Vísir - 14.01.1948, Qupperneq 8
ÍLesendur eru beönir að
athuga að smáauglýs-
i n g a r eru á 6. síðu. —
WEMEM
Miðvikudaginn 14. janúar 1948
Nipturlæknir: Slmi 5030. —<
Næturvörður: Lyfjabúðin
töuim. — tiími 7911.
Állur kvenklæðnaður þykir nú dýr í Band?.ríkjunum og hefir því leikkonan Karin
Bopth tekið upp nýja tízku, er gengur í sparnaðarátt. Á myndinni er hún á einhneppt-
um jakka, Ijósrauðum, og dökkrauðu pylsi. Um hálsin hefir hún slá, er hneppt er á
öxlunum, og er það eins litt og jakkinn, en fóðrað með efni eins og er í pylsinu. Með
því ýmist að snúa sláinu við eða taka hana af sér má gera einfaldar breytingar í bún-
ingnum, svo hann verði sem þrír klæðnaðir.
Sjomaniia.
I gærmorgun voru undir-
ritaðir samningar um kaup
og kjör sjómanna á fiskveið-
um, í innanlandssiglingum
og um kjör yfirmanna á
sömu skipum.
Hafði Torfi Hjartarson,
sáttasemjari ríkisins, í'or-
göngu um samningagerðina,
en samkvæmt henni fellur
niður áhættuþóknunin í inn-
anlandssiglingum og fisk-
flutningum til útlanda, en
fast kaup liækkar nokkuð.
Þá hækkar kauptrygging á
fiskveiðum með dragnót og
botnvörpu í samræmi við
gildandi kauptryggingu . á
síldveiðum,
Lágmarkstrygging háseta á
dragnóta- og botnvörpuveið-
um er samkv. samningunum
578 kr. á' mánuði ,en prósent-
ur af aflasölu í ísfiskflutn-
ingum 0.19%, en var áður
0.75%.
Vágafes*li eitn
í Palesfsnn.
Óeirðir og vígaferli héldu
áfram í Palestinu í gær og
kom víða til átaka.
Einn.brezkur r' hn !ð-
ur beið bana. í Tcl A* '
frömdu vopnaðir "'•'car
jbankarán og komust á ^rofl
með álitlega fjárhæð. Talið
ei’ að menn þessir Iiafi verið
Úr flokki Sterns.
Tjan af vatna-
vöxtum i Wai©s
og ¥©r!ksiiire«
Mikið tjón hefir orðið af
vatnavöxtum í Bretlandi, en
þar hafa verið stórrigningar,
sem orsakað hafa flóð.
í Wales og Yorkshire hafa
fióðin verið einna mest og
hafa stórgripir víða drukkn-
að þar í flóðunum, en sums
staðar hefir búfénaður verið
fluttur burt til þess að forða
lioiium frá tortímingu. —
Mikil flæmi af akurlendi
liggja undir vatni og hefir
stórt tjón lilotizt af.
Spáð er rigningu áfram í
Bretlandi í dag.
Síærsta landflugvél í heimi
rar ekki alls fyrir löngu
:eynd í Kaliforniu.
Reynsluflugið fór fram á
Lindberg-flugvellinum hjá
San Diego að viðstöddu
miklu fjöhnenni. Flugvél
hessi getur borið 400 farþega,
hefir 6 lireyfla og vegur 132
>málestir. Áhöfn flugvélar-
inner eru 0 manns, en ein-
kciunsmerkið „G8“ hefir hún
hloíið. Reynslufliigið fór vel
og •.* vélinni flogið í klukku-
stuu 1 yfir borginni. Flugvél-
\ n i’ hyggð fyrir bandaríska
her.iun og sá „Consolidated
Vultee Aircraft Corporatinn“
um byggingu hennar.
VerkfaSli Bokið
á IfalÉu.
I gær lauk 13 daga verk-
falli bankamanna á ítalíu og
var búizt við að í dag myndu
allir bankar verða opnir
aftur.
Starfsmenn bankanna gerðu
verkfall vegna þess, að þeir
töldu laun sín of rýr, en nú
hefir náðst samkomulag um
öll ágreiningsatriðin.
Auðugar guli-
námur fiemasf
í Síberiu.
Einhverjar auðugustu
gullnámur, er sagan getur
iim, fundust fyrir nokkru í
Siberiu.
Þúsundir manna vinna nú
þar að gullgrefti, en gullið
liggur undir þykku snjólagi
og is á mjög eyðilegum stað i
landinu. Gullforði Sovétrikj-
anna verður eftir fund þenna
einhver sá mesti í heimi og
getur ógnað bandaríska dolí-
aranum. Bandarískur sér-
fræðingur um málefni Ráð-
stjórnarríkjanna, dr. Charles
Prince, segir, að eftir gull-
fundinn verði máttur rúbl-
unnar svo mikill að dollar-
anum geti stafað veruleg
hætta af hénni.
Mestu gullnámur i Siberíu,
er til þessa hafa verið kunn-
ar, eru hjá Lena í Mið-Siberiu
og Kolymsk í heimsslcauta-
héruðunum austanverðum.
ILýtiræÍlið I Bálgarius
Dimitrov hótar andstæð-
ingum sínunt lífláti,
Andsfaða viö kamimsnisfta
©r höfuðsöké
Sá ótrúlegi atburður gerð-
ist í búlgarska þinginu í gær,
er verið var að ræða f járlaga-
frumvarp stjórnarinnar, að
Bimitrov forsætisráðherra
hótaði andstæðingum sínum
líí'láti, ef þeir greiddu at-
kvæði gegn frumvarpinu.
Við umræðurnar um frum-
varpið kom i ljós að 9 and-
stæðingar stjórnarinnar voru
andvígir frumvarpinu og
lýstu því yfir, að þeir myndu
greiða atkvæði gegn því. Hélt
þá forsætisráðlierrann ræðu,
en það er liinn alræmdí
kommúnisti Dimitrov, og
varaði hann stjórnarandstöð-
una við því, að sýna nokkurn
mótþróa, ef þeir vildu ekki
hljóta sömu örlög og Petkoy.
í æsingaræðu þeirri, er Dim-
itrov hélt, sagði hann að þeim
þýddi ekki að trevsta ncitt á
áð handarískur her eða
sprengjur myndi bjarga þeim
frá líflátinu, frekar en það
hefði bjargað Petkov. Síðan
liélt hann þeirri furðulegu
skoðun fram, að afskipti vest-
Mokafli á
Hvalfirði.
Prýðileg veiði hefir verið
í Hvalfirði s.l. sólarhring og
hafa veiðisldpin flest fyllt
sig þar, nema þau, sem
sprengdu nætur sínar.
Alls hafa '25 skip komið
til Reykjavíkur frá því í gær-
morgun með samtals um 20
þús. mál. Mestan afla hafði
Rifsnesið, samtals um 1450
mál. Annars var' afli skip-
anna sem hér segir: Fróði
og Bragi 950, Jón Þorláks-
son 700, Huginn II 650, 111-
ugi G.K. 1150, ViJborg 450,
Ingólfur Arnarson .1100,
Bjarmi 750, Sigurfari BA.
680, Sidon 1000, Björn Jóns-
son 150, Böðvar 1200, Eldey
1100, Sigrún AK. 900, Dagur
1000, Fell 1000, Vonin II 300,
Grindvíkingur 1000, Mummi
700, Særún 500, Vöggur 700,
Garðar F.A. 600, Víðir SU.
1000, og Björgvin GK. 950.
Nægur flutningaskipakost-
ur er nú fyrir hendi og híða
þau afgreiðslu eftir því sem
bryggjupláss losna. I morg-
un munu yfir 50 skip hafa
beðið hér á höfninni. Láta
mun nærri, að þau hafi ver-
ið með um 40—45 þús. mál.
urveldanna hefðu orðið þess
valdandi a ð Petkov hefði
ekki verið náðaður.
Austrænt „Iýðræði“.
Lýðræðið í leppríkjum
Rússa kom þarna áberandi í
ljós, enda hefir blöðurn um
allan heim orðið tíðrætt um
atburð þenna. Þarna hefir
einn forvígismaður kommún.
ismans i Austur-Evrópu skýrt
og skorinort lýst því yfir, að
andstaðan gegn stjórnum
kommúnista sé höfuðsök.
Öll framkoma Dimitroys var
hin furðulegasta, en þó að
ýmsu leyti lærdómsrík. I lok
ræðu sinnar varaði Dimitrov
stjórnarandstöðuna við þvi
að taka upp stefnu Petkovs,
því það myndi kosta þá lífið.
Demokrata-
flokkurinn þýzki
klofinn.
Kristilegi demokrataflokk-
urinn í Þýzkalandi hefir
klofnað og hafa ýmsar deild-
ir hans sagt sig úr lögum
við aðalflokkinn.
Flokksbrot þau, sem sagt
hafa sig úr lögum við flokk-
inn, eru skipuð róttækum
flokksmönnum, sem gengið
hafa á mála lijá kommúnist-
um og viljað samvinnu við
þá. Aðalátþkin hafa verið í
flokknum vegna þess, að for-
maður hans, Jakob Kaiser,
var andvígur þátttöku í þjóð-
'arráðstefnunni um einingu
Þýzkalands, er Rússar ætl-
uðu að knýja í gegn.
Ausfræn ráð-
stefna í Varsjá.
Pólska stjórnin hefir boð-
að til ráðstefnu í Varsjá,
þeirra ríkja, er ekki vilja
þiggja hjálp samkvæmt til-
lögum Marshalls.
Ráðstefna þessi er auðvit-
að runnin undan rifjum Ráð-
stjórnarríkjanna, er lcalla
hana saman til þess að vinna
gegn ráðstefnu þeirri, er nú
hefir nýlega verið boðuð í
London. Ætlunin er að bráð-
lega verði haldin ný ráð-
stefna í London með þeim
þjóðum, er aðilar gerðust að
Marshall-tillögunum. Ráéi-
stjórnarríkin geta ekki sjálf
staðið að pólsku ráðstefn-
unni, en beita leppríkinu fyr-
ir sig.