Vísir - 15.10.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 15.10.1947, Blaðsíða 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 15. október 1947 JHess Vrwmam9 eigimh&ma fíamdarihgaiarseta. Bess Truman er ættuð frá Missourifylki, frá stað sem heitir Independence, en það þýðir „sjálfstæði“. Það er mjög táknrænt, því að einmitt með þessu orði mætti einkenna frú Bess Truman. Göngulag hennar og limaburður bera þessu vilni. Hún tekur fast i bönd þess, er hún lieilsar með liandabandi, og málrómur herinar lýsir vel skapgerð liennar. Það andar sjálfstæði frá rödd hennar ag persónu. Það er ómögulcgt fyrir Bess Truman að vera ann- að en það, sem hún er. Henni væri ekki hægt að stæla nokkra aðra forsetafrú, er búið hefir í Hvíta húsinu. Á meðan Felix Gouin var forseti Frakklands, kom kona hans, madame Laure Gouin til Washington og bjó nokkra daga í Hvíta liúsinu hjá Bess Truman. Washing- tonbúar urðu naumast varir við heimsókn hinnar frönsku forsetafrúar, Hefði mrs. Roosevelt verið gestgjafinn, mundi hún hafa séð um, að blaðamenn næðu tali af frú Gouin, einkum hrvenþjóðin. Og þá fyrst og fremst í til- cfni þess, að l'ranskar konur fengu kosningarrétt. Frú Roosevelt og blaðamennirnir. Þau tólf ár, sem frú Roosevelt var húsmóðir í Hvíta húsinu, lét liún aldrei undir höfuð leggjast að gefa blaðamönnum tækifæri tii þcss að fá fréttir hjá merk- um gestum, er þangað komu. Má þar til nei'na Vilhelmínu Hollandsdrotlingu, stórher- togafrúna 'af Luxemburg, ensku konungshjónin o. fl., o. fl. En það er satt, sem yfirhirðsiðameistarinn Ike Iloover hefir sagt, — en liann hefir búið í Hvita hús- inu um fjörutíu ára skeið, — að engin tvenn forsetahjón hagi sér eins, jafnvel þó að þau séu úr sama stjórnmála- flokki. Fi’ú Truman áleit t. d., að sér bæri ekki skylda til að mæta, í tilefni þess, að| minnzt var dánardagsRoose- velts forseía. En Truman mætti og geklc við hlið frú Roosvelts að gröfinni. Af þakkaði heiðurssæti. Þegar Eisephover kom til Kansas City eftir stxáðið, og var við hcrsýningu, afþakk- aði frú Truman heiðurssæti það, er henni hafði verið ællað, og sat móðir Trumans i ])VÍ. Bess Truman sagði í tilefni þessa: „Þetla er tlagur Eis- enliovéi;s hersliöfðin'gjá, og cg vil engan heiðúr tileinka mér í þessu sambandi.“ Hið sama á sér stað, þegar Truman og Bess koma heirn til Independence. Forsetinn stendur á tröppunum og ræðir við fólkið, en frú Tru- man .gent'ur rakleiðis inn í húsið. I Independence búa báðir bræður Bess, og eiga heirna í næstu liúsum við hús foi*- setalijónanna. Bæði Frank og George Wallace — Bess er fædd Wallace — nota sömu bilageymslu og Tru- mans-fjölskyldan. Eina mág- kona Bess er dóttir iitgef- anda blaðeins The Indejxen- dence Examiner. í þessu blaði er mjög vinsæll dálk- ur, sem útgefandinn sjálfur rilar undir nafninu Salomon hinn vitri. Þegar eftir að Trumans- hjónin eru komin „lieim“, birtist í blaðinu áminniug til íbúa -staðai-ins um það, að ónáða ekki forsetafjöl- skylduna að óþörfu. Og þessu er lilýtt. Ef einhvr aðkolnumaður spyr bæjarbúa hvar Trurnan búi, segist hann ekki hafa hugmynd um það. Auðvitað veit hvert mannsbarn á staðnum hvar Bess og Tru- man eiga heima. Aðeins kölluð Bess, Allir i Independence kalla frú Truirian bara Bess. Og enginn virðist líta á hana sem tignustu konu Banda- ríkjanna. Er frú Truman ætlar heim til Indeperidence, lætur liún Roger Sermon vita. Hann er „borgarstjóri“ staðarins. Ilann sér um útvegun alls, sem Bess þarfnast, og læt- ur flytja það heim að hús- inu, svo það sé til, er lijónin eða hún kemur. Bess lifir lífinu þarna á sama hált og hún gei'ði áð- rir en hún varð forsetafrú. Hún fer til sömu hárgx-eiðslu- konunnar, sækir sömu kirkj- una o. s. frv. Er hún ekur til Kansas City, vekur það enga athygli. Ibúarnir í Independence eru ekki orðvárari en geng- ur og gerist. En þó sagði einn þeirra fyrir skömmu síðan: „Það er erfitt að segja nokkr- ar sögur um Bcss“. Það er afargolt samkomu- Iag í þessax-i fjölskyldu. Foi'- setahjónin eiga eina dóttur, sem kunnugt er. Hcilir hún Mary Margaret. þar sem hún var ekki viss um það, að liann þekkti hver sessunautur hans var. Árrisnl hjón. Bess fer snemma á fætur, eins og maður hennar. Klukkan átta boi'ðar hún morgunverð. Að honum loknum ræðir liún við yfir- bryta foi'setabúslaðai’, frú Henriettu Nesbitt, urn mat- argerð dagsins. Ilún eyðir föngum tírna fyrri hluta dagsins, til þess að lesa bréf. Hún svarar sjálf bréfum frá gömlum vinum. Önnur bréf lætur hún ungfrú Reathel Odum vélrila eftir fyrirsögn. Frú Truman borðar oftast liádegisverð með manni sín- um. Á kvöldin ritar liún aftur bréf, því fyrri liluta dagsins getur hún venjulega elxki lokið þessum skriftum. Htin les gjai’nan spánskar bæk- ur, og oft þarf hún að tala í símann. Henni þykir gaman að fá ganxla vini í lieimsókn, eða fara út og ganga í fylgd með vinum og kunningjum. , Hvíta liússins, á annari hæð. Er það útbúið eftir hennar fyrirsögn. Litur veggjanna La n dvai'n a ipanna. —- Að Háskólamálinu vann hann öt- ullega á þingi, og það mun er lavendelgrár, með blóm-'ekki hafa verið honum sízt skrauti ámáluðu. Þar feru að þakka, að samkomuíag Tónlistarvinír. Forsetafjölskyldan borð- ar miðdegisverð klukkan 7. Og þessi miðdegisverðartími er algengur í Washington. Ilefir Bess komið ]iessum sið | ( f I á. Fjölskyldaii er elsk að ton- list, og fer oft að loknum miðdegisvei'ði á hljómleika, t. d. í Constitution Hall. Er sönghöll þessi ekki langt frá forsetabústaðnum. I búsi þessu hefir fjölskyldan á- lcveðin sæti. Svefnherbergi frú Tru- mans er i suðvcsturhorni myndir af manni hennar og' dóttur. Frú Truman lætur blaða- mönnum fréttir í té á fjórt- án daga fresli. En um þettaj sjá ritararnir frú Helm og ungfrú Odum. Á þessunx „ráðstefnum“ í græna lxerbei’ginu, fá blaða-' menn frásagnir unx ýnxislegt varðandi þær mæðgurnar Bess og Margaret. Ritararnir svara ákveðnum spurning- um á fundunx þessum. En þau svör hefir frú Truman sanxið að nxestu. Svör henn-' ar eru stutt. Einu sinni hljóð- aði ein spurningin unx það, hvernig hátíðahöldum yrði varið i Hvíta húsinu, í sanx- bandi við próf ungfrú Tru- mans við lxáskólann, er lxún gekk í. Svar: „Engar ákvarð- ^ anir liafa verið teknar þessu viðvíkjandi.“ Önnur spurning var svo bljóðandi: „Ilvernig ætlar frii Trunxan að verja. sumr- inu, og livað ætlar ungfrú Mai’garet að gera?“ Svar: „Frú Truman íxiun dvelja í Ilvíta húsinu mestan hluta symai’sins. Mai'garet ætlar að fara heinx og búa lijá föður- 95Tstur siixixi.“ Meðliminiir í Bridgeklúbb þeinx, sein Bess er félagi í, ^ álíta, að heixni liði vel í Hvíta húsinu. En þó er það álit flestra, að lxún kunni enn betur við sig í Independence, og þar nxundi hún liafa vilj- að vera. Þó er sá grunur að vei'ða útbreiddari eix áður vai', bæði í Washington og^ Independence, að frú Tru-j íxxan geðjist betur að því að vera forsetafrú en hún læt- ur í veðri vaka. náðist að lokum í öllunx þing- flokkum, að afgi'eiða málið frá þinginu án frekari di'átt- ar, þvi til voi'u þeir þingmenn, og það áhi'ifamenn, sem gjarnan vildu fresta málinu. Loks skal minnst á þátt Arnalds í sjálfstæðisnxálinu árið 1944. Fyrirlestur hans, sem liann hélt i útvarpinu nokkru fyrir atkvæðagx'eiðsl- una um sjálfstæði Islands, telja nxargir að hafi átt drjúg- an þátt í því, hversu vel tókst við þjóðaratkvæðagreiðsluna. Ari Arnalds liélt kröftug- lega fram skilnaði við Dani i blaði sínu Dagfara á Eskifirði 1906. Og þegar stjórnarskrár- nxálið kom fyrir Alþingi, hélt hann þar áhrifamiklar ræður, enda munu fáir vera kunn- ugri stjórnai’skrármálinu ITá byrjun en hann. K. G. Frá Alþingi: SíBdarbræðslu- siclp aftur. Gylfi Þ. Gíslason hefir borið fram á Sþ. till. til þál. um síldarbræðsluskip. Illjóðar hún svo: „Alþiixgi ályktar að skora á rikisstjórnina að athuga, hvort tiltælcilegt sé að láta smíða eða kaupa til landsins skip, er setja nxegi i sildar- bræðsluvélar og nota síðan sem fljótandi sildai'vei'k- snxiðjur. I þessu sanxbandi sé það athugað sérstaklega, livort unnt væri að xxota i þessu skyni flugvélanxóður- skip þau, er nú munu vera boðin til sölu af suixxunx stór- veldanna.“ Segir í greinai’gerð, að hún sé samliljóða till., senx boi'in var fram á síðasta, þingi, komst þar i nefnd eix dagaði uppi. Fólkið segxr:' r:' „Truman gerir allt fyrir Bess“. En hið sama mætti einnig segja unx fi’úna gagnvart manni hcnn- ar. Til dænxis unx hugsunai'- scmi hennar nxá geta þess, að eitt sinn, er Truman sat til borðs, var dr. Iúese Meit- ner, afj^^'í^n<jíak|ji^ , = vjð hlið Iians. Bess sendi hónum þá nxiða nxeð nafni hemxar, Ai'i Arnalds hættir unx þessar mundir störfum i Fjórmálaráðimeytinu, þar sem hann hefir starfað nokk- uð hin síðari ár. Munu nú vcra um 42 ár síðan hann gekk fyrst í þjónustu ríkis- ins. Hami liefir gegnt tveim- ur unxfarigsmiklunx cnxbætt- unx, sýsluinaður í Húnavatns- sýslu og sýslunx. í Norður- Múlasýsu, jafnframt bæjar- fógetaembættinu á Seyðis- firði. —. Ýms önnur störf hefir Arnalds liaft með hönd- um um ævina, ritstjóri blaðs- ins Dagfari á Eskifirði eitt ár og meðritstjóri blaðsins Ing- ólfur i Reykjavík um þriggja ára skeið. Þingmaður Strandamanna var liann 1908 —1911. í einbæltisfæi’slu sinni mun Arnalds liafa þótt skara fram úr. nxörgum, í þeim ] >: e l i i c lújb;e (t i s 111 s,, s é 111: í a 1 i n 11 cr cinna mikilsverðastur, en það ei’u dómsmálin. Hann Eesfrar próf. nxun hafa kveðið upp yfir 1100 dóma og úrskurði um ævina, þar af á sjötta hundrað dónxa og á sjötla hundrað úr- skui'ði. Nokkrum tugum dóma hans liefir verið áfrýj- að og mestihlutinn staðfestur af æði'i rétti. Með blaðamennsku sinni og þingmennsku vann Arn- alds sjálfstæðismáli ísleiul- j inga- mikið-gagn, enda var ; harfn talinn meðal frexnstu Herra Alfred Jolivet, pró- fessor í norrænum fræðum við Háskólann í París, flytur tvo fyrirlestra í Háskóla ís- Iands. Verður fyrri fyririesturinn ! fluttur í kvöld kl. 6 í I. kemislustofu, og mun fjalla um Xavier Marmier. Var þann kunnur bókmemita- fræðingur og fcrðaðist hér á íandi með Gaimard fyrir rúnxunx 100 árunx og ritaði ítarlega unx land og þjóð af xniklum skilningi og vin- semd. Hinn fyrirlesturinn verð- ur flutur miðvikudaginn 22. þ. m. á sama slað og tima og verður um norræn áhrif á skáldskap Leconte de Lisle. en liann var eill af þekktustu ljóðskáldimi Frakka á 19. öld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.