Vísir - 15.10.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 15.10.1947, Blaðsíða 4
V I S I R Mfðvikudaginn 15. október 1947 VÍSIR DAGBIAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN YlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm iínur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Parísarráðsteínan. Heynsla tnín nf ýarðhúsnnt- „Borgari“ hefir undanfarið skrifað atliyglisverðar grein- ar í Vísi um eyðslu og sukk og' áleitni .braskhneigðra manna. Mörgum liefir líkað þetta vel. Því er nú einu sinni svo varið um okkur íslend- inga, að við áskiljum okkur rétt til að mega finna að því, sem miður fer. Og Jón lieit- inn Þorláksson sagði það einu sinni, að þeir óánægðu væru alltaf beztu flokksmennirnir. Engan liefi eg þó heyrt segja það, að liann hafi vantað vit og stjórnarhæfileika. Jarðhúsin eiga eí'iir að kosta bæinn mikið fé. Eg vil segja mína reynslu af þessari góðu jarðeplá- geymslu, en liún er mun dýr- ari og lakari en Magnús Ei- ríksson vill vera láta. 2. októ- ber í fyrra tók eg á leigu eins rúmmetra geymslu, sem átti að kosta 240 krónur. 1 þessu plássi er liægt að geyma um 9 poka af kartöflum. ELg varð að kaupa 18 kassa fyrir 198 krónur, svo geymslan á þess- um 9 pokum kostaði mig 438 krónur. Að visu verð eg að En nú rjúka menn upp og ! se8.Ía ÞaS> aS eg hefi ekki enn ef sannleikurinn er1 greitt nema 100 lcrónur af ||iyrsta starfsdag Alþingis bar einn af þingfulltrúum komm- * únista fram tillögu til þingsályktunar, varðandi þátt- töku íslands í Parísarráðstefnunni. Tillögunni fylgdi grein- argerð, þar sem ríkisstjórninni var borið á brýn, að hún hefði gengið og gengi erlendra erinda, sem brytu alger-, lega í bága við íslenzka hagsmuni. Virtist sem kommún- istar myndu telja málið miklu varða, en með tilliti til þess æPa mun ríksstjórnin, og þá fyrst og fremst utanríkismála- sagður. Brask á að vera írið-( eigunm a scijanegum■ a ráðherra, hafa farið fram á að útvarpsumræður færu fram heríagL og ekki á að mega sæ um en cassana gielt 1 um málið, þannig að þjóðin gengi þess ekki dulin, á hvaða iinna a® óhappaverkum og eo a 11 u* rökum tillagan og greinargerð hennar væri reist. jvanrækslu. Með gagnrýninni En svo var nú geymslan. Ctvarpsumræður þessar fóru fram í gærkveldi. Voru er Cvorki verið að ráðast á Fyrsta pokann féldc eg ó- þær einstæðar að ýmsu leyti, en einkum vakti það athygli, raðaménn bæjar né rilcis. En skemmdan, en það hefði að fulltrúi lcommúnista i umræðunum har sig illa í upp- Það er verið að vara þá við kostað mig 15 kr. að aka lion- hafi yfir að þurfa að fylgja tillögunni úr hlaði, Cn forseti mönnum og verlcum, sem um lieim, ef sonur minn hefði gerði grein fyrir þingvenjum við slílcar umræður og sann- Þen b'cysta uin oí, svo liægt elcki nálgast hann fyrir mig. aði, að í engu væri vilcið frá þeim og hlutur kommúnista Jsé að sneiða misfellum. Annar pokinn var talsvert þar af leiðandi ekki fyrir borð borinn. Umræður hófust sa flokkur, sem ekki þolir slcemmdur af myglu, eins og' þvínæst, en það furðulega slceði, að þingfulltrúi kommún-, SaSni'ýni> er ekki á réttri leiö. þar sem geymt er í sagga- ista vék í framsögu sinni tæpast að því máli, sem fyrir Sjálfstæðisflokkurinn einn sömum kjallara. En sjö polca, lá, og þótti ýmsum honum farast frekar lítilmannlega í iieiir aiiiai heimilað floklcs- sem eg ætlaði að geyma í út- baráttunni fyrir föðurlandið. jmönnum að segja skoðijn sæði, fékk eg ónýta. Vísindin Utanrikismálaráðherra hélt skörulega ræðu. Gerði hann sina- Ef talca ætti upp slav- höfðu nefriilega talið það grein fyrir J)á( ttciku Islands í Parísarráðstefnunni. Lýsti nPsiía líátlinn, sem bannar heppilggast til að flýta fyiii hann því, að Norðurlandaþjóðirnar, eða réttara sagt utan-(maiireisi **itfrelsi, þá vær- spírun í apríl, að hleypa þá á ríkismálaráðherrar þeirra, hefðu haldið fund um málið, 11111 við aiia iarnir‘ | lcartöflurnar frostrellu, svo og komizt að Jieirri niðurstöðu, að J)eim bæri að taka J)átt En það var nú um jarðliús- (að Þær kól og allur frjólcraft- í ráðstefnunni, til J)ess að gæta hagsmuna sinna. Hefðu m> seni eg ætlaði að skrifa. ur eyðilagðist. þær þannig komizt að sömu niðurstöðu sem íslenzka rík- Magnús Eiríksson rýlcur upp j Eg er nú svo heppinn að isstjórnin, sem áður hafði tekið sömu afstöðu til málsins. á „horgara“ í Vísi í dag út af eiga engar lcartöflur, enda j Gerði ráðherrann grein fyrir verkefnum ráðstefnunnar og grein hans um jarðhúsin. myndi eg elclci senda J)ær i( lýsti að nokkru skýrslu fiskimálastjóra, sem sat ráðstefn- Borgari sagði eklci of mikið. jarðliúsin frairiar. Þegar bændadekrið með Grænmet- isverzlun ríkisins í rófunni er búið að koma því svo fyrir, að lcartöflupokinn lijá Horn- firðingnum er 69 krónavvirði, en ekki nema 26 króna virði hjá Reykvíkingum, J)á fer elclci að verða keppikefli að rækta lcartöflur í bæjarland- inu. En svona var það síðast- liðið vor. Þó væri hægt að rækta hér allar þær kartöflur, sem Reykvíkingar þarfnast. Og ef Mosfellssveit og Seltjarnar- nesshreppur mynduðu eina lieild með Reylcjavílc, J)á gætu bændurnir þar líka látið í té betri og ódýrari barna- mjólk en jafnvel blessuð slcepnan hún „Búkolla“. Hannes Jónsson, Ásvallagötu 65. Fundur bif- reiðasfjóra. Bifreiðastjórafél. Hreyfill liélt í fyrrakvöld fund, þar sem skorað var á skömmt- unaryfirvöldin að hraða af- greiðslu beiðnar félagsins um auldnn benzínskammt. Hefir félagið farið J)ess á leit, að benzínskammturinn yrði aulcinn um helming, eða úr 131/2 litra á dag upp í 27 litra. Um miðjan næsta mánuð verður benzinið Jirotið, sem atvinnubílstjórar fá , sam- kvæmt ákvörðun skönnnt- unaryfirvaldanna, og er J>á sjálfgert fyrir þá, að liætta, ef skammturinn hefir elcki verið aulcinn fyrir Jiann tíma. Síminn á dagskrá. Finnst J)ér ekki oft fundiÖ a'ö lesandi tróöur? Þér una fyrir íslands hönd. Kom greinilega fraria í skýrslunni, að á ráðstefnunni hefði fyrst og fremst verið rætt um almenna viðreisn Evrópulandanna, en í J)ví felst að sjálf- sögðu, að ráðstefnan varð að gera sér grein fyrir J)örfum þjóðanna á nauðsynjum, sem og gjaldeyrisafkomu, en af Islands hálfu var einkum lögð áherzla á, að fullt tillit væri tekið til fiskafurða olckar, Jiannig að hlutur okkar yrði| ekki fyrir borð borinn, Jægar rætt væri um matvælaþörf j Evrópuþjóðanna og ráðstafanir gerðar í J)ví sambandi. ’ Taldi ráðherrann, að J)essa hefði verið full þörf, þótt ár-1 simanuni aiigur væii enn elclci séðui’. Jíinst J)aö kannske ósanngjarnt, Málefnalega ræddi utanríkismálaráðherra einn tilíögu aö maöur sé alltaf aö senda J)á, sem fyrir lá, enda gerðist í rauninni ekki þörf frekari honum hnútur, sérstaklega af skýringa, og elckert nýtt lcom fram í seinni ræðu komm- því, aö svo margir gera þaö. únistafulltrúans, sem var orðafroða ein. Hinsvegar lcomu Það kann að vera réttmætt ýmsar athygliverðar upplýsingar fram í umræðunum.' stundum, en sú er þó skoöun Þannig lýsti forsætisráðheri’ann stjórn Áka Jakohssonar mín — og J)ér ér heimilt að á atvinnumálum þjóðarúmar, erindrekavali hans og samn- jvera á annari skoðun — að því ingum inn á við ög út á við. Ræddi liann um byggingu voldugri sem stofnun er, sér- síldarverksmiðjanna á Skagaströnd og Siglufirði, sem lcost- j staklega ef hún er álmenningi 'að hafa-of fjár, enda einlcennileg vinnubrögð viðhöfð sam- mjög nauösynleg, því meiri fara fjársóuiV seln sýnist ckki yerjandi. Tugum eða hundr- j hætta sé á því, aö ‘hún geri sér riðum þúsunda hafði læssi ráðherra lcommúnista varið til dælt viö alþýðu manna. Þaö er sendiferða erindreka sinna, en eícld höfðu J)ær borið milc- j mannlegur breyzkTéiki, aö þeir inn árangur, en valdið tilfinnanlegu tjóni á hinn bóginn. hafi gaman af aö .beitaí vpldun- Mun óhætl að fullyrða, að flestum liafi blöskrað slík ráða- um, sem hafa þau. breytni. Eru þó elcki öll kurl til grafar komin varðandi ösfjórri kommúnistaráðherranna, og má heita furðulegt, hversu lengi borgaraflokkárnir hafa sætt sig við slílca ráða- brcytni. Ályktanir J)ær, sem af umræðunum verða dregnar, geta ekki verið aðrar en að stofnað hafi verið til Jæirra að tilefnislausu og.aðeins í áróðurs skyni af hálfu komm- únista, sem vöruðust ekki, að þeir yrðu að flytja mál sitc í áheyrn aljijóðar. Tillagan gat hentað til umræðna á J>ing- fundum, J)ar sem áheyrendur cru fáir til frásagnar, en síðar mátti gera lilfalda úr mýflugu í blaðagreinum. Til- raunin mistókst og vopnin snérust í hendi kommista. Þeir 'fóru hrá'kfarlr áð'þessn' sinni,' en fleiri munu eftir;.. BERGMAL Réttlætismál. Annars var þetta aöeins inn- gangur aö bréfi frá „einum af mörgum í Kleppsholti“, sem vonast til J)ess aö eg taki aö mér réttlætismál fyrir íbúana J)ar. Eg. rnun gera mitt bezta, en bréfiö er svona; „Elcki allá fyrir löngu flutti eg búíerlum „úr bænum“, sem kallaö er og inn í Kleppsholt, því aö mér haföi’tekrzfaö koma - þar uþp íbúö. Eg haföi síma, áöur en varö Kleppshyltingur, en er nú — um tíma a. m. k. — úr hópi Jreirra aristokrata. Forréttindi ? Eg er ekki aö gera aö gamni mínu, þegar eg minnist á aristo- lcrata, J)ví aö mér finnst síminn gera sitt, til þess að þeir, sem búa innan Hringbrautar og J)ar | næst fyrir utan, sé hinir útvöldu ... , I i bæjarfélaginu. Þegar eg kdm ( inn eftir og ætláöi aö fá simá j minh fluttap, J)á var mér nú fyrst tilkynnt, aö. erfitt væri aö gera þetta dg svo kæmi til svo- nefnt fjariægöargjald; Hvers eigum víð að gjalda? Eg skil elcki, hvaða réttlæti er í því fólgið, að láta okkur borga aukagjald af lagningu síma fyrir J)aö að bærinn stækk- ar. í mínum augum er J)arna um öfuga þróun að- ræöa. Sím- anum á auðvitaö að vera hagiir í því, aö bærinn stækki, hon- um gefist kostur á J)ví að eiga viðskipti við fleira fólk og hafa tekjur af J)ví. En hann vill vist -ekki- skilja ' -þaö"-— bann viH- víst hafa viðskiptamennina sem fæsta. Samanburður á bæjarstofnunum Eg veit til dæmis ekki til þess að rafmagnið kosti meira hér inn frá en það kostar í mið- bænum, Ekki kostar J)að meira, að láta leggja það í hús niður við Tjörnina en inni í Ivlepps- holti. Og siminn ætti að vera skjddugur til að taka })að til at- hugunar, að fólk, sem býr í út- hverfum bæjarins, hefir í raun- inni miklu meiri þörf fyrir síma en l)eir, sem búa í hjarta bæjarins. Það finnst mér að ætti að vera Jiungt á metaskál- unum, en líklega er ekkert tiL lit tekið til J)ess. Borga bændur fjarlægðargjald? Að endingu langar mig svo til að spyrja um J)að, hvort bændur sé látnir greiða fjar- lægðargjald og mig langar til aö svara sjálfum mér: Bændur á afskekktum kotum eru áreið- anlega ekki látnir greiða slík gjöld, enda lítil geta til J)ess fram á síðustu árin. En hvers -----—------Frb. á“7.-síðUí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.