Vísir - 20.10.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 20.10.1947, Blaðsíða 1
37. ár. Mánudaginn 20. október 1947 235. tbi. ánstuibæjaibíó byijai um næstn helgi. Hið nýja og glæsilega kirikmyndahús við Hring- braul, — Austurbæjarbíó — tekur væntanlega til starfa um næstu helgi. Í inorgun átli Vísir tal við Kristján Þorgrímsábn, fram- kvæmdarstjóra kvikmynda- Imssins og lét hann svo um- mælt: „Við gerum okkur vonir um að geta bvrjað sýningar eftir nokkra daga,“ sagði Kristján. „Sem stend- ur vantar okkur 118 stólbök, sem komu eklci með aðal stólasendingunni, en í dag er að líkindum væntarilegt skip, sem flytur stólbökin. — Það tekur 2—3 daga að koma þeim fyrir. Að öðru lejdi er.kvikmyndahúsið til- búið og á að geta tekið til starfa um næstu helgi, ef engar ófyrirsjáanlegar tafir verða.“ Kf ií' mensi Aðalfundur dómkirkju- safnaðarins var haldinn í Dómkirkjunni í gær. Fund- urinn var mjög fjölsóttur. Fram fór kosning í safn- aðarstjórniná og vóru kosn- ir Þorsteinn Scb. Tborsteins- son, lvfsali, frú Dóra Þór- hallsdóttir og síra Sveinn Víkingúr. Varamenn voru kjörnir Jieir Sigurður Krist- insson og Sveinn SigurðsSon ritstjóri. Þá var Knud Ziní- sen, fyrrv. borgarstjóri, kjör- 5nn safnaðaríulltrúi. Fyrrveranöi stjórn dóm- kirkjusafnaðarins var skip- uð þessum mönnum: Knud Zimsen, Markús Sigurðssynij og Sigmundi Sveinssyni. SpB'ssigliíig h|á kommuiilstusii. Ekki virðast atlir .jafn-á- nœgðir rrieð sameiijingar-1 flokk ' kominúnista á her-1 riámssvæði'Rússa í Þýzka- landi. Nýléga varð sprenging í skrifstofum flokksins í.borg- inni Bernburg og urðu af lienni talsverðar skemmdir, þólt manntjón yrði ekkert. (D. ExpresS). e Gaulle vann stórsigur í bæjar- stjórnarkosningunum í Frakklandi. |r'. ' " Japanskar konur vinna að flestum störfum. Hér má .sjá japanskar konur við grjótnám og ganga þær berfættar. Allir verða að legga hönd á plóginn, til þess að vinna að endurreisnarstarfinu. a m déslr fli niðursiyðii fl§ h lanáinu siðan s.I Aukakosningar í Eire. Þrjár aukakosningar eiga að fara fram til þings írska fríríkisins á næstunni. iíefir de Valera tilkynnt að liann muni boða til nýrra þingkosninga í ire, ef að- staða flokks bans breytist nokkuð við aukakosningar þessar. Um helgina Iétust 200 manns úr koleru í Egipia- laridi og er nú tata þeirra látnu komin upp i 2200. I gær komu til Kairo tvær bandarískar sóttvarnaflug- vélar, Sem eru útbúnar útbúnar. Háfa þær útbúnað íil þess að dreifa vökva yfir þau svæði, sem skordýrirt bafast við á, er breiða út drépsöltina. Nágrannalönd Egiptalands gera nú margs- konar ráðstafanir til þess að verjast veikinni. í Tyrlc- landi liefir verið fyrirskipuð skyldubólusetning í suður- liéruðum landsins. 1 Grikk- ' landi befir verið fyrirskip- ' að að setja þá menn í 5 daga sóttkví, sem koma frá Egiptjjlandi. AIls hafa veiðst um h0 tunnur af síld við hafnar- ggrðana í Hafnarfirði, að i því er Vísi er tjáð í morgun. j I gær var afli árabátanna j tregur, fengu aðeins nokkr- .ar sildir. Þrír bátar frá Roykjaví.k, Keflavík Og Akranésí lögðu net sín í Hafnarfirði í gær en fengu ngan afla. Þá befir Vísir fregnað að árabátur bafi veitt bér við Kvöldúlfsbryggjuna um 3 iunnur síldar, en eigi.veit •blaðið nánar um jietla. „Gangleri", tímarit Guðspekifélagsins, 2. befti XX. árs er nýkomið út í ritið skrifa að þessu sinni Gretar Fe!!s, Víylumtnr Möller og Jón Árnason prentari, en auk þess flytur ritið þýddar greinar og nsargt annað. Jjyítið er nú um mjólk í bænum og miklu mmna en á sama* tíma í fyrra. £n búast má við, ef að venju lætur, aS mjólkin taki aS aukast hvað úr hverju, jafnvel í næstu viku. Mjólkurskammturinn er uú 4 desílítrar á mann, en vonir standa til, að jafnvel i þessari viku, eða fljótlega upp úr henni, verði hægt að rýmka skammtinn aftur upp í líter. Auk mjólkur þeirrar, sem flutt er hingað að aústan og úr nærsveitum Reykjavikur, er einnig flult hingað öll sú mjólk og mjólkurafurðir, sem fáanlegar eru á Sauðár- króki og Akureyri. ,Að ostagerð er nú livergi unnið sem stendur á sam- lagssvæðinu vegna mjólkur- skorts og hefir ekki verið unnið frá því i ágústmánuði. Noi’ðanlands er lieldur ekki unnið að ostagerð, a. m. k. ckki vestan Eyjafjarðar. Áð niðursuðu mjólkur befir eklci verið unnið hér á landi svo neinu nemur, síðan í febrúarmánuði, en þá þrutu dósabirgðir þær, sem til voru í landinu. Hafa tómar dósir til niðursuðu nijólkur ekki flutzt til landsins nokkuð á þriðja ár, en þá yoru hins- vegar töluverðar birgðir til, en nú eru þær þrotnar. Og jafnvel þótt dósir fengjust í vetur, verður ekki um nið- ursuðu að ræða fyrr en i vor vegná mjólkurskorts. Fullyrða má, að mjólk verði með minnsta móti á markaðnum í vetur, en ætti þó að vera nægjanleg til neyzlu. V, ■ ——■ - .. i .— i ÆJiii €Þt/ mska, París í gær. (U.P.). — Sex- tugur maður og fimmtán ára stúlka ætluðu að fyrirfara sér saman í gær. Voru þaú ínjög ástfangin bvort af öðru, en feíigu ekki að eigast, svo að þau afi’éðu að drekkja sér. Stukku þau í ána-'Isle, sem rennur skammt frá Bordeaux. Maðurinn drukknaði, en stúlkunni var bjargað Flokkur de Gaulle Iiefír forystuna á stórborgifimim ndkommúmstabandalag de Gaulle’s vann stói- kostlegan kosnmgasigur í bæjar- og sveitarstjórnar- kosningunum í Frakklandi í gær og fékk algeran meirihluta í bæjarstjórn höfuðborgarinnar. De Gaulle og fylgismenn hans fcngu 48 sæti af 90 i bæjarstjórn Parisar og bú- ist er við að þeir fái hreinan meirililuta í mörgum öðrum borgum m. a. Bordeaux, en þar var talið að de Gaulle hefði fengið % atkvæða. Nýr flokkur. Það liefir vakið feikna at-. liygli bvarvetna- bve miklu fylgi þessi nýi flokkur á að fagna, en bann var stofnað- ur fyrir aðcins 6 mánuðum. De Gaulle stofnaði þá breyfingu sína til þess aö vinna gegn kommúnistum í landinu, sem farnir voru ac gerast all uppivöðslusamir. iFlokkur de Gaulle er nú orð- inn langstærsti flokkur Frakklands og sýnir, að al- mennfngur hefir beðið'eftir sterkri forystu til þess að hrista af sér ok kommúnist- anna. Framh. á 3. síðu. Kólera i Palestínu Fréttaritari United. Press í Palestinu segir, að kóler- an muni nú hafa breiðzt þangað frá Egiptalandi. þótt ströng gæzfa Sé á landamæru num. Tveggja sjúkdómsíil- fella hefir orðið Vál't í hafnarborgínní Gaza, 'sem er sunnarlega í landinu. Hinir sjúku voru þegar settir í sóttkví og sömu- ■ leiðís þcir, seul höfðu eitt- þ.vað hafí saman við þá að sælda. Méftit bíða þess vttaslegnir, hvort vart verSar fleiri tilfeHa í íá«d- inu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.