Alþýðublaðið - 07.09.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.09.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ■1 I 1 | Nýkomið: j I i Domukjélar, að eins nokkur stykki, selj- | ast fyrir 19,50 stykkið. Unglinga- og telpukjólar, " telpusvuntur og margt fl. I am mm 1. KBi I mm I MatthiMur Bjornsdóttir. = Laugavegi 23. Bifreiðastðð Einars &Nóa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Sími 1529 Til Mipaiia fastar ferðir. Tii Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikud. Anstnr í FQðtsUfð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiðastðð Hvíkur. Reykinoamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverlej MSxtuB*e, ©lasgow —■—---------- Capstaia --------—■— Fást í öllrnn vérzlunum. farsóttin breiði.st út til fiestra J)orga í Grikkliandi. Ehmig til Rú- meníu og Bulgarra. Pijú htmdruð þúsund veikir í Grikklandi, en eitt púsund' manns hiefir dáiö síð- as.ta mánuÖinn þar í landi. Fjátr- hagstjón af farsóttiinni ætla menn að nemi eisram milljarö drakma. Vcnizelos er hœttulega veikur af farsótt þessari. ÞjöðabandaTagfð' hefir sent til Grikklands sérfræði- ing í hitabeltisfarsóttum. Vatnsflóð i Indlandi. Frá Karachl er símað: Djelam- fiæðir yfir stór lands- Svæði í Nor'ður-Indlsandi. Bærinn Sringar umluktur af vatni. Opin- berlega tilkynt, að sjötíu og fimm manns hafi farist. (Borgin Sxingar er höfuðstað- !urinn. í ríikinu Kashmir, íbúáitala 141,700. Borgin stendur vdð Djel- m-fljótið.) Mý|a-Bíó. • _____ 1 gær var borið út um bæinn „kvikmyndablað", er Nýja Bíó gefur út. Er þar sagt frá kvik- myndum þeiim, er Nýja Bíó ætlar að sýna í haust og i vetur. Eftir blaðinu að dæma hefir Nýja Bfó nrargar ágætar og eftirtektarverð- ar kvikmyndir á boðstólum fyrir gesti sína. Má þar til: dæmis nefna: „Don Juan“, hina frægu mynd, er tekin var í Ameriku. Er þar lýst lífi æfintýramannsins Don Juans, er mörg af beztu skáldum heimsins hafa sungið um dýrðlega ' óði, enn fremur „Bjálkakofi Toms frænda“. Er sú kvikmynd tekin eftir skáMsiögu Harriet Beecer Stove og er sagt, að ,sú saga hafi unnið bezt að því, að þrælahald vat afnum- ið í Bandaríkjunum. Enn má geta kvikmynda eins og „Glat- aði sonurinn" efti:r Iíall Caiine, hinnar margumtöláiðu myndar Chaplins „Cirkus“, „Mamsaiið“, er segir frá hiörmungum þrælahalds- jms í Ameriku á 19. öld, „Vfef- 'ararnir“, er segir frá hinum bágu kjörum verkafólksins, eins og þau voru í Prússilandi á (fyrri heiming 19. aldar. — Nýja B:'jó hefir íengið nýja kvikmynd, er ber nafnið „Aiheinrshölið". Var myncl imeð þessu nafni sýnd hiér fyrir tæpum tveimur árutrh, og ér jhún um samia efni, að eins miklu nákvæmari og fróðlegri. — Margar ágætar myndir eru ó> nefndar., — Hefir Bjarni Jónssom forstjóri Nýja Bíós v-alið • sérlega ^óðar myndir fyrir gesti slna í haust og vetur. IJm dáiglas® og vegts&Bi. Áhorfendur á íþróttaveilinum. Áð géfnu tilefni skal ég taka það fram, aó ég á alls ekki við það, áð það hafi verið fylgis- menn K. R., er köstuðu grjóti á keppendurna í siðasta knatt- spyrnu'kappleik. Það voru ungir strákar, er þiaö gerðu. Það var að eins sagt frá þessu í grein (mBnni í gæ.r til að benda á, hvern- iíg áhorfendur eiga ekki að haga sér, og til að benda valterverði á að fj'arlægja beri áhorfendur, hvort sem þeir eru ungir eða gamlir, er haga sér þannig. Spyrnir. Belgiskur togari kom liingað i morgun með meiddan niann. Skyndisala hjá Haraldi. Svo mikjil' aðsókn var «.ð skyndiisölunni hjá Haraldi í gær, að oft varð að loka búðiinni. Strandarkirkja. Áheit athent AlþbL frá Ó. Ó. kr. 5,00. Kolaskip kom í gærkveldi til Kveldúlfs. Enskur togari kom í nótt með látimin mann. Lézt maðurirm á sóttarsæng. Liveipool auglýsiir nýja tegund af niður- soðinini mjólk. sem „Rjóma" heiit- ir. Er hún bragðfgóð og hægt að þeyta hana. Utan á dösina er límdur miói, sem á er prentuð ínynd eftiir Tryggva Magnússon. Er myndiin af sveitabæ. Situr stúlká á stöóli og mjóikar kú í tréfötu að gömlum sveitasið. Togararair „Arinbjöm hersir" og „Egill Skaliagrímsson" komu í fyrra kvöld af síldveiðum. Eru þeir nókkru aflaíægrii en hinix Kveld- úlfstogararnár.’ í gær kbmu af ís- 'físfesvéiðum og ióru til Englands „Hilmir" með 650 kas>sa og „Bel- gaum“ með 900. „Karlsefm“ kom Írá Englandi; í morgun. Frú Annie Leifs hieMur í kvöld pianohljómleika á Gamla Bíó kl. 7>.J. Frú Annie. Leifs hiefir getið sér mifcinin orðs- tír sem liistakona í hinum miklu hljómlistarílöndum og vi.ðfangsefni heninar eru eftúr hina mestu snill- iinga, svo, sem Schubert, Mozart, Chopin og fl. Knattspyrnumót II. flokks. „Vlkingur" sigraði „Fram“ 1 gærkveldi með^JjO. „K. R.“ og „Þjálfi", frá Hafnarfirði, keppa í kvöld. Tennismót K. R. fyrir karlmenn helst næstkom- andi sunnudag kl. 9^2 árd. á tennisvöllum félagsins. Sokkar — Sokkar — Sokkar Að elns 50 anra og 85 aiiira parlð. — Vörusalinn, Klapparstíg 27. Simi 2070« uolftreyjur kvenna og barnB nýkomnar. Verð og gæði fyrir löngu alpekt orðið. — Verzlun Ámunda Árnasonar. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin era ís* lenzkir, endingarbeztir, hlýjastiic. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. SfðnpreHtsmiðian* i Rveríisgotu 8, sími 1294, tekur að sér ails konar tækifærisprent- I un, svo sem erfiljóð, aðgongumiðá, bréS, ] reikninga, kvittanir o. s. ffrv., og aff- greiðir vimmna ffljótt og við réttu verðl allskonar. i Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 EiiÖFP seltxr efni í morgunkjóla kr. 3,95 í kjól- inn, efni í sængurver kr, 5,75 i lerið, stór handklæði 95 aura, kven- buxur á kr. 1,85, góða kvenboli á kr. 1,45. Brúnar vinnuskyrt- ur á kr. 4,85 og m. m. fleira Komið og kaupið par, sem ó* dýrast es*. Klopp, Laugavegi 28. Veðrið. Hiti 8—11 stig'. Djúp lægð um 300 km. suður af Vestmannaeyj- um. Hreyfist hægt norðaustur. eftir. Norðaustan 6 á HaJaniiðum. Horfur: Hvöss austlæg átt um land alt. Rigning. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.