Vísir - 14.01.1948, Síða 6
I
V I S I P.
Miðvikudaginn 14. janúar 1948
Fofgangandl
frá Ungverja-
laneii til Parísar.
Parísarfrétíir skýra frá því
að tólf ára ungverskui
dengur hafi farið fótgang
andi frá Ungverjalandi ti
Parísar.
Drengurinn er íoreldra
laus og var tekinn af lögregl
unni í Metz og færðui
franska Rauða krossinum
umsjá.. Ðrengurinn heitn
Sezzio Pap og var i fóslri liji
þýzkri fjölskyldu í Ungverja
heimilislaus. Hann átli bróð
dvelur liann hjá Rauða kross-
inum franska, þangað
ákveðið er hvað gert verður
við liann.
AUGLÝSINGAH
sem eigs. að birt-
ast í blaðinu sam-
f
dægurs, verða að
a komnar fyr-
r kl. 11 árdegis.
FORD
10 manna, með vörupalli,
í ágætu standi, til sölu.
Skipti á góðum vörubíl
eða Jeppa möguleg. Uppl.
lijá Frímanni Frimanns-
syni í Hafnarbúsinu.
Sími 3557.
tiennirojtirtiSrt/éSf/omJSons
<7fí#cZfss/mtiy. 77/v/(/hh/d6-8.
oXe5tutJ,5tUat,1 o
VÉLRITUNAR-námskeið.
ViStalstími frá kl. 5—7. —
Cecilía Helgason. Simi- 2078.
VÉLRITUNAR-
KENNSLA. Einkatímar. —
Námskeið. Freyjugötu 1. —
Sími 6629. (68
KENNI OG LES méö
unglingum og öðrum skóla-
börnum. Uppl. í síma 647v
miili kl. 4—6 í dag. (262
BETANÍA, Laufásvegi 13.
Kristniboðsvikan ií.—18.
jan. Almennar samkomur á
liverju kvöldi kl. 8.30. — í
kvöld tala síra Siguröur
Pálsson, Hraunggröi og Ói-
afur Ólafsson kristniboöi.
KristnibotSssambandiö.
GYLLTUR eyrnalokkur (lafandi) tapaðist í Nýiu Mjólkurstöðinni síðastl. laugardagskvöld. Skilist á Lokastíg 23, niðri, gegn fundariaunum. ^314 STÓR stofa til leigu fyrir reglusöm hjón eöa kærustu- par: Engin fyrirframgrejösla. Uppl. Skipasundi 9, kjallara. (3°9
GÓÐ stofa til leigu fyrir reglusaman karlmann. Eitt- hvað af húsgögnum getur íylgt. öldugötu 27. (311 SAUMAKONU, sem vinu- ur úti, vantar herbergi, liylzt í vesturbænum. — Tilboö, merkf: „Góður leigjandi", sendist blaðinu fyrir 15. þ, m. (324
GRÆNN hárkambur, silf- urbúinn, tapaðist í gær. Vin- samlegast skilist í Verzlun- ina Pfaff h.f.„ Skólavörðu- stíg 1. (327
TAKIÐ EFTIR. Lítil gul i kventaska méð nafnskírteini, j skömmtunarseðlum og fleiru tapaðist á íþróttavellinum í 1 gærkvöldi. Skilvís finuaudi 1 er vinsamlega beðinn að koma því á lögreglustöðina ! eða hringja í síma 6259 fyrir 1 kl. 5, annars i síma 4584. ! (328
HREINLEG og siðprúð stúlka getur fengið lítið en gott herbergi gegn húshjálp eftir samkomulagi. Reyni- mel 35, uppi. (325
MJÓTT ARMBAND (flögg með áfastri silfur- j bjöllu) tapaðist laust fyrir eða eftir áramót. — Skilist gegn fundarlaunum á Sjaf.n- argötu 12, I. hæð. (Simi 5689). (33° STÚLKA óskar eftir her- bergi. Má vera litiö. Hús- hjálp að einhverju leyti gæti komið til greina. Tilboð, merkt: „Róleg“, sendist afgr. blaðsins fyirr mánu- dagskveld. ■ (338
SJÁLBLEKUNGUR — merktur Lárus Jónsson — tapaöist. Finhandi vinsam- legast geri aðvart í síma 1620 eða 7189. (331 ÍBÚÐ, 1 eða 2 herbergi og eldhús óskast strax. Aðeins tvennt í heimili. — Uppl. í síma 2498. (339
SUÐURSTOFA, í kjall- ara á Melunum, til leigu nú þegar. Tilboð, merkt: „A. P.“ sendist fyrir laugardag. • (340
PENINGAVESKI tapað- ist í gærkvöldi á Iþróttavell- inum. Vinsanilegast skilist á Ránargötu 1 A. Fundarlaun. (334
TAPAZT hefir svart karL
mannsveski með bensínbók 0. fl. Vinsamlegast skilist á B. S. R. (335
AÐALFUNDUR kriattspyrnudeildar K.R. verður hahlinn i húsi V.R. íimmtu- daginn 15. janúar kl. 8,30. Allir cklri og yngri meðjm■• ir boðaðir á íundinn. * Knattspyrnunefac’in
MERKTUlf sjálfblekung- ur tapaöist um síðustu helgi, sennilega í Tjarnarcafé. — Finnandi geri aðvart á B. S. R. eða í síiiia 5791. Fundar- laun. • (337
Á SUNKUDAGINN tap- aðist á Laugaveginum út- prjónaður vettlingur. Vin- samlega skilist á afgr. Vísis. (000
FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- DEILD K. R. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn miðvikudag- inn 2r. janúar kl. 8.30 i Fé- lagsheimili V. R. Nefndin.
BREITT, gyllt afmband " lapaðisl í gær. \’insamlegast hringiS í síma 2142. (342
SILFUR tóbaksdósir liafa tapazt nýlega. Finnandi
góðfúslega beðinn að skiia þeim á Þórsgötu 14. (345
SÍÐASTL. laugardags- kvöld tapaðist gylltur eyrna. lokkur, ,rneð steimim, senni- lega í eða frá Alþýðuhúsinu við Ilverfisgötu afi. Bjargar- stíg. Sími 3965. (346 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707
SKATTAFRAMTÖL. Eignakönnunarframtöl. Eg aðstoða fólk við ofangreind framtöl. Gestur Guömunds- son, Bcrgstaðastræti 10 A. (79P
Jaii NOKKRIR menn geta fengið fast fæði i prívalhúsi. Uppl. Grundarstíg 6. (274.
BA.RNGÓÐ .stúlka óskast í vist. Sérlierbergi. Svein- björg Kjaran, Ásvallagötu 4. Sími 6367. (326
*oœn'°* L 0«. S. T. — SAUMAFUNDUR á morgun kl. 3 e. h. í Templ- arahúsinu. — Nefndin.
UNGLINGSSTÚLKA óskar eftir vist 'hálfan dag- inn. Herbergi áskilið. Uppl, í síma 6663 kl. 6—8. (341
SaumavélaviðgerðÍE
Sknfstgiuvéla-
viðgerðir
Fagvinna. —- Vandvirkni,-
— Stuttur afgreiöslutími.
Sylgja, Laufásveg 19. Sími
2656.
NYJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu 48.
Sími: 4923.
F ata viðger Hiai
Gerum viö allskonar. fpj.
— Aherzla lögö á vandvirkm
og fljóta afgreiðslu. Lauga
vegi 72. Sími 5187.
B!a 4aviöym?$
ÞvoíiamiSstöðin,
Grettisgötu 31.
STÚLKA óskast hálfau
eöa allan dagnn. Herbergi
getur fylgt. Uppl. á Frakka-
stig 16, uppi,________(312
GEGN hushjálp óskast
herbergi og eldhús, helzt ut-
an við bæinn. Tilb'oð, merkt:
„322“ sendist Vísi. (323
THE INTERNATIONAL
Information Service, 50,
Bulkland Road, Maidstone,
Kent, sér um vinnumiðlun
fyrir erlent vinnuíólk. Við
höfum mörg mjög hagkvæm
tilboð (umsóknir) frá Aust-
urríkismönnum, Belgum.
Dönum (á hernámssvæö:
Breta í Austurríki, Hollénd-
ingum, Frökkum, Norð-
mönnum, Svíum, Svisslend-
ingum og Júgóslövum. Allir
enskumælandi. Gerið svo vel
og skrifiö og leitið upplýs-
inga. ..1 (7
GERUM við dívana oe
allskonar stoppuð húsgögn
Húsgagnavinnustofan, Berg-
þórugötu 11. (51
FALLEGT borö með gler-
plötu (kunstbroderað undir )
til sölu á Þórsgotu 17, niðri
(321
TJLBOÐ óskast í 2ja
liólfa rafmagnsplötu. —• Til-
boöin sendist afgr. Vísis, —
merkt: „Rafmagnsplata“.
ENSKUR barnavagn til
s'ölu á \'ifilsgötu 2, uppi. •—
(3io
VANÐAÐUR klæðaskáp-
ur 0511:3.51 til kaups, tvi- eða
þrísettur. Uppl. Sólvalla-
götu 56 eða síma 4760. (313
TIL SÖLU svört í-jc og
frakki á ineðal inann, cnn-
fremur svört kápa, t>\ mur
stor. Allt ódýrt. Uppl. Sauða-
gerði B, við Kaplaskjól. (317
KAUPUM tuskur. Bald-
'u'Sgötu 30. (141
SMOKING óskast til
kaups á háan og grannan
mann. Uppl. í síma 4462.(336
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Venus. Sími 4714.
Víðir. Sími 4652. (695
KAUPUM og seljum not
u5 húsgögn og lítið slitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað
greiðsla. Simi 5691. Forn
verzlun. Grettisgötu 4=; (
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna.
vinnustofan, Bergþórugötu
11. (94
KAUPUM — SELJUM
húsgagn, harmonikur, karl-
ipannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg il. — Sími
2926. (588
HARMONIKUR. — ViS
höfum ávallt litlar og stórar
harmonikur til sölu. \Tð
kaupum einnig harmonikur
háu verði. Verzl. Rín, Njáls-
götu 23. (i83
VEGGLAMPAR úr ísl.
birki, verð 56 kr. Tilvaiin
tækifærisgjöf. Verzl. Rín,
Njálsgötu 23. (189
STANDLAMPAR, með
skáp, falleg gerð nýkomin.
Verzl. Rín, Njálsgötu 23.
(190
KAUPUM flöskur. -.
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395. — Sækjum.
NÝ EGG koma daglega
írá Gunnarshólma eins og
unv hásumar væri. Einuig
höfum við léttsaltað tryppa-
kjöt, nýreykt tryppa- og
folaldakjöt niðurskorið í
buff og gullasch. Hnoðaður
mör var að koma írá Breiða-
fjarðareyjum, súrt slátur,
súr lifrapylsa og blóðmör,
reykt síld. Von. Sími 4448.
ALFA-ALFA-töflur selur
Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg r. Sími 4256. (2^
RAFMAGNSOFN, nýr,
til sölu. Laugaveg 69, kja.ll-
ara, kl. 6-—8. (318
ÚTVARPSTÆKI til sölu
(A.G.A.) 6 lampa og
Philips 7 lampa. — Uppl. í
Miðstræti 10, kl. 3—5, kjall-
ara. (310
LÍTIÐ notaður herra-
frakki, svartur, til sölu. —
. Uppl. i síma 7371. (.343
EYRI'TALOKKUR, gyllt-
ur, tapaðist á íaugardags-
kvöld frá Sjafnargötu að
Laugavegi. —• Vinsamlegast
hringið í síma 1326. (344
SVEFNHERBERGIS-hús-
gögn til sölu af sérstökum
ástæðum. Sími 3107 eða 6593.
RAFMAGNS þvottapottur,
nýr, til sölu. Uppl. í síma
6955- (333
BARNAKERRA, í góöu
lagi,,til sölu. Reykjahlíð 14.
(332
DÍVAN, lítið notaður,
selzt ódýrt. Skólavörðustíg-
28. (329