Vísir - 26.11.1947, Side 2

Vísir - 26.11.1947, Side 2
2 V I S I R TI 7',; W. ’Ti"'."TO'f^f 1 Miðvikudaginn 26. nóvémber 1947 Að (jaldabaki V: I ¥alta var gerðyr leyni- samningur um itússa í stríðinu í Asiu. , Eitt samkomulag vár gert i Yalta, er eg vissi ekkert um fvrr en löngu síðar. Það var leynisamningurinn um þær ivilnauir, er Sovétríkin áttu að í‘á í Austur-Asíu fyrir þátttöku sína í stríðinu gegn Japönum. Það varð að sam- kömulagi, að Rússar skyldu fá Kurileyjar að launum. Þá var það og ákveðið, að Rúss- um skyldi aftur verða feng- in þau réttindi í héndur, er voru af þeim tekin, er Jap- anir gerðu hina svívirðilegu árás á þá 1904 og var þetta i því fólgið, að þeir fengju suð- urhluta eyjarinnar Sakalin, Dairen var. gerð að alþjóða- liöfn, þeir fengju höfnina í Port Arthur á leigu fyrir flotastöð og loks varð sam- komulag um, að Rússar og’ Kinverjar hefðu samvinnu um rekstur Suður-Mansjuriu járnhrautarinnar. Randaríkin áttu að beita áhrifum sínum, til þess að fá Kinverja til þess að ganga til samkomulags um síðasta atriðið í samn- ingunum. Eg vissi ekkert um þessa samninga og er ástæðan fyrir því mjög auðskilin. Um þess- ar niundir var eg ekki utan- ríkisráðherra heldur Stett- inius- s, i'Mf Fór heim J| á undan. Yegna ýmissa vandamála, sem liöfðu risið í Wasliing- ton, vildi forsetinn að eg færi lieim með King aðmírál, en liann fór 10. febrúar á há- deg. Við bjuggumst við, að ráðstefnunni myndi lokið þá uin kvöldið og að forselinn færi frá Yalta daginn eftir. En eftir liádegi þenna dag fór Stalin þefts á leit við for- setann, að liann dveldi þar eimí dag til viðbótar. Sagði Stalin, að þeir myndu ekki bafa lokið störfum um dag- inn og óskaði þess ennfrem- ur, að ræða nánar noklcur mál, sem liann taldi þýðing- armikil. Fórsetinn sam- Jjykkli tieiðni Statins. | Samnir,garnir um Iýuril- cjyjar voru þá gerðar á einlca- fundi „hinna þriggja stór.u“, en ekki við samniugaborðið á ráðstefnunni. Og gjörða- bókin, þar sem þetta sam- komulag var rílað, vkr und- ií’rituð 11. febrúaiy Ilefði eg verið í Yatta Jiann dag er fíeniiilegt, að mér liefði verið aert kunnugt um samning- ina. |, Þegar forsetinn kom aftur ílefndi tiann Jiessa samninga óícki á nafn við mig. Samn- lírgmippkasfið var vörsluni bans i Hvíta húsinu. Talað við Kínverja. Snemnia um sumarið lcomst eg að því, að forsetinn hafði gert tilraun til þess að fá Kinverja til að samþylclcja ívilnanir varðandi Port Artli- ur, Dairen og járnbrautar- línurnar. Það var þó elcki fyrr en nokkru eftir að eg var orðinn utanrilcisráðherra, að saga, sem mér bast til eyrna frá Moslcva, lcnúði mig lil þess að rannsaka þetta mál ítarlega og lcomst eg þá að raun um, live víðtækir samningar þessir voru i raun og vcru. Eg lagði málið þá fyrir Truman forseta og liað liann aðmírál Lealiy að senda utanríkisráðuneytinu öll þau slcjöl, er geymd voru í Ilvíta liúsinu varðandi samninga við önnur rílci. Eg vildi fá að vita liverjar þær slculdbind- ingar olclcar væru, sem elclci tiefði verið búið að ganga frá. tiefði verið búið að full- nægja. Hversvegna samþykkti Roosevelt kröfuna? Þegar menn nú hugleiða, tivort það liafi verið slcyn- samlegt af Roosevelt forseta, að gera þenna Kyrrahafs- samning, verða þeir að sýna þá sanngirni, að liafa liugfast hvernig liorfurnar voru, er 'loforð þessi voru gefin. Þetta var sex vilcum eftir að Þjóð- evrjar liófu tiina alvarlegu gagnárás á vesturvígstöðvun- 'um. Þótt lierir bandamanna Jsælctu fram tiæði á vígstöðv- unum i vestri og austri gat þó enginn spáð á þcim tima, live lengi Þjóðverjar myndu ^rauka og hve milcið tjón við myndum biða, unz þeir gæf- ust upp. Með forsetanum var allt herforingjaráðið. Þeir i vissu liið sanna um ástandið. Það er greinilegt, að sam- lcomulag þelta var algcrlega hernaðarlegs eðlis. Leiðlogar herjamia liöfðu þegar liafið samniiígu innrásaráætlun'ar- innar í Japan. Þeir bafa vafa- laust verið búnir að leggja útreikninga sina fyrir forset- ann um, bve milcið innrásin myndi lcosta oklcur i fórnum mannslífa, ef Rússar tælcju jiált í styrjöldinni og bvað hún myndi lcosta án þeirra. Það var mjög eðlilegt, að þeir óskuðu Jiess, að Rússar tækju þátt i stríoinu gegh Japan, til jiess að binda japöhsku her- ina á norðurvígstöðvutiunr En þegar Slalin liafði fengið vitneslcju um innrásarfyrir- ætlanir okkar, þá vissi hann einnig, að við höfðum no| fyrír heri-hans og liann gæli í trausti þess gert vissar kröf- ur. Slalin er aldrei feiminn að setja frani Icröfur. Leynd var nauðsynleg. Það er heldur ekki rétt að gagnrýna forstann fyrir að hafa haldið samningnum leyndum. Sovétríkin voru samningsbundin við Japani og við gátum þess vegna ekki lálið það uppskátt, að Rússar hefðu í hyggju að fara með sfríði á hendur þeim. Auk þess var öllum herstyrk Rússa beint gegn Þjóðverj- um. Minnsti ávæningur af samningi myndi hafa verið átylla fyrir heri Japana við landamæri Rússa til þess að hefja innrás. Við vorum allir lieltí vatni í vodlcaglas sitL. Þar sem vodka er litlaus dryklcur, álcvað 'eg að fara að’ dæmi lians. Þegar niénn stóðu upp og ætluðu að fara að slcála notaði'eg tælcifærið til þess að liella vatni i glas mitt. Það voi’ú lílil áhrif af vatninu, en vegna þess vissi eg vel, hvað fram fór í veizl- unni. Vegna þeirra frásagna í blöðum Bandarílcjanna, að rússneslcir embséttismenn hafi verið drukknir, finnst mér það vel lilýða að slcýra frá þvi, að þeir, er eg átli tal við eða önnur viðskipti, voru injög bófsamir. Eg liefi áldrei séð fulltrúa Sovétrílcjanna undir áhrifum’ áfcngis í op- inberri veizlu. Stalin innilegur. Marskálkurinn var lijart- anlegur i viðmóti og innileg . ur, er liann skálaði fyrir Churcbill og sérstalclega inni legur er liann slcálaði fyri'i Roosevelt forseta. Um Roose velt sagði Iiann, „að hanr væri framar öllum smiður- I þessari grein segir Byrnes frá leynilegu samkomu- lagi, sem gert var á Yaltafundinum. Þetta átti sér stað í viðræðum milli „hinna þriggja stóru“, en ekki við samningaborðið. Samkomulag varð um ívilnanir Rúss- um til handa í Austurlöndum, að launum fyrir þátttöku þeirra í gtyrjöldinni gegn Japönum. Byrnes vissi sjálfur ekkert um samkomulag þetta, fyrr en hálfu ári síðar, þegar harm féklc aðgang að skjölum Roosevelts foiseta, sem utanr'kisráðherra Bandaríkjanna. á einu máli um, að Rússar þyrftu 90 daga, eftir uppgjöf Þjóðverja, til þess að flytja herdeildir sínar frá vígstöðv- unum í Evrópu. Það var þess vegna mjög skiljanlegt, að bæði Stalin marskállcur og Roosevelt for- seli óskuðu þess að ströng leynd væri um þessa samn- inga. í veizlu hjá Stalin. Þegar ráðslefnan var nær á enda, bauð Stalin til miðdeg- isveizlu. Blöðin slcýrðu frá þv-i eftir einhverjum Banda- rikjamanni, er boðinn var, ,að drulclcin liefði verið 45 minni. Þetta getur vcl ver- ið sátt, en frásögnin ein gef- ur villandi lýsingu. Án frelc- arj skýrínga gætu menn freistazt lil þess að lialda, að þetla hefði verið dryklcju- veizla í meira lagi. Sannleilc- urinn er sá, að við liverja skál drcyptu gestirnir aðeins á yíninu og margir slcáluðu, án þess að bragða á þvi. Veizlan stóð yfir i 4 lcluklcu- stundir. Þótt drukkin bafi verið 45 minni á fjórum stundum, en geslirnir aðeins dréypt í víninu í livert slcipti og ávallt haft nægilegt að borða, varð auðvitað lil Jiess að vín sá elclci á nokkurum manni. Iívað sjálfum mér viðvíkur bragða eg eklci á- fcngi_ Þegar komið var að súp- unni tók eg eftir þvi, að Vis- Iiinsky, er sat næstur mér, inn í þeirri smiðju, er svði saman vígstöðvar alls heims- ins gegn Hitler.“ Cburchill forsætisráðherra drak-Ic minni Stalins með þéssum orðum: „Voldugur leiðtogi voldugrar' þjóðar, sem liefir hralcið liarðstjór- ann úr landi sinu.“ Forsétinn talaði með lireylcni um þá einingu, sem einkenndi sam- bandið milli þessara þriggja þjóða og hann óskaði Jiess af heilum hug, að hun mætti lialdast. Eitt af því, er Stalin sagði og mér þótti merkilegt, var: „Það er ekki ýkja erfitt að vera samhuga á stríðstímum, þegar menn hafa það sameig- inlega áhugamál, að leggja að velli sameiginlegan óvin, sem augljóst er að sé nauð- synlegt. Vandræðin steðja fyrst að eftir stríðið, þegar í Ijós koma mismunandi hagsmunamál, sem líkleg eru-til sundrungar. Það er skylda okkar að sjá um, að samband okkar á friðartím- um verði jafn sterkt og það heíir verið í styrjöldinni.“ Eg get vottað, að þcssi spá- dómur lians var mjög vitur- fegur, og er eg lionum sam- niála með tilliti til slcyldu olclcar. Þegar skálað hafði verið fyrir öllum yfirhershöfðingj- unuin og öllum hetjum stríðsins til sjós og lands, stálck eg upp á þvi, að menn minntust allra þeirra óein- kennisklæddu lielja, er ynnu í verksmiðjunum, en án þeirra ynnist elckert stríð. Marskállcurinn reis þá úr sæti sínu og gelck til mín til að slcála við mig. Hann gerði það á sérstakan liált, er ljós- lega sýiidi tilfinningar lians. Sannleilcurinn er, að Stalin er mjög geðfelldur niaður. Blaða- ummælin. Slcýrslur uin Yultaráðstefn- una voru birtar samtímis í London, Moslcvu og New-- Yqrk, mánudaginn 12. febrú- ar. Allar þjóðir bandamanna tóku þeim vel og almennings- álit Bandarílcjanna var mjög fylgjandi ráðstcfnunni. Fila- delfíublaðið „Record“ kall- aði Yalta-ráðstefnuna mesta sigur, sem Bandaríkin liefðu unnið í stríðinu. „New York Herald Tribune“ lýsti yfir því, að það væri staðreynd, að ráðstefnan liefði enn einu sinni sannað einingu, styrk og liæfni bandamanna á úr- slitastundinni. Og „Time“ Iiélt þéirri skogun fram, að nú væri sannað, að „liinir þrír stóru“ væru jafnfærir um að vinna saman í friði sem í striði. Þelta var einnig slcoðun mín. Það var engum blöðUm um það að fletta, að sam- vinna og vinátta Breta, Bandaríkjainanna og Rússa liafði náð nýju hámarki. En Roosevelt forseti var varla kominn lieim til Bandarikj- anna, þegar útfallið byrjaði. * í næstu grein er birtist á föstudag skýrir Byrnes frá andláti Roosevelts for- seta, en það bar mjög ó- vænt að. Byrnes skýrir einnig frá því, er Truman forseti fór þess á leit við hann, að hann tæki að sér utanríkisráðherraembætt- ið. — Fyrri greinar hafa birzt 17., 19., 21. og 24. þ. m. 'L Ungur rcglumaður, scm er í húsnæðisvandræðum óskar eftir herbergi nú! þégar helzt á góðum stað í b;enúm. — Tilboðum slcilað' fyrir föstudag á afgr. merkt „Regla“. Eggert Claessen Gústaí A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddféllowhúsið. Sími 1171 Allslconar lögfræðistörf. sEenska fráinee'iilabóiiiii Verð kr. 15.00. Fœst hjá flestum bóksölum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.