Vísir - 22.12.1947, Blaðsíða 1
37. ár. Mánudaginn 22. descmber 1947 . 288. tbl.
Heildaraflinn mun nú vera
nokkuð yfir 550 þús. mál, að
því er Svcinn Benediktsson
hefii íjáð Vís.í.
Geta má þess, að nú vantar
um 350 þús. mál til þess a'ð
haustsikiin sé orðin iafn milc-
é
il og sumarsildin, en í sumar
öíluðust tæþl. 900 þús. mál.
Til Siglufjarðar bafa nú
verið f!ntt nokkuð á þriðja
liundrað þúsund mál.
Þrem síldveiðiskipúm
hlekkíist á í nc-it og morgun,
en ekki alvaiTega, að því er
Slysavarnafélagið tjáoi \'ísi
í morgun.
I grermorgun slrandaði vél-
báturinn Annann innan við
ViSev, en komst fljótlega á
flot aftur. Ekki mun bátinn
liafa sakaö neitt að ráði. í
nótt var Siysavarnafélaginu
tilkynnt, að vélbáturinn
Mummi væri með bilaða vél
á Iiyalfirði og þarfnaðist að-
sloðar. Faxaborg fór á vett-
vang, en hvarf frá, er frégn
barst um að annar bátur,
Fiev.ja, Iiefði strandað á
K jalarnestanga og þvrfti
frekar á bjálp að Iialda. —
Ekki var siðan vitað um af-
drif. Mumnia, en ekki var
liann talinn í neinni hættu.
Freyja mun hafa strandað
á 8. tímanum í morgun. Hall-
aðist háturinn allmjög við
slrandið og rann sildin, sem
var á þilfari, útbyrðis. Faxa-
borg dró Freyju inn á ytri
böfnina,' en þar tók liafnar-
básturinn við og dró hana inn
á innri höfnina.
Ivafaldsbylur var, er bát-
arnir strönduðu og skyggni
afleitt.
Fita HvalSjarðarsíld-
ar allt aS 20%.
Fitumagnið í síldinni, sem
15 >/2—19.9%.
15 </2—79.9%.
Þó liefir eitt sýnishorn,
sem ,rannsakað hefir verið,
sýnt 14% fitumagn. Heldur
minna fitumagn er í síldinni,
sem veiðist inni í sundum,
e'ða 12—12.8%.
Viðar eru húsna ðisvandncSi ei; hér á landi, ekki sízt í
Éandaríkjunum. Húseigaíidi einn í Topeka í Kansas virð-
ist hafa undarkga kmtnlgáfu. Hann auglýsti til leigu fugla-
húsiS, sem s5st á" myndinrJ, en sló jafnfrámfc bann var-
r.agla, að leigjendur mættu ekki hafa með sér hunda eða
ketti.
Ný síldarganga er nú í
Hvalfirði og hafa mörg skip
aflað vel, þrátt fyrir óhag-
stætt veiðiveður um helgina.
Ekki verður tekið á móti síld
hér í Reykjavík frá kl. 12 á
hádegi á morgun til kl. 12 á
miðnætti á 2. í jólum.
Ennfremur verður ekki
tekið á móti síld hér frá kl.
12 á hádegi á g'amlársdag til
kl. 7 a'ð morgni 2. janúar.
Stjórn SR hefir birt tilkynn-
ingu um, að á tímabilinu 22.
til 31. desember verði ekki
linnt að taka vi'ð nema 50
þúsund málum sildar hér, en
þar af eru um 30 þús. mál
þegar komin í höfn.
Aflabrögðin.
Þessir bátar komu til
Reykjavíkur um helgina me'ð
síldarafla eins og hér segir:
Viðir 150 mál (iiafði
sprengt nótina), Viktoria
1200, Huginn 050, Kristján
1200, Sigurður 400, Jón Val-
geir 1100, Vörður 800, Dóra
1050, Morgunstjarnan 550,
Blakknes 1200, Elsa 900,
Andev 400, Fróði og Rragi
1000, Steinunn gamla 1100,
Stjarna 1350, Svanur 1050,
Andvari TH 750, Þorsteinn
950, Græðir 700, Ágúst Þór-
arinsson 1100, Illugi 1100,
Heimaklettur 900, Fagri-
klettur 1000, Vilborg 1000,
Ármann 900, Vísir og Trausti
1000.
50 þús. mál.
Haldi'ð er áfram að flytja
síld á Framvöllinn við Sjó-
mannaskólann og er talið, að
þangað liafi nú verið flutt
um 50 þús. mál. Byrjað er
að lesta síld i Hvassafell, en
lokið hefir verið við að ferma
Selfoss.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis tii næstu
og tilkynnið nafn og heimilis-
mánaðamóta. Ilringið í síma 1660
t'ang.
Peir æfla sér að reyna að
Isaimasf !nn um bakdyr-nar*
Argentínumenn erú að búa
sig undir að gera ailmiklar
kröfur til landa við Suður-
heimsskautið.
Hafa þeir senl floía suðnr
með visindamenn, er eiga a'ö
liafa þar vefursetu. Flugvclar
eru n;eð leiðangri þessum og
liafa þær þegar farið í tvær
ferðir yfir pólinn, liinar
fyrslu, sém farnar eru af ar-
gentinskum flugyélum.
Kanadamaðurinn MeNaugli-
tno hershöfðingi, er á sæti í
kjarnorkunefnd SÞ, hefii'
lýst yfir því, að hann teldi
enga hættu á kjarnorkustyrj-
öld í náinni framtíð.
Hershöfðinginn lýsli enn-
fremur yfir því, að'hann teldi
sennilegt, að' fyrst um sinn
yrðn Bandaríkjamenn xnestu
ráðandi um kjarnorkumálin
og gæzlu levndirmálsins.
Ernest Bevin utanríkisiáð.
herra Breía, hefir skýrt frá
því, að Búlgarar hafi mí
helmingi fjölmennari her en
þeirn er leyfilegt samkvæmt
friðarsamningnum.
Sagði Bevin, að Búlgarar
mættu liafa 55 þúsund manna
lier til þess að lialda uppi
reglu og til landamæra-
vörzlu, en vitað væri, að þeir
hefðu nú um eða yfir 110
þús manna lier. Hefði brezka
stjórnin snúið sér til stjórn-
arinnar í Sofia og beðið unx
skýrslu um lierafla landsins.
Nafnskírteinin.
í kvöld geta þeir, sem ennþó
hafa ekki sótt skírteini sin, vitj-
að þeirra á tímabilinu frá kl. 8,30
—11 e. li. í kvöld eru siðustu for-
vöð að ná i skírteini sín fyrir
jól.
Framkvæmdarstjóri Verka-
mannaflokksins brezka hefir
birt ávarp, þar sem menn eru
varaðir við moldvörpustarf-
semi brezkra kommúnista,
einkum í sambandi við fram-
leiðsluáæílun stjcrnarinnar á
ári komanda.
Segir þar. ennfremur, að
allar líkur bendi til, að
br'ezkir kommúnistar, sem lil
þessa hafi verið nær áhrifa-
lausir í brezkum stjórn- og
rtvinnumálum, lxafi á pi’jón-
unum ýmsar fvrirætlanir um
að hérða áróðiuinn með
ýmsu miður drengilegu móti,
á svipaðan Iiátt og' í Mið-
Evrópulöndunum.
Einkum er talin hætta á
því. ségir í ávai’pinii, að þeir
reyni að tefja framleiðslu
Breta með því að fara sér
hægl, þ. q. a. s. vinna að
skipulagði’i skemnidarstarf-
scmj í leynd.
Er lögð áhei’zla á það, a'ð
fraixx til þessa tíma hafi
kommúnistar á Bretlandi
aldrei átt upp.á pallboi’ðið
meðal brezkra kjósenda i
frjálsilm kosningiim og erig-
ar líkur séu til, að slikt breyt-
ist, en þess í stað 'muni
kommúnistar freista þess að
laumast inn í í’aðir verka-
marina xtm ,,bakdyrnar“, eins .
og það er orðað: Eru vei’lca-
menn hvattir til þess að vísa
flugumönnunum á bug og
standa fast saman unx við-
reisnaráform brezku verka-
mannastjórnai’innar.
Grærslandsmáiið
sé afhugað.
Ungmennafélagið „Vor.
blæi’“ í Vindhæbshreppi a
Skagasti’önd samþykkti ein-
í’óma þann 14. des. 1947 eft-
irfai'andi á'skorun til Alþingis
og ríkisstjói’riar:
„Fundui’inn telur það
sjálfsagða skyldii Alþingis
og ríkisstjórnar, að fá úr því
skorið, hvoi't Grænland til-
lieyri ekki fslandi sem ný-
lenda. Fáist Danir ekki af
fi’jálsum vilja til að afsala sér
þeinx réttindum.á Grænlandi,
er þeir hafa tekið sér án sam-
þykkis íslands, verði alþjóða-
dómsstóll látinn skera úr
því, livoru ríkinu Grænland
tilheyi’i."
\