Vísir - 20.10.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 20.10.1947, Blaðsíða 7
Mánudaginn 20. október 1947 -----------------1---------- V I S I R S. SHELLABARGER : KASTILIU kveðja', sem rituð er með annari liendi og þú munt vafalaust mjög fagna, Pedro el afortunado!1) (Við hvað átli maðurinn?) Og í þvi' sambandi vil eg gela mér þess til, að yður muni ekki falla það þungt, að Diégo de Silva hefir yfirgefið hérinn og snúið aft- ur til Kúbu.“ Pedro brá og hann leit dapur á svip til hinna. De Silva farinn! Ilann hafði einmitt hlakkað svo til að fá að hitta liann aflur! fláhn liafði oft legið andvaka af gleði yfir til- hugsuninúi uih þá en<liírfundi' „D i a b 1 o s! (Dj6flar),“ sagði hann grainur. „Við höfum einmitt vonazt til að hitta hann,“ sagði Katana og eldur brann úr augum hennar. Garcia kreppti lmefana. „Þetta er dáfallegt réttlöéti! Ilórusonurinn! Eg mundi hafa steikt hann á hægum eldi.“ Pedro las áfram: „Þáð var hvggilegast að láta liann og nokkra aðra sigla sinn sjó. Þéir voru búnir að fá fylli sína af styrj- öldum og voru auk þess uppreistarseggir, sem spilltu betri mönnum, Eh það vaf samt illt að verða að gera þetta, því að de Silva ér frændi fjandmanns okkar, biskupsins af Burgos, forseta Indíaráðsins, sem mun með ánægju hlýða á allan róginn um okkur, þegar svik- arinn kemur til Spánar.“ Pedro starði á hréfið. Hann liætli lestrinum andartak, en las síðan áfram, eins og eklcert væri: „Eg gleðst að minnsta kosti' yfir því, að lijúskapur hans við Luisu de Karvajal, sem faðir þinn minnist á i bréfi sínu, hefir verið leystur upp. Hin fagra hönd, sem ritaði kveðjubrðin, er núfrjáls. . . . . Að svo mæltu — a d i o s.“ Pedro fann að Katana horfði á hann, en liann þorði ekki að líta á hana. Hvaða kveðjuorð? Hann opnaði bréf föður síns á ný og skoðaði það betur. Nú konl liann auga á tvær ójafnar línur, sem hætt hafði verið við fyrir neðan uildir- skrift föður hans, og hami setti dreyfrauðan. „Munið þér enn, senor, eða hafið þér gleymt þeirri, sem biður fyrir þvi, að yður hlotnist mikil frægð, minn- ist yðar og bíður komu yðar?“ „Jæja?“ spurði Katana þurrléga. „Ekkert.“ „Eklcert?“ Hann gat ekki að því gert, að hann skipti lituiii og draumurinn, sem haml liafði dreymt endur fyrir löngu, reis aftur upp úr djúpi minninganna. Luisa stóð honum Ijóslifandi fyrir hugskotssjónum, laus úr hinum illu á- lögum. Ilann bað þau að afsaka sig og gekk inn fyrir, til þess að lesa bréf föður síns.í næði. Hann las liægt setningarnar, þáf sém fáðir hans lýsti hrifningu sinni yfir Luisu. „Því að eklvi er til hetra blóð i Kastilíunum báðum og konan er bæði fögur og góð. Þar sem hún hefir nú verið skilin frá þorparanum, sem blekkt’i hana og föð- ur heunar, mundi það verða þér bæði heiður og frami að gahga að eiga hana — einkum þar sem þið fellið hugi saman. Þegar ])ú hefir lokið störfum fyrir kon- unginn ættir þú að hraða þér heim, til að ganga i enn skemmtilegri þjónuslu........“ Pedro varð lmgsað til þess, að nú kæmi þctla ekki frani- ar lil mála og jafnframt reyndi hann að sjá í huga sér sýipinn á foreldrum sínum, cr þau fengju bréf lians um að hami hefðí kvænzl Kalönu Pcrez, lierstúlkunni. Ef liann hafði lesið kveðju Luisu, kyssti lginn línvirnar frá henni í kveðjuskyni. ....... Ilahn var svo utan við sig, að hann veilli því ekki at- hygli, að Kalana kom iinr í herbergið. Ef lil vill hafði lnin elcki séð til lians, því að er lionum varð litið upp, var liún 1) Pedro hinn lánsami. að alliuga eina skyrtu hans, sem þarfnaðist viðgerðar, áð- ur en haldið væri af stað. „Hvenær leggjum við af stað?“ spurði hún. „1 dögun i fyrramálið“. Af því að liann hafði slæma samvizku, fannst honum rödd hennar þurrleg og stuttara- leg. „Hersliöfðinginn livatti okkur til að liraða okkur og við ættum að geta verið komin til hersins eftir þrjá daga.“ Þegar allir voru sofnaðir, læddist Katana inn til Pedros — þvi að þau hæltu að sofa sanian, þegar hann bað lieiihar — og tók bréfið úr skyrtu hans. Síðan fór hún aftur inn til sín, kveikti ljós og reyndi að finnía kveðjuna, sem Luisa hafði skrifað. Það var hægur vandi að sjá, livað Luisa hafði skrifað, en Kataná var eklci fluglæs, svo að liún var lengi að stafa sig fram úr þessu. „Munið þér enn, senor eða hafið þér gleymt . .. . “ Þegar lmn liafði lokið lestfinunr lét hún hréfið aftur a réttaii stað og lagðist til svefns. Þetta var ekki annað en það, sem hún hafði séð fyrir og búizt við frá öndverðu. Ef Pedro gengi að eiga hana, mundi hann ætið syrgja að- alskonuna, sem liann hafði ekki kvænzt. Katana starði út i myrkrið og augu hennar voru full af tárum, er hún á- kvað endanlega, að sleppa öllu tilkalli til hans. LXVII. Dagur var ekki enn á lofti, er Pedro, Katana og Juan gleyptu í sig morgunverðinn. Brottförin nálgaðist og þau vofu með allan liúgann við ferðina, sem framundan var. „Koatl leggur okkur til liundrað manna föruneyti alla leiðih!a,“ sagði Pedro. „Þeir kunna að ganga í skipulegri röð, svo að við ættum ekki að vérða alveg eins og um- renningar, þcgar við hittum lierinn. Það eru ekki allir fangár Indíánanna, sem snúa aftur með þessum hætti.“ „Að við minnumst nú ekki á gullið,“ sagði Gai-cia. Hann skipti gullsandinum, senr þau höfðu unnið eða fengið að gjöf i þrjá hluta og féklc Pedro einn pokann. „Það ætti að lyftast brúnin á Ivortes, þegar hann sér þetta. Manstu þegar liann sagði við sendimenn Azteka í San Juan de Ulua, að við Spánverjar værum haldnir af hjartasjúk- dómi, sem gullið eitt gæti læknað*?“ Pedro óg pokann í liendi sér. „Þetta eru um fjögur þús- únd pesóar. Fyrir helminginn get eg keypt liestinn og brynju. Hæ, elskan,“ hann klappaði Katönu á öxlina, „við verðúm á grænni grein, þegar þú verður orðin Senora de Vargas y Perez og leggur þinn lilut við minn. Gruiraði þig nokkuru sinni, að þú mundir færa mér fjögur þúsund í lieimanmund ?“ Fylgdarliðið kom nú gangandi og Pedros reis á fætur. „Brottfarartími!“ sagði hann, en varð þá litið á Katönu. „Ilvað er að þér, ástin? Guð almáttugur. Þú ert ekki vön að véra nein kveif.“ Katana stappaði öðrum fætinum í jörðina. „Þetta er ekkcrt — nema að við höfum verið mjög liamingjusöm liér.“ Koatl gekk til þeirra og lilkynnti, að ménn lians og liann sjálfur væru ferðbúnir. „Sæktu sverðið mitt Ivatana og lijálpaðu mér að girða mig því,“ sagði Pedro. „Manstu nóttina fyrir framan Rósaríó, þegar þú hjálpaðir mér í brynjuna?“ Ilún var niðurlút, er hún girti hanú sverðinu og sagði siðan: „Viltu koma með mér augnablilc?“ ,,Hvert?“ „Út í gafðinn.“ • Þá mundi liann við hvað liún átti og skammaðist sin. Hann var næfri búinn að gleyma Ninitu. Hann varð að kveðja hana. Þau gengu að liúsahaki, þar sem fögur tré og blóm skörtuðu! fegursta skrúði sínu. Sólin var að lcoma upp og rigning var í aðsígi. Þau gengu liljóð að litln gröf- inni, lcrupu hlið við hlíð og báðu fyrir litla barninu. Koatl for fyrir á göngunni og valdi náttslað eftif átta sluhda göngu í Kakahuamlipa, siðasta þorpinu í landi 'Zapoteka. Þar var fátt þæginda, en á leiðimií höfðU þau orðið að berjast við rigningu, l'or, slcóga, fjöll og straunv- þunga lælci, svo að þau voru fegin að fá húsaskjól. Pedro gelck úb fyrir, þegar hann liafði skipt um föt og ctið.sig meltan. Allt í einu stóð Ivoatl við hlið lians. „Eg hefi beðið eftir þér,“ sagði Indiáninn. „Hvað er þér á hjarta?“ spurði Pedro. „Eg sný heimleiðis liéðan á morgun. Við sjáumst eklci framar. Manstu þegar þú gafst mér skilnaðargjöfina í fjöllunum á Spáni ? Nú á eg leik.“ Pedro liristi liöfuðið. „Þú ert þegar búinn að launa ínér þá gjöf þúsundfalt.“ —Smælki— Skáldlegur, nýgiftur maöur: „Eg gæti setiö hér aö eilífu, liorft í augu þín og hlusta'S á skvampið í öldunum.“ Hagsýna konan hans: „Já, vel á minnst. Vi'ð eigum eftir að borga reikninginn frá þvottahúsinu.“ „Veiztu hversvegna við köll- um tungu okkar móðurmálið ?“ „Það er af því að pabbi fær aldrei að leggja orð í belg.“ „Hvaða afl fékk þig til þess að snúa aftur til konu þinnar, þegar allir voru þér sanunála um, að hún væri þér ótrú?“ „Vatnsaflið.“ „Hvaða vitleysa er í þér.“ „Þetta er satt. Eg gat ekki hlustað á hana gráta.“ „Ætlar þú að halda því fram, að þú hafir eins góða dóm_ greind og eg?“ sagði fokvond eiginkona viö mann sinn. „Nei, það geri eg ekki,“ sagði maður . hennar rólega. „Val okkar á lífsförunaut sýnir það ótvírætt.“ „Pabbi, hvað er frjálslyndur kommúnisti?" „Bíddu svolitið sonur minn. Eg skal leita að því í alfræði- orðabókinni.“ „En pabbi. Þetta er bók urn dulspeki, sem þú ert að leita í.“' „Eg veit það sonur niinn, eg veit það.“ Maður, sem er að tala í síma: „Þetta er Zander, sem talar. Zander! Z ! Z! Nei, ekki C. Z eins og i ABCDEFGHIJKLMNOPQRS TUWXYZ! Z! KtoMfyáta m* 49% Skýringar: Láréttf 1 Slcáldsaga, 4 tvéir eins, (i' þingmaöúr, 7 skipsijóra, 8 íþróttafélag, 9 eklsneyli; 10 form, 11 lcven- ftigl, 12 tóún, 13 verkfæri, lö .grqðurblettur, 10 lægð. Lóðrétl: 1 Afmarkað, 2 ferðasl, 3 frumcfni, 4 fljót, 5 biður, 7 veiðarfæri, 9 sið- gæði, lh hjála rsögn, 12 sér- grein, 14 hljóta. | Lausn á krossgátu nr. 492: Lárétt: 1 Ýlir, 4 op, 6 mó, 7 frá 8 ið, 9 sú, 10 áma, 11 ugla, 12 eg, 13 alull, lú lá, 16 lag. Lóðrétt: 1 Ýfnigust, 2 lóð, 3 I.I., 4 or, 5 páfugl, 7 fúa, 9 small, 10 ála, 12 elg, 14 U.A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.