Vísir - 28.10.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 28.10.1947, Blaðsíða 7
/1 I Þriðjudaginn 28. október 1947 V I S I R 80 S. SHELLABARGER: tðeqarím KASTILIII ' „Mig langar til að lcomast til botns í þessu,“ urraði liann. ,'Ég ætti að liýða þetta úr þér. Hefir einliver Aóni notað kekifæi'ið, íneðan eg liefi verið fjai’verandi--------“ „Nei.“ „Mig grunar það nú sanxt. Hverjum ætlar þú að gift- ast?“ Hún var óviðbúih þéssari spurningu, en svaraði samt: ,',Ef til vill Juan, kannske einhvi’jum öðrum. Eg veit það ekki.“ „.tuan Gai’ciá! Hefir li a n n-------“ „Nei, liann liefir ekki minnzt á það einu orði, en lxann mundi giftast mér, éf eg bæði liann un> það.“ „J uan! eiidurtók Pédro. Hann vissi ekki.sítt rjúkándi ráð. Vei’ður þessu áídi’ei lokið? Hugsaði Katana. Iíún þokli ekki meira. Hana langaði til að balla sér að barmi ixans og leggja árar i bát. Slolt hans Ixar sigur ur býtúm. Hann bafði verið benni trúr og fús til að fói’iia öliu bennar vegna, en nú bafnaði bún liorium. Atti liann áð falla á kné fyrir henni? Ekki alveg. „Þú ert þá ákveðin í þessu,“ sagði bann, „og snýrð ekki aftur með það?“ „Nei .... og eg befi sagt þér ástæðuna.“ Hann réttfbir séi\ „Gott og vel, úr þvi að þetta er ósk þín.“ Þau hoi’fðu livort á annað yfir fortiðina, sem var ú inilli þeiii’a. Það var svo mai’gt, sem þau þui’ftu að segja b'vorl öðru en gátu það ekki. „Vertu sæl, Katana.“ „Vertu sæll.“ Haun gekk niður bæðina án þess að borfa um öxl. Um kvöldið tilkynnti bann bersböfðingjanum, að hann gæti verið fulltrúi liei’sins á Spáni, er þess gei’ðist þörif. „Fyrirtak!“ sagði Koi’ites. Það barst eins og eldur í sinu um lierinn, að Pedi-o og Katana hefðu slitið vinfengi sínu. Juan Gai’cia trúði þvi ekki, er honum barst það til eyrna, svo að bann liélt þegar til virkisins, sem var aðsetur Kortesar og foringja lians. Ilann óskaði viðtals við Pedx’o og var fylgt til hei’bex’gis lians, þar sem hann beið lians, því að bann sat að kveld- verði. Þegar Pedro konx inn eftir drykklanga stund, fannst Garcia viðtökurnar beldur luxldalegar, ekki sízt þar sem þeir félagar liöfðu ekki sézl í lieila viku. „Vaya (það er þá svona) félagi,“ sagði bann, „þú ert orðinn svo mikiil liðsforingi, að eg verð að brjótast í gegnum lmsveggi og framhjá varðmönnum til að ná fundi , þínum. Hvernig gengui’, drengur?" „Ágætlega. Og hvað er af þér að frétta?“ „Svona eins og þú sérð. Maður er bara alltaf nxeð hai’ð- sperrur eftir bárdagana. En nú dregur að leikslokum. Ilundarnir vei’jast ekki nxeira en mánuð úr þessu. Þegar þeir gefast upp, ætla eg að sofa samfleytt í beiiaix mánuð.“ ■ Pedi’o kinkaði kolli. „Já, þessu veiður seim lokið. Eg feýst við að þú íriunir setjast að bér á eftir — fara að búa?“ Ilann liVessti á bánn sjónii’nar. „Þú kvænist ef lil vill?“ Gai’cia fannst röddin furðulega kuldaleg. Harin ‘starði á vin sinn. „Ætli það ekki. Þú ætlar líka að setjast unx kyrrt, er það ekki — og kvænast? Eg bafði alltaf liugsað mér, að við þrjú befðunx samflot i lífinu.. Það minnir mig annai’s á sögu, sem bér g'engúr — að þið Katana bafið slilið -trú- lofun ykkár. Eg ve.it, að það er ósatt, én vildi láta þig vita, bvað menn eru að blaðra.“ Ilann borfði á Pedro og liélt niði’i í sér andanum. Ibxnn Iiafðjx ekki getað gert að þvi, að rödd bans titraði. „Við eruiii énn vinir,“ sagði Pedro. i; ht — Vinir, félagi?“ . .I^édm bafði kviðið fyi'ir þessu augnabliki, en bann lók þyí. fsem að bönduih bar rólégar af þvi, að-Katana liafði talið Garcia líklegan eiginmann. Stolt lians riáði aflur tökuni á bonuíri. „Eg bað hennai’, en hxin bryggbraut mig,“ sagði bann kæruleysislega. ’ÁÍuÍiíiIÍ íU U „Áttu við •—s áttu við, að þxi hafir þá lagt árar f bát?“ „Vissulega. Ilvað álti eg að gera?“ „Þú áttii’ að táka í lxnakkadrenxbið á benrii. Þú veizt, að það er það, sem hún vill. Ilvaða ástæðu færði lxún fvrir þessu?“ „l'ndanbi’ögð ein,“ svaraði Pedro kuldalega. „Iiún kvaðst ætla að giftast þér.“ „Mér!“ Nú var Gai’cia nóg boðið. „Mér! Nei, lieyrðu nú drengúfr, við skuluhi konxást til botns í þessu. Við þekkjunist nóg til að geta það. U nd a n b r ö g ð, segir þú og það er rétta orðið. Þetta eru undanbrögð, af þvi að riúri elskar þig svo lieitt, að liún vill ekki leggja stein í götu þina. Þú veizt með sjálfunx þér, að þetta er satt — og samt léztu þér þetta svar nægja!“ Pedi’o skipti liturii. „Ef þú vilt, að eg táli eins og nxér bju’ í brjósti, þá skal eg segja þér, að eg tel þetta ekki koma þér við.“ „I Ivað gengur að þéf eigiiilega?“ „Ekkert, en þú tálar eins og eg bafi svikið Katönu. Eg geiði það alls ekki. Spurðu bana.“ Gai-cia lét sem liami lxéyfði þetta ekki. „Eg geri ráð Íyrir, að mér koiiíi alls eldci við, livað þú ætlast fyrir, þeg- ar bardögunum hér 'er lokið?“ „Þú mátt gjarilan vita það. Eg fer til hirðáriimar i er- indurn hersins.“ „Jæja, mig grunaði það. Þú ert að bxtgsa unx Luisu de KarvájáÍ, gpðan beimaunxund og annað eftir þxi. Varstu feginn að flú! Eg liélt einu sinni, að xiýi beinxurinn og Kaiana hefðu bx’eytt öllum þeirri fyrirætlunum.“ Pedi’o liugsaði, að ekki þýddi að ræða þetta við mann á boi’ð við Juan. Hann var fæddur óbreytlur liermaður og varð eklci annað. „IlUgleiddu þétta betux’, félagi,“ sagði Juan. „Seldu ekki sál þína fyiir fánýt glys. Ilér er allt, seíii lifandi er fyrir. Við ei’unx rétt að byrja. Þú ættir að v'erðá aðálsnxað- ur á Nýja Spáni og gei’a Katönu að koxxu þitíni. Eg legg til að þú fai’ir þegar i kveld á fund síra Olmedos og kvæn- ist beixni.“ Pedi’o langaði alll i eixxu til að þfýstá liönd vinar síns. llann langaði til að byrja hið ganxlá líf á xxý. Eri svo nxrixnt- ist liann neitunar Katönu, varð gramúr bg ln-isti böfuðið. „Nei.......Heyrðu, Juan. Þér skjátlást, ef þú heldttf, að það sé litið verk og löðurmannlegt að tala rixáli lxefsiris við liirðina, þar sem við fjendur ökkar vefðttr að etja. Hersböfðinginn sýnir nxér lieiður nxeð því að trúa nxér fyrir þessu. Eg er liaixs maður, hvar senx eg er. Ef til vill keixx eg aftur — liver veit?“ „Við vorum að tala unx Katönu.“ Nú fauk allt i einu í Pedro, svo að um munaði. Hvers vegna var Garcia að ota lxenni að lioixunx ? Hvaða fétl liafði ribkkur maður-------- „Þú virðist liugsa talsvert um baixa, Juan. .Tæja, liúix er laus og liðug.“ Garcia setti á sig stálhúfuna þegjandi. Síðan sagði hann: „Eg bugsa oft um vkkur bæði. Galliiin er sá, að eg múri alltaf lxugsa unx ykkur. Eg get ekki fleýgt fórnri vináttu l'rá íxiér eins og slitinni flik. Vei’a kattn, að þú liafir á í'éttu að standa, að því er snertir keisaránn ög hirðina. Eg ber ekki skynbragð á slíkt......Gæfan fylgi þér !“ „Þakka þér fyrir allt, Juan. Eg ttxun aldrei geta gleynxt því — eða þér!“ Juaix kinkáði kolli og fór leiðar sinnar. LXXII. Nokkurunx vikunx síðar var Tenolctitlaix, liixx fagra borg, xxnnin. En bún var grjóthrúga, slátui’liús, senx nxoraði af þúsundum ógrafinna bka. Þessi sigur bar vott unx nxikla hreysti, liersljóniarsixilli og' framtak. Nærri jafnskjótt konx upplausn á lierimx, því að sveitir úr bonunx voru sendár í allar áttii’, til að rannsaka nátt- úruauðæfi landsins. Nú var áðeins eftir að breinsa til og liefjá síðan landnámið. Rætt var ttm hei’farir framtíðax’- innar og binir virðingai’mestu af foi'ingjunum sótlu um að fá að vera fyrir berjum í þeinx. Pedro kpni þetla í raxuxinni ekki við ög nairii langaði til .að konxast á brott bijð] skjótasta. llönuxn Táiliist liér- mannslifið allt daufara og liaixix liafði ékki eignazt xieiiia vini, senx gátu konxið í stað Katöiiu cða Jxxaixs. Haixn bitti þaxx við og við, en þau áltu ekki franxár íxeiix sanxeigiixleg ábugamál. Þau vorii aldrei eins alúðleg og' fyrr og funduxn þeirra fækkaði jafixt og þétt. En það var talsverð óvissa unx broltför Pedrbs. Sanxa og ekkert gull fáittxst i rústunx Teixok'titlaii óg litið’bæítist við, þótt farigar eins og Guatettxozin væru pyndáðir til sagxxa. Ilvernig senx Körtes og fébirðir liajiS, Julian de Aldei;ete, stréyttust við, gátu þeir ckki náð.sainan nægi- legu fé til að senda hans liátigxx -- nen^a ú inörguni n)án- úðÚm — og þeir áttu ekkert handa bernxönnuriurix, seíxx gerðu háværar kröfur xxnx að sér væri greidd xxmsamin laun —Smælki— Þegar Geoi’g IV. Bretakon- upgur. hitti unnustu sína, Kar- ólínu prinsessu af Brúnsvík,, kyssti líann meS viröingu á liönd hennar, en allt í einu hrökk hann í kút og hvíslaði a‘5 vini sínurn: „í Guöanna bæriunx, réttu nxér brennivínssiiafs.‘' í Ameríku eru allmargir sér- fræöingar, sem lagt hafa fyrir sig þá sérgrein a*S opna lása. Nokkrir þeirra státa sig af því aLS geta opnaS alla lása, sem nú eru notaöir í heiminum. Kennarinn: , Jæja, Villi nxinn, hvernig skilgreinir þú nú fáviZku?“ Villi: „Það er þegar rnaSur veit ekki éitthvaS, og svö kenx- ur einhver og finnur þaS út aS maSur veit þaS ekki.“ Kennarinn lxefir veriS aS segja börnununx frá dýrunum. „Jæja, nefniS þiS mér nú eitt- hvert dýr, sem er nxjög hættu- legt, og hefir horn." Gáfnaljós bekkjarins var ekki seinn á sér aS rétta upp hend'ma og svara: „ÞaS er bíll.“ Á íþróttavellinum stóS unx daginn nxaSur viS hliSina á nxér. Hann var ekki allskostar á- nægSur nxeS dómarann. Seinast gat hann ekki orSa bundizt og sagSi: „Þessi dómari er blind- ari en ánamaðkur í Lundúnar- þoku.“ BlaSamaSur: „Ög í hvfer.ju er svo rannsóknarstarf prófess- orsins fólgiS?" RáSskona prófessorsins: „ASallega í því aS leita aS gler- HnMfáta nr. 499 Skýi-ing: Lái’éft: 1 Kyeixmaunsixafn, 4 bóf, ö gi’ein, 7 rá, 8 skáld, 9 uppbrópun, 10 þi’æll, 11 lengdái’nxál, 12 sérbljóðar, 13 yerður, 15 dvali, 16 slærii. Lóði’étt: 1 Leiga, 2 tóriverk, 3 þungi, í surid, 5 útgrátin, 7 hljóm, 9 baldá, 10 forskeyti, 12 bái, 1 ! verkfæri. j Lausn á krossgálu nr. 498: I Lárétí: 1 Brák, 4 ýt, 6 rót, I 7 bló. 8 A.M., 9 S.R., 10 smá, j 11 tala, 12 át, 13 álasi, 15 ró, | 16 ali. ji : 1 Brattur, 2 Róm, . 3 ál, 4 ýl, 5 táfeli, 7 brá, 9 snxala, 10 slá, 12 ást, 14 al-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.