Vísir - 17.12.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 17.12.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 17. desember 1947 V I S I R 3 étur óecfLr j'ra avjjam œuLatijmm pdtuFó VfíoóL leifa sfrákabokin, n Safnritið um íslenzku ferskeytluna. I§ skal kveða við þig vel // Ferskeytlan er ' Frónsbúans fyrsta barnaglingur. En verður seinna í höndum lians, hvöss sem byssu- stingur. Loksins hefir leikfangi íslenzkrar aiþýðu, vörn henriar og vopni, fer- skeytlimni, verði gerð þau skil, sem hún á skilið og henni ber. Hafin er útgáfa á safn- riti um ferskeytluna, sögu hennar og sköpun. Fyrsta heftið, með um 400 ferskeytlum, er komið út, en áframhald verður á út- gáfunni og munu menn eignast í þessu riti allar ís- lenzkar ferskeytlur, sem lifa, sagt frá þvi hvernig þær liafa orðið til og hverjir kveðið hafa, jiegar jiess er kostur, cn fjöldi vísna lifir á vörum þjóðarinnar, sem enginn veit með vissu um höfund að. — Ekk- ert leikfang hefir íslenzk alþýða átt jafn kærkomið og fcrskeytluna, ekkert vopn' eins biturt, engan skjöld eins goðan. Og í íslenzku ferskeytlunni frá fyrstu tíð til yórra daga getur að lesa sögu þessarar þjóðar, uppreisri hennar, umkoinuleysi hennar, baráttu við náttúruna og samferðamenn, enga lýsingu betri á atburðum og atvikum. Ferskeyflan er söngóSur íslenzks fólks gegnum aldirnar. Jóhann Sveinsson magister hefir unnið lengi að 'söfnun vísna og nýtur stuðnings til þessa frá aljringi. Hann hefir unnið vel og nú sjá menn fyrsta árangúr- inn af starfi hans. Eignist þegar í dag fyrsta bindi af þessu mikla safni íslenzkra ferskeytlna. „Eg ckal kveða við fsig ve?...........“ Svo mun og öilum finnast, sem lesa jiessa bók. Aoalútsala GarSastræti j 7. Aðalstræti 18, Laugavegi 38, Laugavegi 100. Njálsg. 64, Baldursgötu 11, Bækur og ritföng, Austurstræti 1. Xt bók IIH9 dulræn efni: HVAR ERU FRAMLIÐNIR? Ilvar eru frám’Iiðnir? er sú spurning, sem mannkynið hefir velt fyrir sér frá upp- hafi sínu. Mannkynið er talið hafa byggt jörðina að minnsta kosti hálfa milljón ára. Fóiksfjöldinn á jörðinni er nú um 1800 mjlljónir, en dánartalan er áætluð um '30 milljónir á ári. Hvar eru hinar óteljandi bill- jónir, sem komnar eru yfir landamæri lífs og dauða? — Þessi hók greinir frá svörum 23 heimsfrægra manna. Þýðcndur eru Krislmundur Þorleifsson og Víglundur Möller. 23 höfundar rita í þessa bpk, gerhugsað og af hrífandi áhuga um þetta efni. Þeirra á meðal eru: Sir Arthur Keith, Sir Oliver Lodge, Hugh Walpole, Sir A. Conan Doyle, Julian Huxley, H. Belloc. Fæst hjá næsta bóksala. 10 litlir negrasfrákar er spennandi og viðurkenní skentmtilegasta leikspil, sem komið hefir ót hér. Kappaksturinn %I8 Heklu Hvað af börnum viíl ekki taka þátt í að vita, hvert þeirra er fyrst trl Heklu. ★ Geíið börnunum þessi vínsælu nýiu leikfcng í jóla- gjöf. — Fásí í ílestum verzlunum. ^JJeL ídó öia l>Lrcj &Lr. JJíwii 9404 Sœjai’fréttji* 351. dagur ársins. Næturlæknir. Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast B. S. R., simi 1720. idercjur J/ónáíoiz héraðsdómslögmaður Málfiutningsskrifsrofa: I.augaveg 6ó, neðslu hæð, sími 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234. Nafnskírteinin. Lokið við S í dag. Styrkið Vetrarhjálpina! Skátar, piltar og stúlkur! Mæt- ið i sJjátaheimilinu kl. 7 i kvölld til aðstoðar Vetrarhjálpinni, Veðrið. Minnkandi s.unnan átt, hlýindi og lítilsháttar rigning. Iföfnin. 1 gær kom Fjaltfoss að norðan. í nótt komu Sæhriinnir og Vatna- jökull. Hvalfell kom af veiðum í morgun. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar cr í Bankastræti 7, sími 2488. Opin frá kl. 10—12 og 2—6. Þar cr tekið á móti peningagjöfum og öðrum gjöfum til starfsemi lienn- ar. Styrkið og styðjið Vetrar- hjálpina. Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar: Heildverzl. Sverrir Bern- iiöf h.f. 500'kr. Starfsmenn hjá Belgjagerðinni 350 kr. Starfsfóik. lijá TóbakseinkasöJunni 100 kr. Theódóra Kristnmndsd. 50 kr.. Starfsfólk hjá Sverrir Bernliöft li.f 125 kr. Verzlun O. EÍlings'en h.f. 250 kr. Starfsfólk hjá Verzl.. O. Eliingsen li.f. 300 kr. Árni Jónsson Norðurst. 7 50 kr. Sturfs- fólk lijá Eimskipafél. íslands h.f. 720 kr. Starfsfólk hjá J. Þorláks- son & Norðmann 355 kr. S. B. R. 10 kr. St. Jósepsspítali 300 kr. N- N. 25 kr. Starfsiolk lijá Ölgerðin Egill SkallagrímSson h.f. 420 kr„ Starfsfólk á skrifstofu Ölgerðin Egill Skallagrímsson h.f. 100 kr. — Kærar þakkir. — F.h. Vetrar- lijálparinnar Stefán A. Pálsson. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson Iiæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Konan mín elskuleg, Halldéra lonsdóttir, lézt síðastliðna nótt að heimili okkar, Lind- argötu 42. Sigurður Ölafsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.