Vísir - 22.10.1947, Qupperneq 8
fýfæturvorður: Lyfjabúðin
Iðunn. „—i Sínti 7911.
-Fíæturlæknir: Sími 5030. —
Miðvikudaginn 22. októbér 1947
Lesendnr em beðnir b8
athuga að smáaugl^a-
ingar eru á 6. síðu. —.
Allsherjarþing SÞ sam-
þykkir nýja Balkannefnd.
Rússar og PóEverjar æf!a að
hafa hana að engu.
Bátarnir halda til
Koilaf jarðar.
Tveir báftar fengu þar 55
tunnur í gær.
Allsherjarþing sameinuðu
þjóðanna samþykkti í gær,
að stofna nýja Balkannefnd
en stjórnmálanefndin hafði
lagt til að slík nefnd grði
kosin.
Þessi tillaga var framkom-
in frá Bandaríkjamönnum
og hlaut hún samþykki þings
ins með 40 atkvæðum gegn
6. Gegn tillögunni greiddu
Sovétríkin atkvæði svo ag
leppríki þeirra.
Sátu hjá.
Ellefu ríki sátu hjá við at-
kvæðagreiðsluna og voru á
meðal þeirra Arabaríkin öll.
Arabaríkin sátu eltki hjá
vegna þess að þau væru sér-
staklega andvíg tillögunni
efnislega, heldur vegna þess
að þau hafa ákveðið að
greiða engri tillögu, sem
fram kemur frá Banda-
rikjamönnum, atkvæði sitt,
vegna þess að Bandaríkin
séu fylgjandi því að Pale-
stinu sé skipt.
Höfð að engu.
Áður en gengið yrði til
atkvæða um tillögu Banda-
rkjanna tók Gromyko, full-
trúi Rússa, til máls og lýsti
þvi yfir að tilgangslaust
væri að samþykkja nýja
Balkannefnd, því Sovétrík-
in myndu hafa hana að engu.
Fulltrúi Pólverja, sem er
eins og bergmál Gromykos,
stóð þá einnig upp og skýrði
frá því, að Pólverjar myndu
heldur ekki skeyta neitt um
að hlýðnast nýju Balkan-
nefndinni.
Hallveigarstöðum
gefinn sumar-
bústaður.
Nýlega var kvennaheimil-
inu Hallveigarstaðir gefinn
veglegur sumarbústaður,
sem stendur á lóð nr. 180 í
Vatnsendalandi.
Gefandinn er Jón Guð-<
jónsson, járnsmiður, til
heimilis Laugavegi 124 hér í
Reykjavik. ■*— Fjáröflunar-
nefnd hefir tekið við þessari
liöfðinglegu gjöf með þaklt-
læti, ásamt þeim fyrirsaseluiii
gefandans að efnt verði i;l
happdrættis um lu'isið til
þess að auka verðgildi þess.
Fjáröflunarnefnd Hall-
veigarstaða hefir beðið blað-
ið að færa gefanda hússins,
Jóni Guðjónssyni, alúðar-
fyllstu þakkir sínar fyrir
gjöfina.
Fara frá Prag
hráðlega.
Skoda-langferðabílarnir,
sem póstmálastjórnin hefir
keypt í Tékkóslóvakíu, eru
væntanlegir hingað innan
skamms.
Fyrri bílarnir tveir eru
ennþá ekki lagðir af stað
frá Prag, en hinsvegar er bú-
ist við, að þeir fari þaðan
næstu daga. Þeim verður ek-
ið um Þýzltaland til Amster-
dam í Hollandi.
Gert er ráð fyrir, að þessir
tveir bílar verði komnir
hingað um miðjan nóvember,
en hinir tveir síðari um ára-
mót.
Vegir nyrHra
teppast.
Leiðin frá Akureyri og
austur á Reyðarfjörð er ó-
fær, að því er Póstmálaskrif-
stofan tjáði Vísi í gær.
Fyrir skömmu snjóaði all-
milcið nyrðra svo að ófært
varð á 'þessári leið og eru
snjóþyngsli m.est á fjöll-
ununx á leiðinni frá Möðru-
dal til Egilsstaðalm pns.
Amerískur herrréttur í
Miinchen hefir dæmt Rússa
einn til dauða.
Hafði Rússi þessi gert sig'
sekan um að drepa þrjá lög-
regluþjóna, en Pólverji, sem
liafði hjálpað lionum, var
dæmdur í ævilangt fangelsi.
ChlEe shtur
sftjóriimálasam-
handi við
Sovéft.
Chile hefir farið að dæmi
Brazilíu og slitið stjórnmála
sambandi við Ráðstjórnar-
ríkin.
Fyrir noklcru slitu Júgó-
slavar stjórnmálasambandi
við Chile vegna þess að
tveimur mönnum úr sendi-
sveit þeirra þar hafði verið
vísað úr landi fyæir að
stunda njósnir fyrir Sovét-
ríkin. Brazilía sleit stjórn-
málasambandinu við Sovét-
ríkin í gær, en enginn sendi-
her-ra frá Rússum hefir ver-
ið í Brazilíu um tveggja
mánaða skeið.
FrϚslMer-
ímmSí sfaátíB*
Annað kvöld kl. 8.30 flytur
Guðmundur Einarsson frá
Miðdal .erindi .með .kvik-
myndum í Skátaheimilinu
við Hringbraut.
Erindi þetta nefnir Guð-
mundut-: Útilif að vetrar-
lagi og sýnir hann jafnframi
fallegar kvikmyridir í litum
af fjalla- og ' jöklaferðum,
útilegum í fjallaskálum og
snjóhúsum og af fallegu ís-
lenzku fjallalandslagi.
Þetta er.annað ferindið í
fræðslustarfsemi skáta, það
fyrsta hélt Ágnar Ivofoed-
Hansen, form. flugráðs, um
f 1 ug.
Állt ung't fólk er velkom-
ið á þessa fræðslufundi,
hvort sem það er innan eða
n tan skátahreyfingarinnar.
Þess skal þó getið að þessi
fræðsluflokkur er ekki- ætl-
aður börnum innan 14 ára
aldurs og eriridin ekki mið-j
uð við hæfi bárna.
Lömunarveilci hefir gert
injög vart við sig í Þýzka-
landi og Sviþjóð i sumar.
Þrír bátar frá Akranesi,
auk nokkurra báta frá
Keflavík og öðrum verstöðv-
um við sunnanverðan Faxa-
flóa voru við síldveiðar í
Kollafirði í morgun.
Höfðu bátarnir ekkert
samband við land og er þess
vegna ekki hægt að segja um
aflabrögð þeirra. Hinsvegar
benda líkur til þess, að þeir
hafi fengið einliverja veiði,
þar sem tveir bátar af Akra-
nesi fengu um 55 tunnur á
Kollafirði í gær.
Ef síldveiði glæðist eitt-
hvað að ráði hér í sundun-
um og í Kollafirði, munu
fleiri bátar, bæði héðan úr
Seftftir úft af
sakramenftinub
•
Rómversk-kaþólska kirkj-
an hefir sett marxista og
kommúnista út af sakra-
mentinu.
Páfinn og erkibiskupinn í
Milano hafa lýst því yfir að
þeir leggi áherzlu á að bann
þetla verði framkvæmt. —
Samkvæmt þessu má ekki
grafa þá í kirkjugörðum ka-
þólsku kirkjunnar og kirkj-
an má elcki annast neina
þjónustu fyrir þá.
Hássar senda
hvalveiðileið-
angur.
Einkaskeyti til Visis
frá U.P.
Frétiir frá Moskva skýra
frá því, að hvalveiðifloti
Rássa hafi látið ár höfn í
Odessa.
Þetta er annar leiðangur
flotans til Suður-heims-
skautsins til hvalveiða. Ætl-
unin er að veiða 800 hvali,
en það er tvisvar sinnum
rneira en hvalveiðiflotinn
veiddi í fyrri veiðiför sinni.
iEtk ai Iiafa vaðið
fyrk sielan sig
Bandaríkjamenn hafa
handtckið einn helzta komm-
únistann í Efri-Slesíu.
Var þetta gert af þvi, að
ljerstjórn Bandarikjamauna
taTdi sig hafa ærna ástæðu
til að ætla, að máðurinn,
Josep Bloderer, ritari kontin-
'iurislaflokksins i Efri-Slesíu,
vteri' að umlirbúa skeiams'.ar-
verk á amerískum mami-
Reykjavílc og úr öðrum
verstöðvum við flóann, fara
til veiði. Hefir hlaðið fregn-
að, að til standi, að senda
nokkra báta liéðan til þess
að»leita síldar.
Frá Hafnarfirði hefir blað-
ið þær fregnir, að afli hafi
verið tregur hjá róðrarbát-
unum, sem liafa veitt undan-
farið í Hafnarfirði. M.b.
Fagriklettur fór í gær, til
þess að leita síldar, en hann
er útbúinn með bergmáls-
tæki til þess að leita síldar.
Nokkrir bátar frá Kefla-
vík leituðu síldar djúpt í
Faxaflóa í gær, en afli var
tregur.
Um ellefu leytið i morgun
kom vélbáturinn Gautur frá
Akureyri til Reykj avkur með
um fimmtíu tunnur af síld.
Skipverjar kváðust hafa
veitt þessa sild i FFaxaflóa
í reknet í gær og nótt. Síld-
in er stór og feit hafsíld.
Frá Alþingi:
Kfaþáttaofsékn-
ir hjá áka.
Till. Áka Jakobssonar til
þál. um framkvæmd samn-
ingsins um Keflavíkurflug-
völlinn var enn til umræðu
í Sþ. í gær.
Var þetta f jórði 'dagurinn,
sém tillagan er rædd, en á
morgun er vika liðin, síðan
það var fyrst telcið til um-
ræðu.
Áki Jakobsson var fyrsti
ræðumaður og sá eini, því að
enginn annar komst að, jx'ill
fundurinn stæði til ld. 3.
Hefir það yfirleitt einkennt
þá, sem tekið hafa til máls
um tillögu þessa, að þeir liafa
verið mjög langorðir. Hefir
þó enginn komist nærri Ein-
ari Olgeirssyni á föstudag-
inn, enda var hann í „tal-
bindindi“ fyrri hluta vik-
unnar, svo sem útvarpsum-
ræðurnar báru ljósastan vott
um.
Áki lét í Ijós mikla fyrir-
litningu á þeim störfum, sem
sumir tslendingar leysa af
hendi á Keflavikurflugvelliu-
um, en vafðist tunga uin
tönn, er hann var nánar úm
það spurður, hvort hann - -
fulltrúi hinna vinnandi stétta
—Iiefði fyrirlitningu á líkam-
legri vinnu, þótt svertingjar
vinni þau annarsstaðar. En
ef til vill heyrir þetta undir
kynþáttaofsóknir.
Hér sés: Berlil Sviaprins, elzti sonur ríkisarfans, ræða
við William L. Batt, forstjóra SKF-I:úlulegu verksmiðjanna
í Fíladelfíu. Myndin er tckin á ráðsícfiiiT £ Gtokkhckni,
þar &c:.i r.:tt yar um væntsolesa vöruflatninga Eanda-
ríkjanna til Evrópu.