Alþýðublaðið - 07.09.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.09.1928, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið Ctofið át af Al|>ýdaflokknitia» MHLI BlO Fangaskipið. Sjónleikur í 8 páttum. Eítir skáldsögu F. W. Wallace. Aðallilutverk leika: Lars Hansson, Páline Starke, Ernest Torrence, Marceline Day. Börn fá ekki aðgang. „Rjóma er niðursoðin nýmjólk, úr heilbrigðum gæða- kúm, og þarí að eins að blanda hana með vatni, svo hún jafn- gildi nýmjólk til hvers sem er. ,RJÓMA6 er niður- soðin á þann hátt, að hún er algerlega laus við alla sýkla, og þess vegna heilnæm börn- um og sjúklingum. ,RJÓMA‘ óblönduð er afbragð í kaffi og sömuleiðis má þeyta hana. ,RJÖMA, - mjólkin líkist rjóma eins og nafnið hennar. Reynið „Rjóma“,hún fæst í flestum versl- unum. Kaupið Alpýðublaðið Ín Langardagnr er síðasíi dagnr | rýmingarsöluimar í herradeildinni. S Nýjar birgðir af afar ódýrum fötum og vetrar- frökkum settar í útsöluna. Athugið verð og gæði. Þér kaupið hvergi eins ódýrt! Braans-Verslnn. I II Karlmannafðt. í dag tökum við upp miklar birgðir af okkar viðurkendu Karlmaiinafðtaiti. Athugið, efni, snið og frágang. Litið inn og skoðið góð föt með sanngjörnu verði, og gangið úr skugga um, hvort þér finnið eigi föt við yðar hæfi. Manchester Laugavegi 40, Sími 894, Vegna pess að vörtupest í kartöflurn (synchytrium endobioticum) gengur í nálægum löndum, er hér með, samkvæmt heimild í lögum nr. 17, 31. maí 1927, bannaður allur kartöfluinnflutningur frá sýktum landshlutum að viðlögðum sektum samkvæmt téðum lögum. Verður pví framvegis að fylgja hverri kartöflusendingu fráútlöndum uppruna- skírteini, ásamt vottorði hlutaðeigandi erlendra stjórnarvalda eða opin- berra stofnana um heilbrigði sendingarinnar og pá sérstaklega um pað, að vörtupestar hafi ekki orðið vart síðustu 5 ár á fimm kílómetra svæði út frá þeim stað, sem kartöflurnar voru ræktaðar á, svo ogum, að umbúðir um pær séu nýjar og ósöttnæmar. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 6. sept. 1928. Tryggvi Þórhallsson. MYJA HIO Nýi hreppsstjór- inn. (Den nye lensmanden). Sjönleikur í 7 þáttum. Myndin er tekin i Noregi og leikin af norskum leikurum, peim: HaakoiV Hjelde, Anna Brita Ryding, Einar Rose, Ranveig Aasgaard og fi. Konuríki. (Det Svage Kön). Gamanleikur í 5 pátttum. Aðalhlutverkið leikur: Laura la Plante. >Jí 5! Veírnrkápuefni eru komin í aíar stóru, p fallegu og ódíru úrvali. |; Komið strax, meðan nógu [; er úr að velja. ¥erzlun Ámandi Árnason. f; 1 > m V Vigfús Einarsson. Nýkomið mikið úrval af nýtízku káputauum og því marg- eftirspurða, alþekta franska alklæði o. m. fl„ og seist ódýrara en í nokkurri útsölu. 9. S. Hanson, Laugavegi 15. Simi 159 Urrlðl, á 75 aura Va kg. KjSt & Mmetisgerðin Grettisgðtu 50. Slmi 1407.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.