Vísir - 18.11.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 18.11.1947, Blaðsíða 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 18. nóvember 1947. Milli Ef til vill er ekki rétt að skrifa alvarlega um Austur- ríki. Tilveran eða lífið þar vir'ð- jst J)jóða venjulegum náttúru- lögmálum byrgin. Meira að segja sorgarsöngva sína sy ng j a Au s t urr íki smenn með fjörugu lagi. Vinarbú- inn leggur áherzlu á, að liann er borgari lands, sem befir verið sýknað af þátltöku i stríði og er því ekki skaða- bótaskylí eyðilagðar, ekki eftir loft- árás, heldur sem seinasta ör- væntingarfuíía kveðjan frá SS-lierdeild, þegar Rússar réðust inn í borgina. SS reyndi að slcjóta borgina í bál í hefndarskyni fyrir að íbúarnir veittu Rússum enga mótspyrnu. Ennfremur eru miklar eyðileggingar í úí- borgunum, þar sem bæði loftárásir og orustur geisuðu. En ef maður segir að Vin hafi sloppið vel, margfalt Það liggur ekki fyrir að betur en þýzku borgirnar og semja frið við Austurríki á|að tjón það er hún varð fyrir, sama hátt og við Ítalíu, vegna ' eé ekki sambærilegl við tjónið þess að Austurríki háði ekld sem London varð fyrir,móðg- styrjöjd við bandamenn. En ast ibúarnir. Það má segja að samt fær það ekki að vera’i ýmsar leðir séu nú tii að vera friði, vegna þess að stórveld- hreykinn af sinni borg. Mað- in eru ekki sammála tim, ur spyr sjáífan ssg hvórt iivað það skuli kosta Austur- þetta sé innilokaður heimur. ríkismenn. Allir landsmenn óska þess, land þar sem lífið er staðnað og þar sem pólitiskar and- að hernámið hætti, en eru stæður eru orðnar að mis- samt laræddir, ef ósk þeirra j sögnum, sem aðeins megna rætist of skyndilega. Þeir, að vekja kátínu og örlagatrú sem allt hafa misst, eru eða í mesta lagi grófa at- ihaldssamastir. Milli jafnað- hugasemd um, að eí heimur armanna, bænda og klerka- stéttarinnar, er nokkurnveg- in samkomulag um þjóðnýt- inn getur ekki unnað Aust- urríki friðar til að lifa, ætti liann að minnsta kosti að lofa ingu stóriðnaðarins, en ekki þvj að deyja í fiáði. Einnig þetta segja þeir með þreytu- brosi á vör. Eru þeir brjálað- ir í Vín? er hægt að láta lög um þetta koma til framkvænida vegna þess að kommúnistar eru andvígir því! Útvörður Balkanskaga. Nazisminn er Það byrjaði í Potsdam. Upptökin minm i Þegar hinir eru í Potsdam. „þrír stóru“, manna sem skammarlegasti j Truman, Stalin og Attlee, og mest niðurlægjandi kafli böfðu ákveðið örlög Þýzka- í sögu landsins, enda þótt lands og lieitið liver öðrum matvæla-, atvinnu- og efna- stuðningi til að sigra Japan, liagsástandið væri á margan,Voru þeir uppgefnir. Þegar hátt betra en næstu tuttugu ráðunautar þeirra minntu ár á undan og ef til vill betra en það verður næstu tuttugu ár. Mest ógn stendur Austur- rikismönnum af, ef það á fvrir þeim að liggja að verða nokkurskonar útvörður Balkanríkjanna. Þrátt fyrir getuleysi og sult, hafa Vínar- búar ennþá skaplyndi lil að taka sér í munn margþvæld- aji brandara frá timum smá- einvaldanna, en hann hljóð- ar svo: „Ástaridið er vónlaust cn ekki alvarlegt“. Maður gæti lialdið eftir þvi sem maður heyrir, að Aust- urríkismenn væru kærulaus- þá á, að tilvera Austurríkis sem sjálfsstæðs rikis, hvildi aðeins á lauslegum loforð- um, tóku þeir málið lausa- tökum. Þeir ákváðu að Aust- urríki skyldi ekki gert að greiða skaðabætur, en að eignir Þjóðverja í landinu skyldu gerðar upptækar og ganga til bandamanna. Þetta virtist vera ofurein- falt. En þeir 'ákváðú ekki hvaðn eignir skyldu leljast þýzkar og hverjar ekki, og siðan hafa þeir ekki orðið sammála um þetta mál. Á þcssu hefir strandað á l'und- um utanrikisráðherranna í iir og tækju forlögum sínuin parís, i New York og í með léttúðarfullu ýíirlæti.! Moslvva. Nú á það að koma Fjökli Vinarbúa hefir orðið Cnnþá á dagskrá í London í áð ]>ola sult. Þó getur heim- ilisfaðir sagt frá þvi — þann- ig að frásögnin verði næstum ánægjuleg — hvernig fjöl- skyldan bjargaðist, þrátt fýr- ir allt, enda þótt hann hafi engan mat getað útvegað handa börnunum. Skemmdirnar í borginni. I miðri borginni er operán og Stefáns dómkirkjan og flciri merkar byggingar, mjög mikið sfcemmdar eða nóvember. Fleiri atriði cru ó- útkljáð. Vesturveldin telja sig ciga kröfu til skaðabóta fyrir tjón á eignum vikisborgara sinna, Júgóslavíá krefst ekki aðeins skaðabóta, þrátt fyrir Pots- damsamþykklina, lieldur einnig hluta héraðsins Kárnten. daufui'. Rússar liafa reyndar aldrei stutt þessar kröfur af neinu afli og Tito sagði nýlega að slavnesku þjóðflokkarnir í Kárnten þyrftu varla að Iiú- ast við að komast undir júgó- slavneska stjórn i bráð. Allt mundi jafnast ef aðeins næð- ist samkomulag rim eignir Þjóðverja. Þegar u tanríkisráðherr- arnir tóku málið á dagskrá á fundi sínum i Moskva í vor, var allt útlit á að það mundi sæta somu meðferð og í Pots- dam og New York. Það var enginn tíini til að gcra þvi slcil. En Beviri þvbbaðist við og tókst að lialda embættis- bræðrum sinrim við málefn- ið í tíu daga fram yfir það, sem ætlunin var. Ekki urðu þeir sammála. en samþykktu þó, að sérstök nefnd skyldi setjast á rökslóla i Vín í mái. og skyldi hún liafa álil sitt tilbúið í september. Nefndin kom saman og hélt daglega fundi i sex vifcur og ræddi um, hvert væri í rauninni verkefni hennar. Endirinn varð sá að vesturveldin urðu að láta í minni pokann fyrir athugasemdum Rússa og hætta við að skilgrcina hug- takið þýzkar eignir. I þess stað lagði nefndin áherzlu á að safna upplýsingum og at- huga nákvæmlega öll gögn er snertu þella mál. Síðan i júlí hefir nefndinni orðið vcl ágengt á þessu takmarkaða sviði. Þegar þar að kemur mun hún fá utanríkisráð- herrunum mildð af stað- reyndum um þessi mál í liendur. En það.eru ennþá þeir, sem eiga að ákveða hvað telst þýzk eign. Skilningur Vesturveldanna. Veslurveldin halda því fram, að einungis þær eignir, sem Þjóðverjar áttu fyrir innrásina í marz 1938, geti talizt þýzkar og auk þess þær eignir sem komust í eigu þeirra án þvingunar. En Austurríkismenn missi uridir engum kringumstæðum rétt- indi til þeirra eigna sem naz- istar hafi kúgað uítdir sig. Rússar telja liinsvegar, að Austurríkismönnum beri að- eins þær eignir sem Þjóðverj- ar sölsuðu undir sig með beinu ofbeldi og án þess að þar kæmri skaðabætur íyrir. Austurríkismenn lialda því fram, að eftir saméiniogu landanna, hafi Þjóðverjar einmitt nolað sérstaklega læ- víslega ofbeldisaðferð. Hag- kerfi landsins og fjármagn var algjörlega Iiáð eftirliti þeirra. Austurrikismönnum var ekki beinlinis ógnað til að láta eigur sínar af hendi, en kri ngumstæðurnar voru þannig, að þeir urðu að gera það, og lil þess að það lili betur út á pappírnum, gegn gjaldi, sem þó sjaldan svar- aði til hins raunverulega verðmætis. I tölum lítur þetta þannig út, að Rrissar liafa samkvæmt sinu mati slegið eign sinni á 209 fyrirtæki, þar á meðal olíulindirnar í Zisterdorf á hernámssvæði þeirra. Samkvæmt mati Bandarík j amanna mundi verða uhi að ræða i Iiæsta lagi 90 fyrirtæki. Framtíð Áustui’ríkis. Þetta virðist þvi fyrst og frcmst vera spurning um framtlðar-íjárliag Aristurrík- is. Þá hlið íriálsins mætli leysa með því að veita nægu f jármagni til landsins. En hér er ekki aðeins riíri að ræða ljárliagsástand Íánðsins í bráð. Rússar halda þvj fram, að lög landsins gcti aldrci tekið til verksmiðja eða ann- ! arra eigna, sem falla í hlut 1 einliverrar bandamanna- þjóðar og þvi livorki lia’gl að igera þær upptækiar né þjóð- Inýta. Sama gildir um fram- leiðslu eða annan afrakstur téðra eigna, svo fremi, að sú þjóð sem fær eignirnar, geti flutt til sín annað hvort framleiðsluna eða andvirði liennar í peningum. Bandarikjamenn halda þvi fram, að með þcssu móti verði nokkur lielztu fyrir- tæki landsins utan við lög og rétt og að það væri blekking að tala um sjálfstæði þess undir slílcum kringumstæð- um. Bandamenn gætu beint framleiðslustarfseminni inn á þær brautir er þeir óskuðu. Á liinum þrem hernáms- svæðum vesturveldanna, eru 631 fyrirtæki, sem mundi falla í þeirra ldut, ef sjónar- mið Rússa yrðu ofan á. Rúss- ar sjálfir mundu aðeins fá fjórða hluta. Hver og einn getur séð, án þess að vera hlutdrægur, að það hefir megin þýðingu fyr- ir Austurríki Iiver verður endir þessarar deilu. Fjarstæðan í þessu öllu er, að samningurinn sem verið er að undirbúa, er efcfci frið- arsamningur. Austurríki varð fyrir árás nazista og því á ekki að setja því friðarskil- mála heldur slcilyrði sem það gctur lifað við. Lengstur vinnutími hjá Rússum. Tíminn líður og það er komið á þriðja ár siðan land- ið losnaði úr ánauð. Hreins- uninni, samtals 83 þús. mál- um, er senn lokið, með merkileg'a fáum þungum dómum. 22 nazistar liafa ver- ið teknir af lífi og nokkur liundruð liafa fengið ævi- langt fangelsi. Kosningar liafa verið frjálsar og landið hefir ríkisstjórn, en vald liennar er þó aðeins á papp- írnum. Hernámíð er enn og allmörg lög hafa verið sett, sem ékki er hægt að láta koma til framkvæmda á her- námssvæði Rússa. Þjóðnýt- ing iðnaðarins lieldur áfram að vera pappírsplagg, þar sem liún verður ekki fram- kvæmd í þeim verksmiðjum, sem Rússar liafa lagt hald á. Ýmsar félagslegar ráðstaf- anir verða af sömu ástæðu ekki framkvæmanlegar í sambandi við þessi fyrirtæki. T. d. er búið að samþykkja lög um sjö eða átta stunda vinnudag, eftir því um hvaða tegund verksmiðju væri að ræða, en í þeim verksmiðjum sem starfa fyrir Rússa er vinnutíminn tíu stundir. Þar eru austurrísk lög ekfci gild- andi. Verzlunarsamningar 'sam- kvæmt nákvæmum útflutn- ingsáætlunum, verða endi- leysa, meðan stjórnin hefir ekki hugmynd um, hve miklu af iðnaðarframleiðslunni eða landbúnaðarafurðum hún ræður yfir. Það hefir komið fyrir að járnbrautarlest, lilað" in kartöflum liafi verið gerð upptæk. Lifa á landinu. Bæði rússnesku og frönsku hernámsliðin lifa á fram- leiðslu sinna svæða. Banda- ríkjamenu hafa lýst yfir þvi, að þeir muni ekki aðeins flytja hersveitum sínum all- an þann mat, er þær þurfa, heldur einríig borga flutn- ing á lionurn og geymslu- kostnað. Þetta ástand skýrir, að stjórnin verður að sigla milli skei-s og báru, og að Frh. á 7. siðu. M§Mð$®mwS w VISI vantar börn, unglinga eSa roskið fóík til að bera blaðið til kaupenda um AUSTURSTRÆTI BERGÞÓRUGÖTU TONGÖTU. SELTJARNARNES DagMmðið VÉSSM slenska framerkjabókin Verð kr. 15.00. Fæst hjá flestum bóksölum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.