Vísir - 28.10.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 28.10.1947, Blaðsíða 6
6 V I S I R Þriðjudaginn 28. október 1947 GUL- BÓFUR. Klapparstíg 30, Sími 1884. REGLUSAMUR, ábyggi- legur maöur, um þrítugt, óskar eftir fætii í prívathúsi. í Austurbænum, vestan RauSarárstig. Getur útvegað ísl. smjör og e. t. v. kartöflur. Tilboö, merkt: „G. G. N. gó“ sendist afgr. fyrir 31. þ. m. (1028 K.F.U.K. A. D. ! FUNDUR í kvöld kl. 8/2, Sr. Magnús Runólfsson tal- ar. Allt kvenfólk hjartan- lega velkomi'S. U.M.F.R. GLÍMUÆFINGAR U. M. F. R. eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl,- 20.00. — Frjálsíþróttaæfingar eru á þriöjudögum og fimmtudög- um kl. 21.00 í fimleikasal Menntaskólans. Aöalfundur félagsins veröur á föstudag- inn kemur 31. þ. m. í Aöal- stræti 12 uppi og efst kl. 20.30. — Stjórnin. —I.O.G.T.— STÚKAN SÓLEY nr. 242. — Fundur annað kvöld kl. 8 á venjulegum staö. ,—• Barnastúkan Jólagjöf heimsækir. Til skemmtunar leikþættir 0. fl. Fjölmennið stundvíslega. Æ. t. ÁRMENNING AR! Muniö aöalfund fé- lagsins í Breiðfirö- ingabúð kl. 8,30 í kvöld. Æfingar í kvöld verða þannig: í íþróttahúsinu, minni salurinn: Kl. 7—8: Öldungar. Stóri salurinn: Kl. 7—8'. Handknattleikur kvenna. Allar aörar æfingar falla niöur i kvöld vegna aðal- fundarins. Stjórn Ármanns. FRAMARAR! INNAN- FÉLAGS- MÓT í handknattleik hefst i kvöld kl. Allir flokkar verða að mæta stundvíslega. Nefndin. SKÍÐADEILD Æfing í kvöld ■ kl. 8,15. - PENING ABUDDA hefir tapazt. — Skilvís finnandi hringi í síma 5467. Góö fundarlaun. (998 SKÖMMTUNARSEÐILL tapaðist. Vinsaml. gerið að- vart i sínia 1834. (tox8 MJÖG skemmtileg stofa nteð forstofuinngangi, til leigu. Meðalstærð. Tilboð, merkt: „Austurbær“. (1020 TAPAZT hefir ítálarm- bandsúr og lyklar. Frá Að- alstræti um Austurstræti, Bankastræti, Laugaveg og Klapparstíg að Verzluninni Eiva. Á lyklakippunni var spjald merkt 22. Finnandi vinsamlega skili þessunt munum gegn fundarlaunum í Verzlunina Elva, Hverfis- götu 32. SÍÐASTL. laugardags- kvöld tapaðist á Lokastíg perlufesti (hvit). Finnandi vinsaml. skili henni á bók- band Félagsprentsmiðjunn- ar-________________(1925 KARLMANNSREIÐ- HJÓL 1 tefir fundist. Uppl. í Eskihlíð 16 A, 1. hæð, t. v., eftir kl. 5. (1034 í AUSTURBÆNUM fanns.t kvenpils. Vitjist á Flrefnugötu 8, kjallara. — (1033 BLÁ peningabudda tapað- ist i gær frá verzl. Biering með á annað hundrað krón. um og skömmtunarmiða. — Sími 4666. Góð fundaraún. _______________________(1032 FUNDIZT hefir pemnga. budda með peningum í. — Uppl. Miðtúni 52 (kjallara). (1035 ÚTPRJÓNAÐIR barna. vettlingar fundust viö Land- spítalann siðastl. sunnudag. Uppl. i síma 2020. 1026 KVENÚR tapaðist t gær á leiðinni vestan úr bæ og upp á Laugaveg. Finnandi vinsantlega skili því gegn fundarlaunum á Ránargötu 32, uppi. Simi 5090. (1036 VÉLRITUNAR- KENNSLA. — Éinkatímai og nántskeið. Uppl. í sima 6Ó2C). Freviueötti r < tr' KENNI að spila á guitar. Sigríður Erlends, Austur- hlíðarvegi við Sundlaugar. (1000 /lennir/yriðri/é/zftanztMans c7hffó/fts/rœti/. 77/viÍfals/d 6-8. ©XcstuL ptilap, tala?tiugcu5. o 56 ÁRA gamlan mann vantar húsnæði, 1 stofu eða stofu og eldhús (má vera lit- il ílxið) í vesturbænum eöa miðbænum. Tilboð, merkt: „100“, óskast fyrir þriðju- . dagskvöld á afgr. Vísis. (936 GÓÐ stofa til leigu. Lauga- teig 33- (992 GOTT herbergi óskast í Mið- eða Austurbænum. — Uppl. í síma 6194, kl. 6—8. (1016 STÓRT herbergi og að- gangur aö eldhúsi til leigu á Seltjarnarnesi (í strætis- vagnaleið). — Uppl. í síma 1324 kl. 3--7._________(1032 KÆRUSTUPAR óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Tilboð, merkt: „Reglusöm — 5“ sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. (IQ31 BÍLSTJÓRI, með minna. prófi, óskar eftir íbú'o, má vera úti á landi ef atvinna fylgú. — Tilboð, rnerkt: „Reglusamur — 5“ sendist dagbl. Visi fyrir föstudags- kvöld. (1030 BÓKHALÐ, endurskoðun, skattaframtöl annast ó'iafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. MODEL óskast. Handíöa- skólinn. Sími 5307, kl. 5—7 síðd. (000 Fataviðgerðis? Gerum við allskonar föt — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Lauga vegi 72. Sími 5187. DUGLEG stúlka getur fengið góða atvinnu viö klæðaverksmiðjuna Álafoss nú þegar. Gott.kaup. Uppl. á afgr. Álafoss, Þingholts- stræti 2. Sírni 2804. r—2 GÓÐÁR stúlkur geta fengið leigða góða stofu á sanngjörnu verði. Lítilshátt- ar aðstoð æskileg. Tilboð, merkt: „Hagkvæmt“, send- ist blaðinu fyrir miðviku- dagskvöld. (1010 ATVINNUREKENDUR. Maður óskar eftir vinnu, með góöan lofthamar með íieigum og borum. — Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. n. m. merkt: „Vinna — 280“. — (1023 STÚLKA eða kona óskast stutt frá Reykjavík. Má hafa með sér barn. Mjög rólegt. Tveir menn í heimili. Uppl. á Grettisgötu 77, efstu hæð. (1003 HÚSHJÁLP óskast fyrri- hluta dags. Sérherbergi. — Uppl. Hátún 35. (1019 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn, verksmiðju- vinna hálfan daginn eða vist allan daginn eftir því sem um semst. Sérherbergi. — Uppl. í síma 6726. (1029 KARLMANNSREIÐ- HJÓL til sölu á Hverfisgötu 41 (uppi) kl. 4—7 í dag. — (1025 RYKSUGA, þvottavinda, karlmannsreiðhjól til sölu. Hofsvallagötu 21. (1024 KARLMANNSREIÐ- HJÓL til sölu í Mjóstræti 8, bakhús, kl. 6—7. (1021 TIL SÖLU: 2 vandaðar kápiust með tækifærisverði. — Hannyrðaverzl. Þuriðar Sigurjónsdóttur, Bankastr. 6,— (1017 FERMINGARKJÓLL úr vönduðu efni, matrósaföt á 6—7 ára til sölu. Framnesveg 12, niðri. (1013 NÝLEGUR. clivan til sölu. Uppl. kl. 6—7 á Laufásvegi 59- — ■ (IOI5 ÚTVARPSTÆKI, 6 volta (Utiprator) Philco 762 T. til sölu með tækifærisverði á Framnesvegi 58 B í kvöld og annað kvöld eftir kl. 7. (1014 ÞRÍHJÓL óskast ti: kaups, einnig litið skrifborð. Uppl. í síma 2728 frá kl. 6 til 9 e. h. í dag. (1012 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. Laugaveg 144, II. hæð. (1011 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — l Reykjavík afgreidd í síma 4897-(3^f STÓR hráolíuofn til sölr og sýnis á Smiðjustíg 9. Raf- magnseldavél óskast á sama stað. Uppl. í sima 2373. (1003 TAÐA til sölu. — Uppl. í síma 2577. (io°£ STOFUSKÁPUR, nyr eða not'aður, óskast. — Sími. 2982. (1006 2 FALLEGIR balfkjólar, 1 stuttur kjóll o. fl., til sölu í Efstasundi 48. (1007 TIL SÖLU vandað út- varpstæki (Philips) Ránar- götu 7 A, II. hæð, kl. 7—9. (1008 SVEFNOTTOMAN, tvö- íaldur, kerrupoki, kerrar og stofuborð til sölu. —- Sími 1307. (1009 HARMONIKUR. — Við kaupum litlar og stórar han monikur. Verzl. Rin, Njáls- götu 23. TÆKIFÆRISGJAFIR. í miklu úrvali áu skömmtun- arseðla. Verzl. Rín. Njáls- götu 23. (491 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45, (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 6922. (58S KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. — Sækjum. — Sækum í Hafnarfjörð einu sinni i viku. (360 LYFJABÚÐIN Iðunn kaupir glös og ameriska bjórpela dag hvern fyrir há- degi. (879 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (189 KAUPUM tómar flöskur. Greiðum 50 aura fyrir stykkið af 3ja pela flösku sem komið er með til vor. — 40 aura fyrir stykkið þegar við sækjum. Hringið í síma x97-7 °S sendimemí vorir sækja flöskurnar til yðai samdægurs og greiða yður andvirði þeirra við móttöku. Tekiö á móti alla daga nema laugardaga. — Chemia h.f., Höfðatúni 10. (62 j KAUPUM STEYPUJÁRN Höfðatúni 8. — Sírni: 7184. HENTUGAR tækifæris- gjafir; Útskornir og rendir munir, margar teg. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grett- isgötu 54. (S90 TIL SÖLU er breiöur ottoman. Þverholt 7, uppi. liii (993 REIÐHjól. Nýtt eða ný- legt kvenreiðhjól óskast til kaups. Uppl. á Skólavörðú- stíg 22 C, miðhæð. (994 FJALLAGRÖS. Hveiti. klíð. — VON. (995 HVÍTUR pels (jakki) til sölu kl. 3—-5 í dag á Lauga- vegi 118, 3 hringingar. (996 HJÓL, með hjálparmótor, í góðu lagi, til sýnis og sölu á Grettisgötu 78. (999 VETRARKÁPA. — Sem ný, svört vetrarkápa til sölu, meðalstærð, með tækifæris- verði (án miöa). Ennfremur tvennir kvenskór. — Uppl. á Gullteig 18, annari hæð, eftir kl. 7. (1001 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu Uppl. í síma 2577. . £ (1004

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.