Vísir - 30.12.1947, Page 8
liesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
i n g a r eru á 6. síðu. —.
Þriðjudcjginn 30. desember 1947
Stórkostlegir vatnavextir
víða í Mið-Evrópy,
Þúsundir manna urðu
yfirefefa heimiSi sín.
Lundúnafregnir í morgun
greindu frú bví, að víðast
hvar á meginlandi Evrópu
væru mi miklir vatnavextir.
Hafa þúsundir manna orð-
ið að yfirgefa heimili sín af
þessuxn sökum og ennfrem-
ur liefir kolaútskipun að
mestu lagzt niður á Rulir-
Hjóti.
Svipaðar fregnir herast
víðar að úr Evrópu, einkan-
lega frá Mið-.og Yestur-Ev-
rópu, en í Norður-Evrópu,
einkum Sviþjóð eru nú
hörkufrost og liafa þau
valdið margvíslegum trufl-
xmum á eðlilegu athafnalífi
landsmanna, svo sem verk-
smiðj urekstri og samgöng-
xim.
Fljót í örum
vexti.
Einkanlega virðast vatna-
vextir liafa verið tilfinnan-
legastir í Þýzkalandi og Mið-
Evrópu. Meðal annars var
þess getið i fregnum frá
London i morgun, að sam-
göngur hefðu að mestu lagzt
niður á Saar-fljóti í Þýzka-
landi og Meuse i Frakldandi.
Ennfremur hefði orðið að
hjarga þúsundum manna á
liernámssvæði Bandaríkj-
anna í Þýzkalandi.
Stórfljótin Dóná og Rín
voru sögð i örum vexti og á
fljótinu Weser í Norðux’-
Þýzkalandi höfðu brýr tek-
ið af vegná ísruðnings.
Sagt var frá þvi, að vatns-
borð í Rín liækki nú um fet
á klukkustund og hafi þetta
þegar valdið gífurlegu eigna
tjóni.
Gfafapakkar tiS
l\lið-Evrópu.
Þessa dagana er. verið að
ganga frá gjafapakkasend-
ingum til Mið-Evrópu.
Eins og kunnugt er liefir
Rauði Kross íslands tekið að
sér að annast um sendingar
á gjafapökkum til einstakra
manna i Mið-Evrópu. Láta
mun nærri, að um 1300 pakk.
ar liggi hér í skrifstofu R. K.
í. og mun nokkur liluti
þeirra verða sendur íil Ilam-
horgar með þýzku togurun-
um, sein hér eru um þessar
mundir.
Skipstjórar togaranna
Iiafa lofað að taka gjafa-
pakka til flutnings, en að
svo komnu máli er ekki vit-
að hve margir paklcar verða
sendir.
Ekki hefir enn verið geng-
ið frá samningum í sambandi
við sölu á strandferðaskipinu
„Súðinni“.
Yísir áTti tal við Pálma
Loftsson, fra mkvæmdas tj óra
Skipaútgerðar ríkisins í
morgun og innti hann eftir
þessu. Sagði Pálmi, að á síð-
asta þingi hefði verið heimil-
að að selja „Súðna“ og hefði
Iiún verið auglýst til sölu.
Siðan barst tilboð í slcipið
frá Sviþjóð og var tilboðið
300—400 þúsund sænskar
krónur. Nokkur önnur lilboð
bárust einnig liér innanlands,
og var verðið svipað.
Er farið var að flytja síld
norður var „Súðin“ tekin til
síldarflutninga og þótti þá
ekki ráðlegt að selja skipið,
eins og á stóð. Hins vegar
munu tilboðin vera opin enn,
en ekkert liefir verið ráðið
um sölu skipsins.
Oískip Mpppeist-
armeBíffE fara
7 fréttum frá Aþenu segir,
að lier uppreisnarmanna
hafi beðið ósigur mikinn í
bardögunum um borgina
Konitsa á norður Grikk-
landi.
Her uppreisnarmanna
gerði liarða liríð að þcssari
horg, scm stjórnarherinn
hafði varið í fjórar vikur án
þess að honum bærist liðs-
auki. I gær hcið lier upp-
reisnarmanna ósigur mik-
inn á þessum slóðum, en
stjórnarliernum harst liðs-
auki og hættist honum lið
nxeð hverjum degi. Gríski
flugherinn gerir harðar á-
rásir á hersveitir uppreisn-
armanna og heitir gegn
þeim stórum sprengjum. —
Uppreisnarmönnum hefir
ekki tekizt að einangra
stjórnarherinn á svæðinu
hjá Konitsa. í gær kom Balk-
annefnd sameinuðu þjóð-
anna til borgarinnar Janina
og mun lnin fara til Konitsa
til þess að kynna sér ástand-
Hér birtist mynd af dr. Wezman hinum kunna leiðtoga
Gyoinga og konu lians. Hjónin komu til Bandaríkjanna í
haust og ferðuðust um borgir ríkjanna til bess að safna fé
handa Gyðingabandalaginu.
Forsætisráð-
lnerrasiM.
Framh. af 1. síðu.
Jónsson, en móðir Guðrxin
Finsson. Þau voru hæði
fædd liér á landi, en ungfrú
Jones veit ekki, hvar þau eru
upp runnin né hvenær þau
fóru vestur um liaf. Systir
annars hvors þeirra mun þó
vera enn á lífi liér á landi, að
því er segir í hréfinu. llefði
Yísir gaman af að frétta af
henni, ef unnt væri.
Hefði eg
fæðzt — — —
Að lokum segir Alla Jones
í eftirskrift: „Ilefði eg fæðzt
á íslandi, hefði eg heitið Að-
albjörg Arinbjörnsdóttir og
ált að líkindum heinia i
Svartárkoti í Bárðardal í N.-
Þingeyjarsýslu eða kannske á
Bjargi í Miðfirði i Húnvatns.
sýslu.“
Þvi miður kann Vísir ekki
að ættfæra ungfrúna en færir
lienni þakkir fyrir bréfið
Pg úrklippurnar. Það er allt-
af gaman að hafa spurnir af
frama Islendinga með öðr-
um þjóðum og „Boss“ Jolin-
son hefir komízt lengra á
framabrautinni en nokkur
annar Vestur-íslendingur.
Á þriðja dag jóla varð
Magnús Jónsson, fyrrv. bæj-
arfógeti, bráðkvaddur að
heimili sínu.
Magnús Jónsson var fædd-
ur að Laugabóli í Norður-
ísafjarðarsýslu 27. des. 1865.
Lögfræðiprófi lauk hann ár-
ið 1894. Sýslumaður i Vest-
.mannaeyjum varð hann ár-
ið 1896, en var 1909—1936
sýslumaður í Gullbringu- og
Kjósarsýslu. Jafnframt var
hann bæjarfógeti í Hafnar-
firði.
WalSace býður
sig fram.
Henry Wallace, bandaríski
stjórnmálamaðurinn, er áð-
ur var í flokki demokrata,
ætlar að bjóða sig fram við
næstu forsetakosningar þar.
Hann liélt útvarpsræðu i
nótt og skýrði frá því, að
hann yrði forsetaefni nýs
flokks í Bandaríkjunum. —
Wallace kom sér, eins og
kunnugt er, út úr flokki
demokrata vegna samvinnu
sinnar við kommúnista, en
nú virðist hann vera orðinn
alger taglhnýtingur þeirra.
Leigyblfrefðar
hætta akstrL
Sökum benzínleysfs hefir
meira en helmingur allra
leigubifreiða í Reykjavík
neyözt til að hætta akstri.
2. í jólum var ástandið mjög
slæmt. Aðeins nokkurir bif-
reiðastjórar komu með bif-
reiðar sínar á stöðvarnar og
um kl. 6 var það ráð tekið,
að loka öllum stöðvunum,
þar sem hvergi nærri nógur
bifreiðakostur var fvrir
hendi til þess að fullnægja
eftirspurninni.
Var þetta meðfrem vegna
þess að þá tók að fenna, göl
urnar voru hálar og ekki
Iiægl að aka nema setia
keðjur á.
Frá þvj á annan jóladag'
liafa hifreiðxstöðýarnar haft
næturvakt þrátt fyrir lílinn
hílakost. Þær ínunu reyna að
lialda þvi áfram í nótt og
næslu nótt, en á gamlársdag
verður stöðvunum lokað kl.
6 síðd. og lil kl. 1 e. h. á ný-
ársdag.
Næturlæknir: Sfmi 5030. —<
Næturvörður: Reykjavíkur
Apótek. -— Sími 1760.
1230 Sík
í Tlrpitz.
Heynf verður a5
iiá gselm upp.
Eins og kunnugt er var
þýzka orustuskipinu Tirpitz
sökkt í firði skammt frá
Tromsö i Noregi á 'stríðsár-
unum.
Brezkar sprengju- og or-
ustuflugvélar unnu á skipinu
og var beitt gegn því.
sprengjum af stærstu teg-
und áður en tókst að sökkva
því. Nú er verið að bjarga
líkum þeii’ra sjóliða, er fór-
ust með Tirpitz, er því var
sökkt. Kafarar hafa verið
sendir niður í skipið og' hafa
þeir fundið lík tólf hundruð
sjóliða, er króaðir liafa ver-
ið inni í skipinu, er það
sökk.
Samkvæmt fréttum frá
London er ætlunin að reyna
að hjarga þessuin likum og
finna þeim legstað.
Öttazt um véibál
Óttast er um vélbátinn
„Björg“, frá Djúpavogi sem
fór í róður annan dag jóla.
Var hann með 5 manna áhöfn
og hefir ekkert til hans spurzt
síðan.
Leitaði flugvél frá Kefla-
víkurvellinum með radar-
tælcjum í gær, en án árang-
urs. í morgun fór flugvélin
aftur austur til þess að lialda
leitinni áfram, en var ekki
kómin aftur er blaðið fór i
prentun.
Vegna símbilana austur
um land hefir reynzt erfitt
að fá fréttir að austan, en í
gegnum talstöðvar hefir þó
frézt að margir bátar hafi
leitað í gær og 3 bátar leituðu
í alla nótt.
Benda allar likur lil að bát-
urinn sé ekki ofansjávar.
Afhending benzín-
shömmfunarseðla
hafin.
7 dag hefst í lögreglustöð-
inni afhending benzín-
skömmtunarseðla f]ll‘ir
fyrsta skömmtunartímabil
ársins 19'iH.
Skömmtunartímabil þetta
nær yfir 3 inánuði, eða til 31.
marz. Geta má þess, að ben-
zínskammturinn til leigubif-
reiða hefir verið hækkaður
verulega frá því, sem hann
var ákveðinn fyrst. En yfir-
leitt er sami benzínskammt-
ur til annara bifreiða.