Vísir - 15.10.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 15.10.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 15. október 1947 V I S I R 7 S. 5HELLABARGER : „Ætlar þú að víggirða fjallaskörðin?“ „Já, en ekki of vel. Það verður að ginna þá í gegnum j)au og veiða þá i gildru." Koatl brosti, svo að skein í tennurnar. „Enginn stendúr livíta manninum á sporði. Þeir lifa fyrir manndrápin. Augu þín ljóma, er þu hugsar um mannvíg, Pedro.“ Pedro varð allt í einu hugsað til Montezumu. Hpnum fannst sama undirferlin koma fram lijá Koall nú, því að liann virtist ekki reiður Aztekum né lilakkandi yfir að sigra ])á. Eldurinn, sem brann úr augum Koatls, virtist fremur stafa af þvi, hvað honum þótti livítir menn dug- legir að drepa. Pedro gat ekki gert sér Ijóst, hvað var að gerast í huga Koatls. „Aztekar þykjasl vera lierménn,“ sagði Koatl. „Þeir eru börn i samanhurði við þig.“ „Við gerum það, sem við getum. Hvenær heldur þú að þeir leggi til atlögu?“ „Ilver veit?“ svaraði Koatl og yppti öxlum. Það var einkennilegt, hvað honum fannst það ómerkilegl atriði. „Ivannske bráðlega -— kannske eftir þrjá til fjóra mán- uði.“ Pedro og Juan tóku til óspilltra málanna, völdu foringja og kenndu þeim, en þeir þjálfuðu síðan aðra Indíána. Ný og fullkomnari vopn voru smíðuð, fjallaskörðin víggirt og lögð á ráðin um, hvernig bezt mundi að sigrast á inn- rásarhernum, er hann kæmi. En ekkcrt gerðist, þótt vikurnar yrðu að mánuðum og þeim f jölgaði óðum. Það var ekki sýnilegt, að þessi liern- aðarundirbúningur væri til neins, þvi að eini árangurinn varð sá, að fjölmargir Zapotekar liændust mjög að Pedro og létu skírast. „Það er einkennilegt,“ sagði Pedro einu sinni við Juan, „að þótt við eigum að nafninu til að vera að æfa þessa menn gegn Aztekunum, þá minnist Koatl aldrei á þá. Hann er alltaf að tala um Spánverja. Mér þætti gaman að vita, livórt Aztekar liöfðu nokkuð í hótunum við hann.“ „Það er aldrei að vita, hvað inni fyrir býr með Indián- unum,“ svaraði Garcia. „En vertu rólegur, ætli Azleka- hundarnir komi ekki bráðum. Þá skulu þeir fá kúluna kembda. Eg vorkenni þeim vesalingum, sem lenda i hönd- unuiu á mér. Þá skal liefna félaga okkar.“ Febrúar og marz liðu og voru þá níu mánuðir liðnir frá flótlanum. Þegar komið var fram í apríl, varð gestkvæmt hjá Zapotekum. En það voru ekki Aztekar, sem komn, heldur fáeinir aðrir Indíánar, þreyttir og illa á sig komn- ir, sem leituðu hælis í borginni. Nokkrir þeirra urðu á leð Pedros i dalnum og bann sá þegar, að þarna voru að- komumenn á ferð. Er þeir komu auga á liann, urðu þeir skelkaðir og hrópuðu eittlivað um Malinsje, en Pedro skildi eklci babl þeirra. Hann sneri sér að Zapoteka-Iiðsforingja, sem með lion- um var. Maðurinn liafði verið skírður Martin og skildi litið eitt i spænsku. „Hvað eru mennirnir að segja?“ spurði Pedro. „Þeir segja, að Malinsjc bafi brennt borg þeirra, Kuau- hnahuak.“ „Malinsje! Við hvað áttu? Hvaða Mal'insje? Eru Spán- verjar hér fyrir norðan?“ En maðurinn svaraði ekki, því að liann hafði talað af sér. Pedro þreif til lians, bratt honum upp að tré og greip fyi'ír kverkar bonum. j „Talaðu, áður en ég rif úr þér tunguna. Eru Spánvérjar Iiér fyrir norðan?“ Hann linaði takið, svo að maðurinn gæti svarað. „S i, s e n o r (já, herra).“ „Malinsje? Hernan Kortes? Eg segi H e r n a n K o r t- e s ?“ „S i, s e n o r.“ „Ilvað liefir þú vilað þctla lengi?“ Maðurinn palaði eitthvað út i loflið og Pedro grunaði, að hann hefði vitað þetta um nokkurt skeið. „Heyrðir þú hvað bann sagði, Juan?“ sagði Pedro, lét manninn lausan og snéri sér að Garcia. „Heyrðir þú það?“ 1 Ilinn kinkaði koHi og virfist utan við sig.i > „Ilershöfðinginn er fyrir norðan!“ sagði Pcdro í lágum hljóðum. „Það getur ekki verið sill!“ Iiann rétti úr sér. „Við skulum komast til bolns i þessu. Koall verður að leysa frá skjóðunni. Ivomdu!“ Iionum var svo mikið niðri fyrir að hann hljóp við fót lil hallarinnar, þótt brekkan væri mjög brölt. Menn forðuðu sér úr vegi lians, er þeir sáu reiðisvipinn á and- liti hans. Ilann og Garcia lnundu vörðunum við liöllina lil hliðar og gengu rakleiðis inn og til herbergja Ivoatls. Hjá lionum voru tveir flóttamannanna. Þeir krupu fyrir framan liann .og báðu hann ásjár. „Gætlu dyranna, Juan,“ mælti Pedro. Hann gekk til Ivoatls, lét sem liann sæi ekki flóttamenn- ina og liirti ekki um það, ])ólt Ivoatl þætli sýnilega vegna þess, að þeir ruddust inn á þenna hátt. „Mér er sagt, að Ilernan Ivortcs sé þrjár dagleiðir hér fyrir norðan. Er það satt?“ Koall deplaði augunum, er bann sá bve reiður Pcdro var, en sagði síðan: „Já.“ „Cuerpo de Dios! (Likami Guðs!) Hefir þú okk- ur að fífluin? Þú sagðir oklcur, að félagar okkar hefðu verið vegnir við Otumbu og lofaðir að senda oklcur til livers spænsks flokks, sem kæmi til Nýja Spánar. Hvernig getur þú afsakað þessa tvöfeldni?“ 1 Koall rétli úr sér. „Þú íalar furðu djarflega, senor. Minnstu þess, að hér er það eg sem ræð.“ ^þedro greip um meðalkaflann á sverði sínu. „Eg mun ekki láta orðin ein nægja, óheili vinur. Eg spyr á ný, hvað þú hefir fram að færa þér til varnar?“ Koatl gaf flóttamönnunum merki um að fara og mælti siðan: „Illýðið á orð mín, senor Pedro og senor Juan. Eg sagði, að Spánverjar hefðu verið drepnir við Otumbu. Eg liélt, að þeir hefðu verið drepnir þar og liélt það lengi.“ Þess hafði lieldur alls ekki verið að vænta, eins og Koatl sagði, að þau fáu hundruð manna, senr komust til lands, dauðþreytlir, örvæntingarfullir, vopnaðir einungis sverði og skildi, með um tultugu hesta og nokkurum hundruðum Tlaskala-bandamanna, gætu komizt til Tlaskala, er þeir áttu i böggi við fjöru-tiu þúsund striðsmenn á sléllunni við Olumbu. „Hvílíkir garpar !“ sagði Koatl, sem liataði þá og dáði i senn. „Löngu siðar komu Aztekarnir hingað,“ sagði liann ennfremur. „Þið munið eftir því. Þeir sögðu ínér, livei-nig í öllu lægi. Þeir skýrðu mér frá því, að Malinsjc liefði fcngið alla ættbálkana fyrir austan til liðs við sig' og væri kominn yfir fjöllin, inn i Mexíkó. Þeir sögðu einnig, að hann hefði fengið meira lið h.vitra manna, fallbyssna og hesta liandan yfir hafið. Þeir báðu mig liðveizlu .... Þá, senores, laug eg í fyrsla sinn.“ Hann þagnaði andartak og liélt síðan áfram: „Eg hugsa fyrst og fremst um þjóð mína. Eg verð að vernda liana fyrir Malinsje, sem eirir engu. Því fékk eg ykkur til að æfa menn mína. Þess vegna laug eg að ykkur.“ „Guð minn góður,“ sagði Pedro reiðilega, „við höfum þá æft menn þína gegn vinum olckar! Til að berjast gegn hagsmunum konung'sins! Þér var ckki nóg að láta okkur veslast upp hér, láta okkur vera liðhlaupa, meðan félagar okkar gátu sér góðan orðstír í bardögum, heldur ginntir þú okkur til að gerast niðingar og svikarar. Þetta var ó- drengilegt, Ivoatl!“ En liann var ekki eins reiður og liann lét í veðri vaka. Það'voru lillar líkur til þess, að Ivortes liefði tækifæri til að halda til suðurhéraða landsins fyrst um sinn, þar sem hann mundi liafa i nógu að snúast i Mexíkó, og er að þvi kæmi, mundu Zapotekar verða búnir að týna niður öllu, sem þeir íiöfðu lært. Auk þess mundu örvar og sverð koma að litlu lialdi gegn púðri, byssum og stáli. „Eg vinn í ])águ þjóðar minnar,“ svaraði Koa'l’l. „Þú mundir hafa gert iiið sama í minum sporum.“ Þella var rétt, svo að um það varð ekki deilt. „En nú er rétl að fá úr ]>vi skorið, scnor böfðingi,“ tók Pedro til máls, „hvort við erum fangar eða frjálsir menn.“ „Frjálsir,“ svaraði Koatl. „Eg scndi ykkur til Malinsjes. Eg mun fvlgja ykkur tvær dagleiðir....... Ætlið þið að skilja senoru Ivatönu eftir hér?“ Nú mundi Pedro allt i einu cftir því, scm hann hafði gleymt sem snöggvast. Ilann gat ckki snúið aflur til hersins þegar í slað. Katana átti von á sér á bverri stuudu. LXV. Tveim vikum síðar heyrðist ný rödd í heiminum, l.ílil rödd en þó áköf og ofsafengin. Ilún barst til eyrna Pedro og Juan, scm biðu fyrir utan dyrnar á herbergi Kutönu. Þeir litu livor á annan og Juan sagði: „Hó-hó!“ i Eftii’ nokkra stundu gægðisti Jndíánastúlka frain fyiM' tjaldið, sém dregið var. fyxi’r dyrnai'.. ÍJC , „Ilvernig líður henni?“ spurði. Pedro. Hann ætlaði inn —Smælki— „IJvaS ætlar þú aö geía manninum þínum i afmælis- gjöf?“ „Eg ætla aö gefa honum hundraö vindla.“ „Ilvað borgaðir þú íyrir þá?“ „Ekki nokkurn skaðan hlut. Undanfarna daga hefi eg tekið einn eða tvo vindla úr kassan- um lians á hverum degi. Hamr tekur ekkert eftir því og verð- ur frá sér numinn yfir hugul- seminni að gefa honum einmitt uppáhaldstegundina.“ KwAAfyáta Ht 499 Skýringar: Lárétt: 1 verkfæri, 4 orð- flökkai', (5 blóm, 7 glaðlegur, 8 útl. greinir, 9 friður, 10 missir, 11 veiki, 12 ferðast, 13 gamla, 15 kný, 16 mið- degi. Lóðrélt: 1 saur, 2 hátið, 3 þröng, 4 ung, 5 valda, 7 stöðuvatn, 9 fornafn kvik- myndaleikara, 10 bið, 12 at- viksorð, 14 kyrrð. Lausn á krossgátu hr. 489: Lár.étt: 1 vala, 4 án, 6 Ina, 7 lilæ, 8 st„ 9 ká, 10 gul, 11 Ómar, 12 en, 13 prang, 15 il, 16 ann. Lóðrétt: 1 vísdómi, 2 ant, 3 la, 4 ál, 5 næðing, 7 hál, Bergmál Framh. af 4. síðu. vegna er þá verið að láta ökk- ur greiða þetta gjald? Skyldum við, sem eigum að greiða það, liafa yfirleitt betri tekjur en bændur með alla sína styrki? Eg held ekki.“ Hér þarf litlu við að bæta öðru en þvi, að Reykvíkingar eiga samkvígmt kokkabók ýmissa embættis- manna að lifa að hálfu sam- kvæmt þeir orðum Bibliunnar, að menn eigi að bera hver ann- ars byrðar. Þ. e. a. s. það er engum skylt að bera fyrir bséj- ar.búa. Kalt er við kórbak. Margir menn hafa hringt til mín siðustu daga og sagt mér miklar sögúr af ísskáparegni hér i bænum. Isskápum þessum rignir að sögn yfir þá, sem liafa í höndum iunflutningsleyfi íyr- ir þessum tækjum og auk þess 150 dollara. Mun ekki um það fengizt, hvort menn hafa doll- ara þessa lögttm samkvæmt eða eþki, Mpndi þ<?, ya falaust, ny'irg- um þykja rétt að athuga þetta mál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.