Vísir - 22.10.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 22.10.1947, Blaðsíða 1
4 37. ár. Miðvikudaginn 22. október 1947 237. tbi. Félag sérleyffshafa fær 14 langferðabíla til landslns. i®eir komu frá Bandarékf og er&a tiibúnir tii M'ý síðustu ~ ferð leigu- skipsins True Knot frá Bandaríkjunum komu m. a. fjórtán yfirbyggðir lang- ferðabílar, sem Félag sér- leyfishafa bafði fest kaup á í Ameríku. > Langferðabílar þessir eru yfirbyggðir, eins og þegar er sagt, og svipar þeim nokkuð til nýju strætisvagnanna, sem nú eru í notkun hér í bænum. Vísir.atti tal í morgun við Sigurð Steindórsson, form. Félags sérleyfisliafa og skýrði hann hlaðinu frá þessu. — Þessir langferðahílar, sagði Sigurður, erú nokkuð frábrugðnir þeim langferða- hiluin, sem notaðir hafa verið liér á landi síðusfu ár- in. Þeir koma hingað til lands vfirbyggðir og tilhún- ir til notkunar. Yfirhygging- in er mikið léttari, en hér iiðkast og eykur ]iað eins og skiljanlegt er, burðarmagn hílanna: Sérstaldega góður liitaúthúnaður er í vögnún- um og gerir það þá mjög heppilega til notkunar hér. Þessir fjórtán langferða- hilar verða væntanlega sett- ir á sérleyfisleiðir hér í ná- grenninu, en nokkrir fara til ísafjarðar og Reyðarí'jarð- ar, en ennþá liefir ekki verið gengið frá því atriði. Mikil þörf' er nú fyrir langferða- hila viðsvegar um land og Svííir styrkja IsleiidlrGg til náms. Sendiráð Svia í Reykjavík hefir skýrt menntamálaráðu- neytinu frá þvi, að sænska ríkisstjórnin hafi ákveðið að veita fslendingi styrk, að fjárliæð 2.350 sænskar krón- ur, til háskólanáms í Svi])jóð skólaárið 1947 - 8. Jafnframt var beiðst tillagna um, hvei hljóta skyldi styrkiun. Að fengnum meðmælum háskólaráðs, hefir ráðuneytið lagt til, að Andrési Ásmunds- um í langferðahifreiðar. -—| syni, sem nemur læknisfræði Þessi sending, sem nú er ný- í Stokkhólmi, verði veittuv komin er fvrsta sendingin slyrkurinn. (Fréttitilkynning af yfirhyggðum yögnum, er frá menntamálaráðuneyt- kemur til landsins á vegum inu.) félagsins. | --------- mun þessi sending bæta nokkuð úr eftirspurninni. Ennþá eru væntanlegir tveir yfirbyggðir vagnar og dregst væntanlega ekki lengi, að þeir komi hingað. Félag sérleyfisliafa hefir undanfarin ár flutt lil lands- allmikið af ms undirvögn- Kommiínistar bíða ósigur i kosningunum í NorogL sv© J^ommúnistar hlutu hrak- smánarlega útreið í bæjar- og sveitastjórnar- kosnmgunuro í Noregi á mánudaginn. Talningu atkvæða er ekki ennþá lokið, en komið hefir í Ijós, að þeir lxafa tapað mjög fglgi, en borgaraflokk arnir unnið mikið á. Kjörsókn góð. Kjörsókn var að þessu sinni mjög góð og neyttu um 77 af hundraði kosningarétt- Svona lék fellibylur, er nýlega gékk yfir í Ohio, risavaxin tré og feykti einu þeirra ofan á bifreið manns nokkurs, Clyde Johnáon að nafn. Bifreiðin lagðist saman, en Johnston slapp nær ómeiddur og þykir þa') ganga kraftaverki næst. —- IseltiB8 af Duff-Cooper, sendiherra Breta í Frakldandi hefir lát- ið af störfum og tekið við því emb'ætli Oliver Harvey. Duff-Gooper hefir verið sendiherra i Frakklandi um nokkurra ára skeið og notið mikilla vinsælda. Bera fréth ir frá Frakklandi það með séiy að lians muni mjög saknað vegna þeirra viu- sælda, er hann hafði aflað sér. Itölum hafa verið afhent- ar sex milljónir sterlings- punda i gulli, sem Þjóðverj- ar rændu á stríðsárimum. Gísli Jónsson flytur í Efri deiid frv. til laga um iðnað- armálastjóra og framléiðslu- ráð iðnaðarins. j Hfelztu atriði frv. eru þau, jað ráðherra skipi iðuaðar- niálastjóra og 3ja manna ! framleiðsluráð honum lil að- 1 sfoðar. Skal ráðið sitja i 4 ár i senn. 'Starfssvið iðnaðarmála- sijóra og framleiðsluráðs skal m. a. ’.eva að ðnnast rami- écknir á skilvrðum lil full- kominnar hagnýtingár á öll- um hráefnuxh landsins, livar sem þau finnast. Þessir aðilar skulu og árlega gera tillögur til ríkisstjórnarinnar -um ■.larlilhö-núi-á sviði iðn- aðarmála með tilliti til sem hagnýtastrar skiplingar á vinnuafli o. fl. milli alvinnu- veganna, nýtingar hráefna o. s. i'rv. Iðnaðarmálastjórinn og ráðið eiga einnig að koma á umbólum á vinnslu og með- ferð framleiðslunnai*, fylgjast nxeð nýjungum, leiðbeina um endurbætur á vélum o. íl., meðferð hráefna og lialda uppi tilraunum og rannsókn- u;a. Þessir aðilar eiga að gæta þess að ekki sé fluttur iil landsins fullunninn varn- ingur, ef’ unnt er að vinna hann hér á landi, vinna að áltkinni hagnýtingu markaða, ffnenffiBmBr Hinir átta brezku þing- menn, er fóru til Sovétríkj- anna í kynnisför eru komn- ir aftur til Bretlands. Þeir ferðuðust um Rúss- land og lieimsóttu nx. a. Stalin og ræddu við liann. Þingmennirnir segja að tals- verðs ótta gæti í nágranna- rikjum Rixssa á að ný styrj- öld bi'jótist út. Séi'staklega telja þeir allt tal um „járn- tjaldið“ geta spillt fyi'ir frið- inum. Anthony Eden benti á það í ræðu, er liann hélt i gær í hrezka þinginu, að litið væri að marka þótt Stalin væri að friðmælast við 8 brezka þing inenn, er blöð og útvai-p Sov- étríkjanna héldu áfram á- róðri gegil Bretuni; : ar sins. Þegar siðast fóru fram kosningar i Noregi 194.; var kjörsókn nokkuð minni eða um C5 af liundraði. I Oslo kusu rúmlega 80 íw hundraði og þykir sú kjör- sókn með afbrigðum góð. Fylgi flokkanna. Sýnilegt er að fylgi Jafn- aðarmanna er líkt og það var áður, en borgaraflokk- arnir hafa stóraukið fylgi sitt og liafa unnið kjósendur frá kommúnistum. 1 þeim kjördæmum, sem húið var að telja í gærkveldi, höfðu kommúnistar fengið 55» fulltrúa á móts við 667 full- irúa i síðústu kosningum. Þeir liafa því tapað 111 full- trúurn og er þó ekki búið að telja alls staðar. Búast má við að fylgi kommúnista liafi lirakað svipað i þeim kjördæmum, sem ekki hefir verið talið í ennþá. Lokið í kvöld. Búist er við að talningu atkvæða verði lokið í kvöld og verða þá endanleg úrslit birt. Hins vegar er sýnilegt, að það sem eftir er að telja getur ekki liaft verulegar lxreytingar á úrslitin í för með sér. Norska þjóðin er að snúa balci við kommún- istum og fara þeir nú hverja lirakförina á eftir annarri í kosningum lýðræðisland- anna. Seinustu tölur. Borgarafl. 860 fulltrúa, áður i sömu kjördæmum 863, Vinstri flokkurinn 823, áður 666, Hægrifl. 612, áður 414, Kristilegi f). 538, áður 493, Jafnaðarmenn 3100, áð- ur 3277, kommúnistar 556. áður 667, Bændafl. 657, áður 484. Nýr báfur fiS DJúpavogs. Nýlega hefir félagið Papey á Djúpavogi eignazt vélbáí, sem hlotið hefir sama nafn. Aðaleigendur bátsins eru hreppsfélagið — Búlands- hreppur — aulc kaupfélags- ins á staðnum og nokkurra einstaklinga. Vb. Papey er 38 lestir að stærð, byggður i Seyðisfirði, hinn vandaðasti bátu.'í allastaði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.