Vísir - 06.01.1948, Page 4

Vísir - 06.01.1948, Page 4
4 V I S I R Þriðjudaginn 6. janúar 1948 WÍBMWL DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F. / Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Eignakönnun og skattar. fi*egja má að hin svo nefnda „eignakönnun“ hafi nú síaðið yfir nærri ár og hefur liaft í för með sér meiri lausung í merðferð fjármuna en dæmi eru til áður hér á landi. Fjöldi manna, sem ráðið liefur yfir reiðufé, hefur reynt að skipta því fyrir livað sem hönd gat á fest, þarft og óþarft. Margir vildu allt frekar ciga en peninga. Slíkur „faraldur“ er hættulegur allri fjármálastarfsemi í land- inu og gerir þjóðina eyðslusama, óforsjála og hirðulausa. Margir spá því að fjárhagslegur afrakstur hins opinhera ai' eignakönnuninni muni verða lítill. Hins vegar er kostn- aður af henni gífurlegur og eyðslan sem hún hefur valdið er ekkert smáræði. Sumir vilja halda því fram, að þessi eignakönnun eigi að standa í nokkur ár. Ef til vill vakir það fyrir einhverjum. En ef yfirvöldin vilja koma festu og ró 1 fjármálalífið í landinu, þá eiga ])au að háta ljúka eignakönnuninni á skömmum tíma og slá strik yfir þá lausung og upplausn, sem af henni hefur leitt. Þegar samþykkt var að láta eignakönnuniiia faia fram, var því lofað jafnframt af þeim flokkum, sem standa að núverandi ríkisstjórn, að skattalögin skyldi verða end- urskoðuð og skattarnir lækkaðir. Var talið sjálfsagt að það yrði gert um leið og ríkið tæki til sín það fé sem ekki hefði verið talið fram til skatts á undanförnuin árum. En lítið ber enn á að skattarnir eigi að lækka. Vér greiðum liáan tekju- og eignarskatt, auk stríðsgróðaskatts og skattauka. Og nýr skattur hefur nú verið lagður á verzlun og iðnað, sem cr kallaður söluskattur og fyrir- tækin verða að greiða af hinni venjulegu álagningu sinni. Alls staðar eru skatlar og gjöld i ýmsum myndum, hvar sem litið er — cn auk þess er vcrið að gera landsfólkið brjálað með fyrirskipunum, tilskipunum, með auglýsing- um um skömmtun, verðlag og viðurlög, með eýðúhlöð- um, skýrslugerð og skriffinnsku. - En það er önniir saga. Yfirvöldin vcrða að gera sér ljóst, að skyr.samleg skaltalög verða að koma á eftir eignakönnuninni — og koma fljótt. Ef það verður ekki gert, mun virðingar- leysið fyrir skattalögunum magnast og margfaldast og almenningur í landinu muh líta svo á að hann sé hvergi tryggur með fjármuni' sína fyrir löggjafanum, sem eltir borgarana: inéð . auknum ..álö'gum. óg tekur ,-eigmr þeirra með einfaldri lagasetningu. Þar sem ekki er fjárhagslegt öruggi, þar verður fljótlegá fjárhágslégt öngþveiti. Astandið á hiiaveitunni. r______ ll|itaveitan er golt og þarft fyrirtæki. Rekstur hennar hefur sannað, að hægt er að beizla jarðhitann í stórum stíl. En cinhversslaðar hlýtur stjórn hitaveitunar að vera áhótavant. Allir bæjarbúar vita, að um hátíðirnar er kuldinn var 7—12 stig, skorti mjög mikið á að heita vatnið væri nægilegt. Fjöl.di manna, scm ekki gal hitað miðstöðvar sínar með kolum, varð að sitja í kuldanum. Að, sjálfsögðu höfum vér ekki byggt hitaveituna eingöngu til þess að hita húsin vor og haust, eða í frostlausu vetrar- veðri. Hún á einnig, og ekki sízt, að liita húsin í vetrar- kuldanum. Þctta getur hún ekki gert, og liver er ástæð- an?. Hefur hitaveitunni verið þannig stjórnað, að vatninu hefur verið veitt í miklu fleiri liús en vatnsmagnið segir til um? Eins og ástandið hefur verið undanfarið, verður ekki annað séð cn að mikill hluti hæjarins fái lítið sem engan hita efjoftkuldi er 2—8 stig. Þctta er alvarlegt mál sem taka verður til athugnar. Borgarstjóri og bæjarstjórn bera ábyrgð á ])essu gagnvart bæjarbúum. Þeirra er að rannsaka málið og athuga hver hér á að svara til sakar. Skattaframta! 1948. Nýlega hefir verið borið héim til manna eyðublað undir framtal tekna á árinu 1947 og eignir í árslok. — Vegna hinnar svokölluðu eignakönnunar er eyðublað þetta allmildu fyrirferðar- meira og ítarlegra en undan- farin ár og að sama skapi hnýsnara. Þó er þar einn lið- ur, sem mér finnst stinga sérstaklega í stúf og eg get ekki séð hvaða þýðingu hefir, nema þá lielzt þá eina, að knýja menn til ósannsögli og ýta undir hneigðina til ;að evða fé sínu í ])að eilt, sem ekkert skilur eftir nema ves- öld og auðnuleysi. Þetta er VII. liður eyðu- blaðsins. Þar stendur: Hve mikilli fjárliæð hafið þér varið á árinu lil kaupa á inn anstokksmunum (þar með taldir listmunir, bækur, skartgripir o. fl.). Hvers vegna er ekki spurt um, hve miklu liafi verið varið til kaupa á brennivíni, hve oft hafi vcrið farið í kvikmynda- luis, leikhús, dansleiki; livort menn hafi farið úl úr bæn- um i bifreið eða gangandi (þá eyðast þó skósólarnir) ? Og hvernig er nieð Iiangi- kjötskaupin fyrir jólin? Það væri elcki úr vegi að liafa gæl- ur á því lika. Svo gælu sumir hafa fcngið sér ný föt á ár- inu, eða jafnvel keypt kápu eða pels á konuna, Um það eriekki spurt. En eg spyr: Ef eg tel sam- vizkusamlega fram þá aura, sem eg vinn fyrir, og geld af þeim skatta og skyldur, er mér þá ekki vítalaust að eyða þeim og ráðstafa á þann hátt, er eg tel liyggilegast. Á að liegna mér sérstaklega fyrir það, ef eg ver því sem af- gangs er nauðþurftum min- um til þess að lilynna að lieimili mínu, gera það vist- legra, afla mér og heimilis- fólki mínu varanlegrar ánægju og auka aðdráttarafl heimilisins? Af gjaldeyris- skorti liefir nú verið því sem næst lokað fyrir innflutning á erlendum bókum og blöð- um, og jafnvel stórhörmung að herja út leyfi fyrir nauð- synlegustu kennslubókum, þegar það tekst. Er nú lika talið nauðsynlegt að hræða riienn til þess að draga við sig kaup á íslenzkum hókum, ef þeir vildu heldur verja til þess afgangsaurum sínum, en í brcnnivínskaup eða ann- að, sem skilur eftir jafnlítil spor? Engum liefir liklega dottið í liug að geyma eitl- hvað af krónum yfir áramót- in í brennivíni, enda væri það að líkindum saklaust, þareð ríkið fær svo álitlegan liagn- að af þeirri verzlun. Eg álít, að með VII. lið sé of langt gengið í ónauðsvn- legri linýsni, auk þess, sem spurningin er heimskuleg. Margur maðurinn kaupir hæði bækur og smámuni til þess að gefa vinum sínum og kunningjum við ýms tæki- færi. Vinmargur maður get- ur á þann hátt eignazt sitt af hverju, sem prýðir heimili haps og Veitir hoiium varán- lega ánægju. Eg get ekki séð að riieiri ástæða sé til þess að gera sérstaka grein fvrir þessari ráðstöfun vinnulauna sinna, en þótt keypt væru blóm, sælgæti, vín eða annað, sem hverfur og skilur ekkert eftir. Sama máli gildir um 8. lið undir eignum, þar sem telja skal innanstokksmuni. Þar er spurt um vátryggingar- yerð innanstokksmuna. Eg sé ekld livað skattayfirvöldin varðar um það, livað eg met innbú mitt til brunatrygging- ar. Eg og þú getur átt gripi, sem okkur persónulega eru svo mikils virði, að við vilj- um tryggja þá hátt, af þvi að j við þá eru bundnar minning- ar, sem okkur eru kærar. Aðrir munir geta lika veið mér mikils virði, af þvi að þeir eru gjafir eða handverk vina eða skyldmenna, þótt Jjað standi ekki í rétlu hlut- falli við almennt verðgildi hlutarins. Ef eg vil verja nokkurum hluta af launum mínum til þess að tryggja þessa hluti gegn eldsvoða eða öðru tjóni, þá skilst mér það vera einkamál mitt, meðan eg er sjálfráður gerða minna og meðan mér eru ckki að öðru leyti settar svo þröngar skorður, að eg eigi að gera grein fyrir hverjufn eyxá, sem eg afla eða eyði. v Þessar spurningar eru móðgun við boi’garana og eiga að hvei-fa úr skýrslunni. Borgari. BERGMÁL --♦- Fagnaðarefni. Fáar nýársfregnir munu hafa verið landsinönnum kærkomn- ari en þær, að skipverjarnir fjörjr af vélbátnum ,,Björgu“ frá Djúpavogi heföi bjargazt eftir langvarandi hrakninga meS undursamlegum hætti. Flestir munu liafa talið þá af, þar eS viötæk leit, bæöi skipa óg flugvéla, haföi engan ár- angúr bpriö. Má 'geta næpri, hvort aöstandenduui sjómanna þessara heföi getað.borizt betri nýársgjöf en gleöifregnin um björgún þeirfa. Þáttur stálþráöarins. Útvarpiö brá þegar við og skýrði frá björguninni. Jafn- framt var stálþráðurinn svo- riefndi tekinn í notkun eða upp- tökutæki útvarpsins og fengu landsmenn aö heyra frásögn hrakningsmannanna á sunnu- dagskvöldið. Þessi tilraun út- varpsins til þess að gera frétta- þjónustuna lifandi er í alla staði viröingarverð og sjálfsögð, en að þessu sinni verður að viður- kenna, aö hún hafi mistekizt verulega. Er eg ekki einn um þi skoðun, eins og -meðtd ann- ars má sjá af bréfi því, er „hlustandi“ skrifar mér um þetta, en það er á þessa leið : i Undarlegar samræður. ,,í gær (sunnudagskvöldj hlustaði eg, eins og fleiri með athygli á frásögn útvarpsins af hinni undursamlegu björgun og samtalinu viö sjómennina, er útvarpað var af stálþræði. Verð eg að segja, að ekki féll mér frásagnarmátinn vel í geö, sVo að vægt sé til orða tekiö. Að vísu geri eg ráð fyrir, að sam- taliö hafi verið óundirbúið, eða „impróviserað“ og íer rauriar vel á þvi, til þess að gera þaö lifandi. En hitt virðist sjálfsagt> aö ! þeir starfsmenn útvarpsins,, sem taka upp slík viðtöl, hafi komið sér sarnan um_spurning- ar þær, er lagðar eru fyrir við- komandi, fyrirfram, annars hættir til að verða kák og vand- ræði úr öllu saman, eins og raun bar vitni í gær. Já, á, jahá! Þeir munu hafa verið tveir, starfsmenn útvarpsins, sem viðtaliö áttu við bátsverja, Pét- ur Pétursson þulur, að mér- fannst, en hinn þekki eg ckki. Ekki virtust þeir, Pétur og hinn starfsmaöurinn, sem ann- ars hafði góða rödd, hafa kom- ið sér saman um neitt, og var þvi fullmikið um „já“, „á“, „jahá“ o. fl„ sem ekki þolir of miklar endurtekningar. Var í vandræðum. Pétur, sem annars virðist ræðinn og skemmtilegur, reyndi að halda uppi samræðunum, en var bersýnilega í mestu vand- ræðum með spurningar eða við- talið, til dæmis er hanri spyr hrakningamenn, nýkomna úr vosbúð og lífsháska, hvað þeir hafi haft sér til dærastyttingar, hvort þeir hafi sagt hver öðrum sjóarasögur. Virðist óviðeig- andi að spyrja þannig, er í hlut • eiga menn, sem staðiö hafa í sífelldri baráttu viö bráðan dauða. f Vandið betur til iðtala. Sem sagt, burt með fálm og kák úr stálþræöinum, vandið betur til alls undirbúnings, en hafið annars þeir þökk fyrir, sem beittu sér fyrir notkun -hans.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.