Vísir - 06.01.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 06.01.1948, Blaðsíða 1
isSrr'- 38. ár. Þriðjudaginn 6/janúar 1948 3. tbl. Sumir íi&iih&BBi.etsm erts, is$€§skews&íggga vestnem wim þjóöm. Kommúnistaflokkur Rúss- lands er nú sem óðast að endurskoða starfsreglur sínar til að herða agann innan fíokksins. Þessi endurskoSun starfs- reglnanna á einnig að hafa áhrif í þá átt að draga úr að- dáun Rússa á vestrænum þjóðum og afrekmn þeirra á ýnrsum sviðum. Hefir þetta verið gert uppskátt í tímarit- inu Kominform, sem gefið er út af liinu nýja kommún- istabandalagi í Belgrad, en það er einn af meðlimum stórráðs kommúnistaflokks- ins rússneska, „Politburo“, Malenkov, sem látinn er bafa framkvæmdir í málinu. Aðdáunin á liinum vestrænu þjóðum. Ivvað Malenkov talsvert bera á því, að ýmsir mennta,- menn liefðu fengið aðdáun á vestrænum þjóðum og teldu _þær jafnvel standa Rússum framar j ýmsu. Menn af þessu tægi gætu hæglega orðið er- lendum flugumönnum að bráð og væru því hættulegir rússnesku þjóðinni. Hinar nýju reglur munu gera mönnum erfiðara fyrir að ganga í flokkinn, en í hon- um munu nú vera rúmlega sex milljónir manna. Flestir nýju meðlimanna hafa ekki orðið neinnar póhtískrar þjálfunar aðnjótandi og ætl- ar flokkurinn nú að taka til við að kennna þeim ýmis sannindi. Hvorug bifreiðanna, sem íþróttafélögin Ármann og í. R. efndu til happdrættis um, hafa enn gengið út. Ármann efndi til liapp- drættis um Ford-bifreið 10 hestafla. Dreg'ið var 15. des. s.l. og kom upp nr. 23161. -— Vinningsins skal viíjað til Jens Guðbjörnssonar, for- manns félagsins. Í.R.-bifreiðin er De-Soto bifreið. Var dregið Um hana milli jóla og nýárs og kom upp nr. 22692. Bifreiðarinn- ar skal vitja til formanns í. R., Sigurpáls Jónssonar. ,Við lækkun vísitölunnar lækkar einnig verð á land- búnaðarvörum að sama skapi. Til leiðbeiningar fyrir fólk skal hér getið um verðíækk- un helztu landbúnaðarafurða, sem neytendur í bænum varðar. Dilka- og geldfjár-kjöt íækkar um kr. 1.05, og aðrir flokkar kjöts frá kr. 0.90 íil kr. 1.05, nema hangikjöt, sem lækkar um kr. 1.50 (og er nú í sama verði og harð- fiskur). Nýmjólk lækkar um 6 aura literinn. smjör um 80 aura pr. kg. og skvr um 10 aura. Mjólkurostur (45'yí) lækkar um kr. 1.25 pr. kg., mysuostur um kr. 0.50 aura pr. kg. og egg um kr. 1.00 pr. fcg._____________ Hvenær fara itnssar frá UngverjaSandS ? Rússar hafa enþá her- stöðvar í Ungverjalandi, löngu eftir að her þeirra átli að vera farinn úr landi sam- kvæmt sarnningum. Þeir höfðu að vísu heim- ild til þess að hafa þar lítinn her til þess að gæla sam- gangna sinna við Austurríki meðan friður er efcki sam- inn við það, en þeir Iiafa heldur ekki farið úr ýmsum þeim stöðvum, er þeir þurfa ekki á að halda til þess. — Talið er að kommúnistum i Ungverjalandi sé það ljúft, að Rússar hafi þar her nokk- uru lengur meðan þeir eru að koma ár sinni betur fyr- ir borð. US fer frá Panama. Bandaríkjaher hefir hafið brottflutning sinn úr varnar. stöðvum í Panama. Gert er ráð fyrir að brottflutningur- inn laki um mánaðartíma. Sá orðrómur hefir gengið, að Anthony Eden og kona hans ætli aí: fara að skilja. Þau hafa verið gift siðan árið 1923. Á myndinni sést kona Edens vera að dansa við John Loder, fyrrverandi eiginmann Hedy Lamarr. Þau eru stödd á New Yorks Stork Club í New York. Koreunefnd sameinuðu þjóðanna er lögð af stað til Austur-Asiu til þess að und- irbúa væntanlegar kosning- ar í Koreu. Eins og kunnugt er, leit- uðu bæði Rússar og Pólverj- ar að eiga sæti i nefndinni og er viðbúið að hlutverk nefndarinnar verði af þeim afleiðingum erfitt. Koreu er skipt i tvö hernámssvæði og ráða Rússar öðru, en Banda- rikjamenn hinu. Trúlegt þykir, að Rússar muni reyna að koma í veg fvrir að Kor- eunefndin fái að starfa ó- hindruð á hernámssvæði þeirra í Koreu. Sá orðrómur hefir einnig Flsksaléi á síHasfe árL Búizt er við að fiskútflutn- ingur Dana á síðasta ári hafi numið samtals um 130 millj. danskra króna. Til Bretlands hefir verið selt fyrir 65 millj. (1946 : 90 millj.), til Belgíu 15 millj. (sama 1946), Italíu 25 millj. (1946: 12 millj.), Sviss 4 millj., Tékkóslóvakíu 7 millj. (1946: 3 millj.), Þýzkalands 7 millj. (1946: 17 millj.). gengið lengi, að Rússar hafi þjálfað mikinn her fyrir Ivoreumenn og eigi sá her að gegna hlutverki Rússa þar, er þeir verða á hrott úr landinu. Her þessi er auðvitað skipaður kommún- istum og myndi því fylgi- spakur Moskvamönnum. Grikiiir fá vopn frá HaBBdcB- rsk|uimjainie Samkomulag hefir náðst milli Bandaríkjanna og tírikkja um aukningu griska fastahersins. Verður lierinn aukinn um 12 þúsund manns, en vopn fær hann frá Bandarikjun- um. Aðstoðarnefnd Banda- ríkjanna, er eftirlit licfir með notkun aðstoðarlánsins er um þessar mundir i A- þenu. Það hefir verið til- liynnt að Grikkir muni fá nokkrar skotfæra- og vopna- birgðir frá Bandaríkjunum. Meðal annars eiga þeir að fá 11 tundurduflaslæðara. — Tyrkir fá einnig nokkra tundurduflaslæðara frá Bandaríkjunum, en nokkru færri en Grikkir. Júpiler seldi íyrit; 4 XKIlll|. KL |a . arinu 1947 seldu 40 íslenzkir tcgarar ísfísk í Englandi fyrir samtals um 64,8 millj. kr. Flestar ferð- r xór Júní, en söluhæstur eftir árið er Júpiter, seldi fyrir 3,3 millj. kr. Blaðið liefir al'lað sér þcssara upplýsinga hjá Landssambandi íslenzkra út- vegsmanna. En þrátt fyrir þá miklu uppliæð, sem togar- arnir hafa selt fyrir í Eng- landi, hefir útgerðin vart borið sig sökum síhækkandi kostnaðar við skipin. Júpiter söluhæstur. Á árinu var togarinn Júpi- ter söluhæstur, seldi samtals í 14 ferðum tæpl. 3000 smál. af fiski fyrir 3,3 millj. kr. En flestar söluférðir fór Júní, samtals 15. Seldi hann 2403 smálestir fyrir 2,8 millj. kr. Ingólfur Arnarson fór 11 ferðir til Englands og sekli í þeim 2814 smál. fyrir tæp- ar 3 millj. kr. Næstur Ingólfi Arnarsyni er Þórólfur, sein fór 13 söluferðir og seldi samtals 2618 smál. fyrir 2,9 millj. kr. Aðrir togarar, sem seldu fyrir yfir ívær milljónif kr. á árinu eru þessir: Helgafell RE, sem fór 9 söluferðir og seldi 2061 smál. fyrir 7,6 millj. kr. Óli Garða seldi i 11 ferðum 177. smál. fyrir rúm- lega 2 millj. kr., Skallagrím- ur fór 11 ferðir og seldi 2289 smál. fyrir 2,4 millj. kr., Baldur fór 13 ferðir og seldi 2263 smál. fyrir 2,5 millj. kr., Belgaum fór 12 ferðir og seldi 1880 smál. fyrir 2,4 millj. kr„ Forseti fór 12 ferð- ir og seldi 2176 smál. fyrir 2,3 millj. kr„ Gylfi fór 10 ferðir og seldi 2426 smál. fyrir 2,6 millj. kr„ Venus fór 10 ferðir og seldi 2369 smál. fyrir 2,7 millj. kr. og Kald- baluir seldi i 9 ferðum 2351 smál. fyrir 2,6 millj. kr. Sölur ann- ara togara. Askur fór eina fei’ð á ár- inu og seldi 292 smál. íyrir rúml. 300 þús. kr„ Akurey Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.