Vísir - 18.11.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 18.11.1947, Blaðsíða 6
6 V I S I R Þriðjudaginn 18. nóvember 1947 Ungur reglnsazimr maður óskar eftir vinnu. Margs konar vinna kemur til greina. Hefir minna bíl- próf. Uppl. í síma 6841 í kvöld og næstu kvöld. Maður, vanm bókhaldi og öðrum verzlunárstörf- um, óskar eftir atvinnu. Tillioð sendist afgreiðslu þessa l)laðs, merkt: „Verzlunárstarf“. STAIFS- STÚLKUE óskast. Uppl. á staðnum. Tjamarlundur. SKIPAÚTG€RI) RIKISIIMS ffEsja" Hraðferð vestur um land til Akureyrar um helgina.1 Tekið á móti vörum til Pat- reksfjarðar, Bíldudals, Isa- fjarðar, Siglufjarðar og Ak- ureyrar í dag. j Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun. Sökum þess að Súðin fer í síldarflutninga fellur áður auglvst strandferð heimar niður. Esjá verður lótin taka SúðárvÖrurnar á þær hafnir, seni hún liefir viðkomu á.1 Vörur þær, sem áttu að send- ast mcð Súðinni til Súganda- fjarðar, Bolungarvíkur og Tálknafjarðar, verða sendar með m.b. „Finnbjörn“ í dag, og er því vörusendendum bent á að vátryggja vörurn- ar með því skipi. i Aðrar vörur, scm scndast áttu með Súðinni, verða send- ar mcð öðrum skipum eins fljótt og ástæður leyfa. i ÁRMENNINGAR! ■* Skemmtifundur verS- ui' haldinn í Sjálf- stæðishúsinu miS- vikudaginn ig. þ. m. og hefst kl. 9 stundvíslega. Finnlandsfarar Ármanns sjá um fundinn. Skemmtinefndin. FARFUGLAR! Skemmtifundur verö- ur í kvöld kl. g aS Þórskaffi. Fundur- inn hefst meö skuggamynda- sýningu af sumarleyfisferS farfugla s. 1. sumar úr Heröubreiöarlindum, Öskju, Mývatnssveit, Drangey og ví'ðar, myndirnir verða út- skýrðar, auk þess verða, fleiri skemmtiatriði og dans. Farfuglar mætið stundvís- lega og takið með gesti til að sjá þessar fallegu myndir.— Nefndin. —I.O.G.T. STÚKAN EININGIN nr. 14. — - Afmælisfagnaður annað kvöld, miðvikudag. — Fundur héfst kl. S. — Kl. g hefst kaffisamsæti. — Meðal skemmtiatriða: Litkvikmynd Ivjartans Ö. Bjarnasonar a'f Heklugosinu. Æ. T. STÚKAN ÍÞAKA. Fund- ur í kvöld kl. 8.30. (514 ! VÉLRITUNAR-námskeið. Viðtalstimi frá kl 3—7 - Cecilía Helgason. Sími 2978. GUIT ARKENN SL A. — Sími 7820. (494 STÚLKA óskar eftir að fá leigt gott herbergi hjá góðu fólkí. Vill sitja hjá bÖrnum tvö kvöld í viku. — Tilboo leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag, — merkt: „Reglusöm". 489 STOFA til leigu. Uppl. i sima 4581. (490 HERBERGI óskast, helzt sem næst miðbænum. Uppl. i sima 2504 til kl. 7. (507 Vil kaupa nýjan íélkshíl j frá Ameríku eða innflutn- ingsleyfi, Tilbbð sendist blaðinu, merkt: „100A1“. SUmaináhs GAReiiH Garðastræti 2. — Sfmi 7299. l E16.A 1 BÍLSKÚR óskast á leigu sem næst Bollagötu. Sími 5043 t'öa 5851-. (519 BsMbfissfangú nýkomnar. Seysir feX Veiðarfæradeildin. DÖMUTASKA (rauð) hefir fundist. — Vitjist á Bragagötu 33A, kl. 6—-8. — ■ (495 GULLSPANGARGLER. AUGU hafa tapast á laugar- daginn, sennilega á Berg- staðastræti. VirisamlegaSt skilist á Bergstaðastræti 24B. Gegn fundarlaunum. (499 FUNDIZT hefir 11. þ. m. herraarmbandsúr (gull) á Sólvallagötu. Vitjist gegn greiðsiu þessarar auglýsingu í Tjarnarcafé. (491 ARMBANDSÚR tapaðist á leið niður Laugaveg að Hressingarskálanum. Skilist í Húsgagnaverzlun Reykja- v.íkur. . (503 GYLLT silfurarmband (hlekkir) tapaðist á sunnu- dag frá Laufásvegi að Víði- mel yfir Tjarnarbrú. Finn- andi vinsamlega geri aðvart í síma 2255 eða Víðimel 65. (5T0 Æ K U R A.NTiqtAKlAT HREINLEGAR og vel meðfarnar bækur, blöð og tímarit kaupir Leikfanga- búðin, Laugaveg 43. (282 GAMLAR bækur keyptar , í Efstasundi 28. (486 KONA vön heimilisStötf- um óskar eftir ráðskonu- stöðu hjá einhleypum manni. Tilboð, merkt: „Ráðskona" sendist Vísi fyrir miðviku- dagskvöld. (484 EG ANNAST um kaup og sölu, sem skuldabréf, afsöl og skrifa fyrir fólk alls kon- ar kærur og bréf. — Gestur Guðmundsson, Bergstaða- stræti 10A. (480 STÚLKA óskast til hús_ verka nú þegar eða frá 1. desember. Sérherbergi. — Anna Klemensdóttir. Sími •309L___________________ (S02 2 STÚLUR óskast við innanhússtörf. Góö laun. — Uppl. í síma 7182 eftir kl. 7 í kvöld. (5I(^ STÚLKA óskast í vist, Gott sérherbergi. — Uppl. í síma 3499. (521 UNGUR piltur með hér- aðsskólamenntun pskar eftir einhverskonar góðri atvinnú, helzt viö lager- eða af- greiðslustorf. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Röskur“, fyrir laugardagskvöld, (506 STÚLKUR geta fengið at- vinnu við saumaskaþ og frá- gang, einnig uriglingsstúlka. Verksmiðjan Fönix, Suðúr- götu 10. (5°8 RÁÐSKONA, einhleyp, óskast á gott heimili í Reykjavík. Sími 1619. (453 GÓÐ unglingsstúlka ósk- ast hálfan daginn til léttra húsverka í vesturbænum. — Uppl. i síma 5567. (470 BÓKHALD, endurskoðun skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Simi 2170. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN Vesturgötu 48. Sími: 4923. Fataviðgerðin Gerum við allskonar föi — Áherzta iögð á vandvirkn og fljóta afgreiðslu. Lauga vegi 72. Sími 5187. PLÝSERINGAR, hull- saumur, zig-zag og hnajipar yfirdekktir. — Vesturbrú Njálsgötu 49. (322- BÓKHALD, ársuppgjör og 'sattáframtöi. Kenni einn- ig bókfærslu. — Richárdt Ryel, Skólastræti 3. Simi 4611.(501 STÚLKA getur fengið at- vinnu í brauða- o'g mjólkur- búð nú þegar. Þarf að vera vön. Sími 5306. 505 GÓLFTEPPI til sölu, ljóst, einlitt. Grettisgötu 64, efstu hæð. (504 TIL .SÖLU klæðskera- saumaður vetrarfrakki á 11—12 ára, og svart kápu- efni. Saumastofan, Baldurs- götu 16. Simi 5126. (520 CLARINETT (Boelim- system) til sölu ódýrt. Uppl. í síma 3162 og 2298. (518 TIL SÖLU rafsuðuplata með undirhólfi, körfu-barna- rúm og tromma. Barmahííð 7, 3. hæð, eftir kl. 7. (517 KÁPUR! 2 kvenkápur til sölu miðalaust. Stór númer. Uppl. eftir 'kl. 5 á Láúga- vegi 40 B, (515 KLÆÐASKÁPAR, tvo- íaldir, fást á Laugavégi 69. Sími 4603.(513 ÓDÝRT. Nýlegur dívan, rúmstæði og!góö fiðurundir- sæng til sölu af sérstökum ástæðum. Ránargötu 7 A, »PPb_____________________ HEY til sölu. — Úppl. Skúlagötu 78, II. hæö. (509 6 ÞRIGGJA turna silfur- teskeiðar og gaffall og skeiö fyrir barn tíl sölu. — Uppl. 1 Höfðaborg 78. (511 KAUPUM og seljum not- uB húsgögn og lítið slittB jakkaföt. Sótt heim. Stað greiðsla. Sími 5691. Forn verzlun, Grettisgötu 45. 127 KAUPUM flöskur. - Móttaka Grettisgötu 30, kl. I— 5. Sími 5395. — Sækjum. — Sækum i Hafnarfjörð einu sinni í viku. (360 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, .Bergþórugötu II- (94 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. —■ Sími 2926.(588 KAUPUM ílöskur. Hækk- að verð. Sækjum. — Venus. Simi 4714. Víðir. Sími 4652. (211 KAUPUM STEYPUJÁRN Höfðatúni 8. — Sími: 7184 KJÖTBÚÐIN, Ingólís- stræti 3. Heitar pylsur ailau daginn og margskonar til- búinn matur. (49Ú TIL SÖLU 2 fuglar í biui (sebrafinker), bárnarúui með háúm grindum og dýnu, ennfremur síður svart'úr kjóll og kvenfrakki (miða- laust) lítið númer. Bræöra borgarstíg 36, niðri. (497 MYKJA til sölu tyrir sanngjarnt verð, ef sótt er. Sími 4302. (498 VIL KAUPA notaoa djúpa stóla, einnig til sölu sama stað 4 borðstofustólar. Uppl. Laugaveg 41. — Sími 383«- 15°° NÝKOMIÐ: Hnoöaður mör frá Vestfjörðum, tólg og kæfa, súrt slátur, reykt síld. Von. Sími 4448. (48.3 BARNAVAGN til sölu. — Laugaveg 144, II. hæð. (485 TIL SÖLU sem ný, syört kápa, á sama stað síöur kjoi . (án skömmtunarmiða). — Uppl. á Laugaveg 91A. (.387 STÓR klæðaskápur (stofu) til sölu í Höfðabdrg 78. -________________<£8 TIL SÖLU síður kjóll, miðalaus, Uppl. eftir kl. 3 í dag og á morgun. Ránargötu 29A, uppi. (492 SVÖRT vetrarkápa til sölu, miðalaust. Klapparstíg 11, miðhæö. (493 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Revkjavík afgreidd i síma 1807 (364 ÍSSKÁPUR. Er kaupandi að nýjum amerískum skáp. Uppl. í síma 4028. (512

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.