Vísir


Vísir - 22.01.1948, Qupperneq 1

Vísir - 22.01.1948, Qupperneq 1
Í8. ár. Fimmtudaginn 22. janúar 1948 17. tbl. Límvatn gott tii áburðar. Tilraunir hafa verið gerð- ar með að nota límvatn — úrgangsvatn frá síldar- og fiskimjölsverksmiðjum — sem áburð á tún. Skýrði Gísli Jónsson frá því á þingi i gær, að er lim- vatn væri blandað gegn tveim hlutum vatns og not- að til áhurðar, gæfi það betri sprettu en föst áburðarefni. Kvað hann ástæðu til að þetta mál verði rannsakað, því að árlega fara stórkost- leg verðmæti í sjóinn með límvatninu. eliisheiði menn selja Þýzkalands Einkaskeyti til Vísis frá U.P. Norskir fiskútflytjendui' eru væntanlegir bráðlega til London, til þess að ræða fisk- sölur til Þýzkalands. Umræðurnar munu aðal- lega snúast um aukinn fisk- útflutning til Vestur-Þýzka- lands. 1 brezka blaðinu „Times“ segir, að Marshall eigi frumkvæðið að umræð- um þessum og hafi liann stungið upp á þeim við Bevin í vikunni er Ieið. Fullyrt er, að Bretar séu reiðubúnir til þess að kaupa fiskafurðir fyrir tvær milljónir sterliugs- punda frá Norðmönnum, til þess að bæta úr matvæla- ástandinu í Þýzkalandi. liÚtÍð shs'Ú^ svijjíi is&m^ siívðuB' sjöuir* Skráning handhafaverð- bréfa og sparisjóðsinr.stæðua stendur yfir í Landsbankan- um. Er fólki bent á, að eftir lok þessa mánaða verða eng- in handhafaverðbréf skráð og falla þar með úr gildi lögum samkvæmt. Nauðsyn- legt er fyrir fólk, sem á sparisjóðsinnstæður, að láta skrásetja þær hjá viðkom- andi innlánsstofnunum fyrir lok febrúar n.k. JFW*. BBBB8 mllawves'h smiöju wíhisins. Komið er fram á Alþingi frv. til laga um nýtízku ull arverksmiðju ríkisins í Hafn- arfirði. Á verksmiðjan að geta unnið úr 350—400 smáJ. ull- ar árlega eða rúml. þriðjungi ársframleiðslunnar, sem er 800—1000 smál., þegar vor- ullin ein er talin. Starfandi ullarverksmiðjur geta unnið úr um 300 smál. ullar á ári. tii Paiestiiio bafa þelr Bretar munu ekki leyfa neina aukningu á innflutn- ingi Gyðinga til Palestinu meðan þeir fara þar með umboðsstjórn. Sir Alexander Cadogan lýsti yfir fyrir hönd Breta, að þeir myndu ekki leyfa meiri iinnflutning Gvðinga til Palestinu, en áður hafði ver- ið ákveðinn mánaðarlega, cn það eru 1500 Gyðingar. Þeir myndu hins vegar taka þátt í umræðum um inn- flutninginn til Palestinu hjá Sameinuðu þjóðumun, er þeir hefðu lagt niður um- boðsstjórn sína þar og ræða um möguleikana á því að innflutningurinn yrði þá aukinn, ef tiltækilegt þætti vegna Araba. Cadogan hefir einnig skýrt frá því, að Bretar vilji ekki að Gyðingar þeir, er nú dvelja á Cyprus, verði þar áfram. Þeir munu og hefja umræður á fundi Sameinuðu þjóðanna um hvernig eigi að ráðstafa þeim Gyðingum, er til eyjarinnar hafa vei-ið flutlir, en er umboðsstjórn Breta lýkur í Paléstinu vilja þeir losna við Gyðingana, er þar dvelja. Powell Crosby, jr. heldur þarna á 59 punda Crosby-vél, er þykir sérsíakiega sparneytin. Vélin hefir 26.5 hestöfl. Italska stjórnin mun verða krafin um 100,000 sterlings- pund fyrir hönd erfingja Viktors heitins Emanuels. Er krafa þessi rökstudd með því, að konungur hali jafnan greitt líftryggingaið- gjöldin úr cigin vasa, svo að ætíingjum Iians beri að af- henda skírteinið, sem er í höndum stjórnarvaldanna á Ítalíu. — Viktor Emanuel lét eftir sig eigur, er nema um 40 millj. punda. Swée&B' hígupís Svíar liafa samið við Breta um kaup á nokkrum þrýsti- loftsflugvélum. Þeir hafa áður samið um kaup á og fengið þrýstilofts- flugvélar frá Bretlandi. — Flugvélar þær, er þeir eiga að fá, eru af de Havailand- gerð. arnir óséffir em Ekki er ennþá búið að vitja happdrætíisbifreiðanna tveggja, sem dregið var um skömmu f'yrir áramót. Er hér um að ræða I.R.- hílinn, scm kom upp á happ- drættismiða nr. 22.692, og Ármanns-bílinn, eu hann híýtur eigandi miða nr. 23.- 161. Þeii’, sem kunna að eiga þessa miða í fórum sín- um, eru vinsamlegast heðn- ir að gefa sig fram við við- komandi íþróttafélög. Skömmtun nauðsynja í Eire — írska fríríkinu — hefir verið rýmkuð til mik- illa muna. Hætt er að skammta all- an fatnað, bæði ytri falnað og nærföt. Skömmtun á gasi og kolum hefir einnig verið lögð niður. Enda þótt skömmtunin sé að verða ó- þörf í Eire, verður verðlag ekki gefið frjálst að sinni. Kanada hefir selt og sent til Kína verksmiðju, sem framleiðir vélbvssukúlur. íÍFÍngt að' kömast yf- Sf ineS sifóýtE, |æði HellisKeiði og Mos- fellsheiði eru ófærar af snjó sem stendur. í morg- un var moksturskafald þar efra, og engm tök að kom- ast yfir Hellisheiði, en óvíst hvort tekst að brjótast yfir Mosfellsheiði með ýtu. I gær voru þrjár á Hellisheiðarvegjnum, en þær gátu ekki athafaá'ð sig neitt vt’gna hríðarve'ðurs og sum- parí vegna bilana. Bílar 'voru sendir i bæinn með biluð stvkki úr ýtunum, en þeir sátu fastir í snjónum. í gær og nótt brutust snjóýtur frá Lögbergi upp í Skíðaskálann í Hveradölum og komu þang- að kl. 2 í nótt. Var þá kom- inn klofsnjór á veginn og svo blint, að nær ómögulegt var að greina liann, enda fór ein ýtan út af veginum. Ýt- urnar munu svo gera tilraun til þess að komast niður úr í dag, en frekari tilraunum til þess að komast yfir heið- ina sjálfa verður þar með hætt í bili. Mosfellsheiði. Mosfellsheiði er einnig ó- fær sem stendur, og hefir þar kyngt niður snjó i allan gær- dag, nótt og' morgun. Ýrta var send á heiðina í gær og ruddi hún bilunum braut, sem brutust í kjölfar hennar yfir heiðina. Snemma í morgun fór ýtan aftur á stað, en ekki er vísi hvort henni tekst að. brjótast i gégn. — Yfirleitt taldi vegamálaskrif- stofan horfur ískyggilegar á að halda samgöngum opnum austur .yfir fjall, meðan veð- ur breytist ekki. J Mjólkin. , Mjólkurflulningum hefir enn verið hægt að lialda uppi yfir Mosfellslieiði, en mikill hluti dagsins í gær fór í það að kömast yfir liana. Sú mjólk, sem kom í gær, fcr í búðir í dag, og má búast við nægjanlegri mjólk í dag. — Hinsvegar er allt í óvissu um framtíðina, ekki aðeins vegna samgönguerfiðleika austur

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.