Vísir - 06.01.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 06.01.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 6. janúar 1948 VISIR MARGARET PEDLER: 2 ereil. Það orð lék á, að i veizlum hennar væri ijllu fyrir komið rsvo sem bezl mátti verða, og menn skemmlu sér jafnan ágæta vel, og eigi ósjaldan reyndu menn að taka vini sina með, er hún bauð til dansleiks. Það mun eigi pf- sagt, að á kvöldi sem þessu, þekkti hún og maður hennar, aðeins þrjá af hverjum fjórum gestanna, scm dönsuðu foxtrot í hinum víðfræga danssal þeirra, neyttu liinna dýru krása, sem fram voru bornar, pg drukku kampavín þeirra, sem vitanlega var hið dýrasta, sem völ var á. En það kom stundum fyrir, að liin mikla rausn þeirra og gestrisni hafði óþægilegar afieiðingar, því að það-kom fyrir, að „svarlur sandur“ slæddist með í réttina, eins og iil dæmis. er þau eílt sinn efndu til grímudansleiks, og einn af fífldjörfustu vasaþjóíam Lundúnaborgar hafði getao smokrað sér ipn i gestahópinn. Og cr hann dansaði við l'rú Damerell, sem sló honum óspart gullbamra fyrir hve vel hann dansaði, liuplaði hann demantsskartgrip, er hun bar, og var djásnið tuttugu þúsund sterlingspunda virði. Þessi atburður hafði þau áhrif, að þau hjónin voru jafnan dáiítið áliyggjufull, er margt var gesta lijá þeim, einkum vegna þess, að ekki hafðist upp á skartgripnum dcmantsskreytta. Pitlurjnn og stúlkan, sem komu inix úr garðinum, kunnu illa þrengslunum. Þau fengu olnbogaslcot og stígið var ofan á fætur þeirra. „Herra trúr,“ sagði pilturinn. „Og þetta kalla menn dans! Eigum við ekki að bíða átekta. Sjáðu, þarna er ágælur staður!“ — Hann benti á skot við gluggann, sem var hulið að nokkuru með fyrirhengi. — „Við skulum hvila okk'ur þar til næsti dans byrjar.“ „Já, við skulum gera það. Eg lield, að eg sé blá og marin eftir þennan dans.“ Þau settust í nánd við gluggann og gleymdu sér, eins og úti í garðinum í tunglsljósinu. Þegar svona er ástatt liður tíminn furðu fljótt, menn „gleyma heimi og gleyma sér“,. og þeim fannst, að þau hefðu aðeins selið þarna skamrna stund, .er óvænt alvik kom fyrir. Einliver tók til máls og var allliávær og. æstur. Það var Damerell, sem tekið hafði til máls, og það Arar engu likara en að hann væri að halda ræðu. Hljóðfærasláttuiinn þagnaði og menn, karlar og konur, nárau staðar á gólfinu. Annar bragur komst á allt í einni svipan og það varð óhugnanlega kyrrt í danssalnum. Og i kyrrðinni liljómuðu orð frúarinnar eins og er þungir regndropar falla til jarðar. „Ilvað er um að vera?“ hvíslaði pilturinn. Hann og mærin, sem sat við hlið hans, risu á fætur, héldu í sér andanum og lögðu við hl-ustirnar. Þau höfðu ekki heyrt upphaf máls Damerells, en það var vandalaust að geta sér þess til, af því, sem þau heyrðu. „. .. . og þetta er ekki í fyrsta skipti, sem arinað eins og þetta gerist liér í Iiúsinu, heldur i annað sinn. I fyrra skipl- ið komst þjófurinn undan, en nú er eg staðráðinn í, að liann skuli ekki sleppa. Þess vegna hringdi eg þegar í Scotland Yard, og bað þá að senda liingað tvo sinna slyng- ustu .manna, áður en eg sagði yðpr, að perlurnar væru iiorfnar. Konan mín er alveg viss um, að hún hafi skreytt sig með þeim í kvöld. Ilún man alvcg greinilega, að liún lók þær úr skártgripaskrininu sinu ásamt öðrum skart- gripum, sem bún ætlaði að nota. Og nú fyrirfinnast þær iivergi. Verð eg nú að biðja yður, hvern einstakan yðar, að ganga úl úr salnum, og leyfa góðfúslega, að leitað sé á vður. Full nærgætni verður sýnd og reynt að hafa hrað- an á. Eg vcit, að liér er'um all-róttæka varúðarráðstöfun að ræða, cn eg veit jafnframt, að allir vinir mínir munu skiljá afstöðu mína, og að ég vil koma í veg fyrir, að nokkur saldaus liggi undir grun.“ „,Iá, já, vinur minn,“ sagði einhýer glöðum rómi. „Eg sfeai vera í fararbrbddi, Ilvar á þeltá að gerast?“ Pvlaður þessi og Damarell skiplust á nokkurum orð- um í hálfum hljóðum, og þar næst kallaði maðurinn: „Karlar 'til hægri, konur til vinstri, er þið komið út úr danssalnum. Eg er sannfærður um, að við viljum öll stuðla að því, að húsfreyja fái aftur perlur sínar.“ Kliðui' mikill var í salnum, er maðurinn Iiafði mælt svo, og allt í einu heyrði pillurinn, að hvíslað var að hon- um skelfdri röddu: „Ilvað á eg að gera? 0, hvernig —“ Ilann snéri sér við og sá, að siúlkan, cr hann unni, var orðin náföl í framan, en örvænling skein úr augum bennar. .„Hvað þúigetur aðhafst? Ekki nokkurn skapaðan lduf. Það er vitanlega leitt, að þetta skyldi koma fyrir, en þú þarft engar áhyggjur af því að hafa. Það verður vafalaust kona, sem leitar á ykkur, konunum, og ykkur verður sýnd fyllsta nærgætni.“ „Já, eg vcit það,“ sagði bún æst, — „en þær finnast -v-“ „Finnast? Við hvað átlu?“ Perlúrnar. Eg — þær eru í minum fórum. Eg' — eg tók þær, en ekki til þess að komast yfir þær —“ Henni virlist crfill að segja honum frá þessu. „0, hvað get eg gert,“ kveinaði hún. „Áttu við það, að þ.ú hafir perlur frá Damerell á þér?“ spurði liann hikandi, eins og hann gæti ekki trúað sínum eigin eyrum. „Já,“ hvíslaði hún og varð æ æstari. „Hún sendi mig upp eftir blævængnum sinum, — hún hafði gleymt hon- um, skilið hann eftir á náttborðinu. Þegar eg tók liann upp sá eg perlurnar. Menið lá undir blævængnum. Ilún liafði glevnit að setja það á sig. Þær eru yndislegar — eg sióðsl ekki íreistinguna og tók jiær. Sjáðu —“ Hún opuaði töskuua sína, ljómandi fallega, gullísaum- aða lösku, sem frú Damerell ligfði gefið henni á seinustu jólum. PjJInrjun starði á þær. „Guð ininn góður — geklcstu af vitinu?“ „Já, eg veit ekki —“, og svo varð hún af nýju gripin skelfingu, er hún bugsaði um afleiðingar glapræðis síns, „hvað get eg gert?“ Hann náði hugarjafnvægi, er hann sá hve skelfd hún var. „Við ver^um að losa okkur við þær.“ „Já, en Iivernig?" Ilún leit í kringum sig, æst, óróleg. „Ilvernig get eg —?“ „Fáðu mér þær. Eg skal annast þctta. Við verðum að kasla þeim út í horn, ýta þeim undir legubekks-svæfil, fela þær einhvernveginn. Iiérna, fyrir aftan fyrirliengið —“ Hann rétli fram hönd sína og hún lagði menið í lófa hans. Ilann byrgði þær vandlega í lófa sínum. I þessum svifum nálgaðist einhver, tók í fyrirhengið og leit inn til þeirra. „Nú, þarna siljið þið, í 4eyni,“ sagði maðurinn. Ilani’ var á fimintugsaldri, rjóður i kimium og brosleitur, og vingjarnlegur jafnap — á yfirbprðinu. „Jæj,a, ungfrú Granton, þér nrisvirðið ekki það, sem eg sagði, eg veit, að þér getið tekið gamni.“ „Það vona eg', lierra Corbett,“ sagði hún og reyndi a'ö Iíta glaðlega til lians, svo a'ð hann læki ekki eftir hve óróleg hún var. Ungi maðurinn læddi hendi sinni i buxna- vaxann og kippti henni upp afiur snögglpga. En þetta fór ekki framlijá Corbelí. „Hafið þér gleymt vindlingahylkinu yðar heima?“ spurði liann og rétti fram vindlingaliylki sitt. „Má eg bjóða yður vindling? Og yður ungfrú Granton. Það hefir góð áhrif á taugarnar, eins og þér vitið. Eg hefði ekkert á móti því, að mér væri rétt glas nú með wliisky og sódavatni f — og að whjskyi'ð væri vel úti látið. Ekki vegna þess, að eg liafi neitt að óttast þótt leitað væri á mér —“ hann liló glaðlega, — „þeir liandsama vafalnust manngarminn, sem lmuplaði perlunum, og vildi eg helzt komast hjá að vera vitni að því.“ Ilann lét dæluna ganga ög ungfrú Granlon svaraði úf i hött. Hún horfði svo lítið bar á, á piltinn, sem hafði losað hana við byrði hennar. IJann var nábleikur og kvíðinn á svip. Ilann var grannholda og unglegur, augna- og munn- svipurinn dálitið kæruleysislegur — en það var eitlhvað í fari hans, sem gaf til kynna, að'hann léti sér ekki allt fyrir brjósti brenna, og það var ekki sízt þetta, sem gerði liann aðlaðandi. „Nú verðum við víst að fara að Siga í átlina,“ sagði Corbelþ og leit yfir í hinn cnda danssalsins, þar sem gest- irnir stóðu i smáhópum, leiðir á svp, og biðu þess að röð- in kæmi að þeim, en við dyrnar stóðu verðir. „Það er farið að. fækka i salnum,“ sagði Corbell enn. „Röðin fer að koma að okkur.“ „Já, það cr svo,“ sagði pilturinri eins og viðutan, en hann hreyfði sig ekki úr sjiorum. Það mátti næstum lesa úr augum liáns, að liann var að glnua við eitthvert vanda- mál. Corbett liló érin. Það gerði hann liðum. Hann var einp þeirra manna, sem leit á lífið sem gamanleik. „Þér eruð ckkerf áfjáður í að komast af slað,“ sagði hann óg hló. „Kannske þér liafið perlurnar á yður.?“ Og enn hló liann. Piltúrinri kinkaði krilli og brosti beizklega. „Já, í liægí’i buxnavasa nrinum.“ Maður nokkur gekk til þeirra. Ilann var bár vexti, al- vörugefinn á svip. Hann horfði inn i skotið lil þeirra. „Má eg biðja ykkur að koma?“ sagði hann kurteislega, „þes&a leið. Þetta tgkpr ekki langan tínia, ef allir hjálpast ao.“ —Smælki— Þegar Calvin Coolidge var, ungur, revndi kunningi hans a'ií „slá“ hann um 5 dollara, en var neitaö um lániö. Þegar Coolidge var oröinn forseti, kom samí maöur aftur til hans og reyndi aö fá féö á nýjan leik, en féklc enn á ný neitun. Þá tautaöi kunninginn viö. Coolidge: „Þaö. máttu eiga, Ivalli, aö velgengn-. in hefir ekki stigið þér til höfi uös.“ Þegar hin fræga Tower-bi’ú i London var opnuö til umferör ar áriö 1894, sanjþykkti brezká þingið fjárveitingu til þess a'öi hafa dráttarbát til taks þar skammt frá til þess aö koma' skipum til aðstoðar, er kynntí aö rekast á hiö nýja mannvirki. Þess vegna heíir dráttarbátur, með sex manna áhöfn ávallt verið til taks nú í 53 ár, en enn- þá hefir ekki verið leitað að- stoðar hans og til þessa hefir. kostnaður við hann orðið 27—< 28 millj. kr., eöa um fjórðung- ur þess, er brúin sjálf kostaðí. Þessi saga er sögð um Roose'- ýelt heitinn Bandaríkjaforsetaj og vinsældir hans: Kennarinn var að rabba við nýjan nem- anda: „Iiver lét byggja þennan fallega skóla?“. ' !. ! „Roosevelt * forseti,“ anzaði nemandinn. |! „Hver lét gera þessa fallegti akvegi?“ „Roosevelt forscti.“ - „Llver lætur trén og blómiri vaxa ?“ ’ „Það gerir Guð.“ Þá heyrðist rödd aftan ur, bekknum: ,,Út með þennari bannsetta -repúblikana.“ tírcMgátœ S£6 Lárétt: 1 Ilæðir, 6 fæða, § fornafn, 10 krot, 12 samíeng- ing, 13 ósamstæðir, 14 á! frakka, 16 skýli, 17 hljóma, 19 risavaxið. .<•( $ Lóðrétl: 2 þræía, 3 dryklc- ur, 4 þynnlca, 5 tína saman,- 7 drembilæli, 9 hreyfast, 11! kona, 15 -líkamsliluta, 10! staðaralviksorð, 18 eldsneyti, Lausn á krossgátu nr. 525í Lárétt: 1 þari, 4 F.S., 6 uns, 7 sek, 8 M.A., 9 bú, 10. gap, 11 arin, 12 út, 13 laskaa 15 il, 16 rói. Lóðrétt: 1 þunibai’i, 2 anaá 3 R.S.„ 4 fe, 5 skelda, 7 súp, 9 bauar, 10 gil, 12 Áki 14 S.Ö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.