Vísir - 08.01.1948, Side 1
/
vi
38. ár.
Fimmtudaginn 8. janúar 1948
©
m
©
sol
ráieð tssn 24
l in fimmtíu síldveiðiskip
liggja um þessar mundir liér
á höfninni með síld, að lík-
indum með 35—40 fiús. mál
og bíða eftir löndun.
Samkvæmt upplýsingum,
sem Jjlaðið hefir aflað sér,
er nú ekkert flutningaskip
fyrir liendi í höfninni, svo að
skipin verða að híða eftir af-
greiðslu. Eitt mun vera
væntanlegt til Reykjavíkur í
dag. Er það Súðin. — Ann-
ars hefir engri síld verið
slcipað á land til geymslu
hér að undanförnu.
Góður afli.
Prýðileg veiði er nú í Hval-
firði og liefir meginþorrmn
af flotanum verið þar síðast
liðna daga og fengið ágætan
afla, en þó hafa ýms óhöpp'
komið fyrir skipin, eins og
þegar næturnar springa í of
stórum köstum. Nokkur skip
voru i gær að veiðum undan
Örfirisey og fengu sæmileg-
an afla.
V
30 skip frá því
í gærmorgun.
Frá því í gærmorgun liafa
um þrjátíu skip komið hing-
að með samtals um 24 þús.
mál. Mestan afla hafði Ing-
ólfur GK, 1300 mál. Annars
var afli skipanna, sem hér
segir: Muninn II 270 mál,
Bn’etar smka
850, Skeggi 800, Sævar 900,
Islendingur 1200, Ilafbjörg
GK 800 og Sædís 750.
Dagur RE 900, Vörður TII
í 850, Vonin II 900, Hrímnir
; 600, Illugi GK 1000, Haf-
■ steinn AK 750, Sjöfn AK 950,
; Hafnfirðingur 950, ITvítá 500,
I Jón Stefansson 700, Þor-
[ steinn EA 200, Björn Jónsson
1000, Anglia 500, Grindvík-
ingur 700, Nanna 700, Fram
AK 500, Aðalbjörg AK 300,
Stjarnan 900, Haukur I 600,
Andey EA 800, Ásólfur ÍS
900, Ágúst Þórarinsson 900,
Guðmundur Kr. 600, Slcíði
Þessi Itli bíll vakti mikla af ygli á sýnrngu, er haldin var { París fyrir skemmstu.
Er hann neíndur „dvergbíH“ og er af Rsvingerð. Hann er sagður mjög spar á benzín
og mun kosta um 5500 kr.
ÁréHaarssokn á
hernámssvæði
Bretar reyna nú að auka
sem mest þeir geta kolaút-
flutning sinn, en á næsta ári
ætla þeir að flylja úí 10 mill-
jónir lesta.
Nýlega er komið brezkt
skip með 3000 smálestir af
kolum til Lissabon og er það
annar farmurinn, er Portú-
galar fá frá Bretlandi.
Clay hershöfðingi tilkynnti
fyrir nokkuru, að hann
mundi gangast fyrir áróðurs-
herferð gegn kommúnisman-
um á hernámssvæði Banda-
ríkjanna í Þýzkalandi.
Tilkynnti liann og, að þcir
Bandarilíjamenn, sem störf-
uðu á hernámssvæðinu og
væru hlvntir kommúnistum,
mundu settir af. Áróðurinn
mundi ekki fólginn i einlæg-
um samanburði milli Banda-
ríkjanna og Rússlands, held-
ur mundu Bandaríkjamenn
verja þá hluti og hugsjónir,
sem þeir tiyðu á og ráðast á
allt, sem þeir tryðu ekki a,
m. a. kommúnismann
Laxamerkiiigar fiafnar lér á landi.
SkufuBI seldus*
tiE Engðauds,,
Togarinn Skutull, eign h.f.
Asks hér í Reykjavík, hefir
verið seldur til Englands.
Sem stendur er Skutull að
veiðum, en fer væntanlega
til Englands þegar búið er
að 4veiða í hann og verður
tþar afhentur liinum nýju
•eigendum.
Verðlagsstjóri hefir fyrir-
skipað lækkun vöruverðs
allra innlendra iðnaðarvara
frá i. jan. s.l.
Verðlækkunin nemur 5%
og gildir um allar iðnaðar-
vörur, hvort sem verðlags-
eftirlitið hefir ákveðið verð
á þeim eða ekki.
Floti sá er Bandaríkin
sendu með landgöngusveil-
ir til Miðjarðarliafsins, fór
frá Norður-Karolina í gær-
morgun.
•S
sKsql
á leið tii hjáipaí.
Rússneskt skip með 800
farþega var í morgun í
sjávarháska um 200 sjó-
mílum undan Japans-
ströndum og sendi frá sér
neyðarmerki.
Sagði í neyðarskeyti
frá skipinu, að mikill sjór
væri kominn í það og að
það lyti ekki stjórn. Kvað
skipstjóri brýna nauðsyn
bera til, að þegar yrði
brugðið við og farþegarn-
ir teknir úr skipinu. Er
síðast fréttist, voru fimm
skip á leiðinni til aðstoð-
ar. Bandarikjamenn í Jap-
an hafa sent sex risaflug-
virki til skipsins og hafa
þau varpað niður björg-
unarflekum með ýmisleg-
um hjúkrunarútbúnaði.
Bandaríkin tal
Bretar hafa samþykkt að
greiða Egiptum nokkurn
hluta af stríðsskuldum sin-
um í dollurum. Egiptar fá
614 milljón sterlingspunda
af láninu greitt í erlendri
mvnt.
afþ|©5asamsfairfi um
siieridiigai> 3a%a g ám og s|ó.
j^itt helzta nýmæli í veiði-'
málum Islendinga í sam-
bandi við lax- og silungs-
veiði, eru laxamerkmgar,
sem byrjað var á í vor, í
þeim tilgangi að reyna að
finna úí göngur laxins í
sjó.
Visir liefir nýlega átt tal
við Þór Guðjónsson veiði-
málastjóra en hann er ný-
kominn úr ferðalagi um
Norðurlönd, England og
Skotland. I Iíhöfn sat hann
fund lax. og' silungsnefndar
alþj óða haf raníisóknaráðs-
ins, en kynnti sér jafnframt
veiðimál Dana, Norðmanna,
Svia, Englendinga og Skota á
ferðum sínum um þessi löncþ
Yfirmenn flugmála Banda-
ríkjanna telja, að þau þarfn-
ist nærri 7000 herflugvéla af
ýmsum gerðum, til þess að
vörnum landsins verði full-
nægt.
Þá eru þó ekki taldar með
flugvélar, sem hafðar yrðu
til vara, en þær þyrftu, að
að dómi sömu manna, að
vera helmingi fleiri. Til þess
að viðhalda þessum styrk-
leika, verða Bandaríkin að
verja 3 milljörðum dollara
árlega til flugmálanna.
gjr
©g glerl.
í Bandaríkjununy hefir
verið fundin upp aðferð við
húsbyggingar, sem virðist
ætla að gefa góða raun.
Er einskonar glerkvoðu
hcllt í mót úr ryðfríu stáli,
en hvorttveggja myndar þil-
plötur, sem eru 20 sinnum
léttari en jafnstór veggur úr
múrsteinum. Byggingarefin
þetta er sterkt og fljótlegt að
hyggja með því.
Laxamerkingar við
norðanvert Atlantshaf.
á'eiðimálastjóri skýrði
Visi frá því, að áður en til
þessa fundar í lax- og' sil-
ungsnefndinni kom, hefði
það verið ákveðið meðal
allra þeirra þjóða við norð-
anvert Atlantshaf, sem lilut
eiga að máli, að laxamerk-
ingar vrðu hafnar i þessum
löndum í því augnamiði að
finna út göngur laxins í sjó.
Norðmenn
byrjuðu fyrstir.
Norðmenn byrjuðu fyrstir
allra þjóða á laxamerkingum,
Framh. á 3. síðu.