Vísir - 08.12.1947, Side 4

Vísir - 08.12.1947, Side 4
4 VISIR Mánudaginn 8. desember 1947 DAGBLAD Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN AlSIR H/F. Ritstjór-ar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. SamúðarverldalL í|*rúnaðarniaiinai'áð Dagsbrúnar mun.hafa tilkynnt vinnu- " veitendafélaginu, sem og einstökum vinnuveitendum utan þess, að í'élagið áskilji sér allan rétt til að efna til samúðarverkfalls til stuðnings járniðnaðarmönnum. Verð- ur að svo komnu máli ekki rætt um lagalega heimild til slíkrár ráðstöfunar, enda ekki allsendis víst, hvernig trún- aðarráðið hugsar sér framkvæmdina. ' Gera mátti ráð fyrir þegar í upphafi, að kommúnistar myndu beita sér fyrir samúðarverkföllum, þegar þeir sæu að styrkur járniðnaðarmanna nægði ekki til þess að stöðva atvinnulíf í landinu, en verkfall þeirra myndi reynast þeim sjálfum til mestrar skaðsemdar. Munu járniðnaðar- menn yfirleitt hafa sannfærzt um, að verkfall þeirra hefur mælzt illa fyrir og þeir njóta lítillar samúðar með þjóðinni vegna þess tiltækis. Hinsvegar stcndur atvinnulíf allt með blóma, ekki pízt vegna síldveiðanna hér við Faxaílóa, og gera má ráð fyrir að enginn maður gangi atvinnulaus vilji hann vinna, og hafi heimild til þess samkvæmt félags- samþykktum vinnuveitenda eða verkamanna. Kommúnistum mun leika hugur á að stöðva síldveið- arnar, geti þeir komið því við með nokkru móti. Allt til þessa hafa þeir látið sér nægja að bera fram tiltölulega meinlausan róg gegn ríkisstjórninni, fyrir aðgerðir henn- ar og þeirra nefnda, sem um síldveiðimálin fjalla. Ilefur rógurinn vcriíj' svo auðsær, að menn hafa almennt hent gaman eitt að honum og eklci tekið hann alvarlega. Hins- vegar standa sakir nú þannig að um 300 þús. mál. síldar munu þegar hafa verið flutt til síldarverksmiðja úti um land, og þá einkum á Siglufirði, eða vera á leið ])angað. Til Siglufjarðar er nú væntanlegur einn stærsti farmur- inn, sem þangáð hefur verið fluttur, cn skipi því, sem hefur hann innan borðs, hlekktist á og varð fyrir óvænt- um töfum. Allverulegt síldarmagn liefur þegar safnazt fyrir hjá verksmiðjunum, og er ofangreindur farmur bætist við, væri ekki ónotalegt fyrir kommúnistana, gæti þeim tekist að koma í veg fyrir nytjun þeirra miklu verðmæta, sem safnazt hafa fyrir í sildarþrónum. Kommúnistar eru lið- sterkir á Siglufirði og þar eru mest líkindi til, að þeir geti efnt lil samúðarverkfalls með járniðnaðarmönnum og Dags- brún. Starfsmenn sildarverksmiðjanna munu vera ráðn- ir fyrir fast mánaðarkaup, þannig að óvíst er að þeir verði fyrir beinum skakkaföllum af verkfalli þar nyrðra, eigi þeir sjálfir engan þátt í aðgerðum lil stöðvunar verk- smiðjanna. Af þessu geta menn gert sér nokkra grein fýrir aðstöðunni í aðalatriðum, sem og hvar kommúnistar munu bera niður til skemmdarverka. Hætt er við að slíkar aðgerðir myndu ekki mælast vel fyrir meðal almennings og af þeim gæti leitt tugmilljóna tjón fyrir þjóðarbúið. Kommúnistum hefur enn ekki lekr izl að stöðva síldveiðarnar í Hvalfirði, þótt þcir gerðu ráð fyrir að verkfall járniðnaðarmanna myiídi bitna þyngst á flotanumf þannig að hann yrði fljótlega óstarfhæfur. Vegna sjómannánha inunu pessir menn tæp'ast þora að ganga hreint til verks, en beita ]iar liði sínu, sem það er sterkast og hklegást lil að ná nokkrum árangri í skennnd- arverkunum. Siglfirzkir kommúnistar mega þó vita það, að oft kemur krókur á móti bragði, og hyggisl þeir að stöðva síldveiðiflotann með ofbejdisverkum, getur það reynst þeim dýr skemmtun lil langframa. Einn af foidngjum siglfirzkra kommúnista hefur lýst yfir þvi, að þjóðarhagsmiinir komi Iionum ekki við, og nú dvelur hann þar nyrðra til þcss eins að undirbúa á- tökin, sem fram undan eru. Næstu daga munu skýrast lil hlítar hvað konnnúnistar hyggjast fyrir með verkfalls- hótunúm sínum, sem að þessu sinni eru fram settar af hálfu trúnaðarráðs Dagsbrúnar, en samúðarverkfallinu mun ætlað að breiðast út, — og þá einkum til Siglufjarðar, svo sem að ófan greinir. Allt er á sömu bókina lært og sjaldan er ein báran stökk er sígur á ógæfuhlið hjá þeim, sem öðriun. m SíHara bindið komið út. nna 1 / Je /A> „Wtrkto í noion , sioara bmdi, er nýkomið út, og fjallar þaS um þríbýlis- árin. Höfundur þessa mikla nts er Gunnar M. Magnúss rithöfundur, en ísafoldar- prentsmiSja h.f. gaf út. Fyrra bindið af Virkinu í norðri kom út s. 1# vor. Hefir það orðið bóka vinsælast, þeirra sem út hafa komið i ár og selzt mjög mikið. Síðara bindið hefst á eins- konar inngangsgrein sem nefnist „Sjö dagarnir sælu“, síðan eru þættir um dreifi- bréfsmálið og handtökur ís- lenzku blaðamannanna og urn dvöl þeirra í brezku fangelsi. Fjórði kaflinn er um ísland á ófriðarsvæðinu, þ. á m. um sjóoruslnr í Jgrennd við ísland, um ótta Bandamanna vegna innrásar á ísland o. fl. Þá er langur kafli um liervernd Banda- rikjanna, rakin saga hennar frá upphafi, tildrög þess að Bandaríkjalierinn tók við ís- landi af Bretum, skeytasend- ingar og samningaumleitan- ir. Næstu kaflar eru forsaga herverndarinnar og þegar Bandaríkjamenn konni, þar er og skýrt frá fyrstu vikum herverndarinnar. Einn kafli er um komu Churchills til Reykjavíkur og ánnar ítar- legur kafli um stofnun lýð- veldisins. Þátlur sem vekja mun athygli fjallar um á- standsmálin, er þar m. a. drepið á saurlifnað i Rvík og stúlkubörn á glapstigum, kynsjúkdóma á íslaudi á striðsárunum o. fl. Einn kafli fjallar um lúna svo- kölluðu Bretavinnu, og ann- ar um dvalarstaði hersins. Annar kafli sem þykja mun skemmtilegur, segir frá minnisverðum tíðindum, sem skeðu hér á landi í sam- bandi við hernámið. Aðrir kaflar í bókinni eru: Á víð og dreif um landið, Friðar- dagurinn, ldmni og hernáms- sögur. Þá er kafli eftir Þór- hall Þorgilsson bókavörð sem er upptalning á ritgerð- 1 um og blaðagreinum um hernámstímabilið. Er þetta |ítarleg og gagnleg heimilda- skrá fvrir þá sem kynna vilja sér nánar viðhorf blaða til hernámsins, frásagnir blaða af einstökum atburðum í 1 sambandi við það o. s. frv. Að lokum er heimildaskrá höfundar og efnisyfirlit. Þótt hernámssagan sé rak- in hér í tveimur stórum bindum, samtals yfir 800 bls., telur höf. að enn sé margt óskráð, sem snertir þessa sögu á einn eður ann- an hált, þ. á m. um siglingar, mannraunir og bjarganir, loftsókn Þjóðv. til íslands, um tundurdufl við Island, Norðmenn liér á landi o. m. fl. Mörg hundruð myndir eru í ritinu, flestar eftir Banda- rikjaherinn, Svavar Iijalte- sted og Þorstein Jóscpsson_ ísafoldarprenlsmiðja hef- stsslfækt i Hveragerði. Frá fréttaritara Vísis. Hér i Hveragerði er ný- tega tekið til starfa trésmíða- verkstæði og timburþurrkun. Eigandi þess er Sigurður Elíasson, trésmíðameistari hér. Enda þótt húsið véeri til- búið til notkunar í júlí var ekki hægt að hefja starf- rækslu fyrr en nú nýlega, sökum rafmagnskorts. Húsið er um 1300 rúmmetrar í 2 hæðum. Á neðri hæð er stór véla- salur búinn fullkomnum raf- knúnum vélum og vinna þar nú 6—8 manns, og mögu- leikar til að tvöfalda þann vinnukraft. Er þar smíðaðar hurðir, gluggar, eldhús- og búðarinnréttingar, gróður- hús og margt fleira. Er smiði þessi hin ‘vandaðasta, þar sem eingöngu er notað full- þurrkað timbur. Þurrkunin fer fram á efri hæðinni við allt að 36 stiga hita og er loftinu haldið á hreyfingu með rafknúnum dælum. Hægt er að þurrka 5—6 standards timburs í einu lagi. Á efri hæð er einnig mikið geymslurúm og verk- stæði fyrir handsmíði. Bretar ætla að auka kola- útflutning sinn um 10 millj- ónir lesta á næsta ári. ir mjög vandað til útgál'unn- ar í livívetna. og frágangur allur hinn smekklegasti. Dýrt er drottins orðið. Kleppshyltingur skrifaSi mér fyrir nokkuru og bar sig upp undan því, hver kostnaSur væri viö 'aö fá síma þangab inneftir — ef hann fengist — því aö menn yröu aö greiba fjarlægbargjald. Nú fer liann á stúfana aftur og segir : „Ekkert höfum við heyrt um, aö fjar- lægöargjaldiö veröi fellt niö- ur, þótt viö höfum kvartaö yf- ir því opiiiberlega og hjá viö- komandi niönnum. Er þaö kannske ekki að furöa, því aö sagt er, að símaflutningur inn- anbæjar kosti kr. 300, þótt hann fari fram milli húsa, þar sem allár leiöslur eru fyrir hendi jafnvel milli hæða — og aðeins þari aö tengja tækin. Ekki tengt. Hér hjá okkur gengur þetta annars á þann veg, áð búið er að leggja jarðstreng víða um hverfið, en það viröist ekki ganga vel að tengja símana við hann. Sr vitanlega til lítils, að hespa þessum fyrrnefndu fram- kvæmdum af, ef ekki er lokið við þær > síðari... Síminn verðifr líka aö athuga, aö tekjur hans verða ekki miklar af okkur, ef ekki verður tengt. Gangstígar eru nauðsyn. Að endingu vil eg biðja Bergmál um að setja fram þá kröfu, að gerðir verði gang- stígar meðfram helztu vegum hér inn eftir. Annars er stór- hætta aö ganga eftir þeim, þeg- ar skyggja tekur.“ Vísir hreyfði því í sumar, að gangstíga vant- aði meöfram öllum veguin til úthverfa bæjarins, en ekkert hefir verið gert í því máli. Verður það þó vonandi ekki látlð bíða leilgi úr þessu. Landssíminn og starfsfólkið. Ur þvi að farið er að minnast á símann, langar mig til að rabba dálítið meira um hann. Símamenn hafa eins og mörg- um er kunnugt, stofnaö nefnd til þess að komast fyrir það, af hverju það stafar, að Lands- siminn er gagnrýndur svo mjög og almenningur virðist ekki haldinn neinni sérstakri góð- vild í hans garð. Hið óbreytta starfslið hans verður vitanlega fyrst og fremst vart viö þetta, j en telur það ómaklegt, aö gagn- rýni og skammir dynji á sér. Þeirra er ekki sökin. Stúlkurnar á langlínumið- stöðinni eiga til dæmis ekki sök á því, hve oft gengur illa að ná sambandi út á land, segjum til Akureyrar, þar sem menn veröa að fá hraðsamtöl, ef þeir vilja fá samband á annað borð eða forðast margra daga bið. Skammirnar lenda á þeim, en ekki hinum, sem ættu að sjá um, aö fleiri línur sé fyrir hendi. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum og er skiljanlegt, að starfsfólkið vilji ekki liggja undir því, sem það á enga-sök á. Umgenginni áfátt. Sannleikurinn mun sá, aö Landssíininn sem stofmm skoftir kunnáttu i umgengnis- venjum. Afgreiðslufólkið þar er alúðlegt og kurteist, en því miö_ ur er ekki viö þaö eitt að eiga. Væri öll afstaða stofnunarinnar til viðskiptavinanna eins og einstaklinga meðal starfsliðsins, er enginn efi á því, að menn litu Landssímann öörtun aug- um en gerl er.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.