Vísir - 08.01.1948, Blaðsíða 2
2
VISIR
Fimmtudaginn 8. janúar 1948
Tvær tegundir af kvefi.
' >
Arangur rannsókna i US»
Fangar gefa
blindum sýn.
Geðveiki iæknuð
með barnapela.
Einhver þýðingarmesta
nppgötvun í sambandi við
aimennt kveí', síðan dr. Á. R.
Doohez við Columbia-háskól-
ann uppgötvaði fyrir 15 ár-
um, að þessi algengi kvilli
orsakaðist af vírus, er sú upp-
götvun að til séu a. m. k. tvær
tegundir kvefs.
Var luin gerð á stríðsarun-
uin af visindamönnum sem
starfa nú við liáskólann i
Cleveland í Ohio-fylki.
Ölinur kveftegundin bvrj-
ar sem nefkvef 2.4—18 ldst.
cl'tir smitun, en hin með sær-
indum í koki 5—7 dögum
eftir smitun.
Uppgötvunin var gerð með
tilraunum á 12 mönnum,
sem gerðust sjálfboðaliðar í
þessu skyni árið 1913. Smit-
efni var tekið frá hermönn-
um, sem lagðir liöfðu verið
inn á spítala. vegna kvefs og
afbrigðilegrar (atypiskrar)
lungnabólgu. Var því dreift
um nef þeirra og kolc, vand-
lega. Sumarið eftir voru
gerðar samskonar tilraunir á
90 sjálfboðaliðum. Sjálfboða-
liðarnir fengu in'ós fyrir
hugrekki sitt, því að enda
þótt dánartala við afbrigði-
léga lungniabólgu sé lág,
fylgdi þessu þó allmikil á-
liætta fyrir þá.
Dálitið af smitefninu var
soðið, sumt var síað með
sýklasíu, sem ekki hleypti
bakteríum í gegn. Þeir sem
fengu soðna vírusa sluppu,
án þess að veikjast. Ósoðið
smitefni smitaði jafntwhvort
sem það liafði gengið i gegn-
um sýldarsíuna eða ekki.
Sumt kvefsmitið var tekið
frá þeim sem höfðu kvef,
sem byrjað iiafði í nefi, en
sumt frá þeim sem liöfðu
særindi í liálsi.
Nefkvefið kom fram meðal
sjálfboðaliðanna á 21-—48
ldst. Hinir fengu særindi -i
liáls eftir 5—7 daga. Því næst
voru sjálfboðaliðarnir smit-
aðir aftur, til ])ess að athuga
livort þeir liefðu orðið ónæm-
ir við að veikjast. Þeir sem
veikzt liöfðu af nefkvefi eftir
j24—48 klst. veiktust aftur,
cn þeir sem voru endursmit-
aðir með kok-virus voru ó-
næmii’. Næsta skref var að
smita sjálfboðaliðana á víxl,
og kom þá í Ijós að önnur
kveftegundin gaf ekki ónæmi
fyrir liinni.
Þó að þessar tilraunir virt-
ust sanna greinilega, að til
eru tvær tegundir af kvcfi,
er alis ekki útilökað, að þær
geli verið fleiri. (U. P.).
Ofnæmi fyrir fæðu veidur
eksemi á höndum.
Aðrar orsákir witarJega
einíiig tii.
Ofnæmi fyrir vissum fæðu-
tegundum, virðist vera al-
gengasta orsök eksems á
böndum.
Athuganir dr. Alberls A.
Rowes, við læknadeild Kali-
forniuháskólans, benda til
að þetta sé svo.
j 80 tilfellum af ekseini
á liöndum, læknaði dr. Rowe
sjúkl. með því að nema burt
úr fæðu þeirra, það sem þeir
’voru ofnæmir fyrir. Til þess
að sanna þessa skoðun sína,
lét hann sjúklingana borða
iirau fæðuna aftur. Afleið-
ingin varð sú, að eksemið
in-auzt út á ný.
Þetla útilokar auðvitað
ekki aðrar orsakir ekseins,
>vo sem innöndun á frjó-
dufti og ryki eða ertingu
iiúðarinnar í sambandi við
v'iris störf, en það er nýtt og-
þýðingarmikið atriði við
fæðuofnæmi.
Lækningin sem var í því
fólgin, að fella burt úr fæð-
unni það sem olli ofnæminu,
jafnframt því sem séð vav
um að sjúkl. fengi næga og
holla fæðu, fór venjulega að
bera árangur, efíir um það bil
tvær vikur frá því er fyrr-
nefnda -fæðutegundir voru
felldar burtu úr fæði sjúkl.
Ilúðin varð venjulega jafn-
góð, en í sumum tilfellum
hélzt roði, kláði og hreistur,
venjulega sem afleiðing þess,
að reglurnar voru brotnar,
ómögulegt að fella burtn úr
mal'ai'æcinu það sem olli of-
næminu, eða af öðrum ástæð-
u'tn Svo sem sápu, vatni, hita,
sólbVuna eða ýmsum efnum.
I sunium tilfellum fann
lækninnn að ýmiskonar erl-
ingiír ba'ði í sambandi við
íniianiíússtöýf óg ‘' iðnaðar-
vinhu, sem luiðin verður fyr-
ir. valda því að eksem, staf-
Sennilegt er, að allmargir
blindir menn fái sjónina fvr-
ir hjálp dáinna tugthúsfanga.
Þannig liggur í þessu að
800 fangar i fangelsi i Cþica-
go, hafa bundist samlökum
um að arfleiða „augnabanka“
að augum sínum eftir dauða
sinn. Eins og margir munu
hafa heyrt, stai'fa hijiir svo-
nefndu „augncbankar“ að
því að safna augiim úr ný-
dánu fólki — auðvitáð með
samþykki aðstandenda, eða
lúnna látnu, gefnu fyrir dauð-
ann — og láta þau í té lianda
sjúkrahúsum eða augnlækn-
um, sem græða bluta úr þeim
(lioriibimnuna), á augn
þeirra sem bafa orðið fyrir
slysum, og gefa þeim með
því sjónina aftur.
Fangavörðurinn sagði, að
einn af þeim fyrstu sem gáí'u
augu sin, hefði verið fangi,
sem dæmdur er i 99 ára fang-
elsi fyrir morð í sambandi við
einhver mest umtöluðu
glæpaverk sem framin bafa
verið í Chicago. Margir hinna
sem að þessum samtökum
standa eru í lífstíðai-fangelsi,
aðrir til margra ára.
Fangavörðurinn bjóst við
að yfir þús. fangar inundu
taka þátt í þessum samtök-
um. Þeir sem liafa fylgzt
með ábuga þeirra fyrir að
gefa blóð til afnota fyrir lier-
inn, eru ekki hissa á áhuga
þeirra fyrir þessu málefni.
Ráðgert er að senda augun til
New York, þegar þar að lcem-
ur, ef ekki verður komið upp
útbúi við spítala í Chicago, en
það mun í ráði. (UP)
>»
ItaSsklr Sslng-
menn herjasi,
ítalskir þingmenn börðust
í þingsölunum í fyrradag í
10 mínútur.
Það voru kommúnistar og
hægrimenn, sem börðust, er
foriiigi kommúnistá, Togli-
atti, hafði borið de Gaspci'i
forsætisráðherra á brýn, að
gera Ílalíu ánauðuga Banda-
ríkjunum. Bárdagnn stóð í
10 mínútur og varð að slita
fundi.
andi af ofnæmi, brýzt út.
Þetta verður ljósara ei' litið’
er á þá staðreynd, að 80%
sjúkl. dr. Rowes voru konur.
Ftestar konurnar gálu innt af
hendi’ innanliússtöi’fin, eftir
að fríinioi'sölc sjúkdómsins
Iiafði vei'ið burtu numin, án'
þess að þær fcngju eksemið
aftur.
(Sciencc News Lettcr).
Ein nýjasta lækning á geð-
veikj er, að láta sjúldinginn
sjúga pela tdukkustundum
saman, til þess að rifja upp
atvik eða re.vnstu sem hefir
verið niðurbæld, síðan hann
var smábarn.
Dr. Carl A. Whitaker geð-
veikralæknir í Bandaríkjun-
um hefir skýrt frá þesstt á
fundi starfsbræði'a sinna.
SjúkJingiíiiiii var 2(5 ára
gamall iðnverkamaður.- Itann
var æstur, sítalandi, og bá-
vaðtsamur eins og óðir sjúkl-
ingar eru. Allar lækningalit-
raunir böfðti revnzt árang-
urslausar, þar nteð taliti
„sbock“ aðferðin. Þá gaf
lænkirinn lioiium barnapeía
til að sjúga. Hann tölc við
lionum og fékk samstundis
álcaft æðiskasf, sem endaði
er liainn varð dauðuppgefiim.
ílann f'ékk pelann daglega í
vilaitima. Á áttunda degi
sagði Iiann: „Gott og vel, eg
er nú elckert smábarn lengut
og eg þarf því ekki pela.“ Að
viku liðinni var hann heil-
brigður. Tveir aðrir fullorðn-
ir og nokkur börn hafa verið
læknaðir með bjálp pela,
enda þótt þau tilfelli væru
ekki eins áhrifarík.
Langvarandi
áhrif.
Þclta bj’ggist á því, að at-
burðir, sem valda ótta hjá
barninu meðan það er mjög
ungt, valda oft andlegum
sjúkdómum síðar. Sálgrein-
ing, dáleiðsla og fleiri aðferð-
ir eru notaðar til að rifja upp
atburði af þessari tégund,
sem liafa falizt djúpt í uhdir-
vitund sjúklingsins. Eftir að
bann liefir rifjað upp atvikin,
ci' honum sýnt fram á livaða
álirf þau hafa liaft á líf bans,
og hvernig liann getur losnað
við lúnn duída ótla, sem var
að gérn bann ærðan. Ff' atvik-
ið, sem óttanum olli, varð áð-
ur cn barnið gat lalað oi'ð,
mundi það ekki geta endur-
vakið.það siðar, ályktaði dr.
Wbitakcr. Siúkl. gat ekki
lýst 'ótta, sem hann f ;m áoúr
en liann lærði orðin eða lieiti
Iians. Þetla gæti ; iil vill
slcýrt, að sjúkl. batnaði elcki
við læknismeðferð.
Dr. Wliiteaker ákvað því
að koma sjúkl. í ástand, seni
gæli rifjað upp fyrir homim
alburðinn, án þess að orð
þyrflu til. Embver fyrsta
starfsemi barnsins í þessu
lifi er, að sjúga tii þess að fá
næringu og er sú stavfsemi
lengd tilfinningalífinu. Na’sti
skref í samræmi við þeSsar
ályktanii', var að nota barna-
pela. Með því hafa sjúkling-
arnir getað endurlifað ótta-
tilfinninguna og ofreynslu
barnsardursins og hafa getað
losnað við þá hugarofraun,
sem af þessum kenndum
leiddi og bagað sér eins og
venjulegt heilbrigt fólk.
Dr. Whitaker segist nota
þessa pelalækningu við sjúkl-
inga í slöðugt vaxandi mæli.
Eins og í
móðurkviði.
Hann bcfir jafnvel í hyggju,
að láta gera nýja tegund
slóls til að rannsaka sjúkl-
inga í. Stóllinn á að vera
þannig gerður, að sjúkl. geti
hringað sig í honum, og verð-
ur bann þá í myrkrinu undir
teppi í svipuðum stellinguin
og barn í móðurkviði.
Stellingar eins af sjúlcling-
um hans, er honum var gef-
inn pelinn í fyrsta sinn, gaf
honum tilefnið til þessarar
hugmyndar.
Lítill, flogaveikur negra-
drengui' gaf dr. Whitaker
lykilinn að barnapelameð-
ferðinni við lækningu geð-
veikra. Þegar drengurinn var
7 ára, hætti hann alveg að
fala, og er liann var 10 ára
var honum svo aftur farið,
að hann lét upp í sig alla
hluti, sem hann gat, alveg
eilis og smábörn gera, þegai'
þau eru að læra að þelckja
hlutina. Athugun á þessu
barni kveikti þá hugsun bjá
dr. Wliitalcei', að ef til vill
mætti nota barnapelann til
lækningar þeim, sem yrðu
fórnarlömb geðveikinnar á
barnsaldri.
(Science News Letter,
1. marz 1947).
í haldi hjá
konverskufin
konisiiúnisfum.
UNRIiA hefir verið beðin
um að hjálpa 23 kaþólskum
prestum og nunnum, sem eru
í haldi hjá komiministum í
Kína.
Er óttast mjög utn afdrif
fólks þessa, seni starí'rækti
sjúkrahús nærri Tientsin, i
stærslu „inissiðn“ vestiænna
þjóða. Fólk þetta hefir verið
i haldi í meira en tvö áe og
þær frefíir éinar borizl :þ'
því, að líðan þess sé hörmu-
ileg.