Vísir - 17.12.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 17.12.1947, Blaðsíða 1
VI 37. ár. Miðvikudaginn 17. desember '.9.47 284. tbl. Ein umræða á dag. Dýrtíðarfrumvarp ríkis- sljórnarinnar fór í gegnum 2. umræðu í Nd. í nótt. Svo sem.sagt er frá á öðr- um stað í blaðinu, liófst fund- ur í Neðri deild kl. 5 í gær. og tóku þá fyrstir til máls f ramsögumenn f j árhags- nefndar, Skúli Guðmundsson og Jóhann Hafstein, en að loknum ræðum þeirra var fundi frestað til kl. 8.30. -Þá var fyrsti ræðumaður Einar Olgeirsson, en þá töluðu Stef- án Jóh. Stefánsson, Gylfi Þ. Gislason, Sigfús Sigurlijart- arson, Áki Jakobsson, Lúð- vík Jósefsson og Hallgrímur Benediktsson. Bar Einarfram ýmsar breytingar við frv., en þær voru, eins og bent var á, teknar úr frumvarpi því, sem hann og fleiri kommúnistar báru fram fyrr á þingi um sama mál, en þar var aðeins um sýndartilraun lil að berj- ast gegn dýrtíðinni. Beigman og Ciosby vinsælust. í atkvæðagreiðslu sem amerískt kvikmyndablað lét fram fara um vinsældir kvik- myndaleikara urðu Ingrid Bergman og Bing Crosby hlutskörpust. Var atkvæða leitað meðal gagnrýnenda, bióeigenda o. fl. Þau voru bæði vinsælust i fýi’ra,_________ Cömul kona slasast. í fyrrakvöld vildi það slys til, að öldruð kona varð fyrir bifreiðinni R—1312 og slas- aðist nokkuð. Slys þetta vildi til í Hafn- arstræti og var konan þar á gangi er hún varð fyrir bif- reiðinni. Kona þessi, sem heitir Kristín Daðadóttir, til heimilis Eiríksgötu 9, var flutt i sjúkrahús, þar sem gert var að meiðslum hennar. Búii að ná ísbirni á fiot Búið er að ná bátnum ís- b.iörninn, sem strandaði í Hvalfirði á dögunum, á flot og draga hann hingað til bæjarins# Kom varðskipið Ægir með bátinn hingað um hádegi i gær. Er hánn talsvert skemmdur og nokkuð lekur. Reynt verður enn að ná iiin- um bátnum út, en hann heitir Skjöldur. Mun það verða nokkrum erfiðleikum bund- «? ið, ]>ar sem álitið er að hann sé meira brotinn en ísbjörn. Lýkur alþjóðasamvintiu með ráðherrafundiniim í London? Bifreið stolið. Um sl. L helgi var bifreið- ani G—1302 stolið af Kefla- íkurflugvellinum. Bifreið þessi, sem er af )odge-gerð, var ófundin þeg- r siðast fréttist. — Þá hefir jgreglan skýrt Vísi frá þvi, ð bifreiðin R—5103. sem tolið var við Tripoli-bíó, sé Lindin. Upplýst var á þingi í gær um bitlingagræðgi Einars 01- geirssonar og munu vafa- laust fleiri kommúnistar vera haldnir sömu sýki, úr því að foringinn hefir tekið hana svona hastarlega. Skýrði Stefán Jöh. Stef- ánsson forsætisráðherra frá því, að Einar hefði sótt af miklu kappi að komast í fjár- hagsráð, meira að segja beð- ið rnn að sér yrði send til- kynningin um skiþunina út til Noregs, ef hún kæmi með- an hann væri utan. Þegar Ól- afur Thors myndaði stjórn sína, hafði Einar og hug á að verða formaður Nýbygg- ingarráðs og við tilraunirnar til að mynda nýja stjórn í vetur sem leið, kom hann auga á bankastjórastöðu við Landsbankann sem mjög við sitt liæfi. Nú mun Einar hins vegar afhuga öllum slíkum stöðum eða lætur að minnsta kosli svo. Á stríðsárunum voru notaðir speglar af sérstakri gefð, y;m nú eru farnir að ryðja sér til rúms meðal almennings. Það eru gagnsæir speglar, sem bæði er hægt að skoða sjálf- an sig í og sjá í gegnum. Myndin sýnir einn slíkan spegil, þar sem stúlka er að lita á sér varirnar. en stúlkan, sem heldur speglinum, sést > gegn um hann. 11 þúsund mál tli leykjavikur i gær. a Hvalfirði i nétL Þingi Irestað frá helginni. Þingi mun verða frestað fram yfir nýár frá næstu helgi. Var á þetta minnzt á þingi i gær, er Einar Olgeirsson fór fram á að fundi í Nd. vrði frestað til kvelds, lil þess að honum gæfist tími til að semja nefndarálit um frv. Hkissljórnarinnar um dýrtíð- armálin. Stjórnin leggur á- lierzlu á að málinu verði liraðað og var fundi frestað til klukkan fimm. Veður hefir enn spillzt á Hvalfirði og hamlar það síld- veiðum, enda hafði ekkert skip komið í morgun þaðan ,með síld frá kl. 11.30 í gær- kveldi, en frá hádegi til þess tíma bárust hingað rúm 11 þúsund mál. Það voru 17 bátar, sem liingað komu með sild, er nam samtals 11.100 raálum. Afli bátanna. Þessir bátar komu hingað frá hádegi í gær til kl. 11.30 í gærkveldi: Einar Þveræing- ur með 200, Richard 1000, Garðar EÁ 452, Sidon 400, Fell 1300, Sleipnir NIv 600, Nanna RE 1000, Vonin II 850, Gylfi EÁ 450, Anglia 450, Illugi GIv 1000, Álsey 900, Kári Sölmundarson 600, Svanur 1000, Revnir VE 550, Visir GK 250,. Trausti GIv 100. síld á Framvöllinn við Sjó- mannaskólann og er talið, að nú liafi verið flutt þangað uin 60 þúsund mál. Verið er að ferma Fjallfoss hér og nær lokið að ferma Pólstjörnuna. Banaiv True Knot og Selfoss eru fyrir norðan. Bráðlega verður far- ið að lesta síld í pólska skip- ið Hel. Knob Knot fæst til flutninga. .Tekizt hefir að fá Knob Knot, fyrir milligöngu Eim- skipafélags Islands, til síld- arflutninga norður, en skip- ið er væntanlegt hingað í dag. Verðiir sennilega liægt að taka á móti síld í sldpið í vikulokin. * Tvöialdai útsýn i geiminn. Verið er að koma á sinn stað stærsta sjóngleri, sem gert hefir verið í heiminum. Það verður i Palomar- 60 þúsund máL stjörnutuminum í Kali- Haldið er áfram að flytja-'forniu. Er það 200 þuml. i þvermál (5,08 m ) og vegur liálfa fimmtándu smálest. Með þvi sjá menn helmingi lengra út í geiminn en áður. Fleiri fnndir tald- ir þýðingarlansir. Jlllmilcils kvíða gæíur nú um alla alþjóðasamvinnu í framtíSinni vegna þess að utanríkisráSherrafund- urinn í London íór út um þúfur. 1 " Talið er að árangursleysi fundarins í London hafi komið Bevin og Bidault mjög á óvart, en þeir höfðu búizt við að fundarhöldum myndi ekki ljúka svo fljótt, er raun varð á. Nýr fundur þýðingarlaus. Þótt fundur utanríkisráð- herranna liafi farið úl um þúfur og endalok lians hafi komið yfir vesturveldin eins og reiðarslag, eru menn þó yfirleitt þeirrar skoðunar, að nýr fundur hafi enga þýð- ingu a. m. k. fyrst í stað. Framkoma Molotovs á fund- inúm sýndi ljóslega, að Rúss- ar lcæra sig eklcert um sam- komulag stórveldanna, nema með afarkjörum fyrir Þjóð- verja, og allar tilslakanir, er þeir gera við vesturveldin, verða að greiðast dýru verði. Sameining hernámssvæða. Raddir eru nú uppi um það, að nú sé ekkert annað ráð fyrir vesturveldin, en að sameina hernámssvæði sín til þess að hægt veyði að vinna að endurreisn Þýzka- lands, þótt elcki yrði nema liluta þess. Ýmsir eru þeirrar skoðunar, að þessi fundur stórveldanna hafi veHð sið- asta vonin um alþjóðlega samvinnu og þýði því ekki að byggja á henni í framtið- inni, nema að litlu leyti. Skýrslur gefnar. . Marshall utanríkisráðherra Bándaríkjanna flytur út- varpsræðu, er hann hefir gefið Truman forseta skýrslu um ráðherrafundinn i Lon- don. Bevin mun einnig, eins og skýrt hefir verið frá áður, flytja þinginu skýrslu um störf fundarins. Marshall fer heimleiðis á morgun flug- leiðis og Bidault að líkindum í dag. Molotov beið ekki boð- anna, en lagði af stað þegar i gær og kom við i Berlín, en hafði þar enga viðdvöl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.