Vísir - 09.10.1947, Side 4

Vísir - 09.10.1947, Side 4
V 1 5 I R Fimmtudaginn 9. októbeV 1947 WXíSXlg. DAGB'LAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGAFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján GuSlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Heima og erlendis. B orgari skrifar: JBmmwwíttg®w$bim, Á fímdi bæjarráðs Rej’kja-1 Thoi’oddsen, sem hefir verið víkur, sem haldinn var þriðjudaginn 7. þ. m., var tekin ákvörðun um það af hálfu bæjarráðsins, hverjir skyldu verða skipstjórar á hinum nýju togurum, sem gert er ráð fyrir að komist í eigu Reykjavíkurbæjar. — Sjávarútvegsnefnd mun vera sammála bæjarráði um val mannánna. Það virðist í sjálfu sér eng- in tíðindi þótt bæjarráð geri samþykkt. -Bæjarráð sam- fSáðstafanir þær, sem gerðar hafa verið síðustu vikurnar, til þess að draga úr óhóflegri gjaldeyriseyðslu og hvetja almenning til sparnaðar, hafa í heild mælzt vel fyrir, þótt þykkir svo margt og getur flestir hafi sitt hvað við skömmtunarfyrirkomulagið að stundum verið gleymið á athuga og vilji fá því breytt að meira eða minna leyti. eldri gerðir sínar. En það, Almenningi er orðið ljóst, að þjóðin verður að leggja nokk- sem vekur atliygli á þessu uð að sér til þess að rétta við fjárhaginn út á við, en niáli, er hin einræðiskennda skapa jafnframt atvinnurekstrinum skilyrði inn á við til starfsaðferð bæjarráðsins. þess að standast erlenda samkeppni. Kommúnistar einir Bæjarbúar höfðu búizt við Iiafa ekki séð ástæðu til róttækra aðgerða, og beita sér af Því, að stöður jiessar yrðu fullkominni heift gegn öllu því, sem rikisstjórnin leggur | auglýstar. Sjómannastétt til málanna eða stuðningsflokkar hennar. Er'þar hvort-J Reykjavikur hafði búizt við tveggja, að þar hæfir málefnið mönnunum, enda fer fylgi (ln'í þeini vrði gefinn kost- og traust þeirra eftir því og rénar stöðugt, sem málfíutn-!ur á því að sækja um þessal’ ingnum er lengur fram haldið. stöður. Á þessum nýju tog- Hilt er aftur ljóst, að aðstaða manna er misjöfn til urum eru bygðar niiklar þess að búa við stranga og langvarandi skömmtun og fer.vonir, þótt skiptar séu skoð- það nokkuð eftir atvinnu manna. Þannig er skiljanlegt, |amr 11111 lia;ð> hvort heppilegt að verkamenn og sumir iðnaðarmenn geti ekki komizt af sé> að bæjarfélagið sé að vas- með minnsta skammt klæða og skæða, en er reynsla fæst ast i slikum málum. En af skömmtuninni, ætti að vera auðvelt að fullnægja þeim J menn Iiafa ekki rekizt á það, þörfum manna, án þess að brotið sé í.bága við sanngimi|í blöðum eða timaritum, að og réttlæti, eða sumum ívilnað á annarra kostnað. Má því skiþstjórastöðurnar væru ætla að þjóðin verði öll sómasámlega stödd, er frá líður, ^ auglýstar. en það nær þó til þeirra einna, sem heima fyrir dvelja.' Nú hefir bæjarráð gengið Allt öðru máli gegnir um liina, sem erlendis eru. Strang- H’á vali á skipstjórum skip- ar gjaldéyrishömlur gagnvart þeim,.géta beinlínis leilt til anna °g heita þeir: Halldór að þessir menn komist í hinn mesta vanda, og að margir Guðmundsson; hefir hann beir námsmenn, sem utan hafa farið, verði að hverfa frá mm’g undanfarin ár átt námi, hvar svo sem þeir eru á vegi staddir. heima í Hafnarfirði, en mun Fjöldi námsmánna hafa lagt stund á verkfræðilegt nám vera fæddur í Reykjavík. við erlenda háskóla, einkum þó í Vesturheimi eftir að Sigurður Guðjónsson; búsett- styrjoldin skall á. Margir þessara manna eiga að baki sér ur a Stokkseyri og hefir alið langt og kostnaðarsamt nám, en í því sambandi mætti Þar Mdur sinn, og nefna, að skólagjöld eru miklu hærri við háskóla í Vest- urheimi en dæmi eru til í Evrópulöndum. Nemendur vestra eru að ýmsu leyti ver settir en hinir, sem skemmra eiga til heimalandsins, þcitt erfiðleikar séu alls staðar miklir fyrr bíásnauða námsmenn á slíkuin óróatímum sem þeim, cr nú standa yfir. Eðlilegt er að fullt tillit sé. tekið til námsskilyrða, þegar námsmönnum er úthlutað gjaldeyri, og einkum ælti að sjá svo um, að þeir menn, sem langt Mjólkin, börnin og fullorðnir. | þá hér viðloðandi siðan haustið 1943. Mér þykir eklci óeðlilegt, þótt Reykvíkingar spyrji: Voru engir Reykvíkingar hæfir til þess að taka að sér þessar stöður, eða vildu þeir ekki stjórna þessum nýju skipum, sem þó er liklegt að muni marka djúpt spor í sögu bæjarins. Þeir hafa þó sótt sjó á lakari fleytum en gert er ráð fyrir að hinir nýju togarar bæjarins verði. Ekki er ólíklegt að skýr- ingin sé önnur, og sú, að bæj- arráðið geri sér ekki nægi- lega grein fyrir tilfinningum Reykvíkinga. Það virðisl ekki telja sér skylt að hafa hliðsjón af þvi, hvaða skoð- un almenningur hefir á þeim málum, sem koma til úr- skurðar bæjarráðs. Bæjarráð Reykjavíkur er nú að nokk- uru leyti skipað fólki, sem fyrir fáum árum er komið hingað í bæinn til skólasetu, hefir séð líf og störf bæjar- búa gegnum rúður skólastof- anna, en orðið að loknu námi inlyksa í bænum og er nú forsjón bæjarbúa í öllum þeirra niálum. Þetla fólk get- ur varla borið i brjósti söniu tilfinningar til bæjarins og þeir, sem vaxnir eru upp úr jarðvegi hans, sem telja Reykjavík fæðingarborg sína og liafa drukkið i sig með móðurmjólkinni löngun til þess að verða fæðingarbæ sínum að sem meslu liði. Það er ef lil vill ekki liægt að á- telja þetta aðkomufólk fyrir Einar það, þótt það skilji ekki silí- Biezldi kommún- istai lýsa aístöðn sinnL Harry Pollitt, aðalritari kommúnistaflokksins brezka, hefir birt greinargerð um af- stöðu flokks síns til hins ný- stofnaða kommúnistabanda- lags, sem aðsetur hefir í Belgrad. Kvaðst Pollitt fagna því, að nú hefði verið skorin upp hérör gegn „Auðvaldsvestur- veldunum“, eins og hann orð- aði það. Enn fremur skýrði hann afstöðu kommúnista til brezku stjórnarinnar. Sagði hann Attlee hafa sýnt Sovét- ríkjunum fullan fjandskap og væri stefna hans nánast í anda ræðu þeirrar, er Win- ston Churchill flutti í Fulton í Bandaríkjunum á sínum tíma, en þessa stefnu kvað hann stefna til styrjaldar. Drengur slasast Fyrir skömmu varð ungur drengur fyrir bifreið á Vest- urgötu. Drengurinn slasaðisl nokk- uð og var fluttur i Lands- spítalann þar sem gert var að meiðslum hans. af tilfinningar bæjarbúa. En það er rétt að átelja Reykvik- inga fyrir það, að vanda ekki betur val þeirra riianna, sem kjörnir eru til þess að ákveða og stjórna máléfnum bæjar- ins. Borgari. ERGM A er ekki nokkur vafi „Barnakarl“ hefir sent mér eftirfarandi pistil um mjólkur- skömmtunina: „Eg held, a<5 þótt margt megi með réttu lilálegast, hvernig hagaö er eru á veg komnir með nám sitt, verði frekar látnir sitja fyrir gjaldeyrisveitingum en hinir, sem ef til vill eru í þann. veginn að hefja nám. Heyrzt hefir, að fjárskortur sé þegar orðinn mjög til- finnanlegur meðal islenzkra námsmanna, sem erlendis dvelja, enda hafi misjafnlega gengið með að fá fé sent til þeirra, jafnvel þótt gjaldeyrisleyfi séu fyrir hendi. Ættu skiptingunni á mjólkinni. Þaö menn að geta gengið út frá því sem gefnu, að því aðeins er ekkert verið aö taka tillit til verði gjaldeyrisleyli veitt, að bankar hafi yfir að ráða til- 'þess, hvort handhafi skömmt- svarandi magni myntar. ; unarseöilsins sé á fyrsta ári eöa íslenzku þjóðina skortir sérfræðinga í ýmsum þeim fujloröinn ;óg íullhraústúr og greinum, sein ætlunin líefir verið að raðast í næslu arin, imfi í raunipni enga þfjrf fyrir en sumir Jiessara manna hafa þeinlínis fengið opinbera mjólk. .Vitanlega á fyrst ,og ídyrki til þess að strinda slíkt nám við erlendar vísinda- frém.st aö nriöa skömintunina i.tofnanir. \ erður slíkt misræmi ekki skilið,. að< rikið veiti yjö náuösyn og þarfir einstak- 'unnars vegar síyrki tjl jrám?, cn neiti hins vegar sömu íinganna. mcnnfamönnupi iim yfirfærslú á styrkjuinim. Slíkt cr céðlilegt o‘g ékki verjanlegt. Fátækt héfir háð svo taíörgum1 Börnin gangi fyrir. íslenzkum námsmönmim, sein dvalizt hafa við erlendar Það á þegar í stað að prema« menntastofnanir, að þeir hafa borið þess mirijar langa ævi, nýja skömmtunarseöla og cn þegai’ aðstandendur þessai’a manna geta klolið þánn verði þeir haföir tvennskonar. þrítuga hamar, að kosla börn sín til náms, sýnist fjarri Qildi sumir fyrir börii, sem lagi að ekki sé grcitt lyrir þeinx eftir írekustu gelu, endg|lfafa þörf fyrir niiklamjólk, en sitji slík afgreiðSÍá í: fyHVrúmi af opinbe'rri liálfu. Við áþrir fyrir fullorftna, aenx hafa því, að hægt yrði að láta nóga mjólk á hverjum degi til barna- fólksins. Ekkert gerir til, þótt fullorðnir fari á mis við rnjólk- fiiina að skömmtuninni, sé þó ina. Þeir eru ekki að vaxa og megum ekki gleyma íslenzku úámsmönnurium ei’lendis, cnda hefir þjóðin ekki efni á slíku óhófi, vilji hún hugsa litið eitt lengra fram í tímann en um liðándi stund eina saman. . .......... . minni og jafnvel enga þörf fyr- ir þenna drykk, en jxeir seðlar gildi aðeins, þegar nóg mjölk ’er.• til..,— .Yéri5i.,.þeUa. gerh. þjóta í sundur, eins og ungvið- iö, svo aö þarfirnar eru allt aörar. Eg vil skora á skömmt- unaryfir'vöfdin að taka þetla strax til athugunar, eöa þá bæj- arvöldin élla,- er nú ekki alveg bú- Benzínið En eg inn, því að eg er ekki aðeins þáfnaharl, lxeldur einnig ;bíl- stjöri og þeir hafa líká upp á sitthv.áð að klaga. Eg fékk ekki bilinn-; minn fyrr en í júlí,-en því iylgir, að eg. get ekki fengið benzín á hann, nema nieð því að sækja um. þaö ^.llralotnjngar- týUst: til stjórnarráðsins. Nú yiita allir, að. skömmtpnin hefir staðið frá mánaðamótum, svo að án skömmtunarseðla fær maður ekki benzín. En þótt eg sé bú- inn að híöa.í.vikuæftir.svari frá hæstvirtu ráðuneyti, bólar ekk- ert á því ennþá. Billinn kemst ekki af stað og eg tapa-tugum, e£ ekki hundruðum króna á degi hverjum. Þetta er óþolandi sleifarlag hjá hinu opinbera.” Eg er sammála. Eg get ekki annað sagt en áð eg sé bréfritárá-barnakarli sam- rnála í einu og öllu. Munu vafa- laust fleiri undir taka, ef að verða spurðir, aö réttma;tt sc og raunar hiö eina, sem til greina getur komiö, aö mjólk- urskömmtuninni verði hagað þannig, að þörn,. sjúklingar og gamahrienni fái stærsta skamnxt, senx hægt er að láta. Eigi þá ekki að setja það fyrir sig, þótt hinir fullorðnu og íílhraustu fái ekkert. Akstur. Svo.er það benzínið. Bílstjór- ar eru óánægðir með skamm- inn, en sögur gaiiga um það i bænum, að hann hafi verið mið- -----Fianili. á- 8.-síðu,.... -

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.