Vísir - 30.12.1947, Side 6
6
VISIR
Þnðjudáginn 30. desember 1947
TILKY
frá Akrifotetfu telUtjwahA
í $eifkjai)ík
Tollstjóraskrifstoíun verður lokuð allan dagirin
miðvikudaginn 31. þ. m. vegna eignakönnunarinnar.
1 dag, þriðjudaginn 30. desember, verður skrifstof-
an opin til kl. 7 e. h. og eru þá síðustu forvöð fyrir
þá, sem ljúka vilja gjöldum sínum fyrir áramót, til
að greiða bæði þinggjöld sín og öll önnur gjöld fyrir
árið 1947.
Eftir nýár verða einungis nýju peningaseðlarnir
teknir upp i greiðslur allra gjalda.
Sérstök athygli er vakin á því, að dráttarvextir
tvöfaldast á þeim skattgjöldum, sem ekki liafa verið
greidd fyrir áramót, svo og, að hið almenna trygginga-
sjóðsgjald, slysatryggingagjöld og dráttarvextir eru
frádráttarbær við ákvörðun tekna ársins 1947, hafi
þessi gjöld verið greidd fyrir áramót.
Reykjavík, 30. desember 1947.
m
Hafnarstræti 5.
Verzlanir félagsmanna
verða lokaðar allan daginn 31. desember næst-
komandi.
‘ÍJéiacf lycjffincjaref'iialaiipiriuniia
Platínnrefaskinn ©§
sHfisrrefaskinn
til sölu í miklu urvali beint frá framleioanaa
á Hávallagötu 19, frá kl. 2—5 næstu daga.
Uppl. í síma 1483 og 2454.
ÁRMENNING AR!
| SkíöaíerS í Jósefsdal
í dag kl. 8 og á morg-
un. miövikudag, kl.
! 3. Farmi'ðar í Hellas.
Stjórnin.
C* ir\ Æ,"! »7 s i VNC, V\
í"CíI{v%ívv«;av
w
OUGLÍSINGflSKRirSTOFa
GÆTM FYLGIR
liringunum frá
SIGUBÞOB
Hafnarstræti 4.
Margar gerðir fyrirliggjandi.
aUMAVELAVIÐGERÖIR
RITVELAVIÐGERÐIR
Aherzia lögS á vandvirkni
og fljóta afgreiSslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. Oo?
GERUM við divana og
allskonar stoppuð húsgögn.
1 íúsgagnavinnustofan, Berg-
þórugötu 11. (51
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaSur.
Skrifstofutimi 10—12 og 1—6.
Aðalstræti 8. — Sími 1041.
RTÚLKA óskast í vist
hálfan eða allan daginn frá
n. k. mánaðamótum. Sérher-
bergi. Ká'up eftir samkomu-
lagi. Anna Kleménzdóttir,
Laufási. Sími 3091. (744
STÚLKA. óskast á Miklu-
braut 18. Uppl. í síma 5801.
(799
KARLMANNSUR tapað.
ist í Sjálfstæðishúsinu eða
þar í kring á annari í jólum.
Uppl. í sima 4952. (764
ÓSKA eftir einhverskonar
vinnu. Iiefi bílpróf. Uppl. í
síma 5645.(771
STÚLKA óskast. Sérher-
bergi. Aðeins þrír í heimili.
Uppl. á Vinnumiðlunarskrif-
stofunni. (772
STÚLKA óskast i vist
hálfan eða allan daginn. —
Hátt kaup. Sérherbergi. —
Uppl. í síma 3349. (77Ó
STÚLKA óskast eftir
áramót hálfan eða allan dag-
inn. Gott sérherbergi. Uppl.
í síma 4216. (778
STÚLKA ós~kást nokkura
klukkutima á dag síðari
hluta dags. Uppb á Hverfis-
götu 94, uppi, í dag og næstu
daga. (777
TEK að mér harmoniku-
músik í veizlum og á smærri
skemmtunum. Uppl. í síma
2197. • (000
STÚLKA óskast í vist.
Sérherbergi. Uppl. í dag og
á morgun kl. 5—6 á Grund-
arstíg 6. (786
SKATTAFRAMTOL.
Eignakönnunarframtöl. Eg
aðstoða fólk við ófangreind
framtöl. Gestur Guðmunds-
son, Bergstaðastræti 10 A.
(790
STÚLKA óskast í vist.
Sérherbergi. — Uppl. í síma
2111. (796
SKIÐAFERÐ
að Kolviðarhóli á
gamlárskvöld kl. 6 e.
h. frá Varðarhúsinu.
Farmiðar seldir í verzl.
Pfaff á gamlársdag.
Skíðadeildin.
iU F. U.
Samkomur: Á gamlársdag
kl. 11.30 e. h. Ma'gnús Ruri-
ólfsson. — Á nýársdag kl.
8.30 e. h.: Jóhann Hlíðar,-
cand. theol.
JÓLATRÉS-
SKEMMTUN
GLÍMUFÉLAGSINS
ÁRMANN
verður haldin í Sjálfstæðis-
húsinu mánud. 5. jan. kl. 4.30
Margt verður til skemmtun-
ar: Jólasveinakvartettinn
syngur. Danssýning. Kvik-
myndasýning o. fl. — Kl.
9.30 síðdegis hefst
J ólaskemmtif undurinn.
Aðgöngumiðar að báðuni
skemmtununum verða seldir
í skrifst. Ármanns, íþrótta-
húsinu, laugardaginn 3. og
sunnudaginn 4. jan. frá kl.
5—7 síðd. — Gleði'legt nýár!
Þökk fyrir það liðna.
Glímufélagið Ármann.
TAPAZT liefir silfurarm-
band með dönsku munstri.
Finnandi er vinsamlega beð-
inn að skila því gegn íund-
arlaunum á Sólvallagötu 5A.
(768
GRÆN telpuhliðartaska
tapaðist á jóladag á Barons-
stígnum. Vinsaml. skilist á
Bergþórugötu 23. (773
KVENHANZKI, svartur,
fóðraður með skinni, tapað-
ist fyrir jólin. Finnandi vin-
samlega beðinn að hringja í
síma 2070. (774
REGNHLIF fundin (að-
fangadag) . innarlega á
Hverfisgötu. — Vitjist á
Hverfisgötu 94, uppi. (783
LYKLAR á hring liafa
tapazt. Finnandi geri aðvart
í sima 3009 '(Slippbúöin).
Benedikt Benediktsson. (770
HVITBRÖNDOTTUR
köttur er í óskilum i Aðal-
stræti 18, II. hæð. Eigandi
vinsaml. vitji hans sem fyrst.
(78/
TAPAZT hefir púðurdós.
Vinsamlegast hringið í síma
7950. (789
MERKT seölaveski tapað-
isl í gær, líklega á salerni
verkamanna hjá Eimskip. —
, Finnandi láti vinsamlegast
vita í síma 7285. (791
GLERAUGU, í gullum.
gerð, töpuðust á laugardags-
kvöldið á leiðinni frá Anstur-
bæjar-bíói, Laugaveg að
Suðurgötu. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 1644.
Fundarlaun. (795
GRÁR lrettlingur í ó-
skilum á Njálsgötu 20,
uppi.
DEKK á felgu, 700X^8,
tapaðist á aðfangadag á leið
um bæinn, Sogamýri, Lang-
holtsvég. Finnandi góðfús-
lega beðirin að hririgja í sima
5227. (7<)8
Lesbók Morgunblaðsins
frá 1925—1945 til sölu. Verð
800 kr. Ennfremur lítið
ljóöasafn, verð 1000 kr.; —
Leikfangabúðin, Laugavegi
45- (785
EINHNEPPT jakkaföt á
meðalmánn til sölu á Njáls-
götu 94, annari hæð. (781
NÝLEGUR smoking til
sölu ódýrt. Uppl. Bárugötu
40, II. hæð. (800
SVARTUR selskapskjóll
til sölu miðalaust. — Uppl. í
síma 6674. (793
SMOKINGFÖT. — Tví-
hneppt, 'amerísk smokingföt,
á meðalmann, til sölu á
Bræðraborgarstíg 23. (792
LEIKFÖNG. Mikið úrval
af leikföngum fyrir börn á
öllum aldri. Búðin, Berg-
staðastræti 10. (115
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Venus. Simi 4714.
Víðir. Sími 4652. (695
KAUPUH og seljum nc>'
nB . húsgögn og lítið slitiTi
jakkaföt. Sótt heim. Sta"
greiðsla. Sími 5691. Forp
verzlun, Grettisgötu 45. (2™
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna.
vinnustofan, Bergþórugötu
11. (5>
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. (588
KAUPUM STEYPUJÁRF
HöfSatúni 8. — Sírni: 7184
ALFA-ALFA-töflur selu;
Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borg-arstíg 1. Sími 4256. (230
SAMÚÐARKORT Slysa-
flestir. Fást hjá slysavarna-
varnafélags íslands kaupa
sveitum um land allt. ‘— í
Reykjavík afgreidd í síma
4897. (364
KAUPUM tuskur. Bald-
ursgötu 30. (141
í NÝÁRSMATINN reykt
tryppa- og íolaldakjöt, eiriri-
ig sauðakjöt í buff og smá-
steik. Von, Sími 4448. 769
SMOKING óskast á háan
mann. Til sölu á sama stað
sem ný barnakerra. Uppl. á
Lindargötu 29, frá 7—8 síðd.
(77°~'
KJÓLFÖT, notuð, til sölu.
Iláteigsveg 15, uppi, vestur-
enda. (775
SVARTUR klæðisfrakki
nr. 38 til sölu. Þorvaldur Ás_
geirsson, Vonarstræti 12.
(782
BALLKJÓLL, blár og
ballskór, silfurlitaðir, nr. 38,
hvorttveggja algerlega ónot-
að, til sölu á Laugarnesvegi
41. Sími 7036. (000
wmmáá
7:
STOFA, nieð eldhúsi, til
leigu. Fálkagötu 27 A, eftir
kl. 5. (784
ÓSKUM eftir einu her-
bergi og eldhúsaðgangi.
Húshjálp gæti komið til
greina upp i leigu. Tilboðum
sé skilað á afgr, blaðsins
merktum: „Reglusemi“.(783
HLÍÐARHVERFI. Gott
herbergi til leigu gegn liús-
hjálp eftir samkomulagi. —
Uppl. í sínia 6576, kl. 5—7.
(797