Alþýðublaðið - 10.09.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.09.1928, Blaðsíða 1
Alpýðnblaði GéHd dt aff Mpýémnokkuvm 1928. Mánudaginn 10. september 213. tölublaö. Alt á að seljast. Lágt verð. — Morgunkjólar, svuntur, golftreyjur, ull og silki, á kvenmenn, unglinga og börn. Kvenbolir, buxur, undirlíf, kven- vesti. Silkisokkar, góðir og ódýrir, mikið úrval. Silkislæður fyrir hálfvirði. Silkitreflar, herra-hálsbindi, sterk og falleg, ódýrust í bænum. Herra-sokkar, stórt úrval, með mjög góðu verði. Ágæt karlmannaföt. Hvít léreft og flúneí og margt fleira. Veraslnmiii Brðarfoss Laugav. 18. ©AMLA BfO Kventofraiinn. Ástarsaga í 9. páttum eftir Rafael Sabatini. Aðalhlutverk leika: Jóhn öílbei'í, Eleanor Boardman, Roy D'Arey, Karl 9a»e, Georg K. Arthur. Gullfalleg mynd, bráð- skemíileg, listevel leikin og inniheldur alla pá kosti^ sem glæsileg kvikmynd á að hafa. Lula Mysz-Gmemer: á morgon 11. september U. 7 74 í Gamla Bíó. Hort Haeser aDstoðar. Aðgönguraiðar í Hlióðfærahúsinu, íhjá frú K. Viðar og við i'nng'ang- « inn. trvalið mest. Verðið lægst. iMatar- Kaffi- Sukkulaaði- Té- Ávaxta- JÞvotta- Beztu kaupin eru í Verzlun Jóns ÞMðarsonar. s allskonar. Vald. Poulsen. B. Cohen, 8 Trinlty House Lane AIso 18 Fish Street. Hull — England. Specially invites all Icelanders coming to Hull to visit nie, as I have just visited Ipeland and know, what you require. You are sure to get a square deal. i íslenzkar húsmæður ættu eingöngu að nota inn- lerida framleiðslu, svo sem: Kristalsápu, Srænsápa, Hreinshvítt (þvottadnft) „Gull"-íægilög, Gljávax (gólfáburður), Skosvertu, Skóguln, Kerti, mislit og hvft, Handsápu o. fl. Allar þessar vörur, jafngilda hinum beztu útlendu vörum bæði að verði og gæðum, Hafið hngfast, að Þetta er islenzk framleiðsla, csa Klapparstíg 29. Simi 24 Söngfölk. Með pvi að oss undirrituðum hefir verið falið að mynda 100 mánna blandaðan kór, er syngja á, á Al- pingishátíðinni 19. K), óskum vér að alt það fólk, konur og karlar, sem hugsa sér að taka þátt í kórsöng þess- um gefr sig fram við einhvern af oss, sem. allra fyrst. í kórnefnd Alpingishátíðarinnar: Sigurður Birkis. Jón Halldórsson. sírai 1382. símí 952. Sigurður Þórðarson. sími 2177 St. Brnnós Flake, pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. mm mmmmmmmmmm Fæst i ðllum verzlnnum. iBrunatryggingarl Simi 254. SiOvátrvaginaar.j Simi 542. Kaupið Alpýðublaðið NYJA mo Hin niargeftirspurða kvikmynð: Don Juan. Sjónleikur í 10 páttum. Aðalhlutverk leika: John Barrymore, Mary Astor og lOaðrir pektir kvikmynda>- leikárár. Sagan er úm marin þann, sem vakið hefir mestá eftirtekt á sér fyrir ástaræfin- týri sín. Nýkomið mikið úrval áf alll konar vefnaðarvörum í iriiklu og ifallégu úrvaíi. Verðið er lágt. Kómið meðan nógu er úr að velja til Steinunnar Sveinbjarnard.. Kirkjuvegi 30. | AlDí öupreiítsmiðiaa, j Bverflsgðtn 8, simi 1294,1 tekur áð sér alls kouar tækifærisprení- í aa, svo s«m erfilj&é, aðgSngnmiða, brél, | i reikninga, krittanir o. s. irv., og al- j ¦ greiðir vlnnuna fijétt og vlð.'rettu verði. | Fyrirliggjandi: |V Rúginjiii, íslenzkt| l| Húgiaiöi, danskt,| 1 Haframjöl, ^ Hrísgrión, \ Victoríubaunír.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.