Vísir - 11.11.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 11.11.1947, Blaðsíða 3
7or r r ??>r Þriðjudaginn 11. nóvemher 1947 V I S I R eru nú konmar eins og venja er til á liverju ári. Uppistáð- an er árlega sú sáhia: Alþing- isbækurnar og Landsyfir- réttardómarnir. Þessum bók- um gerir almcnningur i heild sinni rangt til ,enda þótt bann skilji i'ræðilegt gildi þeirra, því ef svo væri ekki, þá mýndi Sögufelagið vera bðið undir lok. Þefta er að vísu góðra gjalda vert, en með því svík- nr almenningur sjálfan sig allgreypilega. Almenníngs- álitið er það, að engum verði gagn eða gaman að þessum ritum, nema örfáum riklings- þurrum fræðimönhum, en þetta er hinn mesti misslalti- ingur. Það er að visu satt, að enginn endist til þess að lcsa þessi rit spjaldanna á milli sér til nokkurra nytja, néma í fræðitilgangi sé, en hitt er jafnvíst, að þeir, sem vilja láta svo lítið að renna augum lausíega yfir Ihaðsiðurnar, munu vera fljótir að átta sig á þvi, að þarna kennir svo margra fróðlegra og skringi- legra gr-asa, að það ómak margborgár sig. Svo er t. d. í því hefti Landsyfirrétt- ardómanna, er nú hirtist, dómurinn yfir Sölva Helga- sýni í lhriú kunria passaföls- unarmáli lians, og má sá maður vera skrytiíega gerð- ur, séiri ekki hefir gaman af að lesa það. Að þéssu ■ sinrii fylgir hok- unum rit dr. Bjorn Þórðar- soriár: Landsyfirdómurinn 1800—1919. Sögulegt yfirlit. Er ritið 243 bls. í stóru hroti, og er það prýtt allmörgúin myndum. Höf. segir í for- mála, að ekki sé til mvnd af ísleifi Einarssyni á Brekku, og er það alveg hárrétt hjá honum, að nú firirist liún hvergi, en undarlegt þykir mér þáð, ef hún ér týnd með öllu, þvi eg sá vatnslitamál- aða smámynd af lionum rétt fyrir siðústu aldamót í hörid- um frú Önnu Stephensen dótturdóttur hans, og þó eg væri þá ungur man „eg þetla með vissu vegna eflirtakan- legs, svo eg segi ekki skringi- legs, samtals um myndina milli frú Önnu og föður míris sáluga. Eg segi nánast frá þessu, ef þessar línur skyldu geta orðiðriil þess, að mynd- i» kæmi i leitirnar. í hókinrii er rakin saga landsyfirréttar- ins og starfshættir lians, af- staða hinna einstöku dómara til málaafgreiðslu með tiívis- un til einstakra mála og sér- staklega er gerð grein fyrir réttarviðhorfi hinan einstöku dómara og álírif þess á mála- lyktir og heildarréttarvitund dómsins. Er þettá allt hið fróðlegasta, en aí' fyrra bragði skyldi ekki sýnast svo, sem mætti gera þétta skemmtilegt aflestrar. Það ér þó öðru nær en ritið sé nokk- ur fanlafæða til lestrar, því það er bráðskemmtilegt. ,Þess er ekki að dyljast að í höndum ýmissa annarra myndi ritið, þó jafnfróðlegt hefði verið, liafa orðið vita- Við ótvegom ýncar elnavömr frá gegn inriílutmngf- cg gjalcleynsieyfum, svo sem: VÍTISÓTA • KETILSÖTA SÓDAÐUFT (Bicarbonate of Soda). CALCíUM CHLORIDE og íleira. Nánari upplýsingar á sknstoíu okkar. Hafnarstrœti 10’—12. Sími 1370. Ólafur Cjídaion & Co L.f‘; mjög smekkleg, nýkomm. hÆ Fatacieilciin. ólæsilegt. Það er eins og sum- ir drífi sig í einhvern bein- serk, ef .þéir drepa niður penna, ekki sizt ef þeir eru að-rita um fræðileg efni. Við þá höfunda á dr. Björn Þórð- arson ekki sammerkt, því hann er manna lægnastur á það að segja skemmtilega frá því, sem i sjálfu sér er erfitt að gera góðan lesmat úr. Hanri er blátt áfram einn slyngasti ritliöfundur okkar, og er þá elcki litið sagt. Fyrir bragðið renriur bökin i mann. Eg lief leitað lúsa i bókinni og lief ek'kí getað furidið nema eilt, sém eg kárin ekki rétt vel við, það er að kalla þá, séiri lögfræðiprófi hafa lokið kand. jur. eða juris; mér firirist það ætti að vera carid. jur., því latíria er það,' eri k er ekki til i stafrofi þess máís. Ilinsvegar á auðvitað að ritá lögfræðikandidat, því það er íslenzka. Bækur félagsins er'u að þessu sinni hiiiar hezlu, eins og' svo oft áður, og ætti fé- lagsstjórnin að láta sér vera rimhugað um að birta á hverju ári jafngóða hók og þessa með bókuiri þéim, sem te'ygja sig' frá ári til árs. Guðbr. Jónsson. Kristján Guðlaug-sson hæstaréttarlögmaður Jón N. Sigurðssön héraðsdómslögmaður Austurstræti 1. — Sími 3400. nUGLÖGINGnSH MIPSTOPn SÖL Klapparstíg 30. Srini 1884. Isleiáiigar mesta viðskiptaþjóðin. í New York blaðinu Her- ald-Tribune er sagt, að ísland hafi mest utanríkisviðskipti allra landa. I blaðinu birtist daglega spurningadálkur, sem les- endur eiga að spreyta sig við og er ein spurningin svo- liljóðandi: „Hvaða land hefir mesta utanríkisverzlun, mið- að við mannfjölda?“ Svarið er á þessa leið: „ísland, en ut- afirikisVérzliiri þéss némur 850 dolliirurii (um 5525 kr.) á livert mannsbarn. Útflutn- ingurinn nam $44,838,000 á síðasta ári og innflutningur- irin $68,198,000“. Egiptaland, sem sagði sig úr hópi „sterling“-landa á s. 1. sumri, er að hugsa um að taká aftur þá ákvörðun. Grisku skipi livoldi nýlega í höfn í Bretlandi, þar sém það var til viðgerðar. Mann- ijón varð ekkert. til afgreiðslustarfa. Uppl. ekki géfnar í síma. SAMKOMUHIISIÐ RÖÐULL. fyrir amerískri vöru- hifreið óskast keypt. Tilboð merkt „Lcyfi“- 1947“, leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir annað kvöld. Gömnl klnkka Vil kaupa gamla klukku. Má vera biluð. Uppl. í síma 4062. ISLENZK OG ÚTLEND FRIMERKI. Mikið úrval. Tóbaksbúðin, Austurstr. 1. 315. dagur ársins. I.O.O.F. Rb. st. 1 Bþ. 9711118 % (V Næturlæknir. Læknavarðstofan, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1760. Veðrið. Allhvass norðaustan. Bjartviðri. Höfnin. Tryggvi gamli kom í gærkveklí frá Englandi. Gyllir fór á veið- ar í gær. Hermóður, vitaskipið nýja, kom í gærkveldi. Vatna- jökull fór i nótt. Fjallfoss er byrjaður að lesta síld, er flutt verður til Siglufjarðar. Sveinn Jón Einarsson, fyrrum bóndi í Bráðræði í Reykjavik, er 75 ára í dag. Hann er maður vinsæll mjög og munu vafalaust margir minnast lians á þessum merku tímamótum. Útvarpið í kvöld. KI. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzku- kennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tónleikar: Strengjakvartett eftir Verdi (plötur). 20.45 Erindi: Síldin í Breiðafirði (Oscar Clau- sen rithöfundur). 21.15 Smásaga vikunnar: „1 eyðimörkinni“ eftir Joliannes V. Jensen; þýðing Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi. (Þýðandi les). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Villijálmsson). 22.00 Fréttir. 22.05 Djassþáttur (Jón M. Arnason). Héraðslæknirinn í Reykjavík hefir verið veikur siðastl. viku, en er nú á bata- vegi og standa vonir til að liann geti tekið við störfum sinum bráð- lega. aftur. Handíðaskólinn Skólastjórinn hiður drengi þá, sem sótt hafa um þátttöku í smíðanámskeiði, að mæta í dag kl. 5 síðd. til viðtals í smiða- stofu skólans á Grundarstig 2 a. Sjómannablaðið Víkingur, 10. tbl. 9. árgangs, er nýkomið út. Ritið er fjölbreytt að efni og prýtt mörgum niyndum. Efni þess er þetta: Stefna F.F.S.Í. i dýrtiðai'málum, ennfremur grein- ar eftir Har. Pétursson, Þorkel Sigurðsson, Guðm. Jensson, Júl. Havsteen, Jón Dúason, Villij. Jón Sveinsson, Gretu Sigfúsdóttur og Steindór Árnason. Ennfremur minningarorð uni Thor Jensen. Skátablaðið, 7. og 8. tbl. er nýkomið út. Blaðið er myndarlegt að vöxtum og flytur margar skemmtilegar greinar um málefni skáfa, frá- sagnir af Jamboree-mótinu i París i sumar og margt fleira. Fjöldi mynda prýðir blaði'ð. Iðnneminn, blað Iðnnemasambands íslands, er nýlcomið út. Birtir blaðið ým- islegar athygliverðar greinar um málefni iðnaðarmanna' og marg- ar myndir eru i því. Frágangur allur er góður á blaðinu. MaSurinn. minn, .. . Jéhaimes frá Laugabökkum, sem andaðist 1. |í. m., verður jarðsunginn frá Fnkirkjunni fimmtudaginn 13. nóvember og hefst athöfnin með huskveðju frá heimiíl hins Sátna, Gulíteig 19, kl. 1,30. — Athafninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir könd ættmgja. Ingveldur Jónsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.