Vísir - 23.01.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 23.01.1948, Blaðsíða 6
V I S I R l'HT'l Föstiulaginn 23. janúar 1948 '6 Ármeimragar úr öllum flokkum! Um næstn helgi verö- ur haldin STÓRKOSTLEG ÞORRAVAKA í JÓSEPSDAL Til skemmtunar veröur m.a.: 1. Gamansaga. 2. Leikþáttur. 3. Steppdans. 4. ???? 5. Dans. Á sunnudag veröur sveita- keppni í svigi. Kvöldvakan hefst meö kaffi og pönnukökum, og endar metS látum. Feröir veröa frá Iþrótta- húsinu á föstudag kl. 8 og á laugardag 2, 6 og 8. Farmiö- ar á föstudagskvöldið á skrifstofunni milli 8 og 10. NB. Allir veröa aö vera meö farmiöa. — Stjórnin. SKÍÐADEILD IC. R. SKÍÐA- FERÐIR í Iiveradali verða farnar á föstudag kl. 7, laugardag kl. 2—6 og sunnudagsmorgun kl. 9. Farseðlar í Tóbaks- búöinni, Austurstræti 4, áö- ur Sport. Fariö frá Feröa- skrifstofunni. — Ath. Svefn- pláss í skája félagisns er ein- göngu fyrir virka xneölimi skíöadeildarinnar. VALUR. -f SKÍÐA- FERÐ í VALSSKÁLANN á laugardag kl. 2 og 6 e. h. Farmiðar seklir í Herrabúö- inni kl. 10—2 á laugardag. Ath. Aðeins'fyrir 16 ára fé- laga og eldri, ef veður verð- ur tvisýnt og erfið færð. (vsp J SKÍÐAFERÐIR AÐ KOLVIÐARHÓLI um helgina: A laugardag kl. 2 og 6 0g á sunnudag kl. 9 f. h. Farmiðar og gisting selt 5 Í.R.-húsinu i kvöld kl. 8—9. — Skíðadeifdin. HLIÐ- SKJÁLF. SKÍÐA- FERÐ á laugardag kl. 7 e. h.. — Farmiðar hjá Salvöru, Bóka_ verzlun ísafoldar. Farið írá Nora Magasin. SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR fer skiöaför á sunnudag kl. 9 í Hveradali; eða svo langt sem færð leyfir. Farseðlar hjá L. H. Muller. Til kl. 3 á laugardag fyrir meðlimi’, en kl. 3—4 fyrir aðra. GUÐSPEKINEMAR! -- St. Septína heldur fund í kveld kl. 8,30. — Frú Olga Hjartardóttir syngur ein- söng. Sr. Jakob Kristinsson flytur erindi. — Fjölmennið stundvíslega. SAUMAKONA óskar eft_ ir stofu og eldhúsi. Uppl. í síma 2498. (542 HERBERGI óskast, helzt innan Hringbrautar. Tilboð, merkt: „300“, leggist inn á afgr. Visis fyrir 24. þ. m. STÚLICA óskar eftir her- bergi og fæði gegn húshjálp til hádegis. Tilboð, merkt: „Vön", sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. (559 IÐNNEMI óskar eftir herbergi innan Hringbraut- ar. Tilboð, merkt: „Reglu- samur — 567“, sendist fyrir mánudagskvöld á afgr. Vísis. VELRITUNAR-námskeið. Viðtalstími frá kl. 5—7. — Cecilía Helfrasón. Símí GET bætt við nokkurtun unglingum í einkakennslu (ensku, dönsku, reikning og jslenzku). Uppl. í síma 7473 milli kl. 8 og 9 í kvöld. (558 MÁLADEILÐAR stúdent tekur aö sér kennslu í mál- um og gagnfræðadeildár- stærðfræði. — Uppl. i síma 7508, kl. 9—13 *og 13—17- FUNDIZT hefir kvenarm- haiidsúr í austurbænum. — Vitjist á Skólavörðuholt 10 A. (560 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 FUNDIZT hefir i Foss- vogskirkjugarði merktur lindarperini; Uppl. á Ölclu- götu 41, uppi, eftir kl. 5. .(561 SKATTAFRAMTÖL. Eignakönnunarframtöl. Eg aðstoða fólk við ofangreind íramtöl. Gestur Guðmunds- son, Bergstaðastræti 10 A. (790 ARMBANDSÚR fannsf- á gamlárskvöld. Vitjíst i Von- arstræti 2. (562 Sánriidvélaviðgerðir ilmfstðfuvéla- viðgerðii Fagvinna. — Vandvirkni. —- Stuttur afgreiðslutími. Sylgja, Laufásveg 19. Sínn TAPAZT hefir notuð, há kveubomsa.. — Uppl. í síma 71S8 eða Brávallagötu 44. SKÍÐI voru tckm i mis'r gripuin við Skiðaskala Reykjavíkur síöastl. suunu dag um þi*jú leytið. Önnur skilin eftir. Sími 2256. (569 PERLUFESTI. Konan, scm fann perlufestina í and- dyri Sjálfstaíðishússins' ■fimmtudágmn'!ÍÍ5. þ. fn. er vinsamléga beðin að skila henni í Blönduhlíð 18, kjall- ara, gegn fundarlaunum. — SKÖMMTUNARBÓK tapaðist frá Víðimel að Verzlun Silla & Valda viö Hringbraut. Uppl. á Víðimel 38, uppi. (582 NOKKRAR stúlkur ósk_ ast nú þegar. Kexverksmiðj- an Esja. Simi 5600. (573 DUGLEG, laghent stúlka getur konxizt að sem nem- andi á rakarastofu nú þegar. Uppl. á Rákarástofunni, Haínarstræti 18. (552 STÚLKA óskast hálfan cða allan daginn. — Uppl. lijá Marie Ellingsen, Víði- mel 62. . (557 STÚLKA óskast í vist halfan eöa aiian daginn. — Flókagötu 15. '— Sínu 5748. EIN stúlka óskast sem fyrst. Húsnæði, fæði, gott katijx í Þingholtsstræti 35. KONA óskast til að sitja hjá lasinni kohu einhvern tíma dagsins. Uppl. í sima 7869, kl. 6—10. (576 2656. Gerum við allskonar föt. Saumum barnaföt. IIull- sauijiuig, .lipappagatasaumur,. j zig-zag. ., p - .. Saumastofan Laugavegi 72. — Sími 5x87. NÝJA FATAVIÐGER-ÐIN. Vesturgötu 4S. Sími: 4925. Þvottamiðstöðin, Grettisgölu 31. TEK að mér harmoniku- músik í veizlum. Sími 1484. (543 RÚM með madressu og sxeng til sölu ódýrt. Fálka- götu 27 A, eítir kl. 5. (581 BÍLKEÐJUR. Vil kaupa keöjur á 4ra manna bíl. Gct látið jeppakeðjur í staðinn. Uppl, Kjartansgötu 1. Sími 5102- (579 STÍGIN saumavél til sölu. Uppl. á Bárugötu 5, miðhæð, kl. /' -8 í kvöld. (577 TVENN drengjaföt og írakki á 13—15 ára, til sölu á Grenimel 30, efri hæð. (563 MIKIÐ af fágætum ís- lenzkum frímerkjum fyrir- liggjandi. — Frímerkjasalan Frakkastíg 16. (573 NOKKRIR stuttir kjólar til-sölu. Ennfremur ný kápa nr. 44—6, miðalaust. Leiís- götu 13, uppi. (546 ER KAUPANDI að stein- húsi í smíðum. Nafn seij- anda, lega hússins og sölu_ verö, sem og aðrar nauðsyn legar upplýsingar sendist dagbl. Vísi fyrir hádegi a laugardaginn, merkt: „Út- borgun“. (5 38 MIÐSTÖÐVARKETILL E. F., ca. 3 ferm. til sölu. — Uppl. Drápuhlíð 48, efri hæð. . (533 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714- Víðir. Sími 4652. (695 KAUPUM og seljum noi uB húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað ' greiðsla. Sími 5691. Forn verzlun, Grettisgötu 45. (2" KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskái- . inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 HARMONIKUR. — Viö höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 ENSKUR barnavagn óskast, Uppl. í síma 1346 í dag kl. 5—6. (566 SWAGGER og nýr- stutt- swagger til sölu, miðalaust. Skai-phéðinsgötu 12. — Sími 5589. (537 KAUPUM flöskur. - Móttaka Grettisgötu 30. k! 1—5. Sími 5395. — Sækjum. BORÐSTOFUBORÐ úr eik. Húsgagnavinnustofan Bergþórugötu 11. (541 TIL SÖLÚ útvarpstæki og skíðaskór nr. 37. Þórsgtitu 21, I. hæð, . (554 FRÍMERKJAVERÐLIST- AR. — Ódýi- erlend frímei-ki. Káúpí ísl. fríriierki. Verzl- uniri' Stramriar, Frakkastig 10. — (556 £ & StMMtykA: T A R Z A Ccpr 164C. 15dí»r Rlr* Burrouitnu. ir.í.—Tm. Hrg.U.8. i-sl Off . Dlstr by Unlted Featurc Syndlcatg, Inc. Alla liðlanga nóttina sat Tarzan ör- vita af sorg. Hann hafði misst niaka sinn og bezta vininn. Hann vissi ekk- ert, hvað hann ætti nú að gera. í dögun rcis Tarzan á fætur og byrj- aði að ganga eirðarlaus fram og aftur um ströndina. Hugsariirnar létu hann ekki i friði. En ]xá vildi svo til, að éinn af pen- ingaseðlunrim, sem Redzik liafði leitað sem mest að, barst meS vindinum fram af klettabrúninni. ScSillinn sveif niður á ströndina þar seni l'arzan var og hann brá þegar við og greip liann. Hé'r var eitthvað merki- legt á seyði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.