Vísir - 17.12.1947, Blaðsíða 2
V I S I R
Miðvikudaginn 17. desembcr 1947
Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup s
Sjálfsævisaga Þorst Péturssönar.
Sjálfsævisaga síra Þor-
steins Péturssonar á
Staðarbakka. Haraldur
Sigurðsson bókavörður
l)jó til prentunar. Illað-
búð. Reykjavík. 1947.
Stór bók, 4—500 blaðsíður.
En hér er meira en stærðin.
Mjög markvert fræðirit, ævi-
saga sveitaprests, en líní leið
saga liins islenzka þjóðlífs
og kirkjulifs á 18. öld.
Ævisaga síra Þorsteins er
um leið saga kirkjunnar, saga
Pielismans, þar sein sagt er
frá slarfi, áhuga og liarátlu
liinnar merku trúarstefnu.
Það er satt, að þessi heittrú-
arstéfna lét scr ekki nægja
rótttrúnaðinh. En Pietistarnir'átlu. Er hægt annað cn dást
voru fjarri því að liafna að þraulseigju þeirra, kost-
réltri trú. Þeir voru rétttrú- gæí'ni og lærdónii? Það verð-
aðir að því leyti, að þeirj ur.litið úr latínukunfiáttunni
voru heittrúaðir. Það cr í hú, e'r litið er á latíuubréf
auda þeirra, að Jiessi bæn erisíra Þorsteins og sira Guð-
hinar inestu mætur á prestl
þessum, og lýsir síra Þor-
steinn liinum erlenda manni
með hinum sterku^tu aðdá-
unarorðum. Leit hann á dvöl
og starf Harboes sem vitjun-
artiina yfir allt landið. Segir
hánn frá því mcð þrærðum
liuga, er Harboe fór héðan,
og sira Þorsteinn kvaddi
liann ineð kærleikskossi.
í sjálfævisögu þessari er
binn niesti fróðleikur. ÞS
vantaði vegi og lírýr, þá var
erfiií iim ferðalög. Þá vár
ckki hægl að sima í káuþ-
staðinn eftir nýjum bókuin.
Þá lifðu lærðir menn i cin-
angrun og háðu liároa bar-
borin fram í einum sálmi í
sálmabókinni okkar:
Guð, lát orð þitt ætíð slanda
óumbreytt á mcðal vor,
lát oss rekja’ í réttum anda
rélttrúaðra feðra spor.
\
Mcnn tala stundúm um
dauðan rétttrúnað. Af liverju
dauðan? Iíversyegna ekki
lifandi? Það vildu Pielistar
með Spener í liroddi fylk-
ingar. Því cr réttilega lýst i
inngangsorðum Ilaralds Sig-
urðssonar, er hann' segir um
trúarstefu þessa: „Þunga-
miðjan var lifandi, virkur
lcristindómur og einlægt trú-
arsainfélag við Guð.“
■ Þelta sást og heyrðist skýrt
í dagfari og boðskap þess
manns, er liingað var sendur
laust fyrir miðbik 18. aldar,
til þess að kynnast kristnilifi
og kirkjustarfi á Isláhdi. Bcr
öllum saman um, að Ludvig
Harboe liafi verið áhugasam-
ur og gofuglyndilr trúmaður,
er vildj í öllujiciður íslands
og Jieill íslenzkrar ldrkju.
Lærður var hann, incrkur
ináður, trúr og skvlduræk-
inn, Varð liann, eftir dvöl
sina hér, biskup í Þránd-
heimi, og síðar Sjálandsbisk-
up. Tengdasonur lians var
Ballc, cr varð eftirinaður
lians á Sjálandshiskupsstóli.
Var Balle sannkallaður verj-
andi liins lifandi, starfandi
kristindóms. Er Iiéi' um liina
inerkuslu m.enn að ræða:J færingu, að sjáifsagt væri og
Þéss er réttilega getið í ínn-
gangi bókar þessarar, að fs-
lendingar áttu jafúan hauk
í Iiorni, þar seni Harboe yar.
A’ar Harboe læröur vel og
hafði víða farið; háíðj hann
wr.
m. a. munið fráíði sín í Witt-
enberg. Þcss má gela, að
Gísli Magnússon hlaut bislc-
upsvigslu hjá Harboe.
Harlioe Rynritíst' síra Þor-
steini, og fyrir meðmæli
Harboes fékk síra Þorsteinn
Staðarhakka. Ilafði Ilarboe,
mundar Högnasonar.
Síra Þorsteinn jirófastur
var vel kunnugur hiblíiinni,
fornrilum og latneskum höf-
unilum. Fór hér saman lær-
dómur, lieít trú og brennandi
áhugi i tilsjónárstarfi kirkj-
únni og prestastéttinni til
lieilla.
SHcapstór var hann og þétt-
ur fyrir Eigin samvizka
lians og cmbæltisskylda
leyfði honum ekki að þegja.
Allt geklc vcl í byrjun. En
iiann lcomst að raun um, að
þcgar sannfæringunni er
fylgt, vcrður ckkj ætíð liylli
og þakklætj að finnia.
Segir hann'sjálfur svo frá,
að þegar Jiann gegndi skyldu
sinni og skipun sainvizlainn-
ar „fór mín gunst hnign-
andi.“
En livað sem jnenn sögðu
og hvernig sem inenn snér-
ust við béndingum lians og
fyrirskipúriiim hélt lrann á-
fram að áníirina með rögg-
semd, niinnugur hins heilaga
orðs, er scgir: „Hafið gál á
sjálfum yður og allri hjörð-
inni“. í einu prófaslshréfi
kemst hann svo. að orði, er
hann hvetur prestana til
starfandi trfmr: „Andi sann-
lcikans, friðseriiinnar og
lilýðninnar gefj: yður uáð til
að gæfcá Giuðs æru og góðrar
skikkunar i öllum greimim“.
Sumir tóku áminningum
hans vel og margir illa. En
hann lét áldrei áf þeirri sann-
nauðsynlegt að heifa kirkju-
aga. Honum var það brenn-
andi áhugamál, „að Iialda við
magt kirkjunnar, myndug
sácri“ (virðingu heilags
prQstscmþættis). í bréfi tW
Halldórs biskups Brynjólfsr-
sonar talar bann nm knýj-
andi nauðsyn þess, „að mynd-
ugleiki kristilégrar kirkju
yrði ei aldéilís undir fötum
troðinn“.
Það er hressandj blær yfir
bréfi hans til eins af prestun-
um, er hann segir: „Það er
skömm að þvi, þegar presl-
arnir sjálfir verða til þess að
niðurtroða sinn eigin mynd-
ugleik og authoritatem
ecclesiasticam (kirkjulegt
valdsvið), nær þeir eíga kost
á að lialda bonum við magf,
nóg verða margir lil samt.
Forlátið, að eg er svo ber-
mælfcur liér um, því það
gengur mér lil hjarta, að
guðsþjónusta skuli f'ara svo
aflaga fram í einum söfnuði
og bann féstast æ meir og
meir í forhérðirig syndarinn-
ar“.
Má af þessu sjá, áð bér mr
einarður maður, sem vildi
ekki láta Íilut sinri, en liánu
iýsir því jafni'raini yfir, að
hanri Íangi ekki til þess að
vekja nýjar þrætur.
Prestúnum lil leiðboining-
ar yitnar bann í þcssi orð
Harboes: „Einri huglaus
prestur og eiriri huglaus
stríðsmaður ,eru jafnt á sig
kotnnir og þeir eru óriýtir
báðir.“
Þvi verður ekki néitað, að
síra Þorsíeinn er skapstór
maður, en aldrei er lionum
orðfátt, I gremju sirini og
sorg cr hann ávallt fundvís
á þau orð, se mná þangað
scm þau eru send.
Menn verða að bafa það
Ímgl'ast, að á þeim tímum
var viðkvæmnin fyrir þvi, cr
sagt var og ritað mciri en nú.
Þá þótti það sjálfsagt að vera
vel á verði viðvikjandi öllu,
er snerti eigin beiðuiy Voru
menn því fljótir til málsýf-
inga og ákæru, og bar síra
Þorsteinn á þessu sviði ein-
kenni samtíðar sinnar. Kann_
asl liann og við þetta sjálfur,
og kveðst bafa „farið liægra
með sitl vandlæti síð:in“. Þvi
skal ekki gleymt, er vér les-
um hinar ströngu áminning.
ir bans, að um lcið og bann
áminnir, segir bann svo um
sjálfan sig: „Eg þrédika þetta
cins og fyrir sjálfum mér.“
Þannig talar trúaður presl-
ur. Þessi merka bók segir frá
bræsnislaúsri tfú, kristilegu
starfi, sem miðar að ])vi áð j
vekja líf og áhuga, sem á að j
Ivera i fylgd með þróttinikilli, I
lieitri trú.
j Það er sagl frá fátækt og
baráttu þjóðar vorrar, en um
leið bent á, lívar hjáíþina ér
að finna.
J Yið lestur þessarar bókar
verður mönnum það ljóst, að
þjóðin er í þakkarskmc] við
þá menn, sem báru kvndil
trúar og sannfæringar liátt á
í lofti, og létu ekk liug sirin
falla, þó að liarða baráttu
'yrði ,að beyja við fátækt og
; margvíslegt andstreymi.
jFramarlega í flokki þessara
manna var síra Þorsteinn. í
formála bókarinnar ef lion-
um rétt lýst, þar sem komizt
cr svo að orði um trúarstarf
bans: „Hér var um mál að
ræða, er átti hug bans allári.
en það var frami kirkju og
kristindóms“.
Þessi sjálfsævisaga er hin
prýðilegasta bók og frágáng-
jiir allur liinn ágætasti. Vand-
;að Iiefir verið lil útgafunnár,
1 er bún var til prentunar bú-
in. Ilcfir Ilaraldur Sigurðs-
son, við útgáfu bókar þessar-
ar, stuðzt við rit dr. Páls E.
Ólasonar, notið aðstoðar
%
Guðbrands prófessors Jóns-
sonar sérstaklega við þýð-
ingu latínunnar. Bæði Guð-
brandur og Ólafur Jóli. Sig-
urðsson rithöfundur liafa að-
stoðað við prófarkalestur og
samanburð við bandritið.
Það munu þeir sanna, er
bók þessa lesa, að það; er
gagnlegt og lærdómsríkt að
líta til liðinna tíma og kynn-
ast starfi og stríði þeirra, sem
á undan oss voru. Þó að 2
aldir séu á milli þeirra ög
núverandi kynslóðar, má nú-
tiðiix margt af .fortiðinni
læra.
Bj. J.
Hrelnar
léreítsfnshnr
kaupir
FÉLAGS-
PRENTSMIÐJAN
BEZT AÐ AUGLfSA IVISI
GÆF&N FTLGffi
liringunum frá
SIGU3Þ0B
Ilafnarstræti 4.
Margar gerðir fyrirliggjandi.
Gefið góðar bækur
Reisubók Jóns Indíafara
er í senn ævintýraleg
ferðabÓk, merkileg ævi-
saga, sannsöguleg sögu-
lýsing og áflestrar er hún
jafn skemmtileg og bezta
skáldsaga.
Kviðlingar og kvæði Káins
er bök, sem á sér enga
líka. AIIU' vilja eiga hana,
])eir sem liaí'a ánægju af
ljóðum, og binir líka. Á-
Siæðan er eiliföld, Kristjári
N. Júlíus er nefmlega
gamansamasta skáldið,
sem Islendingar hafa átt.
Menn cru fljótir að gleyma
atb.ui’ðunum, en blaða-
ménnirnir muna þá og
kiimia að segja frá þeim.
Blaðamannabókin segir
frá öllum merkustu at-
burðum síðustu áratuga,
á sviði stjórnmála, at-
vinnumála, listá, tækni,
frá ævintýrum, slysum,
stórmennum og ferðalög-
um um flest lönd jarðar.
Blaðarnanr.abókin er bók,
£2:ar allir vilja eiga og þess
yegna er Iiún bezta gjafa-
.bókin.
'ouf'elliu,
ítt
(ja
'Jan
>