Vísir - 20.10.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 20.10.1947, Blaðsíða 2
V 1 S I R Mánudaginn 20. október 1947 íslenzkir stúdentar í Stohkhólmi ✓ vilja meiri gjaldeyrl Askornn fil gjaldeyrisyfirvaldanna. Hinn 5. okt. s. 1. var hald- inn»fundur í Félagi íslenzkra stúdenta í Stokkhólmi. Á fundinum voru mættir flestir þeir íslenzku námsmenn, sem nám stunda í Stokk- hólmi. Var þar gerð eftirfarandi fundarályktun, sem send hef- ir verið dagblöðunum og rik- isútvarpinu til birtingar, ennfremur Viðskiptanefnd, Menntamálaráði og upplýs- ingaskrifstofu stúdenta. Fundur i Félagi íslenzkra stúdenta í Stokkhólmi, liald- inn í Geografiska Institutet, Drottninggatan 120, 5. októ- ber 1947, samþykkir eftirfar- andi ályktun: Vegna tilkynningar hátt- virtrar Viðskiptanefndar frá 10. sept. 1947 varðandi minnkun á yfirfærslum til námsmanna, svo og þeirrar staðreyndar, að flestir náms- menn, sem hér dveljast, eiga nú í slíkum gjaldeyrisörðug- leikum, að til vandræða horf- ir, levfir Félag íslenzkra stú- denta í Stokkhólmi sér að taka fram eftirfarandi: Frá því er íslenzkir námsmenn tóku að stunda nám í Stokk- hólmi að nýju eftir lolc ófrið- arins, munu þeir hafa fengið að jafnaði 500—000 sænskar krónur á mánuði. Á síðast- liðnu hausti var samkvæmt tilmælum fvrrverandi for- manns Viðskiptaráðs samin áætlun um námskostnað Stokkhólmi, og var liún stað fest af ritara Stokkhólmshá- skóla. Kostnaðaráætlunin var svoliljóðandi: Kr. á mán. Hádegis- og kvöldmatur 120 Kaffi 2—3 á dag 80 Ilúsaleiga 100 Þvottur og fataviðgerðir 30 Dagpeningar 150 Kr. Sporvagnar og leslir 10 Tóbak 30 Blöð og tímarit 10 Böð og snyrting 15 Skemmtanir Islendinga 25 Leikhús, kvikmynda- sýningar og óperur 20 Ófyrirséð 40 Samt.... 480 Við þetta bætast skólagjöld, bókakostnaður og fatnaður. Skólagjöldin við Tckniska Höskolan eru lci-. 550.00 á ári, vi,ð Stockhohns Högskola kr. 250.00 og vjð Tekniska llögskolan 400—500 kr. á ári. . Bókakostnaður við Stockholms Högskola kr. 250—300 krónur og við Tekniska Institufet 200—-300 kr. Fatakostnaður var áætl- aður 600 lcr. og miðaður við, að námsmenn endurnýjuðu fatnað sinn ylra. Gerl er ráð f} rir 250 kr. í skyrtur, sokka, nærföt og þ. u. 1. og 350 kr. fyrir ytri klæðnað. Samsvár- ár það því, að hvcr námsmað- íir gæti keypt sér ein jakka- ffik. :eiHa knpu togttvenn jtör af skóm á ári. Liðurinn dag- peningar, sem áætlaður var 150 kr. sundurliðast þannig: Samt......150 Eins og sjá má, er ekki gert ráð fyrir neinum kostn- aði vegna læknishjálpar, en sá liður er allhár hjá sumum, einkum vegna tannviðgerða. Samkvæmt þessari áætlun, sem samþykkt var af ritara Stokkliólmsliáskóla, er aug- Ijóst, að til þess að íslenzkir námsmenn hér í Stokkhólmi geli lifað sæmilegu lifi, þarf ca. 600 kr. sænskar á mán- uði. Það skal sérstaklega á það bent, að síðan þessi áætlun var gerð, hefir vöruverð itækkað að mun i Svíþjóð. Það skal ennfrcnnír tekið' frarn, að áætlun þessi miðast eingöngu við Stokkhóhn, en þar er dýrast að lifa í Sví- þjóð. Á gíðastliðnum vetri, þeg- ar gjaldeyrisþörf íslenzkra námsmanna var til uinræðu á Alþingi, gaf lterra alþingis- maður, Gylfi Þ. Gislason, þær upplýsingar, að norskir stúdentar fengju aðeins 275 kr. sænskar yfirfærðar á mánuði, og nægði þeim sú ujtitliæð. Af upplýsingum, sem is- lenzkir stúdentar hafa fengið hjá skólabræðrum sínum kemur í ljós, að upplýsingar háttvirts alþingismanns eru í liöfuðatriðum rangar. Norski Rikisbankinn yfirfærir 275- 300 kr. á niánuði fvrir hvern slúdent, en auk þess fá þeir sérstaklega yfirfært fyrir skólagjöldum og 500 kr. sænskar í byrjun hvers „termíns“, sem eru tvö á vetri. Auk þess kaupa þeir svo flestir eða allir sænskar krónur á annan hátt og selja norskar vorur fyrir sænslca peninga hér. Þá sér norska ríkið þeim einnig fyrir ó- dýru liúsnæði í Stokkhólmi. Sú hugmynd, að norskir stéi- dentar lifi á 275 kr. hér í Stokkhóhni er því alger fjar- stæða. Eins og áður er tekið fram, er ástandið í gjaldcyr- ismálum námsmanna ltér nú sem stendur algerlega óvið- unandi. Margir liafa ekki fengið yfirfærslur urn lengri tírna, og aðrir svo lítið, að ekki hefir nægt fyrir brýn- ustu þörfum. Allir íslenzkir námsmenn skulda skóla- gjöld ennþá, en þau eiga að greiðast fyrirfram, og marg- ir hafa ekki getað keypt nauðsynlegustu bækur, þótt skólar séu byrjaðir fyrir all- löngu. Ætti hverjum manni að vera ljóst, að þessi fátækt á- samt fullköminni óvissu um það, livdð gjaldeyrisyfirvöld- in ætlist fyrir um þessi mál, gerir námsmönnum stórum crfiðara fyrir með námið. Það eru þvi tilmæli okkar, að háttvirt Viðskiptanefnd tryggi hverjum námsmanni yfirfærslur á ákveðinni lág- tnarksupphæð á rnánuði, og sé sú uppltæð ákveðin með hliðsjón af ofannefndri kostnaðaráætlun. Kínverska sýningia. betar kóngsdóttur en postu- línið, sem Tjsúng-min-kúó, kínverska lýðveldið, ætlar að gefa henni. Örlitlum liluta af auðæf- um Kína hefir skolað á strendúr Islands. Fyrir rúm- um tuttugu árum fluttist Oddný Erlendsdóttir frá Breiðabólsstöðum með manni sínum, K. T. Sen, kinverskum menntamanni, til Amoyeyjar. Prófessor Sen er manna fróðastur um sögu lands síns og siði. Hann | átti þá talsvert safn kín- verskt’a gripa, jók það svo eftir efnum og ástæðum, og má það nú teljast mikið safn, jafnvel á lcínverskan mælikvarða. Þegar Japanir réðust á Kína, urðu þau hjón- in að flýja. Þau urðu við- skila, og lcomst frú Oddný ingað til lands við illan leik með það af forngripum þeirra hjóna, sent auðvelt var að flylja. Fyrir tæpum tíu árum liélt hún sýningu á gripum sínum hér í bænum, sýningu, sem mörgum er minnisstæð og varð til að opna augu fjölda manna fyr- ir hinni fornu og sérstæðu meningu Kína. Sýning þessi er nú endur- tekin fyrir orðastað margra, sem sáu hana fyrrum og hefir lengi langað til að skoða hana betur. Á síðari árum ltafa margir eignazt ldn- verska listmuni, þótt sumir þeirra hafi verið kcyptir af lélegri þekkingu. Allir munu hafa gantan af að sækja sér lifandi fróðleik á sýningu þessa, skoða margt af þvi fegursta, sem þar eystra lief- ir verið smíðað, saumað, ntálað, teiknað og flúrað. Hafi frú Sen þökk fyrir að leggja á sig þá miklu fyrir- höfn, sent það hefir lcostað að kotna sýningunni aftur upp. Bjarni Guðmundsson. Sá ógrynnis aítður, sem hið volduga Kínaveldi hafði safn- að í meir en þrjátiu aldir, er nú sent óðast að dreifast um Vesturlönd. Síðan á öldinni sem leið, og einkum þó á þessari öld, hefir áhugi manna vaknað fyrir hinni dæmalausu lisl Kínverja (ig þeim ókjörum af vöhmdar- smíði, sem eftir horfnár kynslóðir liggja. Óáran heinía fyrir, ásaml skefjalausri á- gengni vestrænna og aust- rænna óvina, liafa valdið fá- 'tækt og hungri i landinu. Bros það og Ijúfmcnnska, sem einkenndi þessa heims- ins fjölmennustu þjóð, er Sem öðast að hverfa. Ófrið- urinn er að sinni lil enda kljáður, en eftir er að heyja iðnbvltingu síðustu alda fyrir alvöru. Þá Itverfa sem óðasl leifarnar af fornum listiðnaði, þar sem handverkf iifefiírigaðínfintíiog. sJíiágert, sat í fyrirrúmi. Kínversku bændurnir eru að læt’a á jcppa og dráttarvél. Listiðn- aðurinn er sem óðast að taka vélarnar í þjónustu sína. Þó að Kína sé þekktast fyrir sinn kínverska múr, sem ællað var að útiloka ó- boðna gesti, svipað og ma- gínólinur og járntjöld síðustu ára hér vestra, þá hefir lisliðnaði Evrójni lærzt fúrðulega margt þar eystra. Nóg er að geta þess að Kín- verjar fundu upp fleira en púðrið. Þeir fundu upp poslu- lín, silki og pappír. Finasta silki vesturlanda var um langt skeið, jafnvel hér á landi, kallað krepdúsín, „cré- pe-de-Chine“ eða Kínasilki. Á sama hátt er hið sét'kenni- lega forna, • hvita postulín þeirra kallað „blanc-de Clti- ne“, hvitt Kinapostulin. Á ensku heitir jtostulínið bar- asta „china“ (Kína). Eri hin kinversku vÖrugæði postu- líns, sillds og lakkmuna hef- it* öðrúm þjöðúiú reynzt um megn að elta uppi. Þessvegna vekur fátt meiri öfund af brúðargjöfunum til Elísa- Tveir nýir út- varpsþættir. Vetrardagskrá- in undirbúin. V etrardagsk rá útvarpsins verður með svipuðu móti í vetur og' verið hefir, en tek- inn verður upp nýr spurn- ingarþáttur um tvennskonar efni: Um lög- og rétt og um náttúrufræði. I Ekki er enn fullráðið, hverjir muni annast þessi at- riði, að því er Helgi Hjörvar, skrifstofustjóri útvarpsráðs, skýrði blaðinu frá nýlega. i Þá er heldur ekki fuliráð- ið, hver muni flytja útvarps- söguna i vetur. Þorsteinn ö. Stephensen m«n sjá um val á leikritum þeim, er flutt verða í útvarpið. — Próf. Einar Ól. Sveinsson mun annast lestur fornrita. Loks mun verða stofnaður útvarpskór (blandaður kór), og mun Róbert Abraham stjórna honum. Tólf menn liafa sótt um fulltrúaslöðu í út- varpsráði, eftir að Ragnar Jóhannesson lét af því starfi, en hann hefir, eins og áður hefir verið skýrt frá liér í blaðinu, verið ráðinn skóla- stjóri við gagnfræðaskólann á Akranesi. Mun væntanlega verða ráðinn maður í þá stöðu innan fárra daga. Lántaka vegna. Vatnsveitnnnai. 4 síðasta fundi bæjarráðs Reykjavíkur var samþykkl að visa til bæjarstjórnar tillögu borgarstjóra um lántöku- heimild vegna vatnsveitunn- ar nýju. Tillaga borgarstjói'a er svo- hljóðandi: „Bæjarsljórn ' heimilar borgarstjóra að taka lán hjá Landsþanka Islands, að upp- hæð kr. 5.000.000.00 — fimm millj. kr. — til greiðslu á lriuta af stofnkostnaði hinn- ar nýju aðalæðar Vatnsveit- unnar frá Gvendarbrunnum. . Láirið endurgreiðisl, á 10 árum, ásamt 5% ársyöxtum, með jöfnum ársgreiðslum, í fyrsta sinni í ársbyrjun 1949, þóknun tií lánveilanria 1%. Veitist borgarstjóra fulll umboð til að undirskaáfa hverskonar skuldabréf fyrir Iáni þessu, livort heldur er aðalskuldabréf eða sér- Væntanleg bók. Nú er þá loks komin röðin að Islendingum að lesa sögu Önnu Sewell um hestinn, sem nefndur var Fagri Blakkur. Er það hrífandi skáldsaga um hest, sem varð fyrir mis- jöfnu í lífinu; en jafnframt má læra á henni livernig far- ið er með hesta erlendis. Mun þetta vera fyrsta skáld- sagan, sem rituð var um liest, og virðist hún eiga sömu vinsældum að fagna enn, úti í löndum, og fyrir sjötíu árum, þegar hún kom fyrst út. Eru útgáfurnar orðnar margar, og á mörgum tungumálum, og slciptir ein- takafjöldinn, sem úl er kom- inn, nú milljónum. Anna Sewell, sem bókina ritaði, var ensk. Þótti héin snemma frábær að vitsmun- um ©g mannkostum, en fáir þekktu hana, því hún várð fyrir slysi á unga aldri, og varð við það örkumla mann- eskja alla æfi, og bjó við fremur þröng kjör. Ilún var 6 ár að rita bókina, frá 51. til 57. aldursárs síns. Ilafði hún gerl sér góðar vonir um, að henni yrði vel tekið, en viðtökurnar fóru þó langt fram úr því, sem hún hafði gert sér í hugarlund. Bókin kemur út á íslenzku mjög hráðlega. X. skuldabréf með vaxtamið- um.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.