Vísir - 18.11.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 18.11.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 18. nóvember 1947 V I S I R 7 S. SHELLABARGER : un kominn. „Ilerra, geslgjafi í óþvcrrakrá, Sansjo nokkur Lopez —- —“ „Hann virðist að minnsta kosti kannast við vitnið,“ mælti Gattinara. „í öðru lagi,“ liélt Pedro áfram, „þætti mér fróðiegt, ef reyndur sjómaður væri fcnginn til að spyrja liann uin llótta lians frá Tunis. Ilann lelur sig hermann en ekki sjómann. Iivernig má það þá verða, að er liann hefir fellt alla áhöfn skips, gétur hann siglt því hjálparlaust lil Mal- aga'? Ilann veit ékkert um sjóinn. Látið hann útskýra, hvernig hann fann rétta stefnu og hagaði seglum. Mér er sagt, að liann haldi þýí fram, að liann hafi brolið skipið skammt frá Malaga? Er þar ekkert flak eða brak? Voru engin vitni að þvi? Ilefir hann verið yfirheyrður um það, hvernig liann hafi bjargazt á svo dásamlegan hátt?“ „Hafið cngar áhyggjur af þvi,“ sagði dc Silva með erf- iðismunum. „Eg get skýrt það — —“ „Að síðuslu væri fróðlegt að fá það upplýst, livar þessi eignalausi þorpari fær fé það, sem hann nolar til að halda sig svo ríkmannlega hér í Valladolid -----“ „Þelta þyldr mér heldur harnalegt,“ sagði de Silva og hló. „I því sambandi vil eg kalla til vitnis fangavörðinn, sem Diego de Silva keypti til að mvrða mig í nótt. Og hann mun ekki aðeins hera vitni um þetta. Hann mun bera um það, að þessi maður er tiður gestur á lieimili svokallaðs kaup- manns frá Malaga, Mára, sem rélí væri að krefja sagna — Pablo nokkurs Stúniga.“ Hvað sem um de Silva mátti segja, þá hikaði hann að minnsta kosli aldrei lengi. Áður en varðmennirnir við dyrnar áttuðu sig, hafði hann skotizt út á milli þeirra. Iíann lieyrðist kalla hástöfum í forsalnum, eins og hann væri að veita einliverjum eftirför. Allt komst í uppnám í forsalnum. Andarlaki síðar var hesti riðið á spretti út úr hallargarðinum. Þegar búið var að gefa fyrirskipun um að ella de Silva og menn kyrrðust á ný, settist keisarinn aftur. Ilann snéri sér fyrst að biskupnum i Burgos. „Þér ábyrgðust þenna mann. Hvað hafið þér að segja yður til málshóta?“ Nú kom það fyrir, sem aldrei hafði átt sér slað, að biskupinum varð orðfall. „Ekkert, yðar hátign,“ stamaði liann. „Eg afneila honum.“ Gattinara álli bágt með að verjast brosi. „Og livað verð- ur um kæruna á hendur de Vargas höfuðsmanni?“ spurði hann, „þegar aðalvitnið liefir — eigum við að kalla það: dregið sig í ldé?“ „Ilver fjandinn!“ sagði keisarinn og sló í borðið. „Þér áttuð að gefa mér heilræði, kanzlari.“ „Herra, leyfist mér að benda yður á, að það er aðeins hægt að læra lausn vandamála af reynslunni — ekki af tilsögn. Yðar liátign treysti de Silva. Það á að vera megin- regla þjóðhöfðingja að treysta engum til íullrar hlitar.“ Karl kinkaði kolli. „Eg býst við, að eg láti mér þetta að kenningu verða.......Leysið de Vargas höfðusmann úr böndum. Karl keisari Spánar og Austurrikis hiður yður afsökunar.“ Er Pcdro var laus, féll hánn á k araris. ^; „Má cg biðja yður bónar, yðar 1 „Tveggja, ef þér viljið.“ „Að rannsókninni verði lialdið áfrain — ekki aðeins í máli mínu, heldur og Körtesar liershöfðingja og alls hers- ins. Við vórum engir dýrlingar eins og hershöfðinginn hefir sagl. Við börðumst fullir örvæntingar og í hita bar- daganna gerðum við mörg mistök. Eg bið yðar hátign að dæma okkur af verkunum. Við höfum fært Spáni heims- vcldi, sem biður skipana yðar hátignar. Bón inin er sú, að skipuð verði óhlutdræg nefnd, er dðeníi niilli verka Velasquez og hershöfðingja oklcar. Eg heiti yður því, yðar liátign, að við nuinum bcygja okkur í'yrir dómi herinar..“ „Þella cr óveruleg bón,“ svaraði Karl, „og eftir það, sem gerzl hefir i dag, er ekki hægt anriað en að vcrða við lienni....Þér megið risa á fætur.“ Er Pedro var risinn á fætur hætli keisarinn við. „Segið mér eilt. Eru allir for- ingjar Hernans Kortesar á borð við yður?“ Pedro vafðist tunga um tönn. „Yðar hátign, eg var meðal hinna yngstu. Það er ekki rélt að dæma ])á eftir mér. Eg er ekki þess verður að vera nefndur meðal manna né og kyssti hönd kcis- hátigii ?‘ Mítli tveggja póla. Framh. af 2. síðu. hún hefir verið ásökuð um úrræðaleysi. Landið getur ckki komizt af lijálparlaust. Arið 1937 varð að flytja inn fjórðung af allri matvöru og helming allra kola, sem landið þarfnaðist. Eins og málum er nú hátt- að, hefir stjórnin aðeins get- að greitt % af innflutningn- um. Ilitt hefir vcrið innflult sem gjafir eða fyrir lánsfé. UNRRA hefir flutt inn vör- ur, sem eru 137 millj. dollara virði. Uppskernn í ár cr miklu töku i Parisarráðstefnunni, varaði Rússland mjög al- varlega við því, en það er ckki rétt að með þátttöku sinni hafi það gengið gegn ákveðnum tilmælum Rússa. Það var smuga í aðvörun Rússa, enda þótt þröng væri. fengu 4% og hafa einn mann i stjórninni. Kanzlarinn, dr. Figl er ekki vinsæll, og sósíaldemókratar halda því fram, að þeir myndu verða sterkasti flokkurinn, ef nýjar kosningar færu nú fram og þess vegna eru nú slöðugir erfiðleikar á samvinnu þeirra og „Volkspartei“, sem lekur yfir alla flokka frá liægri lil frjálslyndra, flestá úr klerkastétlinni og máske fá- eina nazista í þokkabót. Lán frá Ba n d ar’kj u n u m. Alvarlegt vandamál er fram komið í sambandi við lán ] Barátta Bandaríkjamanna. Er upp-, kommúnista. lýsingar um það lágu fyrir ,í J Iiér er sama aðferð við- júnílok, mótmælti rússneski höfð og í Þýzkalandi. Komni- hershöfðinginn Krisassof. meiri en s. 1. sumar, cn ekki Bandaríkjamenn. sctlu það nærri nóg til að trvggja lág- marksskammt. Austurrískir peningar eru seldir i lejmi- skilyrði fvrir lánveilingunni, að auslurríska stjórnin færði sönnur á, að hún hefði full sölu á 1/12 part af hinu op-] umráð vfir dreifingu var- únistar berjast að vísu gegn þeim flokki, sem er lcngst til liægri sem afturhaldi, en aðalbarátta þeirra er gegn sóaialdemókrötum. | „Enda þótt við óskum inbera gerigi. Það er bolláíagt ariná, og að þær kæmu ein- nýrra kosninga,“ sagði einn um að hækka laun um 250%, 'göngu Auslurríkismönnum ! jafnaðarmannaleiðtogi viS landbúnaðarafurðir um 190%, iðnaðarvörur 2— 500% og loks húsaleigu um 140%. Svona er inisræmið milli hugmyndaflugs og raunveruleika. Það er samt undrunarvert, hve niargar vörutegundir er hægt að fá á svarta markaðinum, eða á hinum svonefnda gráa markaði, þar sem vöruskipti fara fram. Þar er um að ræða „skemmdar“ vörur frá verk- smiðjunum, og það er al- gengt að allt að % fram- leiðslunnar leiti í leynilega farvegi. Á þenna hátt dregst einnig mikið frá af fram- leiðslu rússnesku verk- smiðjanna og þessi verzlun er alls ekki eingöngu fyrir landsmenn, heldur taka liinir erlendu hermenh drjúgan þátt í henni. Rússar með töskur. Eg get ekki staðfest sög- urnár, sem ganga um inni- hald rússnesku pappataskn- anna, en liitt cr víst, að þeg- ar Rússar eru í levfi í Vín, bera þeir næslum ávallt með sér tösku, svo að manni dett- ur í liug að hún tillieyri lier- húnaði þeirra. í búðunum fást ekki brýn- ustu nauðsynjar en þær skarta munaðarvörum. í kaffihúsunum fást tæplega snúðar með kaffi en nælur- klúbharnir auglýsa með neonljósum i landi, sem skortir eldivið og þaiv er gleði og glaumur. Það — niiririir meira á París fvrsta ýelririnn éftir frelsuniná, heldur éri'á liið sigraða Þýzkaland. Lýsing Austurríkismanns- ins á þessu er oft ófögur, en sjálfum að töldu Rússar hafa ábrrf á notum. Þelta lilraun til að innanrikismál mig, „er ómögulegt að láta þær fara fram nú, þvi að kommúnistar, sem við vilj- og sjálfstæði landsins. Eftir um berjast gegn, knýja okk- allmiklar samkomulagstil- ur i þá aðstöðu, að svo líli út raunir hefir austuridska sem það séu Rússar en eldd stjórnin orðið að lýsa því þeir, sem við berjumst gegn. vfir, að hún gæti ekki neitað jÞað er sárt ívrir okkur,“ hélt rétti Bandáríkjanna til að j liann áfram, „að horfa upp á set ja skilvrði. Stjórnin verð- það að kommúnistar, sem eru ur að viðurkenna, að hún jafn fylgissnauðir og raun fylgist ekki með þvi, hvað er ] her vitni, skuli fá nægan framleitt i þeim l'yrirtækj- um sem Rússar Iiafa lagt hald á. Það cr því ekki hægt að kalla það ágengni við pappir, benzin, bíla og niat- væli, lil að halda uppi áróðri sinum, meðan okkur skortir allt þetta. Sumstaðar eru sjálfstæði ríkisins, þó að i kommúnistaborgarstjórar í bæjum þar sem þeir fengu ekkert atkvæði við kosning- ar.“ Margar, ef til vill flestar fréttir um einkennliega at- Hefirjburði á liernámssvæði Rússa svo sem um brottnám, þræla- vinnu, vígbúnað og um getu- Ieysi stjórnarinnar i að tryggja borgaralcgt örvggi, eru ýktar og' stundum lireinn uppspuni, eða það er álit þeirra, sem fylgjast rólcga og lilutlaust með. En það er nóg ástæða til, að ekki er hægt að koma á ró, að ekld er hægt að kveða þessa at- stjórnin tryggi Bandaríkj- unum, að hjálpin konri þjóð- inni að notum, sem hún er eingöngu ætluo. Þetta mál sýnir klípu þá sem Austurríki er í stjórn landsins vald til að ráðstafa lánsfé með þeim liætti, sem tíðkast í Vestur- evrópu eða verður lnin að búa við sömu kringumstæð- ur og Balkanland? Margþætt barátta. Auk þess Austurríkis að vera barátta sjálfs er þetta einnig barátla stórveldanna. burði alveg niður, enda þótt Hvoru megin verður það, ef fjöldi þeirra og þýðing sé Evrópa skiptist? Þessi óvissa ýkt: 209 landsins liggur stærstu fvrirtæki á hernámssvæði eins og mara á þjóð inni. Landinu er skipt milli Rússa eru ulan við lög og tvéggja lieimaa, sem hvor á'rétt þjóðfélagsins gegn mót- sína vísu hefir stjórnmálaleg' mælum þess, og þannig og þjóðfélagsleg álirif á íbúa j verður það þangað til stór- viðkomaridi íandsliliita. ! veldin komá sér saman. Þcssi Á þetla ástand engan cndi fyrirtæki veita austurríSkum að taka? verkamönnum atvinnu við Aðkomumaðurinn upp- að vinna auðæfi úr olíusvæð- götvar áð bfósið/séni rugláði um landsins, en ágóðinn hann, er aðeins gretta, að jrennur ekki lil horgará þcss, léttúð og kaldhæðni er að- heldur verða þeir að betla eins hátterni. Austurriki ber sér lán til að lifa af. Lands- hann mun bæla því við, aðjað taka háalvarlega ástandið sé ekki hætlulegt. Ástandið hefir þó leitt til þess að stjórnin hefir orðið að sækja uni lán. hjá Banda- rikjamönnuin að upphæð 110 millj. dollara á þeim grund- velli, að án hjálpar mundi allt hrynja í rúst. Það er rétt, að þegar Aust- urriki tók hoðinu um þátt- stjórnarinnar er þjóðaririnár. Lægni hénnar i að sigia milli skers og báru er einkenniseiginleiki, en kaldhæðnin er einnig hér með í leiknum. Sljórnin er slerk að því levli, að hún er studd af tveimur flokkum, sem fengu 96% atkvæða við kosningar. Kommúnistar Barátta jmenn vona að þetta breytist barátta til balnaðar, en tíniinn líður og þ.eir eru kviðafuliir. Þeir hala ýmsar ráðagerðir uppi um cndurreisnina, svo sem stórkostlega vatnsvirkjun í sambandi við Sviss og ítalíu og jafnvel Frakkland. En ekkert er hægt að gera, því hvað cr Austurriki — eitt eða tvö lönd, þar sem Evrópa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.