Vísir - 06.01.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 06.01.1948, Blaðsíða 8
[tesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. —* wi Næturlæknír: Slmi 5030. —< Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Þriðjudaginn 6. janúar 1948 GjaBdeyrir tll námsmanna g Helmingi færri námsmenn erlendis níi en fyrir ári. ^lámsiTBÖnrBSJiin i sams gert Jafn hátt nndir ip'iðskiptanefndin hefir á- kveðið að gefa nú þegar út leyfi til námsmanna er- lendis fyrir fyrsta fjórðung ársins 1948 og nemur sú upphæð rúmlega milljón krónum. I framtíðinni muni nefndih og menntamálaráð eiga sam- vinnu um allar leyfisveiting- ar til námsmanna erlendis samkvæmt ósk menntamála- ráðherra. Tíðindamaður Vísis átti tal við nefndina og fékk upp- lýsingar um tilhögun um leyfisveitingar til námsmanna og skilyrði þau er nefnðin myndi setja fyrir því að leyfi yrði veitt til fjárgreiðslu til námsmanna erlcndis. Vegna þess að borið liefir á því, að ýmsir hafa fengið veitt leyfi fyrir yfirfærslu á erlendum gjaldeyri undir því yfirskini, að. um nám væri að ræða, verður hér eflir lcrafizt að lögð verði fram skilríki frá skólanum, sem námsmaður- inn stundar nám við um leið og sótt er um leyfi um yfir- færslur. Áðeins náms- menn sjálfir. Vegna fjárskorts og vegna þess að nauðsyn er á því að spara sem mest gjaldeyri þjóðarínnar mun það vera stefna Viðskiptanefndar að veita aðeins námsmönnunum sjálfum gjaldeyrisleyfi, en ekki ætlazt til ]>ess að það fé fari til þess að sjá skylduliði þeirra farborða. Það er hins vegar ósk nefndarinnar, að hlynna sem mest að náms- mönnum eflendis og sjá um framvegis, að ieyfi verði veitt svo fljótt sem unnt er, þegar skilyrðum fyrir leyfisveil- ingu liefir verið fullnægt. Á liðnum árum hafa náms- menn oft orðið að.bíða lengi eftir því að fá leyfi sín yfir- færð, en nú liggur fyrir loforð Landsbankans um að greiða sem fyrst fyrir öllum slikum leyfum og afgreiða þau jafnharðan. Allir sömu kjör. Um leyfisveitingar til námsmanna erlendis verður og þeirri reglu fylgt, að allir verði Iátnir sæta sömu kjör- um. Námsmenn í sama landi fái jafn mikinn gjaldeyri til þess að sjá sér farborða*við námið. Þó verður að taka til lit til þess að skólagjöld eru mismunandi liá og mun nefndin liafa það hugfast. Einnig verður að taka nokk- urt tillit til þess að ýmsar námsgreinar eru lcostnaðar- samari en aðrar og mun nefndin reyna að gæta þess eftir föngum. ' ^ jjl Ijl '■■xttKVs. Skilnaðir eru tíðir í Hollywood, eins og kunnugt er. Á myndinni eru þau Rita Hayworth, sem fyrir nokkru er skilin við leikarann Orson Welles, og Stephan Crane, er áður var giftur.Lana Turner. Nú er sagt, að þessi tvö ætli að giftast. Náms- koStnaður. Námskostnaður hvers námsmanns er nokkuð mis- jafn eftir því um Iivaða land er að ræða, sem dvalið er til náms í. Viðskiptanefnd hefir aðallega stuðzt við skýrslur námsmanna, er dvalið hafa erlendis, um áætlun um kostnaðinn og hefir Upplýs- ingaskrifstofa stúdenta verið nefndinni hjálpleg um að út- vega nauðsynleg gögn til # s - þess að styðjast við í áætlun um koslnaðinn í liverju landi. í fyrstu úthlutun Viðskipta- nefndar er þessi kostnaður áætlaður í ísl. kr., i Banda- ríkjunum 4000, Brellandi 3000, Svíþjóð 3000, Dan- mörku, Noregi og Frakklandj 2250 og Sviss 3500. Stúdentum fækkar. I október s. 1. voru við nám erlendis samtals 1208 stú- dentar, en munu vera mun færri nú og hafa umsóknir um gjaldeyrisleyfi aðeins bor- izt frá læplega 500 stúdent- um. í fyrra skiptust stúdent- ar niður á lönd sem hér segir: Heildarleyfisveitingar til námsmanna 1945: 5.774.927. Heildarleyfisveitingar til námsmanna 1946: 7.852.200. Heildarleyf isveitingar 1947: 6.291.332* U. S. A. og Kanada 250, Bretland 178, Frakkland 12, Sviss 34, Danmörk 333, Noregur 60, Svíþjóð 341. Samtals 1208. Eftir námsgreinum er skiptingin sem hér segir: Læknisfræði 46, lyfjafræði 10- verkfræði 108, flugnám 26, efna- og eðlisfræði 21, náttúrufræði 22, lögfræði 24, verzl. og hagfi’æði 95, tungu- mál 91, teikning og málara- list 36, söng og tónlist 41, Itíik- og höggm.list 23, iðn- fræði 174, matr. og handa- R *> n Samkvæmt upplýsingum sem Landsbankinn hafði afl- að sér í morgun um innlausn peningaseðla á landinu, var búið að skipta peningum að upphæð 54.350 þús. kr. í fyrrakvöld. Þess skal þó getið, að enn höfðu ekki borizt upplýsing- ar um innlausn peningaseðla frá Vestmannaeyjum, ísa- firði og nokkurum smástöð- um víðsvegar um land. Upp- hæðin er því raunverulega j nokkuru hærri en að ofan greinir. í gær voru afgreiddar hér í Reykjavik 752 innlausnir fyr- ir Samtals 3.5 millj. kr. 1 dag er því vilað um að búið er að innleysa 57.8 millj. kr. og má ætla að komið sé yfir 60 millj. kr. á öllu landinu, sem leyst hefir verið inn af pen- ingum. mmai: Mannfjöldi í Japan er nú meiri en nokkuru sinni og hefir íbúum fjölgað um nærri 6 milljónir síðan Jap anir gáfust upp fyrir rúmlega íveimur árum. Fjórir fimmtu þessarar aukningar stafa af heimflutn- ingi hermanna og annarra Japana, sem sendir voru til annarra landa, en fimmtung- ur af barnsfæðingum. Alls voru íbúar landsins taldir 78.2 millj. í byrjun nóvem- ber. (U. P.). Sióður Slguróar Ouðmundssoner fyi’rv. skóla- iueistara. Stofnaður hefir verið sjóð- ur til minningar um störf Sigurðar Guðmundssonar fyrrverandi skólameistara við ðlenntaskólann á Akur- eyri. Er það Ilafliði Halldórsson forstjóri Gamla bíó, er hefir stofnað sjóðinn, að upphæð kr. 5000. Hefir hann sent skólameistara bréf, þar sem sagt er, að hann skuli setja sjóðnum stofnskrá að eigin skapi. Hafliði útskrifaðist frá Gagnfræðaskólanum á Alviir- eyri árið 1925 og vill hann með sjóðsstofnun þessari minnast langs og góðs starfs Sigurðar skólameistara. iki! síldveiði Hvalfíröi. vinna 295, guðfræð 6, sigl- ingarfræði 7, sálar- og upp- eldisfr. 37, íþróttanám 27, búfræðinám 37, bókmenntir og fagurfr. 31, hjúkrunar- nám 36, menntaskólanám 15. Samtals 1208. Frá því í gærmorgun hafa 16 skip komið til Reykjavík- ur með samtals um 10 þús. 'mál síldar. Skipin veiddu síldina i Hvalfirði, en þar er nú mjög góð veiði. Mikill fjöldi skipa var þar í gær og nótt að veiðum, en svo illa tókst til fyrir mörgum, að þau sprengdu nætur sinar í of stórum köstum. Þessi skip komu með síld í gær og nótt: Hólmaborg með 400 mál, Hafbjörg með 750, Sigrún, Ak., 800, Freyja RE 800, Kári' og Erlingur 1500, Guðbjörg GK 700, Fanney 550, Þorsteinn EA 650, Helga RE 300, Elsa 250 Svanur 700, Síldin 1200, Vöggur 650, Keflvíkingur 450, Jón Þorláksson 600 og Víðir 700. Framh. af 1. síðu. fór 5 ferðir og seldi 1299 smál. fyrir 1,5 millj. kr., Bjarni Ólafsson seldi 1207 smál. í 5 ferðum fyrir 1,4 millj., Bjarni riddari fór 4 ferðir og seldi 1054 smál. íyrir rúml. 1 millj., Drangey fór 5 ferðir og seldi 722 smál. fyrir 0,9 millj. kr., Eg- ill rauði fór 5 ferðir og seldi 1189 smál. fyrir 1,3 millj., Egill Skallagrímsson fór 6 ferðir og seldi 1418 smál. fyr- ir 1,6 millj., Elliðaey fór 3 ferðir og seldi 881 smál. fyr- ir 0,9 millj. Elliði fór 2 ferð- ir og' seldi 363 smál. fyrir 0,4 millj. kr. Faxi fór 10 ferðir og seldi 1567 smál. fyrir 1,9 millj., Geir fór 2 ferðir og seldi 486 smál. fyrir 0,6 millj. Gylfi (eldri)fór 1 ferð og' seldi 170 smál. fyrir rúml. 200 þús. kr., Gyllir fór 9 ferðir og seldi 1619 smál. fyrir 1,9 millj. kr., Haukanes fór 12 ferðir og seldi 1688 smál. fyrir tæpl. 2 millj., Helgafell VE fór 9 ferðir og seldi 1372 smál. fyrir 1,6 millj., Hvalfell fór 3 ferðir og seldi 756 smál. fyrir 0,8 millj., Kári fór 6 ferðir og selldi 1293 smál. fyrir 1,2 millj., Kópanes fór 2 ferðir og seldi 247 smál. fyrir 245 þús. kr., Mai fór 10 ferðir og' seldi 1616 smál. fyrir 1,9 1 millj. kr., Skinfaxi fór 7 ! ferðir og seldi 1086 smál. fyr ir 1,2 millj. kr., Skutull fór 6 ferðir og seldi 863 smál. fyrir 1 millj., Surprise fór 2 ferðir og seldi 504 smál. fyr- ir 489 þús. kr., Tryggvi gamli fór 10 ferðir og seldi 1457 smál. fyrir 1,7 millj., Viðey fór 9 ferðir og seldi 1593 smál. fyrir 1,7 millj., Vörður (eldri) fór 3 ferðir og seldi 511 smál. fyrir 572 þús. kr., og Vörður (nýji) fór 8 ferðir og seldi 1986 smál. fyrir 1,9 millj. kr. Á árinu voru fjórir togar- ar seldir úr landi, þeir Gylfi, Vörður, Skinfaxi og Kópa- nes. Á árinu komu 18 ný- sköpunartogarar, sem allir liófu veiðar fyrir árslok og seldu fyrir nokkru meira en gömlu togararnir. Hæst sala i ferð á árinu var hjá Ingólfi Arnarsyni, er hann seldi fyrir 13,965 pund. JX bcSIS ai seffida I.S.I. hefir borizt boð frá forstöðunefnd Lingiadens í Stokkhólmi 1949 og þar er I.S.I. gefinn kostur á aðmæta á mótinu með fimleikaflokka og einnig á námskeiðu,m sem haldin verða í sambandi við fimleikahátíðina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.