Vísir - 17.12.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 17.12.1947, Blaðsíða 8
Eesendnr ern beBnir aí dthuga að smáauglýa- ingar eru á 6. síðu. —* WI Miðvikudaginn 17. desember 1947 Nœturlæknirr Simi 5030. —. Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Arabar vilja strið vecpna Palestinu. IVietin Sáta ófriðiega í Sýr- Eandi og irak. Arabar láta ófriðlega um þéssar mundir, eins og frétt- ir herma úr ýmsum áítum. Líður varla svo nokkur dagur, að elcki láti einhver leiðloga þeirra uppi gremju síiia yfir skiptingu Palestinu og ákveðinn vilja til að vinna landið allt frá Gyðingum. Ilinn síðasti, sem látið líefir álit sitt í ljós, er Salih Jabur, forsætisráðherra Iraks. Kveð- ur hann Araba munu berjast gegn hverju því veldi, sem greitt liafi atkvæði með skipt- ingu Palestinu á þingi Sam- einuðu þjóðanna. Einn af þingmönnum Ir- aks hefir látið sér þessi orð um munn fiara: „Við verðum að neita öllum stórveldum, sem greiddu atkvæði með skiptingunni, um leyfi til að vinna olíu úr jörðu í landi okkar. Herir Araba verða líka lað halda inn i Palestinu, áður en Bretar fara á brott þaðan.“ Heilagt stríð. Sýrlendingar virðast einna Iiarðastir í afstöðu sinni lil skiptingu Palestinu, því að þar er komin fram tillaga um að lagður verði séi-stak- Loftleiðir taka skymasteráleigu Loftleiðir h.f. hafa tekið á leigu bandaríska Skymaster- flugvél til þess að fara áætl- unarferð Heklu til Prest- •wick og Kaupmannahafnar í dag, en Heklu hefir seinkað vegna tafar í Róm. Eins og kunnugt er, fór Hekla til Rómaborgav og átti að flytja þaðan 44 farþega um París og Reykjavík vest- ur um liaf til Caracas i Vene- zuela. Tafðist Hekla um tvo daga í Rómaborg vegna þessi að farþegarnir voru ekki til- búnir og raskaði það áætlun flugvélarinnar. Hekla ér nú í Bandarikjunum, á leið hing- að frá Suður-Ameríku og væntanleg hingað annað kvöld. Skymasterflugvélin, sem Loftleiðir hafa tekið á leigu, mun fara héðaai í dag. Meðal farþega til Prestwiclc verður skipshöfnin á Herðubreið, liinu nýja strandferðaskipi Skipaútgerðar ríkisins, en jþað er nú fullsmiðað i Shot- landi og mún sennilega leggja nf stað hingað um 20. þ. m. ur skattur á þjóðiná til að standa straum af kostnaði við heilagt stríð. í Libanou er búið að brevta húsum við landamærin i sjúkraskýli. MikiII viðbúnaður. Annars er viðbúnaðúr mikill í í'lestum eða öllum löndum Araba og hcfir al- þýða manna víða látið í ljós við fulltrúa stórveldanna, að hún lcunni þeim litlar þakkir fyrir afstöðu þeirra í málum Palestinu. Vetrarhjálpin: Söfnuniit gengur veL I gær fóru skátai- og skáta- stúlkur um mið- og vestur- bæinn og söfnuðu fé og gjöf- Um til Vetrarhjálparinnar. I gær söfnuðust alls kr. 1 íi.öfil.fö í peningum og er þtta betri árangur, en nokk- uru sinni fyrr í þessum bæj- arhlutum. I lcvöld fara skát- ar og skátastúlkur um aust- urbæinn og útliverfi lians og safna peningagjöfum. Er þess vænst, að bæjarbúar bregðist vel við og láti eitt- hvað af hendi rakna, Munið að styðja og’styrkja Vetrar- hjálpina; með því stvrkið þið efnalítið fólk og gamal- menni. Hernámssvæði sameinuð. . Einkaskeyti til Vísis. Frá United Press. Óstaðfestar fréttir frá stjórnmálamönnum í Was- hington herma, að Bretar og Bandarikín ætli að sameina hernámssvæði sín í Þýzka- landi. Talið ér að formlegir saínn- ingar verði gerðir í þá átt innan fárra daga að hernáms- svæði þessara tveggja þjóða verði sameinuð undir eina stjórn. Samkvæmt þessum samningum er búizt við, að Bandarikin greiði sameigin- legan hernámskostnað. Með þessu móti fá Bandaríkin raunverulegt neitunarvald í öllum málum varðandi efna- hagsmál Þýzkalands. Átta farast i sjóslysi við S-Ameríku. Einkaskeyti til Vísis. Frá United Press. Síðastliðinn sunxiudag varð sjóslys við Curacao- evju skammt undan strönd Venezuela í Suður-Amer- iku. Tvö skip, annað oliu- skipið Tucapita frá Vene- zuela og Iiilt oliuskip, Los Rozos frá Argentínu, rák- ust saman. í fréttum frá Puerto Rico segir, að a. m. k. átta manhs liafi látizl er skipin rákust saman og þar á meðal tvær konur og tvö börn. Sprenging varð í báðum skipunum við áreksturinn og i þeim kviknaði. Alls voru um 70 manns með báðum skipunum og Iiafa ekki allir þeirra fund- izt ennþá. Úttast er um að vel geli verið að fleiri hafi farizt, en þegar er vitað um. Bífreiðum stolið í nótt var maður handtek- inn af lögreglunni, er stað- inn var að því að taka bíla upp í Þingholtum og renna þeim niður á Fríkirkjuveg. Maður þessi mun hafa reynt að komast inn í fleiri bila og koma þeim í gang, en ekki tekizt. Tók hann jeppabifreið, sem stóð í Þingl»(íhsstræti og aðra sem stóð á horni Skál- holtsstígs og Miðstrætis og lét þær fríhjóla niður á Frí- kirkjuveg. Ennfremur færði liann bifreið nokkuð úr stað, sem stóð á Bókhlöðustígn- um. Loks reyndi hann að koma fóllcshifreið af stað, sem stóð fyrir framan Þing- holtsstræti 28, en án 'árang- urs. Maður þessi var ungur piltur, um 17 ára að aldri, töluvert drukkinn. í nótt var bifreið Alþýðu- sambandsins, jeppabifreið- inni R—5382 stolið. Bifreiðin er rauð að lit með blæjum. Hún var tekin í Ingólfsstræti fyrir neðan Hverfisgötu. Hún var ófund- in í morgun, og eru þeir, sem kynnu að hafa orðið bilsins varir beðnir að gera rann- sóknarlögreglunni aðvart. Þingið á Kyprus hefir sam- þykkt lög, sem banna land- stjóranum að hanna blöð eyjarskeggja. Drasliö a Hvalfjarðarbotni veldur tugþúsunda tjóni. komló fyrir Aiþingi. „GylSkóngafi,ii - undir ákærn. Tveir „gullkóngar“ hafa verið teknir fastir í Suður- Afríku, ákærðir fyrir íjái- drátt. Annaf þeirra, enskur að uppruna, hafði komizt yfir mörg gull- og demantaleitar- i félög, en þau urðu að engu í höndum hans. Málin koma fyrir eftir nýár. Maður brennist Það slys varð seint í fyrri- nótt, að maður skaðbrennd- ist við vinnu sína í Banka- stræti. Eins og vegfarendur liafa vafalaust veitt eftirtekt, er nú unnið að lagningu eða við- gerð símalínu neðst í Banka- stræti, uildir götunni. Maður nokkur, sem er starfsmaður Landssímans, var þarna að vinnu í fyrrinótt og notaði mótorlampa til að lýsa sér. Skyndilega slokknáði á lamp- anum, en þegar maðurinn ætlaði að kveikja á honum á ný,1 logaði jarðhúsið allt að innan. Hafði benzínmettuð gufa streymt út úr lampan- um, er slokknað var á hon- um, en maðurinn ekki athug- að það og eldurinn blossað upp þegar kveikt var á eld- spýtu. Tveir vegfarendur áttu leið þarna fram lijá í sama mund og kviknaði í og hjálpuðu þeir manninum upp úr jarð- húsinu. Var haim þá allmik- ið brenndur á andliti og höndum og föt lians brunnin. Lögreglan flutti mann þenna í sjúkraliús þar sem gert var að brunasárum hans_ Honum líður nú sæmilega eftir at- vikum. Hann heitir Ferdin- and Bertelsen, til heimilis að Kirkjuteig 16. Helikopteonti kom að haldi. Ein af flugvélum ameríska flugstöðvarskipsins Midway hrapaði í sjó við Malta ný- Iega. Helikoptervél, sem er á skipinu, var send til að bjarga flugmanninum og tókst það umsvifalaust. Fram er kornin á Alþingi — írá Gísla Jcnssyni — tii- laga til þing'sályktur.ar um hreinsun Hvalfjarðar. Tillaga Gísla er á þessa leið: „Alþingi skorai' á ríkis* stjórnina að gera nú þegar nauðsynlegar ráðstafanir til þess, að hreinsað verði i burtu úr Hvalfirði allt það, 'sem eftir hefir verið skilið þar af setuliðinu, svo sem keðjur, akkeri, vírar og annað, er truflun veldur við veiðar á firðinum.“ 1 greinargerð segir: „Eins og kunnugt er, hafa um 100 skip og bátar stundað sildveiði á Hvalfirði á yfir- standandi síldarvertið. Hafa víslegu og rniklu tjóni á veið- arfærum vegna alls konar drasls, sem liggur í botni fjarðarins frá þeim tíma, er setuliðið hafði þar þæki- slöðvar, *vo sem akkeri, keðjur, virar o. fl. Hafa svo mikil brögð verið að þessu, að sumir bátar hafa flett í sundur veiðarfærunum við að festa þau í þessu drasli, er koslað hefir hvort tveggja í ,senn, veiðitöp og viðgerð- ir, svo að tugþúsundum hefir numið fyrir viðkomandi að- ila. Ber því brýn nauðsyn til, að hafizt sé lianda nú þegar um að hreinsa þetta í burtu úr firðinum. Kostnaðurinn berist að sjálfsögðu af þeim aðilum, sem tekið liafa á sig þær kvaðir að hreinsa til leifar setuliðseigna og bæta skemmdir.“ Lokunarfími búða fyrir |ó8. Sölubúðir í Reykjavík verða opnar til miðnættis á Þorláksmessu, en rakara- og hárgreiðslustofur til kl. 11. Á aðfangadag og gamlárs- dag verða sölubúðir opnar til kl. 1 e. h., en mjólkurbúðir, rakara- og hárgreiðslustofur til kl 4. A jóladag verður öllum sölubúðum og snyrtistofum lokað allan daginn, en á 2. í jóium verða mjólkurbúðir opnar til hádegis, eins og á sunnudögum. Geta má þess, að kaup- menn hafa heimild til þess að liafa sölubúðir opnar til klukkan 10 e. h. einn virlcan dag fyrir jól, og liefir sá dag- ur verið ákveðinn n. k. laug- ardagur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.