Vísir - 08.01.1948, Side 6

Vísir - 08.01.1948, Side 6
6 V I S I R Fimmtudaginn 8. janúar 1948 S-Afríka stækk- ar fiotastéð, Suður-Afríka er að koma sér upp nýrri flotabækistöð á eyju rétt við Durban. Nýja flotabækistöðin á að vera sex sinnuni. stærri en núverandi bækistöð 1 Simons- town, sem er skammt frá Höfðaborg. I nýju bækistöð- inni verður hægt að taka á móti stærstu lierskipum heims. VELRITUNAR-námskeið. Viðtalstími frá kl. 5—7. — Cecilía Helgason. Sími 2978. ------------------------- BYRJA kennslu á mánu- daginá 5.I þ. m. Elisabeth Göhlsdorf, Aðalstræti 18, Túngötumegin. Sími .3172. VELRITUNAR- KENNSLA. Einkatímar. — Námskeið. Freyjugötu 1. — Sími 6629. (68 FRAMARAR: jan. kl. 4 i Sjálfstæðishúsinu. Jóns Sigurðssonar, Týsgötu og Kron, Langholli. Nefndin. herbergi til leigu gegn hús- hjálp eftir samkomulagi. -—• ^ Uppl. í síma 6576 kl. 6—8. SÁ, sem getur. leigt mér 2—3 herbergi og eldhús um lengri eða skenunri tíma get- ur íengið til afnota þvotta- vél og þvottapott þann tíma, sem eg dvel í íbúðinni. Til- boS, merkt: „Þvottavél“, sendist afgr. Vísis. (152 LÍTIÐ herbergi til leigu i Laugarneshverfi. Sann- gjörn leiga. Fyrirfram- greiðsla æskileg. — Upþl. í síma 6177. (157 HERBERGI til leigu ge.ng húshjálp í Mávahlíð 2, neðri hæS. (158 STÚLKA óskar eftir her- bergi í austurbænum. Hús- hjálp getur komið til greina. Tilbóð sendist afgr. blaðsins, merk't: „231“. (159 HERBERGI til leigu í Laugarneshverfí. — Uppl. í síma 5813. (161 HERBERGI, HÚSHJÁLP. Stúlka óskast hálfan daginn,- Eiríkur Briem, Barónsstíg 27. Sími 6S57. -(165 EITT til tvö herbergi og eldhús óskast til leigu. nú þegar. Húshjálp kemur til greina, — Uppl. i síma 5587. c/rfffó/fss/rœí('S/. 77/uiofals/i 6-8. ©Xési up, stilap, talœji n ga v. o SILFURARMBAND hef- ir fundizt á Barónsstig 51. Réttur eigandi vitji þess þangaö gegn greiðslu aug- lýsingarinnar. (154 TAPAZT hefir silfur- hólkur af göngustaf (merkt- urj. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja i síma 4497. (155 PARKER-PENNI, með rauðu bleki, merktur „Hjálmtýr Pétursson", tap- aðist nýlega. Vinsamlegast skilist gegn fundarl. í Verzl. Nonna. (oo-j ARMBANDSÚR fundið neðarlega á Barónsstíg. — Uppl. á Hverfisgötu 99. (i5f' PAKKI með kvennærföt- um tapaðist á þriöjudaginn milli jóla og nýárs frá Soffr iubúð og vestur í bæ. Vin- samlegast skilist á lögreglu- stööina. (160 MJÓTT armband, með á- festri silfurbjöllu, tapaðist laust fyrir eða eftir áramót. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í si.ma 5689 eða á Sjafnargötu 12, I. hæð. (163 LYKLAKIPPA tapaðist í gærkveldi í eða nálsegt jróst- húsinu. Skilvís finnandi geri aövart í síma 6590. (164 LINDARPENNI tapaðist á Laugavegi sunnudags- morgun. Vinsamlegast skil- ist í Landsbankann. Endur- skoðunardeild. (169 GYLLT armband fannst s. 1. sunnudag í miðbænum. Uppl. í síma 5295. (170 EINBAUGUR fundinn.— Sími 72S9. (179 VÍKINGAR. MEISTARA- FLOKKUR. Knattspyrnuæfing í kvöld kl. 8 í í. R.-húsinu. Fjölmennið. — Þjálfarinn. VÍKINGAR. BRIDGE OG BILLIARD keppni hefst í félagsheimil- inu næstkomandi sunnudag kí. 3 e. h. —’AUir, sem látið 1 hafa skrá sig og aðrir þeir, sem ætla að taka þátt í þess- um keppnum, eru beðnir að STÚLKA óskast í vist á fámennu heimili. Öll þæg- indi. Uppl. Ásvallagötu 71. BARNAVAGN, verð 300 kr. og coctail hrærivél, verð 150 kr., til sölu frá kl. 5—7 í dag. Garðastræti 49, uppi. (182 STÚLKA eða fulloröin kona óskast á heimili í sveit. Uppl. í síma 6896. KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. (134 STÚLKA óskast i vist allan daginn. Uppl. eftir kl. 2. Guðrún Sigurðardóttir, Barónsstíg 59, miöhæð. (128 BLÝ kaupir Verzlun O. Ellingsen. (52 STÚLKA óskar eftir ein- hverskonar góðri vinnu. Er vön afgreiðslustörfum. Til- boð sendist afgr. blaðsin.s fyrir föstudagskvöld, merkt: „Atvinnulaus“. (153 EIKARBUFFET (vand- að) til sölu. Frakkastíg 22, kjallaranum. Uppl. kl. 7—9. (59 SVIFFLUGULÍKÖN, n teg., verð 9,50. „Flugmót“, SENDILL. Ábyggílegur drengur óskast 3 tíma á dag til sendiferða. Simi 2088 og 1707. ' (146 mæta stundvíslega. — Stj. ÁRMENNINGAR. HAND- KNATTLEIKS FLOKKUR KARLA. 1. aldursfl.: Æfing í íþrótta. húsi Jóns Þorsteinssonar í kvöld kl. 7. (174 BE v, \ | SAUMASKAPUR. — Tek nú aftur saum; dömukjólar og kápur. Til viðtals kl. 5—7 daglega. Kristín Guðlaugs- dóttir, , Hallveigarstíg i, IV hringingar. (176 ÁBYGGILEG stúlka ósk- ast vð afgreiðslu i bakaríið, Þingholtsstræti 23. (j 72 Skriístofuvéla- a vV *in viðgesoir Fagvinna. — Vandvirkni. — Stuttur afgreiðslutími. Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. LAGHENT stúlka getur fengið atvinnu við iðnað. —• Uppl. á Víðimel 35. , (173 ANNAST enskar bréfa- skriftir. Uppl. Bókabúðin, Frakkastíg 16. Sími 3664. (175 ELDRI MAÐUR ósþast/ til að kynda miðstöðvar nú þegar. Uppl. á skrifstofunni, Laugavegi 15. Ludvig Storr. (16S NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu' 48. Sími: 4925. F ataviHger 5iii Gerum ' við allskonar íöt. -—• Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Lauga vegi 72. Sjmi 5187. AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Westend, Vesturgötu 45. Sími 3049. (16 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SKATTAFRAMTÖL. Eignakönnunarframtöl. Eg aðstoða fólk við ofangreind framtöl. Gestur Guðmunds- son, Bergstaðastræti 10 A. (790 Remington RITVEL, (noiseless) nr. 6, til sölu. Richard Ryel, Skólastræti 3. (171 verð 21,00. Vélflugulíkön, 10 teg., verð 5,50. Verzlun „Straumar“, Frakkastíg 10. OTTOMAN til sölu eða í skiptum fyrir mjóan dívan eða lítið gólfteppi. — Uppl. sima 6016, kl. 6—8 í kvöld. (145 ÞVOTTAPOTTUR. Ný- legur þvottapottur til sölii. Uppl. Samtúni 8. (147 TIL SÖLU miðalaust: Herraföt, dömuskór, raf- magnsofn, fiðla. Sírni 6585. (148 SÆNSKUR eftirmiðdags- kjóll nr. 40—42 (model) til sölu. Sími 3968. Ö49 NÝIR, hvitir kvenskór (tékkneskir) nr. 38 til söltt á Grettisgötu 24, eftir kl. 4 í dag. (150 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 47x4. Víðir. Sími 4652. (695 KAUPUM og seljurn not- uB húsgögn og .lítið slior jakkáföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn verzlun, Grettisgöíu 4S (• DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagr.a. vinnustofan, Bergþórugötu II. (94 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 2926. (588 €. g./gu??oufkA: — TAIIZAN — Nú var Tarzan að leita á ströndinni, milli klettanna, að fótaföriuji Jane, eða einhverju, sejn gæti gefið til kynna, livar liún væri. En á meðan barðist Jane um á liæl og iinakka i járngrcipum Redziks. Hann hélt lienni fastri fyrir aftan sig og liugði að Tarzan. Þegar apaiuaðurinn var beint undir staðiniHi, þar sem Redzik og Jane voru, velti Redzik þungum steini fram af klettabrúninni. Steinninn féll niður af brúninni og stefndi beint á liöiuð Tarzans. liann uggði ekki að sér, önnum kafinn við leitina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.