Alþýðublaðið - 10.09.1928, Síða 3

Alþýðublaðið - 10.09.1928, Síða 3
"T"Tr~- 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'IfainMm g Olsem (( Höfum til: Gúmmíbond, margar stærðir. Skógarn, Seglgarn, Bindigarn (snæri). Erlend símskeytf. Khöfn, FB., 8. sept Jafnaðarmaðurinn Miiller talar um heimsfriðinn. Frá Genf er símað: Hermann Miiller hefir haldið ræðu á pingi Þ jöðaban dalagsins. Taldl hann mikla nauðsyn vera á þvi, að efnd væri loforðfn, sem gefin voru með Ver salafriða r samníngnum. Kvað hawn bert, að þjóðirnar gæti ekki borið traust til Þjððabandalags- ins, að aívopnunarstarfsemín bæri engan árangux. Bar hann fram áskorun um, að á þinginu yrðil tekin endanleg ákvörðun um að kalla saman fyrstu alþjóða af- v o p nuna rráð s tefnuna. Leitin að Latham hætt. Frá Osló er símað: Stjórnin í Noregi hefír í samráði við stjórn- ítna í Frakklandí ákveðið að hætta leátlnni að Latham meðfjstm ísn- um, e:n haída í þess stað áfram leitinni meðfmm strönduim N©r- egs. Er talið hugsanlegt að fleiri Ieyfer flugvélarinnar finnist þar. Einarmálin. Frá Berlín er símað: Fregn hef- ir borist frá Genf þess efnis, að Hermann Muller og Briand hafi rætt um heimköllun setuliðsins úr Rinarbygðunum. Sagði Briand, að heimköllun setuliðsins væri niál, sem ekki eingöngu snerti Frakk- íand og Þýzkaland, heldur og England, Belgíu og ítalíu. Ríkis- kanslarinn ætlai að ræða máilð við fulltrúa þessara ríkja Snnan skamms. Frá Bretum. Frá Lundúnum el sfmað: Árs_ þing verkalýðsfélaganna hefir fellist á tillögur verkamarma og vinnuveítenda um stofnun iðnað- arláðs og sá^fenefndar í iðnáð- ardeilum. Samþykt vax að halda áfram samningatilraun við vinnu- óskast að Vifilstöðum 1. október. Upplýs- ingar hjá yfirhjúkrunarkonunni, sími 101, og 813. Glervörur nýkomnar. Vatnsglös 0.25 — Diskar 0.25 — Skálar 0:35 — Vatns- flöskur með glasi 125 — Sinjörkúpur 1.00 —- Vínglös 0.25 Kertastjakar — Ávaxtaskálar — Öskubakkar og fleira. K. Einarsson & Bjornsson. Bankastrætl 11. veitendur víðvikjandi tryggingu iðnaðarfríðarins. Flngafrek Bretarnir Bernard og Elliot hafa flogið frá Indlandl til Lundúna á hálfum fimjta degl, en það er Lægst verð í borginni. Skvndisalan heldur áfram með sama krafti í nokkra daga enn. ' Tækifæri er til að gera afbragðs góð kanp í ðllnm deildnm verzlnnarinnar. Komið og athngið verð og vorngæði. Dömudeildin. V ' -'s. býður yður feiknin öll af Ullartauum i kápur og kjóla, fyrir sérlsga lágt verð. I Sömuleiðis ágætisefni í karia og drengja- fatnaði fyrir 4 kr. mtr. Léreft og Flónel afaródýr. Tvistar frá 0.50 Morgunkjðlatau frá 3.00 í kjólinn. Brúna skyrtuefnið, Slæður. Blá Cheviot og Klæði, með ægsta verði. . Á Loftinu: Afarmikið af Unglinga og barna vetrar og haust- Kápnm, selst fyrir feikn litið verð. Nokkuð er enn eftir af Kjóinm, ullar og silki, sem seljast íyrir hálft verð,. Gúmmikápur kvenna á 10.00. Ljós-dyratjöld, 12,00 o. m. m. fl. Herradeildin: Þar verða seldar nokkrar tylftir af Regnfrökkum fyrir afar lítið verð, er þar um að ræða sérstök reifarakaup. Manchetskyrtur með sama gæðaverðinu. Sokkar í stórum stil fyrir litla peninga. Nærfatnaður góður. Brúnar skyrtnr. ódýrar. Hitaflöskur 1,30. A t h u g i ð Hvitn Smokingskyrturnar fyrir hálft verð. Peysnr — Silkitreflar. Skemman: Léreftsnærfatnaður, hálfvirði. Flnir Silkisokkar, áður 13,75, nú 6,75. Barna- Samhengi, hálfvirði. Barna-vetlingar fyrir lítið, Kven-Sokkar, ótal teg. frá 0,951-,45. Barna-Voxdúkssvuntur, næs um gefins. — Kvenuilarbolir og margt, margt fleira. Ef þér þurfið að gera kaup - þá er nú hentugur tími. J 21/2 degi fíjótara en nokkui heífn flogið á milli Indlands. og Eng- lands áður. Khöfn, FB., 9. sept. Frá pjóðbandalaginu. Frá Genf ei símað: Þjóða- bandalagið hefir kosið fyrverandi utanríkismálaiáðherra Bandarikj-i anna, Hughes, dómara við al- þjóðadómstólLnn í Hþjá|g í staðinín fyrir, Bandaríkjamanninn Moore, sem er ferin-n frá. Á ráðsfundi Þjóðabandalagslns hefir veiið rætt um deiluna á n'iillí Pólverja og Litauenmauna, Lagði ráðið til, að fram færi ný pólsk-litausk tilraun til samkomu- llags í málinu, en verði tilraunin árangurslaus ætlar Þjóðabahda- lagið að senda nelnd ntanna til Litauen og PóIIands til þess að reyna að koma á friðsamlegri sambúð á milli landanna. Ófriðarskuldirnar. Frá Lundúnum er símað: Frá New York City, hefii borist fregn til biaðsins „Daily Telegraph" að Bandarikin álíti tilraunir tíl þess að lækka þýzku skaðabæturnaíc gegn lækkun ófriðarskulda Bandamanna við Baindaríkin þýð- ingarlausar. Bandaríkjastjórn óski ekki að ráða skuldamálinu til lykta á þeim grundvelli. Morð i Albaníu Frá Tirana er símað: Albanskir hermenn hafa samkvæmt skipun myrt Lush Preta, foringja Norður- Aibana, ákafan aindstæðing Scan- derberg III. (Zogu). Norður-AÞ banir kenna konunginum um morðið og hafa svarið að hefna Preta.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.