Alþýðublaðið - 10.09.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.09.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ * ■BBB11 ■SBH11 ■BBB11HBBIII j l | Nýkomið: j j Dömukjólar, Z “ að eins nokkur stykki, selj- B ast fyrir 19,50 stykkið. Unglinga* og j telpukjólar, 2 telpusvuntur og margt 11. £ Matthíldur Bjornsdóttir. = Laugavegi 23. I I !. 1111 ■ III llll Bifreiðastoð Einars&Nóa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Simi 1529 Nýkomið. Brysselteppi 29,90 — Divanteppi frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardínu- tau frá 0,95 mtr Matrósahúfur, með islenzkum nöfnum Karlm. kaskeyti ódýr Góiftreyjur ódýrar. Karlmannssokkar frá 9,95 Kven- silkisokkar frá 1,95 og m. fl. Verzlið par sem pér fáið mest fyrir hvérja krónuna. Lipur og fljót afgreiðsla Klöpp. Til Þmgvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikud. Anstur í Fijótshlið alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiðastðð Rvíknr. Umdaginnog veginn. Gamla-Bíó sýnir í kvöld „Kventöfrarann". Hinn vinsæli leikari John Gilbert leikur eitt aðalhlutverkið. ;:#r ípróttamót var haldið á KjaMrnesi í gær. Var pað ungmennafélagið „Stefn- ir“, er gekst fyrir pví: Preytt- ar voru prjár iþróttir: langstökk með atrennu. Lengst hijóp Por- geir Jónsson, 5,90 stikur, næstur Jón Jónsson, 5,50 st. og þar næst- ur Björgvin Jónsson; 5,10 st. I 100 m. hlaupi varð fyrstur Þor- geir Jónsson, rann skeiðið á 12,7 sek., Björgvin Jónsson á 13 sek. og Jön Jónsson 13,1 sek. Flesta vinninga í íslenzkri glímu hlaut Jón Jónsson, næstur varð Björg- vin ■ Jönsson, 2 vinningar og þar næstur Ágiist Jónsson 1 vinning'- ur. íþróttamenn þessir eru allir bræður. Lula Mysz-Gmeiner heidur hljómleika annað kvöld. kl. 7i/i í Gamla Bíó. Nýja-Bíó sýnir í kvöid „Don Juan“. > • ' í Slys. Nýlega fórst í Fnjóská vinnu- maður prestsins í Laufási. Var vinnuinaðurinn riðandi og ienti hesturinn í sandkviku, er hann 'hafði sig ekki upp úr. Fórust svo bæði maður og hestur. Ekki hefir Alþbl. frétt nafn mannsins, en hann hafði verið unglmgur um tvítugt, sonur Þórðar bónda að fossi i Vopnafirði. „Goðafoss" fór í gær til útlanda. Veðrið Hiti 8—12 stig. HægViðri um land alt. Grunn leégð yfir Græn- ■landshafi og yíir austanverðu ís- landi. Önmur ■ lægð norður af Skotlandi á nörðausturleið. Horf- ur : Breytileg átt um land alt. „Esja“ kom úr hringferð í gærkvaldi. Kvennaheimilið tilkynnir Menn geta skrifað sig fyrir filutum í Haliveigarstöðuim á- eft- irtöldum stöðum: Bókaverzlunium Ársa^ls Árnasonar, Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar, af- greiöslu Morgunblaðsins -og hjá stjórn féLagsins, en hana skipa: Steinu’nin H. Bjarnason (sími 22), form., Guðrún Pétursdóttir (siimi 345), gjaldkeri, Laufey Vilhjálms- cíóttir (sími 676), gjaldkeri, Krist- ín Guðmundsdóttir (shni 72) og , inga L. Lárusdóttir (sími 1095). Þverármálið Sýslumaður Skagfirðinga hefir endurprófað Þverármálið. Ekkert riýtt upplýst. Finnbogi Rútur Valdemarsson var meöal farþega á Goðafossi í gær. Er hann á leið til Par- ísarborgar. Ætlar liann að stunda nám ,þar. og viðar eflendis á næstu árum. Síldveiðin Flestöll skip, sem stundað hafa reknetjaveiði írá Siglufirði, eru að hætta. Búið. að sal;a 77175, krydda I95OO og sykursalta 11532. — Lítil slídveiði, þó komu nokk- ur skip í fyrri nótt með síld, pr þau höfðu fengið á EyjafirðL. PorskafU fremur góður. Góð veðrátta. Síldveiðin. Símtal við Siglufifðrð Undanfarlð heíir alveg tekið fyrír rekneliaveiði á Siglufirði, en 3 síðnstu daga hefir svo að segja allur ffotin/n veitt síld í herpinæt- ur, en nú virðist sú síldveiði al- veg þrotin, í)g komu siðuistu skip- in ian í nótt. Ástæðuua til þessanar síldargönigu telja kunn- ugir jnenn vera þá, að mikill kol- krahbi1 sé í sjónum og flæmi hann síldina upp á yfirborðið og inn til fjarða, en að kTabbinn hafi nú flæmt síldina alveg á burtu. Oft hafa veiðst 10—20 kolkrabbar í j næturnar. AlJir aðkomnir rekneia- bátar eru nú farniir frá Siglufiröi og flest önnur veiðiskip. Þó eru nokkrir herpinó<tabátar eftir. Síid sú, er fékst í þessari hrotu, hefir öll verið söltuð. Úr bréfi til ritstjórans. Vestmanneyjum, 26-/8.—28 „ . . . Kaflar þeir, sem þér ha[- ið birt í Alþýðublaðinu úr skýrsl- um ríkisgjaldanefndárinnar, hafa vakið forvitni mína og margra fleiii. Og víst er það, að fæstum (hafði dottið í hug, að svo ilt væri ástandið hjá íhaldsliðinu á þessu sviði, sem þeir sýna. Má segja, að stórjaxlarnir nái ekki upp í nefið á sér fyrir reiði yfir þvi, að blaðið skuli voga sér að birta skrá yfir tekjurnar. Telja þeir það hrina mestu svívirðu. Aftur á móti er mér óhœtt að þakka fyrir hönd allra AiLþýðu- flokksmanna fyrir að þessi út- clráttur úr' skýrslunum skuli haía verið birtur. Við vonumst eFtir, að meira fylgi eftir. : . .“ Did|lð um Smára« smjðpllkið, pví að pað er efnisbetra en alt annað smjðrlíki. Sokkar — Sokkar — Sokkar Áð elns 50 aura og 85 aúra párið. — Vðrnsalinn. Klapparstig 27. Simi 2070. Myndir óinnrammaðar ódýrar. Vörusalinn Klapp- arstíg 27 sími 2070. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinui á Vesturgötu 50 A. 10 anra kostar pundið af ágæt" m kartöflum. Matvörur með, lægsta verði. Verzlunin Merkúr Hverftsgötu 64. I Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastil. Hvergi vandaðri Söt, sauni- uð eftir máli en hjá; Guðm. B. Vikar Laugavegi 21. Seljum góða kryddsíld á 15 aura stykkið. H.f. Ísbjörninn, sími 259. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Kirkjustr.10. Heima 11—12 og 5—7 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.