Vísir - 08.12.1947, Side 3
Mánudaginn 8. desombcr 1947
V I S I R
HASfýeT tUNDBLAD
KONAN. í SÖDLINUM
Éftir
Harriet Lundblad.
Þýðandi
Konráð Vilhjálmsson.
Lc'ssi látlausa, bersögla saga, er játning ungrar, en
líl'sreyndrar stúlku, sem grípur pennann á tímamót-
urn ævi sinnar til að skýra líferni sitt og þau öfl,
sem mótað hafa skapgerð hennar.
Hér er ekkert undan dregið og höfundurinn lýsir
Sjálfri sér og fjölskyldu sinni hispurslaust og án
nokkurs yfirdreps.
Framtíðin er óljós, en hún verður aðeins ráðin að
nökkru leyti með því, að draga va’gðailaust fram
staöreyndir fortíðarinnar.
Un$njan4i (flafvœr, giettm
yr og æfintýri
cítir Sigurjón Jónsson.
er kömin í bókaverzlanir og hefir þegar vakið mikla
athygli. Það er orðinn viðburður að la nýja bók eftir
þennán höfund, sem fyrir nokkrnm árum var mesl
umtalaði rithöfundur landsins. Þessi bók er frábær-
lega skemmtilega skrifuð, góð og falleg bók.
Cr i'iídömum um fyrri bækur S. J.:
Alþýðublaðið:.......
„Það er nýtt að heyra
óbundið mál duna
eins og dýran hált.
Það er nýtt að
íimia sti’aum lífsins
fallá óhvotinn cg lil-
’A/ÍV.
«liúgann við lestur
skáldsögu, cn því
veldur þessi bók . . “
II. II.
Tíminn: ..Enginn, nema skáld, getur dregið upp
svcna störfenglega og glæsilega mynd. Eg efast um að
nokkurt íslenzkt skáld hafi endað'sögu jafn fallega og
skáldlega .... “
G. Ó. Fells.
Dókaverziun Guðinu&dar Gameliclssonar,
Lækjagötu ö Á. Simi 6837.
Bláu bækurnar
Það cr nú farið að líðkast
mjög, að bókaforlögin gefi
út flokka af bókum. Einn
þessara bókaflokka eru bláu
bækurar og nuinu þær sér-
staklega ætlaðaf dréngjum
og unglingum. Fyrsta bláa
bókin kom út l'yrir jólin
1943. Það var bin góðkunna
saga kapt. Marryat um Pérci-
val Keene. Siðan hefir fyrir
hver jól komið ný blá bók,
en þær hafa vcrið þessar:
Daníél djarfi, Klói, Diclc
Sand og svo nú nýjasta bók-
in, Pclur Haukúi’, eftir Tor-
ry Gredsted. Bækur þessar
munu hafa orðið einkar
vinsælar meðal drcngja og
unglinga og það ekki að á-
slæðulausu, því að vel virð-
ist hafa verið vandað lil vals
á sögunum. Sögurnar eru
yfirleitt allar skemmtilegar
og spennandi, en þó jafn-
jframt heilbrigðar
við
iIV
e v. * SJ n *
sfifttfe
J ;a < rcsl: lemm ur
Lcfiskraut
m..or.no.
fv'-'-ny-> £j v
mmt m
Og
fæst tilbúið allan daginn.
Koinið inn og veljið.
ÍLÐ ík £
Bergstaðastnet 37 oí
l.akjargötu 6.
bæfi dfengja. Má þö gf lil vill
segja, að liinum fyrri bók-
um ólöstuðum, að nýjasta
bókin, Pétur Ilaukur sé sú
Ibezla, því þár fcr saman svo
bráðskemmtileg frásögn og
drengilegur og þroskandi
I húgsunarháttur. íslenzkt mál
á bókunum er yfirleitt gott
og allur ytri frágangur einn
s'á váiidaðasti, sem bér liefir
sézt á unglingabókum.
’.RZT AÐ AUGLVSA I V!SI
íMM
mmœs&m
iMæita
Sig tif ii" íjt uaiÁdii j
SkritstufuUUií n»— \i . o
Aðalstrwti 8. — Sitni I#iS.
Duglegrr . verkamaðnr,
sem er vanur byggiuga-
vinint. - skasi til inmvinnr.
Uppl. í súna 5218.
U
vön a’'greiðslu, bélzt vön
i raimágnsbúð óskast
strax.
RAF VIKKINN.
Skölavörðustig 22.
césSSS
ir.ZT ALICLÝSA I ViSl
Kr'stfnn Guðlaugssön
h:vsiiiréttarlKgnia5«r
J»in N. Signrðsson
hcraðsdómslögmaður
Austurstræti 1. — Sími 3400.
Farþegar■
með TF-RVII IIIÍKLU 7. des.
frá Rvik til Prestwick: Agúst Jó-
liamiesson, Magnús ■ Amlrésson,
Samuel Ritche, Helgi T'ómasson,
Ragnlieiður Frímannsdóltii’. —
Frá Reykjavík til Kaúpmanna-
hai'nar: Lai*s I.ykkegaard, F.ugen
Olsen, Ásta Tulsted, Tliorhildur
Tulsted, Peter Krisliansen, Lissí
Guðmundsson, Etith Petersen,
Elias Dagfinnsson, Sveinn 'Val-
fells. — Frá Rvík til Slokkhúlms:
Þorvaldur Gíslason, Ólafur Mtign-
ússon, Gísli .). Áslþórsson.
„Úr viðjum sjúkdómanna“
er ný bók, sem Náttúrulækn-
ingafélág íslands hefir efið út' og
er (i. ritið í bókaflokki þess. —
Þetta ern fyrirlestrar þeir, scm
sænski heilsufræðingurinn Arc
Waerlánd flutti hér siðastl. sum-
ar, atlmikið auknir. Rókitl hefst
með formála eftirJönas Kristjáiis
son, lækni, þar sem liann lýsir
tielztu.æviatriðum Waerlands og
starfi hanns. Þá er útvarpsérindi
það, sem Waerland flutti i útvarp-
ið óg fjálíar meðal annars mn
skiptingú sjúkdómanna í flbkka,
orsákir þeirra og liinar c'ðlilegu
aðferðir til að útrýma þeim. —
Næst koma aðal fyrirlestrarnir,
seni liann flutti í leiðangri sihúm
uiii tandið, „Úr viðjum sjúkdótn-
anna“. Þá er greinin „Hvernig
á eg’ að lifa í dag?“, þar sem Waer
land lýsir nákvæmlega tifnaðar-
háttum síntim og mataræði frá
niorgni lil kvölds. Þá ritár frú
Ebba Waerland grein, og lýsir
hinni sálrænu lilið á kenningmn
Waertands. Og loks segir Björn L.
.Tónsson ferðasöguna af leiðangri
Waerlands og ferðafélaga hans
um landið. Margar myndir prýða
bókina, sem er hin vandaðasta
að frágangi og verður vafalaust
lcærkominn gestur öllum þeim, er
íeilbrigði og lireysti unna og
vilja læra að vernda lieilsu sína
og sinna.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Visi: 20 kr. frá Ragga, 20
kr. frá Sigga, 50 kr. frá N. N.
Blönduósi, 50 kr. frá S. H. 30
kr. frá B. V. 10 kr.'frá G. G. 100
kr. frá Möggú Gisla (gamalt á-
lieit), 30 kr. frá 10 kr. frá
N. N.
arjfréttir
341. dagur ársins.
Næturlæknir.
Læknavarðstofan, sími 5030.
Næturvörður
er í Reykjavíkiir Apóteki. Sinú
1760.
Næturakstur
annast Hreyfill. sími 6633.
Félag matvörukaupmanna
lieldur fund í kvöld kl. 8,30 að
Félagsheimili V. R. Rætt verður
um viðskiptamál o. fl.
Frá höfninni.
Á laugardaginn kom Gyllir í'rá
Englandi. í gær fór Banan norð-
ur með sild. í ntorgun kom Eor-
selinn frá Énglandi.
Veðriö.
Hægviðri fyrst. Austan kaldi
í nótt. Skýjað en úrkomulaust að
mestu í nótt. Minnstur tiiti liér i
nótt reýndist -f- 2 stig.
1 Hjónaband.
| Siðastliðinn laugardag voru
gefin saman i lijónaband af síra
Jakobi Jónssyni ungfrú Guðrún
Árný MagUúsdóttir frá Tungu í
Tálknafirði og Níels Pálsson frá
Suðurey. Heimili ungu hjónanna
er á Öldugötu 30 A.
25 ára hjúskaparafmæli
j eiga í dag frú Sigríður og Hjalti
Jónsson framkvæmdastj., Bræðra-
borgarstig 8.
Nafnskírteinin.
í dág verða afhent nafnskirtéini
til þeirra, sem eiga nöfn, er byrja
á G frá og með Guðmúndur og
að H.
Útvarpið í kvöld.
18.25 Veðurfregnir. 18.30 ís-
lcnzkukennsla. 19.00 Þýzku-
kennsla. 20.43 Um dagiim (Gisli
Halldórsson vcrkfræðingur). —
20.05 Einsöngur (Ólafur Magnús-
son frá Mosfelti): a) Gissur ríð-
ur góðuin fáki (Bjarni Þorst.). b)
Vor og haust (Sanii). c) Hrafninn
(Karl O. Runólfsson). b) Fallin
er frá fcgursta rósiii (Árrri
Thorst.). c) Hirðinginn (Karl O.
Runólfsson). 21.20 Erindi: Frá
Júgóslaviu (Sigurður Róbertsson
rithöfundur). 21.45 Tónleikar.
21.50 Spurningar og svör um nátt-
úrufræði ,(Ástvaldur Eydal fiL
lic.). 22.05 Búnaðarþæættir. Létt
lög.
~ Jarðaríör konunnar minnar, móður okkar
og tengdamóður,
Mmjmínt Eináisdéftnr.
fer fram frá Fnkirkjmmi á morgyn, þnðjudag,
og hefst með húskveoju á hoimiii hiiiRar látr.u,
Bergstaðastræti 30 B, kl. 1 e.h.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Magnús Jónssoii,
Öíafur S, Macrmresori. SóIveifT J. Magnúsdóttir,
Guðmundur Eyjólfsson.
Fdaðurinn rránn,
LscslQkiE2 iHaaESSoa
feMirœ,
verðíú* ;arðfrr,rT*''n frá Ð óokirkjamsi mið-
vikiidagirin 1 ö. fQcember, Athöfoiri hsíst meö
bæn frá hoimiT h±2s, Frcyiugite 15, kl. 1
eftir MdegL
1 F oésrogs! drkiúgárði.
Áðalbjöí'g Skúladóttir.
r cs ^
c-cl-'OPiCJ ^ C.%.
w*