Vísir - 23.01.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 23.01.1948, Blaðsíða 1
38. ár. 18. tbl. Fesíuöagiim 23. janáar 1948 I, Á myndinni sjást þeir Robert L. Eichelberger hershöfS- ingi yfir 5. her Bandatikjamanna og MacÁrth»r*-yfinttai' :«r hernámsliSs bandamanna í Japan, har sem beir hc.'isa hersveitum sínum á hersýnir.gu ! Tokyo. 3 £* Umferðarslys. i vlli §cs: i- llþj éSadémstólISna kemm saman i næsta mánuði. I næsta mánuði kemur al- þjcðadcmstóllinn saman í Haag og mun þá kæra Breta á hendur Albönum verða tek- ín fyrir. Eins og oft áður hefir ver- ið skýrt frá í fréttum kærðu Bretar Albani fyrir að hafa lagt tundurduflum í Korfu- sundi, en tundurduflalagnir þeirra þar urðu 44 brezkum sjóliðum að fjörtjóni er brezkur tundurspillir rakst á tundurdufl þar og sökk. Albanir hafa eklti vilj- að bæta Bretum tjónið og ekki viljað játa, að þeir hafi lagt duflunum, þótt það hafi hinsvegar þótt fullsanpað. Vömsýnlng i Prag. Tékkar efna til vörusýn- ingar í Prag dagana 12.—21. marz næstk. Verða þeir, sem ætla að sækja sýninguna að hafa afl- að sér gistingar með liálfs mánaðar fyrrrvara, en vænt- anlegir sýningargestir geta fengið allar upplýsingar hjá skrifstofu tékkneska ræðis- mannsins í Austurstræti 12. Bæjarbruni é Eyiafirði. í fyrradag brann íbúðar- húsið í Sigluvík á Svalbarðs- strönd, svo og f jósið sem var áfast við það og brunnu 12 kýr inni. Mun eldurinn hafa komið upp í kjallara hússins, sem er úr steinsteypu en þiljað að innan. Magnaðist eldurinn mjög skjótt og varð ekki við neitt ráðið. Brann íbúðarhús- ið allt að innan og þar með allir innanstokksmunir fólks. ins, er þar hjó og matarforði I allur. Fjósið var áfast við íbúðarhúsið og reyndist ó- kleift að bjarga nautgripun- um og brunnu 12 kýr inni, eins og fyrr getur. Bóndinn í Sigluvík heitir Valdimar Kristjánsson. Auk hans og konu lians bjuggu þarna synir þeirra tveir, tengdaforeldrar og öldruð kona og karlmaður. Fólkið dvelst nú að Breiðabóli. Innbú var allt óvátryggt en húsin lágt vátryggð og má því heita, að fólk þetta standi nú eignalaust uppi. Franska stjórnin hefir lát- ið banna útkomu vikublaðs. er kemur út á rússnesku í París. Ástæðan fyrir banninu er, að blaðið er talið vera of á- róðurskennt fyrir Rússa og stefnu þeirra í heimsmálun- um. 16 bátar komu —14000 mál. Frá því síðdegis í gær og þangað til kl. 4 í nótt bár- ust hingað samtals 14.120 mál síldar í 16 bátum. Veður var óhagstætt í Hvalfirði í morgun og biðu þá nokkur skip með full- fermi síldar þess að veður lægði, til þess að geta komizt til Reykjavíkur. Þessir líátar komu til Reýkjavíkur á framan- greindu tímabili: Auður með 1100 mál, Ingólfur GK 1300, Fell VE 1400, Atli 650, Jök- ull 1600, Slieggi 900, Heima- klettur & Friðrik Jónsson 900, Hannes Hafstein 300, | Sveinn Guðmundsson 970,1 Þorsteinn AK 600, Hilmir i & Reykjaröst 950, Ágúst Þór-1 arinsson 1000, Böðvar AK 750 og Ánnann 400. Lokið er við að lesta Fjall- l'oss og Selfoss og byrjað á að lesta Sindra og Straumey. Haldið er áfram að flytja síld til geymslu í grjótnámið við Sjómannaskólann. Núna munu vera 22 síld- veiðibátar á Reykjavíkur- höfn, er bíða löndunar með samtals 18260 mál. I nótt var framið eitt af veigameiri innbrotum, sem framin hafa verið hér í bæn- ura, og stolið um 10 þús. kr. í peningum og sjö nýjum rifflum. Innbrot jietta var framið á Hverfisgötu 18 í verzlun Jóhanns Ólafssonar & Co. og enn fremur á skrifstofu Strætisvagna Réykjavíkur, sem er til Iiúsa á efri hæð sömu byggingar. Á báðum þessum stöðum Um miðnætti aðfaranótt miðvikudags varð bifreiða- árekstur sunnan Hljómskála. garðsins og slösuðust þrír menn nokkuð. Fólksbifreið ók á mann- lausa bifreið, er stóð á vegar- brún sunnan garðsins. Mun- bifreiðin hafa ekið allhratt og urðu töluverðar skemmd- ir á báðum bifreiðunum. Þrír menn, er j bifreiðinni voru, meiddust nokkuð, m. a. fékk einn þeirra heilaluisting. Voru þeir fluttir í slysavarð- stofuna, en síðan i Lands- spítalann. Málið er í rann- sókn. Iiefir þjófurinn (eða þjóf- arnir) stolið 7 nýjum riffl- um og auk þess miklu af peningum. Þar á meðal var stolið 3500 krónuseðlum, 3300 krónum i tveggja krónu peningum og 2800 krónu- peningum. Ennfremur var nokkuru stolið af eins- og tvegg j-eyri ngum. Innbrotið var framið með þeim hætti, að brotnar voru upp kjallaradyr á bakhlið hússins og farið jiaðan upp á efri hæðirnar. sfas'f köMíiiiiéiglsta® Pietro Nenni, formaður jafnaðarmanna á Ítalít;, vill áframhaldandi samstarf við kommúnista. Hann hefir farið j)ess á leit við flokksmenn sína á þingi jafnaðarmanna, er nú stend- ur yfir, að samþykkt verði að Iialda samstarfinu áfram. Tillaga í þá átt, að slíta sam- starfinu, hefir verið borin fram og má búast við at- kvæðagreiðslu urn hana næstu daga. inil mjólk. Ófærð er nú svo ntikil kornin austur í Rangárvalla- sýslu að erfitt og jafnvel ó- mögulegt er að fara þar um á bílum. Mjclkurflutningar hafá stöðvast þar eystra og bil- arnir lííið sent ekkert komizt austur fyrir Þjórsá. í uppsveitum Árnessýslu er einnig kontinn mikill snjór og í gærkveldi vantaði samtals 8 mjólkurbíla af mjclkursvæðinu, seiu töfðust eða tepptust vegna öfærðar. Af jtessu leiddi það, að mjólk- urmagnið, sem kom til Reykjavíkur í gær, var um 5 j>ús. lítrum minna en gert hafði verið ráð fyrir. Má j>ó gera ráð fyrir að mjólk verði nægjanlega niikil hér i bæn- um í dag. sfldtir nýlega. Það vekur mikla athygli, að Bandaríkin hafa nú mun stærri flota á Kyrrahafi en nokkur þjóð önnur. Ameriska flotadeildin —■ eitt aðalskip hennar er hið risavaxna flugstöðvarskip Midway, 45.000 smálestir — hefir að undanförnu verið að æfingum á Eyjahafi. — Ilafa landgöngur og innrás- ir verið æfðar af kappi. Landgönguliðum flota- deildarinnar er hefir og ver- ið fjölgað um þúsund og þeir búnir mun betur en áður hefir tíðkazt. Ilafa þeir nú til umráða skriðdreka og eldsprautur. Flugvélar flota- deildarinnar Iiafa og verið húnar jiannig, að þær geta börið kj arnorkusprengj ur. Þárf jiað |)ó alls ekki að tákna, að j)etta vopn sé á herskipum þessum. Hjálpin til Tyrkja. Þá liefir jiað og áhrif á af- stöðu jjjóðanna við Miðjarð- arhaf, að Bandaríkin hafa ákveðið að aflienda Tyrkj- um 15 herskip, þar á meðal fjóra kafbáta, sem smíðað- ir voru 1944 og eru jiví full- komin skip. Gefur jjetla Tyrkjum aukna trú á mátt sinn, en margvíslegir örðug- leikar sleðja nú að jieim, m. a. frá Rússum. Hjálpin til Grikkja. Þá er hjálp Bandaríkja- manna við Grilcki nú miklu meiri en áður. Hefir stjórnin nú mun betri aðstöðu í bar- dögunum við Ivonitza en ,'fyrir fáeinúm dögum. Hafa liersveitir Markos að sögn verið hraktar að mestu yfir landamærin og undirbýr liann nú sókn í Þrakiu, frá Búlgariu. UmferðarsBys. Tveggja ára telpa varð fyr- ir bifreið á Túngötu í gær og skrámaðist nokkuð á höfði. Litla telpan heitir Guðrún Adólfsdóttir og á heima í Túngötu 35, en slysið varð skammt frá lieimili hennar. Telpan vár jiegar flutt í Landsspítalann og jiar gert að meiðslum hennar. 10 þúsund krónum ! stnlið í smámynte

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.