 Veðurfregndr. 19.30 Þing-
fréttir. 19.40 Lesin dagsskrá
næstu viku. 19.45 Auglýsingar,
20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljóm-
sveitin- (Þórarinn Guðmundsson
stjórnar): a) Forleikur eftir
Adam. b) Ástaljóð eftir Becce.
c) Slavneskur dans nr. 6, eftir
Dvorsjak. d) Tónaljóð eftir Al-
fred Evensen. e) Marz eftir Árna
Björnsson. 20.45 Dagskrá kven-
réttindafél. íslands: a) „Brýndu
hugsunina“, þýddur kafli (frú
Sigriður Jónsdóttir Magnússon).
b) Upplestur: Kvæði (frú Sigur-
jóna Jakobsdóttir, Akureyri).
21.15 Frá útlöndum (Benedikt
Gröndal blaðiunaður). 21.35 Tón-
leikar: Fiðlusónata nr. 5 í C-dúr,.
eftir Bacli (plötur). 22.00 Fréttir.
22.05 Kirkjutónlist (plötur). 22.30s
Dagskrárlok.
Breiðfirðingafélagið
hefur starfsemi sina að nýju
eftir sumarhléið, með fundi £
Breiðfirðingabúð í kvöld.
Leiðrétting.
í grein Jóns E. Bergsveinsson-
ar í Vsíi i gær, „Hvernig er auð-
veldast að ráða bót á gjaldeyris-
skortinum?“ hafði misritazt ár-
tal á einum stað í miðri grein-
inni. Þar stóð: „Eg kom til Siglu-
f jarðar um mánaðamótin ágúst og
september 1936, en átti að vera
1946.“
Fræðslufundur
fyrir unglinga og ungt fólk
verður í Skátaheimilinu við
Hringbraut i kvöld, og liefst kl.
8H c. li. — Formaður flugráðs,
Agnar Kofoed-Hanscn, flugvalla-
stjóri ríkisins, flytur erindi, sem
hann ncfnir: Flugið og framtíð-
in. Aðgangseyrir ein króna, og er
ölluin helmill aðgangur.
Sveitarstjórnarmál,
1. hefti 7. árgangs, er nýkomið
út. Ritið flytur þetta efni: Lands-
þing Sambands íslenzkra sveitar-
félaga -1946, Almannatrygginga-
lögin, Um skipulagsmál, Hrepps-
nefndarkosningarnar og Gagn
ritsins og útbreiðsla.
LTD.
F
U
R
R
R
AIÍGYLL HOUSE 246/250, REGENT STREET, W. 1. LONDON
. TELEPHONE: REGENT 4675/6. LONDON.
Skrifið eftir ljósmyndum og verðtilboðum. Aðeins vönduð vinna
og úrvals skinn notuð. Er þér komið til Englands, gjörið svo
vel að líta inn til okkar og munum við þá sýna yður nýjustu tízku
í skinnkápuai, án nokkrar kaupskyldu.
Jarðaríör mannsins míns,
frá Þorgeirsfelli,
Staðarsveit, fer fram laugardaginn 11. þ. m.
Jarðað verður að Staðarstað kl. 3. Húskveðja
hefst frá heimili hins Sátna, Summbraut 26,
AkraneáL Kirkjuatböfn á Ákranesi kl. .3 e. h.
inn 10. þ. m.
Guðrán Jónasdóttir.
• Hjartkær móðir okkar og tengdainóðir,
Siparbjörg Óklsdéttir,
andaðist miðvikudaginn 8. október.
Unnur Erlendsdóttir,
Guðmundur Markusson,
Sólveig Erlendsdóttir,
Magnús Einarsson.