Vísir - 11.11.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 11.11.1947, Blaðsíða 5
Tj'. ' Y i ,-<rn /öf ff r.ni >*-F>’ í'fir Þriðjudagiiín 11. nóvemijer 1947 VISIR tm GAMLA BIO MM Við fzeistingu gæf þín. (Besættelse) Framúrskarandi vel leik- in og óvenjuleg kvikmynd. Berthe Quistgaard, Johannes Meyer, Poul Reichhardt. Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. I víking. (The Spanish Main) Sjóræningjamyndin með Maureen O’Hara Paul Henreid Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. SOt TRIPOU-BIO MS Myndin aí Dorian Gray Amerísk stórmynd gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Oscar Wilde. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Tryggur snýr aftur. (The Return of Rusty) Hrífandi og skemmtileg amerísk mynd með: John Litel Sýnd kl. 5. Sími 1182. KAUFH0LLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. æææææ leikfélag reykjavíkur æææææ Blúndur og blásýra Gamanleikur eftir Joseph Kesselring. Sýning annað kvöld (miSvikud.) kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 3—7, sími 3191. — Aðeins fáar sýningar eftir — Listsýn intj léis Þorleifssonar og Koifemnar Jonsd. verður opnuð í dag' kl. 11 í Sýningarskálanum. Opin daglega fiiá kl. 11—23. F. U. S. Heimdallur KVÖLDVÖKU heldur F. U. S. Heimdallur fynr félagsmenn sína og gesti annao kvöld kl. 9 síðdegis í Sjálfstæðis- húsinu. Húsið opnað kl. 8,30. SKEMMTISKRÁ: Ræða: Sigurður Bjarnason alþingismaður. Litkvikmyndir: Frá 20 ára afmæhshófi Heim- dallar og síðasta þingi sambands ungra Sjálf- stæðismanna á Akureyri. Guitarleikur. DANS. Aðgöngumiðar verðá^Séldir á'lndrýl'ru f^’tilstofu Sjálfstæðishússins, sími ■fp'.'ÖO. ATH. Húsinu verður lokað kl. 10. • Skemmtinefndin.. „Eg hefi ætið elskað þig“. Fögur og hrífandi Htmynd Sýnd kl. 9. Hésin frá Texas Spennandi kúrekamynd. Aðalhlutverk: Roy Rogers, konungur kúrekanna, og undrahesturinn Trigger. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1384. AUGLÝSINGAR sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. HÖRÐUR ÖLAFSSON héraðsdómslögmaður. Austurstræti 14. Sími 7673. Málflutningur — Fasteignasala Smurt brauð og snittur. Síld og Fiskur lerbergi. Til leigu eru í grennd við Sjómannaskólann tvö her- bergi. Annað er forslofu- herbergi, 3x3 m. að stærð, en hitt er 4x4 m. Lysthaf- endur leggi nöfn sín í lok- uðu umslagi inn á afgr. Vísis fyrir hádegi á morg- un, merkt: „Sjómanna- skóli“. Sendisveinn óskast nú þegar. Trvggvag. 28. Sími 7554. Afgreiðsiustúlka óskasl 'hálfan daginn í nýiéndúvöruvérzlun. Uppl. i Evjabúð, Berg- staðastra ti 33. Uppl. ckki í síma. vat -I JAHNARfUO tfX Eldibrandnr (Incendiary Blonde) Skrautmynd i eðlilegum litum. Betty Hutton Arturo de Cordova Sýning kl. 5—7—9. Nýleg fólksbifreið Amerísk eða Austin 16 óskast til kaups. Tilboð sendist blaðinu merkt: ,,Bifreið“. m NYJA .BI0 Q8C (Les Miserables) Frönsk s'tórmvnd í 2 köfl- um. el'tir liinni heimsfrægu skáklsögu eftir Yictor Hugo. Aðalhlutverkið, galeiðu- þrælinn Jean Valjean, leik- ur frægasti leikari Frakka: Hai’ry Baur. Danskir skýringartextar eru í myndinni. Fyrri hlutinn sýndur í kvöld kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum vngri en 14 ára. Kuldahúfur meS loðskinnskanti, nýkomnar. Geysir Fatadeildin. BMaöburöur VlSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um VESTURGÖTU SELTJARNARNES Dayblaðið VÍSitt 3ja herbergja íbúö til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. íslenska frímerklabéklBn Vefð kr. 15.00. Fæst hiá flestum bóksöium. ilkynnan frá Viðskiptanefnd | Viðskiptanefndin hefir ákveðið að frestur td að j skila upplýsingum varðandi vörukaup frá Italíu' og Frakklandi, samanber auglýsingu -nefndarinnar dags. 7. þ.m. er hér með framlengdur til 16. nóv: n. k. Reykjavík, 10. nóvember 1947. VIÐSKIPTANEFNDIN i,. , jAm ■. i ■ Ii I.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.