Vísir - 20.10.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 20.10.1947, Blaðsíða 6
6 V I S I R Mánudaginn 20. október 1947 SKÁTAR! fSjv&Zij, Allir skátar, Ljósálf- 1 ar og Ylfingar, sem ■ ^ sótt hafa um dans- kennslu mæti í skátaheim- ilinu i kvöld kl. 7,15. SÓLARSTOFA til leigu á ■ Kirkjuteig 14, neðri hæð. -— Fyllsta reglusemi áskilin. (694 VÍKINGAR! (T^f) Meistarafl. æfing í 'Sjffl/ kvöld kl. 9 í Í.R._ húsinu. — Þjálfarinn. ÍBÚÐ í Sogamýri til jeigu, 3 herbergi og eldhús, gegn hjálp við fuglahirðingu. — Skilyrði er reglusemi og að húsið losni aftur 14. maí. Tilboð, merkt: „700“, send- ist blaðinu. sem fyrst. (701 —I.O.G.T.— ÍÞAKA nr. 194. Fundur annað kvöld kl. 8.30. Kvik- myndasýning. Kafíi. (000 HERBERGI til leigu. — Uppl. gefur Magnús Helga- . son hjá (Bifreiðastöð Stein- dórs). (703 HERBERGI óskast til leigu frá mánaðamótunum október—nóvember. Tilboö, merkt: „7“, sendist afgr. Vísis sem fyrst. (7°4 PARKER 51, merktur nafni og heimilisfangi, hefir tapazt. Vinsamlegast hringið í síma 5227. (7°6 TAPAZT hefir kvenúr í gærkveldi á leiðinni Tripoli- bíó niður í bæ. Uppl. í síma 7356- (72i * LÍTIÐ herbergi til leigu. Skarphéðinsgötu 4, II. (709 STÓR forstofustofa, með hita, ljósj. og ræstingu, til leigu á góöum stað í austur. bænutn. Ársfyrirframgreiðsla Tilboð, merkt: „666“ send- ist afgr. blaðsins. (710 FUNDIZT hefir kven- armbandsúr. — Uppl. í síma 1747- (725 KVENMANNSVESKI (svart) tapaðist í Alþýðu- húsinu í gærkvöldi. Skilist á Hverfisgötu 83, uppi, gegn fundarlaunum. (726 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Vífilsgötu 2, uppi. (722 UNGUR maður óskar eftir herbergi. Fullkominni reglu. semi heitið. Tilboð, merkt: „Regíusamur 100“, sendist afgr. sem fyrst. ■ (732 SÍÐASTL. laugardag töpuðust 750 krónur í uin-. slagi, merktu: „Þorsteinn Erlingsson“, sennilega í fjarSar og Reykjavíkur. ■— Vinsáml. skilist á Frakkastíg 15. Simi 2491. Fundarlaun. LYKLAKIPPA, í leSur- hylki, tapaöist á laugardags- morguninn 18. þ. m. Vin- saml. hringiS í sima 4395- TAPAZT hefir rauöur Scháfers döniu-sjálfblekung- ur á BókhlöSustíg. Skilist í Menntaskólann.C 7—9 EYRNALOKKUR (stór og gylltur, með glærum steinuni) tapaöist á laugar- dagskvöld á leiSinni frá SjálfstæSishúsinu, upp Bankastræti, þaðan suöur Tjarnargötu aS Hringbraut. Finnandi vinsamlega hringi í síma 7441. (735 HERBERGI til leigu viö miSbæinn fyrir reglUsaman. Uppl. í síma 7909 kl. 7—8. 'irmzo. HÖRUNDSABGERÐÍR (fegrun), andlitsnudd, bak- nudd, handanudd og fótanudd, manicure, petecure. — Tekið á móti pöntun í síma 5187 frá kl. 10—11 f. h. daglega. — Kem heim til yðar. (,639 NOKKURAR stúlkur, hclzt vanar saumaskap, geta fengiö atvinnu í ákvæöis. vinnu. Uppl. i síma 5520.(699 GÓÐ stúlka óskast í vist. Herbergi ívlgir. Túngötu 35. (730 GÓÐ stúlka eSa ungling- ur óskast til léttra heimilis- starfa í vesturbænum. Uppi. i sima 5567,,j;(5,83 Fafaviðgerðin Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187, BÓKHALD, endurskpðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson. Hverfisgötu 42. — Simi 2170. (707 SAUMA V£LÁ VIÐGERÐÍ R RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Simi 2656. BÓKBAND. Bind inn bækur. Fljót og vönduð vinna. Hringbraut 48, III. hæð. (626 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. THE INTERNATIONAL Information Service, 50, Bulkland Road, Maidstone, Kent, sér um vinnumiðlun fyrir erlent ‘vinnufólk. Við höfum mörg mjög hagkvæm tilboö (umsóknir) frá Aust- urríkismönnum, Belgum, Dönum (á hernámssvæði Breta í Austurríki, Hoþend- ingum, Frökkum, Norö- mönnum, Svíum, Svisslend- ingum og Júgóslövum. Allir enskumælandi. Gerið svo vel og skrifið og leitið upplýs- inga._________________(7 STARFSSTÚLKA óskast aö Kleppsbúinu, Syðra- Langholti, Langholtsvegi. — Uppl. í síma 5654. (724 STÚLKA óskast til heim- ilisverka. Herbergi, kaup og frí eftir samkomulagi. Uppl. i síma 3733. (718 HANDLAGIN, dugleg stúlka getur fengiö atvinnu við létta handavinnu uin óákveðinn tíma. — Uppl. á Laugavegi 19, miöhæð. (708 STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi. —■ Uppl. í sima 5434. (711 £ féuwouqkA: - TARZAN NOKKURIR menn geta feiigiö kéyþt :fást-fæði. Uppl. Þingholtsgtræti 35. (715 LJÓSPRENTUNARTÆKI til sölu. Handíðaskólinn.(737 TIL SÖLU barnakerra. Bergstaðastræti 45. (731 LÍTIÐ telpuhjól og barnagrind til sölu á Hverf- isgötu 35. Neðri bjalla. (000 TIL SÖLU nýr vetrar- frakki á meðalmann, hagla- byssa-, kal. 16 og nýr kíkir ?. Háteigsvegi 28, efstu hæð, kl. 8—9 í kvöld. (728 ÍSSKÁPUR óskast keypt- ur. Fyrsta flokks enskt fataefni gæti komið upp í viðskiptin. Tilboð, merkt: ..K. S.“, sendist blaðinu. (727 FERÐARITVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 6273'. HJÓNARÚM, mjög vand- að, pólerað, tvibreitt, með dýnum, ásamt 2 náttboröum til sölu. Einnig litið notaður enskur barnavagn. Til sýnis og sölu á Nökkvavogi 11. (714 VÖRUBÍLL, 2I/2 tons, með vélsturtum, óskast keyptur. Tilboð, verð og ár- gangur sendist afgr. Visis, merkt: „Vörubíll 2V2 tons“. GOTT karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 80, eítir kl. 6. (695 TIL SOLU fallegur spegill, straubolti, dömuskór og karlmannsskóhlífar. Uppl. Bergstaöastræti 9 (steinhús- ið). (696 MIÐSTÖÐVARKETILL óskast til kaups. — Uppl. í -síma 6070. (698 . SENDIFERÐABIFREIÐ til sölu. Uppl. í Kexverk- smiðjunni Esju. (702 GÓÐ barnakarfa, með dýnu, til sölu. Uppl. í síma _7459:_____________(7/5 BÚFJÁRÁBURÐUR til sölu. Uppl. í síma 5428. (723 VIL KAUPA skrifborð. Sírni 2027. (717 STÓR barnavagn til sölu á Mímisvegi 2 A. II. hæð eft- ir kl. 6. (713 VETRARKÁPA til sölu með skinni. Verð 500 kr. Smiðjustíg 6. (707 FIÐUR. Nýkomið fiður að norðan í yfirsængur, kodda, púða og barnasæng- ur i kg. pakkningu (1 kg. pakkar). Von. Sími 4448. — (658 HARMONIKUR. — Viö kaupum litlar og stórar har- monikur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. TÆKIFÆRISGJAFIR. í miklu úrvali án skömmtun- arseðla. Verzl. Rín. Njáls- götu 23. (491 KAUPUM og seljum not- uB húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Simi 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg n. — Simi 6922. (588 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sæþjum. — Sækum í Hafnarfjörð einu sinni í viku. (360 KAUPUM tómar flöskur. Greiðum 50 aura fyrir stykkið af 3ja pela flösku sem komið er með til vor. — 40 aura fyrir stykkiö þegar við sækjum. Hringið i. sima 1977 og sendimenn vorir sækja flöskurnar til yðai samdægurs og greiða yður andvirði þeirra við móttöku. Tekið á móti alla daga nema laugardaga. — Chemia h.f., Höfðatúni 10. (62J KAUPUM STEYPUJÁRN Höfðatúni 8. — Sími: 7184. OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (189 m Tarzan laut niðiir og tók ljónsungann upp. „Nei, hvér er nú þetta?A spurði liann Jane brosandi. „Þetta er ljónsunginn,“ sagði Jane. „Og þú varst að drepa föður hans, þess vegna megum við ekki yfirgefu hann. Tarzan sainþykkti orð Jane og hann varð fegiipi, en liann sá, að Tantor og Goinbu höfðu sætzt fyrir tilverkn- að Jane. Nú stigu þau á bak lijnum iryggu fílum og héldn af stað á nýjan leik, en ekki gat þau grunað, livað fyrir þeim átti að liggja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.