Vísir - 30.12.1947, Síða 7
Þriðjudaginn 30. desember 1947
VlSIR
I ý s
■ r. 29 1947
il e ® bj IH ® ^
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept-
ember 1947, um sölu og afhendingu benzíns og tak-
mörkun á akstri bifreiða, hefir viðskiptanefndin á-
kveðið eftirfarandi:
Á fyrsta skömmtunartímabili 1948, 1. janúar—31.
marz, skal hepzínskammtur bifreiða vera sem hér
segir í þeim flokkum, er að neðan greinir:
A 1 Strætisvagnar ...................... 5400 litrar
A 2 Sérleyfisbifr. og mjólkurfl. bifreiðar 2700 —
A 3 Leigubifreiðar til mannflutninga .... 1800 —
A 4 Einkabil'reiðar 5 manna og stærri .... 180 —
A 5 Einkabifreiðar 4 manna og minni .... 135 —
A 6 Jeep-bifreiðar bænda .............. 300 —
A 7 Bifhjól ........................... 45 —
B 1 Vörubifreiðar yfir 5 smál......... 2700 —
B 2 Vörubifreiðar 4001 kg,—5000 kg. 2250 —
B 3 Vörubifreiðar 3001 kg,—4000 kg. 1800 —
B 4 Vörubifreiðar 2001 kg.—3000 kg..... 1575 —
B 5 Vörubifreiðar 1001 kg.—2000 kg..... 900 —
B ö Vörubifreiðar 501 kg.—1000 kg...... 450 —
B 7 Vörubifreiðar 500 kg. og minni..... 300 —
Tilgreind þyngd við bifreiðar í B-flokki er miðuð
við mestu leyfilega lilassþyngd samkvæmt skoðunar-
vottorði.
Framangreindir skammtar bifreiða eru skammtar
alls tímahilsins, þriggja mánaða, og skal þeim úthlutað
í einu lagi.
Engin bifreið getur fengið úthlutað skammti A 3
(leigubifreiðar til mannflutninga), án sérstaks leyfis
frá skömprtunarskrifstofu ríkisins.
Reykjavík, 30. desember 1947
Skömmtunarstjóri,
TILKYMNiMG
frá SjókrasamSagi Reykjaviktir.
Samkvæmt lögum frá 22. þ.m. starfa sjúkra-
samlögin áfram til ársloka 1948, og taka almanna-
tryggingarnar því ckki viÖ, sjúkratryggingum á því
ári, eins og ráðgert hafði verið.
Samkvæmt þessu jber öllum þeim, sem trygg-
ingarskylclir eru og búsettir á samlagssvæðinu a§
greiða níánaðaríðgjök! ti! Sjákrasamlags Reykja-
víkur, eins og áður, og hafa gjöldin verið ákveðin
15 krónur á mánuði fyrst um sinn frá 1. jan. að
telja.
Aíhygli skal vakin á því, að vanskil við samlagið
varða missi réttar til sjúkrahjálpar hjá almanna-
tryggingunum, þegar þær taka við.
Sjákrajsamlag Reykjav&ur.
ÖOOOOOQÍÍOOÍSOCCÍÍCOÍKÍOOOOC
/
leói-lecjt nýát'
Heiildverzhsn
Agnars Lúðvígssonar, sj
Tryggvagötu 28.
feifvfvrsr*.n.rvr!.rbrKrwr«,r*./'vrsrvrsrvJ'vr^r^r».r«Jri.
k
K
óskast til gólfþvotta.
Upplýsingar ekki gefnar í
síma.
Samkomuhúsið
Röðulk
«
a
a
i
«
£5
0
L " /
t nuar!
n
Raflampagerðin,
Suðurgötu 3.
a
£í
p
S«OOíXKKK>OOOOOCOOOOOOWíj
O
leóilecjt nýár !
a Verzlunin Fálkinn.
f OOOOOCÍOOOOOOSKKSOOOOOO K
b
ecjt nvjar
Verzlunin
Pétur Kristjánsson,
Ásvallagötu 19.
" /
«
o
,«
e<jt njár ! íj
" /
£5
Þökk fyrir viðskiptin 55
á liðna árinu. o
Hafliðabúð, i
Njálsgötu 1. |
booooooooooooooooooooj
. /3
eóUetjt mjár !
H. Toft.
OKSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOí
« . 5
e
/
lecjt nijár
5s Þökk fyrir liðna árið. 5?
§ Dynjandi h.f.
8 e
leóLlecjt nijar
Verzhinin Ingólfur.
/
£5
I
i
« i\
KSOÍKÍOOOOOOOOOOCOOOOOCOSJ
' o
e
Llecjt mjár !
a
o
Reiðhjólaverksmiðjan í;
»
Örainn. g
1
eóLlecjt njár !
«
a
o
o
X
«
9
Verzlunin Selfoss. p
OOOÖOOOOOOOOOOíOCOOOOOOOOOOOOOOOOOÍÍOOOC
i7j
TILKYMMIMG
jt'á ólrijótoju toílítjóraná í iKeijLjauí! tií
atvinnurelenda ocj annarct Laapjreúenda
Þeir atvinnurekendur hér í bæ og aðrir kaupgreið-
endur, sem haldið liafa eftir af kaupi manna skatt-
greiðslum til ríkissjóðs og enn hafa ekki skitað þeim
upphæðum^eru alvarlega áminntir um að koma þeim
í dag, þriðjudaginn 30. desember, í skrifstofu toll-
stjórans, Hafnarstræti 5.
Skrifstofan verður í dag opin til kl. 7 e. h.
A morgun, miðvikudaginn 31. þ. m., verður skrif-
stofan lokuð allan daginn vegna eignakönnunarinnar
og. eftir nýáv verða einungis nýjn peningaseðlarnir
teknir upp í skattgreiðslur.
Reykjavík, 30. desemijer 1947.
Hafnarstræti 5.
SÖÖOÖOCOCOÖOOOÖOOOCÖCOCCOCÖÖQOOÖOOOOOOOOOOO!
Pallahúð.
ma ari*
Yerzkmin Ðaísmynni.
Vélsmiðjan Klettur h.f,
Verzltmin Málmur.
■ri;
Vaidimar Long,