Vísir - 15.10.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 15.10.1947, Blaðsíða 8
INæturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Næturlæknir: Sími 5030. — Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Miðvikudaginn 15. október 1947 Bretar smíða stærstu hengibrú á Evrópu. *á Bretar héfja d næsta ári \í sambandi við brúarbygg- smíði hengibrú'ar yfir Seu-íinguna verður svo margvís- ern-fljótið og verður þetta[leg lagfæring á vegakerfinu stærsta hengibrú í Evrópu,\ í kringum Bristol, sem er hin þriðja stærsta í heimi. jí’éti bjá brúarstæðinu og er Þær tvær brýr, sem stærri jgert ráð fyrir, að verkinu eru, eru báðar í Bandaríkj- ('verði ekki lokið fyrr en árið unum, önnur yfir Gullna* 1952, þótt 2500 menn verði i hliðið lijá San Francisco og(vinnu að staðaldri. Kostnað- er 4200 fet, en hin yfir Hud-jurinn er áætlaður níu iriillj- son-fljótið í New York. Hún 'ónir sterlingspunda, en það er 3500 fet á lengd og kenndisvarar til 235 milljóna kr. við George Washington. Haf! 480 feta háir Severn-brúarinnar verður, , „ | turnar. ,Jí e*' I Það er miðhluti brúarinn- Undirbúningsvinna við ar einn) sem verður 3300 fet brúarsmíðina er hafin fyrir j á lengd; en ank þess er 1000 nokkuru og er svo langt fela liaf við hvorn enda komið, að aðalvinnan við»hanSj svo að megin lllutar brúna getur liafizt að vori. íliruarinnar eru 5300 fet á --------------------------- Jengd. Nærri turnunum verða 110 fet undir liana við háflæði en 120 fet undir miðju liennar. Stálturnarnir, málverhasýsBÍngu. Opnuð mun verða mál- verkasýning sunnudaginn 19. þ. m. í Breiðfirðingabúð við Skólavörðustíg. Sýninguna halda ungfrú Ásta Jóhannesdóttir, sem dvalið hefir um skeið i New York og stundað þar nám við listaskóla og þó aðallega ver- ið á vegum „The Art Students League of New York“. Ungfrú Ásta lilaut mjög góða dóma lijá kennurum sínum. Kunnur listmálari, sem hún hlaut kennslu hjá, Will Barnet, lét svo um mælt um Ástu, að hún hefði sér- kennilega hæfileika og væri efni í góða listakonu. Hann Iivatti hana og til þess að halda áfram í þeim stíl ,er hún málar í, þar sem hann óleit, að hún myndi verða sem brúargólfið hvílir á, verða 480 fet á hæð, en ak- brautir brúarinnar verða tvær og geta þrír bilar ekið samliliða á livorri. Rússa í Ætistyjr* Rússnesku hernámsyfir- völdin í Austurríki hafa ekki viijað fallast á ráðningu þriggja lögregluþjóna, er stjórn landsins liafði ráðið. Þegar rétlmæt stjórnar- völd liöfðu ráðið menn þessa fil starfans, gerði hernáms- fuíltrúi Rússa sér litið fyrir og vék þeim úr embætti. Austurrísk stjórnarvöld telja ráðningu lögreglumanna heyra undir sig, en á þetta Upp með hendurnar! Nei, hún er aðeins að æfa sig í skot- fimi, því að hún hefir verið skipuð undir-Iögreglustjóri í Campell-héraði í Kentucky. Hún ætlar að vera við öllu búin, komi til átaka við glæpamenn. kki Siægt að náða Petkov! Einkaskeyti frá U.P. London, í morgun. Fréttaritari U.P. í Sofíu, höfuðborg Búlgaríu, hefir átt viðtal við Dimitrov, for- sætisráðherra og spurt hann m. a. um réttarhöldin og dóminn yfir Petkov. Lét Dimitrov svo um mælt, að ómögulegt hafi verið að náða Petkov eftir að Bretar og Bandaríkjamenn skárust í leikinn, Heldur Dimitrov því fram, að Petkov liafi verið búinn að gera samning um það við þessar tvær þjóð- ir, að þær hjálpuðu honum til þess að ná völdum i land- inu, þegar hersveitir Rússa hefðu verið farnar lieim. Dimitrov kvaðst hafa í höndum „játningu“ Petkovs, | sem hann á að hafa ritað í fangelsinu, eftir að dauða- dómurinn liafði verið kveð- inn upp yfir honum. SíóSeran magrB- ast i Kólera geisar enn í Egipta- landi og verður hún tugum manna að bana á hvérjum sólarhring. í Kairó var tilkynnt i morgun, að alls héfðu 123 menn látizt úr kóleru i Egiptalandi síðan i fyrradag og' 200 auð auki sýkzt. r I en dæmi m ti áð Vezzlunaijölnuðttrmn ékagsaæSir iixn '®S knds fér áf um vilja Rússar ekki fallast. mjög vinsæl. Enda er stíll Umræður fóru fram um mál- ið, án þess að samkomulag yrði, og verða áframhalds- viðræður i dag. Farrasi kominn. hennar einstæður og þræðir hún eingöngu sínar eigin götur. Ungfrú Ásta tók þátt í skólasýningu þar vestra og hlaut þá góða dóma. Eins og margir aðrir varð hún að hverfa heim um stundarsak- Farran liöfuðsmaður, er ir vegna gjaldeyrisörðug- nýlega var sýknaður af her- leika, en hefir mikirin hug á rétti í Palestínu, en hann því að komast aftur vestur hafði verið ákærður um að til framhaldsnáms. hafa orðið Gyðingadreng að Sýningin verður, cins og | bana, kom til Bretlands í áðul’ er sagt, í Breiðfirðinga- j gær. búð og hefst n. k. sunnudag Farran skýrði blaðamönn- 19. þ. m. og verður opin alla um frá því, að hann hefði daga frá kl. 1—11. Á. Á. í Palestinu allan tímann þangað til hann steig á skips- fjöl. Óttazt var, að reynt yrði nr. um 800 verksmiðjur á að koma fram á honum Bretar ætla að leggja nið- verið i vörslu lögreglunnar hernámssvæði sínu í Þýzka-j hefndum, þótt liann væri ! landi. j talinn sýkn saka. j Hrossasala Islendinga til Póllands hefir farið út um þúfur á þessu ári vegna upp- skerubrests og fyrirsjáanlegs hallæris þar í landi. Samkvæmt upplýsingum, sem landbúnaðarráðherra, Bjarni Ásgeirsson, gaf Vísi í morgun, Itöfðu Pólverjar gert mjög viðunanleg tilboð 1 Iiross héðan að heiman, og var samningum íángt kom- ið, er Pólverjar kiþptii að sér hendinni af framangreindum ástæðum. Höfðu þeir þegar gert samninga um hrossa- kaup við Dani, Norðmenn og Sv.a, cn þejgar séð var um rpyslæruhoi’fur, fóru Pól- verjar þess á leh við hina samningsaðilana, ao hrossa- kaupunum yrði frestað þar til síðar. Kváðust Pólverjar mundu vcrða að farga ein- hverju af eigin búfé vegna fóðurskorts, og þar af leið- andi væri útilokað að fjytja hross inn í landið. V erzlunar jöínuSurinn í septembermánuði s.l. var óhagstæður um nærrx 12 milljómr króna, en alls er verzlunin óhagstæð um 160 milljón krónur það sem af er ánnu. Bæði innflutningur og út- flutningur varð meirj s. 1. septembermánuð en dæmi eru til áður. Útflutningurinn nam 45 millj. kr„ og eru það mest sildarafurðir og fiskur, þ. á. m. óvenju mikið af salt- fislci. I Inriflutnigurinn nam 57 ínillj. kr„ en þar í eru inni- falin skip sem flutt hafa verið inn s. 1. 3 mánuði, að ujipliæð 22 millj. kr. I Heildarinnflutriingurinn til ' séptemberloka némur nú 301 1 millj. kr„ en 298% millj. kr. á sáma tíma i fyrra. Heildar- úiflulningurinn nettiur í seþtemberlok 201 millj. kr„ en 204 millj. kr. á sama tíma i fyrra. ! Innflutningurinn i septem - ber í fyrra nam 40 millj. kr.. ' en útflutningurinn 26 millj. 'ki’. VerkfólS að hef|- ast i FrakkBaeidi. í gær hófst í París verk- fall 30 þúsund starfsmanna strætisvagna og neðanjarð- arbrauta. Samgöngum um borgina -er nú haldið uppi, að því leyti sem mögulegt er, með hjálpa einlcabílaeigenda. Óttazt er að verkföll breið- ist út til annarra borga, því fiski- og farmannasamband- ið í Frakklandi hefir liótað verkfalli. Verkfall sjómanna er yfii’vofandi á morgun, verði ekki samið í dag. Dr. Altmann og nokkrum róttækum Zionistum hefir verið sleppt úr haldi í Jerú- salem. VE^JYÆ iMYMiMimS. 1 gær átti að keppa til úr- slita í Watson-keppninni, með leik milli K.R. og Vals, en leiknum varð að hætta áður en honum var lokið, sökum myrkurs. Varð að framlengja leik- inn, en að loknum fyrri hálf- leik framlengingarinnar, voru liðin enn jöfn (1:1), en þá var orðið svo" dimmt, að ekki þólti tiitækilegt,- að halda leiknum áfram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.